Þjóðviljinn - 03.07.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.07.1980, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 3. júll 1980. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 Forsetakjör í breskum blöðum: „Framtíðin ótrygg með Vigdísi á valdastóii” segir óttasleginn fréttaritari BBC Frá Silju Aöalsteinsdóttur I London: Þaö er augijóst aö hiö frétt- næma viö kjör Vigdisar Finn- bogadóttur er fyrst og fremst þaö aö hún er kona. Vafamál er aö öll heistu dagblööin I London heföu getiö um úrslit kosning- anna ef Guölaugur heföi unniö. Allar fréttir I blööum, útvarpiog sjónvarpi leggja áherslu á aö Vigdls er fyrsta konan sem kos- inn er forseti I almennum lýö- ræöislegum kosningum I Evrópu. The Guardian sem er kvenréttindasinnaö blaö skrifar um kjör Vigdisar I leiöará sfn- um I gær, undir fyrirsögninni: Hlý kona, kalt loftslag, og segja þar aö Frú Pankhurst heföi veriö stolt af Vigdisi, kosning hennar sér stórkostlegur sigur I réttindabaráttu kvenna. Þaö er misjafnt hvaö tekiö er fram um Vigdisi persónulega. Flestir fjölmiölar geta um aldur hennar, Daily Mail tekur fram aö hún sé fráskilin og mikil kvenréttindakona. The Times og Guardian geta þess aö hún sé leikhússtjóri en BBC sjónvarpiö kallaöi hana „kennslukonu”. Sjálfsagt var þaö gert til aö sýna hvaö fjölmiölar heföu litiö spillt tslendingum enn sem komiö er, jafnvel kennslukona gæti oröiö forseti þeirra. Hitt er svo annaö mál aö gaman væri aö vita hver er fréttaritari þeirra um íslensk málefni. Flestir fjölmiölar hafa einnig lagt mikiö upp úr þvi aö Vigdís hafi veriö frambjóöandi vinstri sinna og sé sjálf róttæk. Sumir geta þess athugasemdalaust, en þetta atriöi setti fréttaritara BBC útvarpsstöövarinnar sem staddur var heima á lslandi alveg úr jafnvægi. Hann mis- skildi valdsviö og hlutverk for- seta Islands og sagöi aö nú yröu Bandarikjamenn kvíðnir út af herstöö sinni á Islandi, því Vig- dis væri mótfallin henni og framtiö hennar væri ótrygg meö Vigdisi á valdastóli. Nokkur hrollur er i The Guardian út af þessu llka. Þeir segja i leiöara sinum aö herstööin i Keflavlk sé geysistór og lifsnauðsynleg, en fullyröa aö engin hætta sé á aö Vigdis leggi hana niöur. Raunar hugga þeir lesendur sina meö þvi aö tslendingar séu of greindir til aö reka herinn úr landi, þótt nokkur óánægja sé meö hann þar. Þeir gefa lika i skyn aö Vigdis hafi veriö kosin þrátt fyrir andstööu slna gegn hemum en ekki vegna hennar. Hvaöan sem þeir hafa þær upp- lýsingar. The Times er meö stutta en skýra frásögn af skyldum for- seta tslands og segir aö ólíklegt sé aö Vigdis komi til meö aö hafa nokkur áhrif á veru hersins á tslandi þó hún sé þekkt fyrir aö vera henni andvig. Yfirleitt er frétti The Times, merkt UPI, besta fréttin sem við höfum séö eöa heyrt af kosningunum hér. En Guardian er eina blaöiö sem notaöi tækifæriö til aö gefa um margt lauslegt og ruglingslegt yfirlit yfir efnahagsástand og stööu stjórnmála heima. Þar segja þeir aö tslendingar séu óhamingjusöm og pind þjóö (tormented) vegna verðbólgu og óhóflegs verölags á rúss- neskri ollu, okkur væri nænaö kaupa billega oliu af Bretum. Fréttaritari útvarpsins hafði lika orö á verðbólgunni og vor- kenndi Vigdisi aö taka viö svona hryllilegu ástandi sem hann virtist halda aö hún þyrfti ein aö ráöa fram úr. t framhaldi af' taugaóstyrk fjölmiölanna út af róttækni Vig- disar tóku flestir fram aö sigur hennar heföi verið naumur. BBC