Þjóðviljinn - 03.07.1980, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.07.1980, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 3. júll 1980. Ingvi Ingvason sendiherra i Stokkhólmi: ,.Ekki um annað talað í blöðum” Forystugreinar i stærstu blödunum „Þaö hefur verið óvenju mikið I biöðunum hér um tsland og kosn- ingu Vigdisar i forsetaembættið” sagði Ingvi S. Ingvason sendi- herra tslands i Sviþjóð I samtali við Þjóðviljann i gær. „Þrjú stærstu blöðin sem koma út i Stokkhólmi voru öll með leiöara i fyrradag um kosningu Vigdisar, og eins birtist i Ex- pressen heil opna með myndum og grein um Vigdisi”. Ingvi sagði að margir heföu hringt i sendiráöið i Stokkhólmi og óskað tslendingum til hamingju með nýkjörinn forseta. „Það er greinilegt að almenn- ingur hér hefur fylgst vel með úrslitum kosninganna heima, enda hafa fjölmiölar veriö með töluverða kynningu og þá sér- staklega á Vigdisi fyrir kosn- ingarnar.” Þá sagði Ingvi að margir hefðu leitaö upplýsinga um endanleg úrslit kosninganna og I boöum sem hann hefði verið I eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir, hjá breska og kanadiska sendiherr- unum, heföu starfsbræöur sinir ekki rætt við sig um annað en úrslit kosninganna og óskað sér og Islensku þjóöinni til hamingju meö nýja forsetann. — lg. Fátt eitt í sovéskum dagblöðum Sovésk blöö geta litið um úr- slit forsetakosninga á tslandi á þriðjudaginn. Komsomolskaja Pravda er eitt helstu blaöa um aö geta þessa stuttlega, að Vig- dis hafi veriö kjörin og sé hún fyrsti kvenforseti landsins. Þá er þaö og haft eftir blöðum, að hún hafi látið i ljós andúð á bandariskri herstöö I Keflavik. Pravda segir ekki frá úrslit- um á þriðjudag og heldur ekki Izvéstia. Aftur á móti er þess getiö I þviblaði, að komiöhafi út olympiufrimerki islenskt og hvað á þvi standi. HTOrH BblBOPOB B HC/lAHflHH B PeHKhílBMKe o5b»B/1CHbl 0(í>M4HanbMbie pe3ynbTðTbi co- CToaeujMxcn BMepa b Hc/iaHflHM onepeflHbix npe3MfleHTCKnx Bbi- ðopOB. rio6eAy Ha hhx oflepwa- na Bhtamc C£>MHH6oraAOTTMp. 3a nee 6bino OTflaHO 33,6 npot^eH- Ta ronocoa. B. CDmhhöot aflOT- TMp — ncpBati x<eHmMHa-npe3H- ACht Mc/iaHamm. B cbomx BbiCTynneHMíix, -KðK oTMCMaeT nenaTb, ona 8biCKð3bi- aanacb n po t m b pa3Meiu,eHM8 b CTpaHe aMopMKaHCKOM bochhom 6a3bi b Ke<|)/iasMKe. Ljós- bleikur fulltrúi þjóðlegar menningar Vestur-þýska biaðið Frankfurter Allgemeine segir á þá leiö í grein um forsetakosn- ingarnar, aö „eitt af smæstu lýöveldum heims” bjóði nú upp á mikla nýjung. Werner Adam, sem fyrir grein- inni er skrifaður, telur, að það hafi veriö Vigdis, sem hóf kosn- ingabaráttu „eftir bandariskri fyrirmynd” og lætur sem keppi- nautar hennar, þrir karlar, hafi ekki vitaö sitt rjúkandi ráð þegar svo var komið. Þess er og getiö, að ekki hafi það haldiö aftur af kjósendum, að hin „þróttmikla og heillandi” frambjóðandi væri fráskilin kona með kjördóttur. Adam segir aö Vigdis vilji ekki telja sig ópólitiska, heldur „ljós- bleika”. Hann hefureftir henni að hún sé ekki vel sátt við banda- riska herstöð i Keflavfk. Hún myndi einnig veröa andvig notk- un kjarnorku ef til kæmi. Oðru fremur vilji hún þó brýna fyrir þjóð sinni að lifa hófsamar, en ekki eins og við værum „tvær miljónir en ekki 200 þúsund”. Um leiö litur hinn nýi forseti á það sem aðalverkefni sitt að vera tákn og fulltrúi fyrir það sem meirihluti þjóöarinar óskar og þingiö ákveöur — svo sem stjórnarskrá kveöur á um. Vinna „almannatengslastarf i bestum þjóölegum og menningarlegum skilningi orðsins”. Blaöamaður hefur spurt Vigdisi hvort hún telji sig geta sýnt þá alvöru sem embættinu fylgir. Vigdis hefur svarað á þá leið, að ekki muni fimmtugir bæla niður Hfsgleði sina. Og um fimmtugt, sagöi hún, byrjar það fólk sem fariö var aö reskjast, að yngjast aftur... Víndis FIWBÖGADOTTJR 1'oto dlla Island erwahlt sich eine Prásidentin Einc dcr klcinston Republiken \veií3 mit eincr groflén Neuifíkeit aufzuwar- tcn. Auf Island. das in den lotzton Jah- ron nur durch KabcljaukrieKc und hohe Inflationsraten von sich rcdt'n machte. ist zum neuen Staatsoberhaupt eine Dame und som.il die erstc Prásidcntin Europns gowiihlt worden. Dabei trat dic fiintzijí Jahre . a"c Profe>sorontochti'r Vigdis Finnbosadottir. der diose Ehre jct/.t zuteil vurde. bishcr als Politikerin liberhaupt nicht in Erschcinunjí. Sie lat sich viclmchr ais Intcndantin des Stadttheaters von Reykjavik hervor. als Fcuilletonredakteurin dcs islándischcn Fernsehens. als Touristenfiihrerin und als Französischlehrerin. In Frankrcich hatte sie nach dem Kriog Sprache und Kunst studiert. bei aller Zuneigung zu jenem Land jedoch nicht ctwa dort ihr Herz verloron. D;is passicrt einer Islán- derin so leicht nicht. hat doch die Ab- .geschicdenh"" drt’ Ip^1 ’hro Rc\vohnc)-. Njordur P Njardmk REYKJAVIK. mándag et var en stolt kvinna i lamnade TV-stvdion klockan 8 i morse och gick ut i en solig som- Kfter en myrket dramatisk valvaka har Islaiul \alt en kvinna till president. Hon heter V igdis Finnbogadottir, 50 ár, chef för Heykjaviks stadsteater. Hon segrade ini*d en smal marginal pá endast 1,5 procent gentemot sin hárdaste motkandidat, Gudlangar lliorA aldsson, statens föriikningsman och före detta universitetets rektor. Det ar första gángen i historíen som en kvinna \áljs till statsöverhuvud i allmánna val. Hon iir fiirftta kvinnliqa oresident som ggte Island sluter upp bakom Vigdís Finnbogadóttir korrespondent behover man mte langre försvara n kvinna. Jag har valts s individ, och jag har aldrig bett nágon válja mig durför att jag ár Hon kan várt land, várt sprák och vár kultur, sa en kvinnlig hyl- lare i morae utanför hennes hem Aven om jag int* valde henne, sá gör valet mig stolt som islánning En báttre kommentar kan ing- en nyvald prrsidf nt th---------- Islands nyvalda president Vigdis Finnbogadottir. Politiskt betecknas hon nármast som Ijusröd" srdan hon för nágra ár sedan aktivt deltog t cn demonstration mot der mn^rikfiinskn miht'\rhn’iPriaáKeflo^l;FolQ. BlflGITTA RYDBECK . Dagens Nyheter í leiðara: Einstæðar forsendur menningartákn fyrir land elds og ísa „1 kosningum sem ekki teljast flokkspólitiskar og þar sem aöal- tromp meöframbjóöenda hefur verið embættisvirðuleiki, knatt- spyrnufrægö og fjölskylduham- ingja hlýtur að verða að túlka úr- slitin á þann veg að margir ts- lendingar hafi fallið fyrir Vigdisi Finnbogadóttur sem menningar- manneskja og konu”, segir Dag- ens Nyheter i Sviþjóð m.a. I for- ystugrein sl. þriðjudag. I forystugreininni er fjallað um að tslendingar séu þeir fyrstu i heimi að kjósa sér kvenmann sem forseta, enda þótt aöeins sitji þrjár konur á þingi, og einungis einu sinni hafi kona setið i rikis- stjórn. Dagens Nyheter minnist lika á samúð Vigdisar með vinstriviðhorfum og yfirlýsingar hennar um veru Bandarikjahers I Keflavik. „Sem menningartákn fyrir land elds og isa hýtur hún aö telj- ast hafa einstæðar forsendur i embætti. Sennilegt er að Vigdis Finnbogadóttir muni gera þetta að kjarnanum i forsetastörfum sinum. Ekki er hægt að túlka kosninga- úrslitin sem beinan árangur i jafnréttisbaráttunni, þvi það voru fyrst og fremst karlmenn sem hvöttu hana til framboðs. Pólitiskur valdsmaður er forset- inn