sjónvarpiö sagöi aö hún heföi rétt hnefafylli atkvæöa yfir næsta mann. Þeir gera sér ekki grein fyrir þvi aö 2000 manns er, álitlegur fjöldi á ts- landi. Silja bætti þvi viö aö þau i London heföu ekki átt von á þvi aö fjölmiölar þar myndu geta kosninganna og voru þvi alls óviöbúin þegar kona úr næsta húsi bankaði upp á og óskaöi þeim til hamingju meö fyrsta kvenforsetann i heiminum.,í>á vissum viö ekkert um úrslitin, en kveiktum strax á útvarpinu og þar var fréttin endurtekin i öllum fréttum langt fram á kvöld,”sagöi Silja aö lokum. Miu V'igdia KinnbaKadotii rlertrd Irmjlr hrad o( stal íir»t drmorratically Iceland has woman President og i polltik. Endnu har kun tre kvinder fundet nídc for og plads i altingn, Islands parlament, men Vigdis Finn- bogadottir tror selv, at hen- dcs sejr kan hjselpe med til at sætte yderligerc skub i ligestillingen. For fem ár slden nedlagde S0.000 islandske kvinder ar- bejd«t cn dag lor al demon- strerc deres vtrrd som nr- bejdskrafl, og aktionen gav genlyd langt ud over Islands grtenser. Landet var p& sam- menbruddets rand, kvinder- ne vandt pludsehg respckt, og den nydcr den nyvalgte statschef ogsá. BT TIRSUAG I. juli 1'lKtl Hun er en verdenssensation Ddgtvet a( Det Berllngike Offtcin A S Chefredaktion (or Dot Berltngskc Hu>: Au0C DrUurun og Slth Nfriund. ' BTj' red'akUc Kaheibl'n, muiui ««riiiaiws mi ivjiKnuvn K. Ttf. (Of) 14 1114 hclo LukUH trt lordag kl. • tit H>nda* kl! 14. Teleit 27115. Narttved: Hmfstedgjde IS. 4700 Naeitved Tl(. (03 ) 73 12 33. SUfelae Rufvænget 16. 4200 Slagelsc. Tl(. 1031 12 81 82. Aalberf- UtHe Konfeii«fJde «. S0O0 Aalborf Tlí. 1081 13 05 30. Arhu*: Frcderiksgade 20, 8000 Arhus C. Tll (08) 13 66 77. Koldinf: Jembanefade 48. 6000 Koldmf. Ti(. (05 ) 52 55 00. Holstebro EllehammersveJ 108. 7300 Holstebro. TU. (07) 41 16 (J5. Rtbe: Syrenparken 51. «760 Ribe. Tl(. (05) 42 22 15. Abenrl Vestertolt 2í. Cenner. «100 Abenra. Tll (041 «9«7 51. ‘Odenjc: Konfensgade 54—5«, 5100 Odcnse. TU. (I»l 13 75 75. rorretninfsaldellnfer: Ptlestræde 34. 1147 Kobenhavn K. Tlf. (01) 15 7575 Annonce-afdellnfen: Tl(. 101) 14 75 75. Kontortid: Mandag—(redaf kl, 8—1«. Det Berlingske OMicin A S of Jydske Tidende tryk. ISSN 0106-4012 kUy'.v.Oiefredaktor Inif Jenstn («n*v*rtj.) og rtÍfíe‘*Aa«tlónKhe(: Andrr, T/UMtd. Knrlm BemlkO'vt CadaS. 1147 Kobenhavn K. Verden har hidtil kun kendt kvindelige slats- overhoveder áf dronningebyrd, hvorfor vort nor- -------------- diske spsterland skriver verdenshistorie mcd val- get af en kvinde til præsidcnt. Vigdís Finnboga- dottir er altsá intet mindre end en verdenssensa- wl • 141234 tioÞ- °S hvem skulie have troel, at Island kom til at sætte den rekord. I alt fald ingen med kendskab til landets historie tilbage tii sagaerne, med deres mandsdominans. Ser vi pá nutiden er det ogsá svært at fá tíje pá kvinderne i det offentlige Uv. Island har nordisk bundrekord for kvinderepræ- sentation i det nationale parlament. Kun tre af tres altingsmedlemmer er kvinder, og kun én kvin« de har haft en mimsterpost i Island. Men græsrodskvinderne eller kvinderne pá gul- vet har sikkert givet deres stemme til Vigdis Finn- bogadottir, der selv ser valget som »af stor betyd- ning for kvindernes ligestilling, ikke bare i Island. men ogsá ude i verden*. Og dertil kan hun givet regne med de islandske kvinder, som under stor intemational opmærksomhed aktionerede for lige- stilling, sável pá arbejdsmarkedet som pá hjemme- fronten, i 1975 — FN's kvindeár. Kvindemes ak- tion affolkede arbejdspladseme og lagde hjemme- ne dde — ja. solv t a gtvsengen >;n-tkede U\ .n '. : t den dag. forlod det. Vii det sá komme kvindtrne og dermeti samfun- det til gode, at der nu sidder en kvindc ved rore'. ' Del vil tiden jo v;se. men tiei er maskc en sirotn- pil. at den ny pra-sitient er nedrustninghtulia :,^er og ikke tror, nogel amiet folk t sit h.terlc al' fn viije pnskcr en udenlandsk ariné pa s,n jord- Hun hentyder her til den umerikanske Kefluvik-base. da Island selv ikke har noget militær. Et eksempe: til efterfölgelse, mener hun og peger pá, at néd- skárne udgifter tii det globale forsvar kunne skaf- fe midler til verdens sultende Ikke nogel dáriigt udgangspunkl for et kvindeligt statsovcrlioved. Privat mener hun sig-ugsa godt ruslet: »En kvin- delig præsident er nok bedst tjcnt med ikke at være-gift.« har hun kommenteret opmærksomhe- den omkring hendes civilstand som fraskilt. Og sá er hun eniig mor med svv-árig adoptivdatter Endnu et bevis pá, at ikke meget i kvindens liv er hende fremmed. Det lovc-r godt Det mener KT Valgte enlig mor som deres nv præsident r Af Helle ffttergaard. Fulgt af sin syv-ftrige adoptivdatter Astridurm af- leverer Vigdis Finnbogadot- tir her en særdeles viglig stemmeseddcl, sin egen, v«d det islandskc præsidentvalg spndag. I Island kan en pr*e- sidentkandidat sejre med blot én stemmes overtal, mens Vigdis Fmnbogadottir, 50-firig teat*rche( og (raskilt pft 20. fir, overhalcde den nærmeste af sine tre mand- ligo konkurrenter med 1916 stemmer. Hun er nu Islands og verdens íprste (olkevalg- te, kvindclige præsident. cxg har 33,6 procent a( sine stemmeberettigede lands- mænd bag sig. Præsidentecnbedet glver h*nde ingen direkte magt i det politiske liv. Vigdis Finnbogadottirs ny status bliver omtrent som en mo- narka, men valgct er ikke desto mindre en utvetydig hyldest til hende «om sonlighed og til de lslandake kvinder i det hel* taget. Nye tider er pi vej pft den *tær- ke vulkanö, hvor næppe no- gen for bare en halv snee fir siden kunne lorestille sig et kvmdcligt statooverhoved. Rospekt laland rr stadig mnndsdo- mineret pfi alle lederpoater hen- med til skub i Rundt bord Skent redt pá samfundcts solaide, som datt«r af en pro- feasor, er hun ikke kommet sovende eller let til enerken- delsen. Hun har en univer- sitetsgrad i (ransk og cn- gelsk og studerede soin ung' i Paris og Keb*nhavn. Siden blev hun TV-lærer i Iranskj og landskcndt som kulturre- daktpr ved fjernsynet. Ind- til valget var hun chef íor Reykjavik Stadsteatcr. Ud- over frensk og engelsk talcr hun tysk og dansk flydende og har oversat mange t*ater- stykker. For nogle ftr sidcn adopte- i odc juin dcn ny syvarigc Astiidurao, m*n hun fore- trækkcr, nu 20 Sr cftcr sln Der vor blomster fro (ilhcangerne, og Vigdis FinnabogadoMir moHt flere gange ud pó tin oltan for at vinke til de mang* mennetker, der var medt for ot te hende. skilsim »e fra on fnrt- sat ai vacrc ugiít . En kvin- dcliy pia sidcnt er nok ogsa bcdst tjent med at ikke at v:ori' gi(t,- sagde hun efter valget. Og til journaliHter. di r sporgcr. hvem der nu ‘skal siddc vod dcn andcn ende af bordet i prsesidcnt- rmidenscn. den gamle dan- skc kongsgard Ðe.'sastadir. svarer hun »Et rundt bord har ingcn cndei « »Lyserod« 1 Vigdis Kinnbogadnttir er vclformuleret og ligefn-m. Hun har aldng varct akuv i i partipolitisk arbejde, men ' altid liaft cn mcning om tmgvne og ikkc været ban- ge for at knmme frem med den. Viilgkampíns modstandc- rc Uskyldtc licndc i kam- pvns hedc for at værc ven- :.V . •■i'icntcrc; o~ koir.mu mst. tncn sclv bdegncr hun sig som ipolitisk lyscrod- Rodstrempc máske nok. mcn langt (ra militant. Ilun ci' cn lu'Thjcrtcl skvmde for frcd». Som præsidcnt ma hun ikke længore snakke polmk. mcn tidligcrc har hun rabt hojt og delltagct i dcmonstratioiici íor at fft dcn amenkanske Kcflank- basc pfi Island nedlagt Folkets kamp V'igdts Finnbogadottir har allerede planlagt sin forste. nien helt personlige hand- ling som statsoverhoved. I stedet for at styrte ud og kobc ci rundt bord, sadan som dcn islandske presse har spfiet. gfir hun en af dagene cn tur op til dvn gamle, smukke kirke ved siden af præsidentbobgen. »Hcr vil j eg tænke pfi kirkens histone og pfi fol- kcts kanip gcnncm arhun- drcdcr,* siger Vigdis Finn- bogadottir. Einar Ágústsson sendiherra í Khöfn: Heimsviðburður segir BT „Úrslit forsetakosninganna á tslandi eru talin til mikilla viö- buröa hér I Danmörku og þeim hafa verið gerð góö skil I fjöl- miölum, og m.a. skrifaöi Berlingske Tidende leiöara um kjör Vigdisar nú i gær,” sagöi Einar Agústsson sendiherra lslands I Danmörku I samtali viö Þjóöviljann i gær. IleiöaraBTsegir m.a.: „Heim- urinn hefur hingaö til aöeins kynnst kvenmanni i æösta þjóöar- embætti sem drottningu, þegar okkar norræna bræöraþjóö um- skrifar heimssöguna meö þvi aö velja konu sem forseta. Kjör Vig- dlsar Finnbogadóttur er hvorki meira né minna en heimsviöburö- ur, og hver heföi trúaö þvi, aö tsland kæmi til meö aö marka þaö spor?” Þá segir I leiöaranum aö Vigdls hafi hlotiö atkvæöi kvenna i vérkalýösstétt og á vinnumark- aöi, þeirra sömu og vöktu alþjóöathygli meö aögeröum á kvennafridaginn fyrir fimm ár- um. „Friöarstefna og andúö á hernaöarbrölti i allri mynd er ekki svo slæm viöspyrna fyrir kvenkyns þjóöhöfðingja”, segir BT. „Almenningur hér hefur greini- lega fylgst vel meö kosningunum heima á Islandi, þaö hefur maöur heyrt á tali fólks” sagði Einar Ágústsson. Hann sagöi aö þó nokkuð heföi Framhald á bls. 13 Einar Agústsson: Danskur almenningur hefur fylgst vel meö kosningunum. Páll Ásgeir Tryggvason sendiherra í Noregi: Kollegarnir vilja ólmir til íslands Mikil hólgrein um Vigdísi í norska Dagblaöinu „Kosning Vigdisar hefur vakiö gffurlega athygli hér f Noregi og mér viröist allar viö- tökur vinsamlegar og jákvæðar hjá norsku þjóöinni”, sagöi Páil Asgeir Trvggvason sendiherra tslands i Noregi í samtali viö Þjóöviljann I gær. Páll sagöi aö ekki heföi verið sérstaklega mikiö rætt um kosningarnar í norsku blööun- um siöustu vikumar fyrir kosn- ingadaginn, en í þessari viku hefðúbæöi blöö, útvarp og sjón- varp sagt Itarlega frá úrslitun- um og kynnt okkar nýja forseta, og I norska dagblaöinu hefur birst mikil hólgrein um Vigdísi. „Þaö hefur mikiö veriö haft samband viösendiráöiö og m.a. hafa um 20 sendiherrar sem hafa aösetur hér og eru jafn- framt sendiherrar sinnar þjóöar á lslandi haft samband viö migogóskaö okkur til hamingju meö forsetann auk þess sem þeir hafa sýnt flestir mikinn áhuga á þvl aö koma til tslands og vera viöstaddir embættis- töku Vigdisar um næstu mánaöarmót”. Aö sögn Páls kusu rúmlega 150 tslendingar utankjörstaöar i Noregi iforsetakosningunum. — lg-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.