ekki nema við stjórnarmynd- anir i stjórnarkreppum. En sem þjóðkjörin kvenkyns forseti verð- ur Vigdis Finnbogadóttir óneitan- lega mikilvægt tákn fyrir jafn- rétti — tákn sem ekki er búist við aö muni þegja og koöna niður heldur vel ávaxta sitt pund.” — ekh Dagens Nyheter: Besta viður- kennmgin Dagens Nyheter segir frá for- setakjörinu á Islandi á forsiðu þriöjudagsblaðs, i frétt og grein inni I blaðinu og fjallar um það i forystugrein. Njöröur P. Njarð- vik skrifar fréttina að heiman og minnist m.a. á þaö þegar Vigdis var hyllt að lokinni kosn- ingavökunni við heimili hennar. „Hún þekkir landið, tungu okkar, og menningu, sagöi kona ein fyrir utan hús Vigdisar I morgun. „Enda þótt éghafi ekki kosiðhana, þá gerir kjör hennar mig stolta af því aö vera íslend- ingur”. Betri viöurkenningu getur enginn nýkjörin forseti fengið, segir að lokum i frétt- inni. — ekh tJUlL ll >v ”En milstolpp för likn riitíigheter mellan krinnororh miin i hela várlden' VIGDIS FiNNBOGAOOniH iSLANDb N • l'RESii; Besegrade mánnen — Jag fir den första kvinna i vBrMi.n y>»Tl Yl'ff tiU rmÍit“,“ Í (eUrektor Gudlaugur Thorvalds- tarbasen Keflavik pá Island ocli -fcíUL—ailíingsmnn _Gnd- _hnn ht frAnskjid mur. I>eL>enurJ Leikhússtjóri Borgarleikhússins í Stokkhólmi Sigur fyrir sterkar og sjálfstæðar konur Sigur fyrir fólk i leikhúsheiminum „Þetta er góð frétt fyrir heim- inn”, segir Viveca Bandler leik- hússtjóri Borgarleikhússins I Stokkhólmi i viðtali við Dagens Nyheter á þriðjudag. „Manni finnst þetta vera sigur og trausts yfirlýsing fyrir og til okkar kvenna og okkar sem vinnum i leikhúsinu”. „Þetta hefur snert mig djdpt”, heldur Viveca Bandler áfram. „Mér finnst það sigur að einhver úr leikhúsheiminum skuli njóta trausts til þess að vera forseti. Stundum litur fólk á leikhúsið og samfélagið sem tvo aðskilda heima. Viö viljum tilheyra sam- félaginu en það eru ekki allir sem Vigdís í frönskum fjölmiðlum: Þykir frábær í frönsku „Viötöl við Vigdisi Finnboga- dóttur I franska útvarpinu hafa vakiö athygii fyrir þaö hversu frábærlega vel hún kemur fyrir sig oröi á frönsku”, sagði Einar Benediktsson sendiherra I Paris er Þjóöviljinn sló á þráðinn til hans I gær. Sagöi Einar aö viðtal við Vigdlsi hefði verið I franska út- varpinu f gærmorgun i þætti þar sem daglega eru teknar upp helstu fréttir og talaö viö ein- hverja þekkta persónu (Evrópa 1). Hefði hann haft fregnir af þvi að mikið heföi veriö hringt I út- varpið á eftir til að spyrjast nánar fyrir um Vigdisi. Annars hafa fréttir af kjöri Vigdisar Finnbogadóttur veriö áberandi i öllum helstu blöðum Frakklands, bæði greinar og myndir. Má þar nefna Le Monde, Figaro, L’Humanité, Le Matin o.s.frv. A mánudagskvöld var sagt frá kjörinu I franska sjónvarpinu og þá sýnd kvikmynd frá Reykjavik og einnig af Vigdisi þar sem hún stendur framan við kosninga- borða með áletruninni Veljum Vigdisi! —GFr vilja veita okkur viðtöku. — Það er lika skemmtilegt að þaö varö kona. Ég þekki ekki Vig- dlsi Finnbogadóttur og hef aðeins einu sinni hitt hana stuttlega. En islenska konan eins og ég hef kynnst henni er meðvituö og sterk. Bein i baki og ákveöin I framkomu. Islensk kona heldur t.d. alltaf fööurnafninu þótt hún gifti sig. - Sigur Vigdisar Finnbogadótt- ur er sigur allra sterkra, sjálf- stæðra og makalausra kvenna. Makalaus þýöir á islensku ekki aðeins einstök I sinni röð, heldur einhleypur”. Þetta segir Viveca Bandler en grein Lenu Alfredson I D.N. undir yfirskriftinni „Ljósrauður þjóð- ernissinni” heldur áfram, og ei greintfrá helstu staðreyndum um kosningabaráttuna, úrslitin og starfsferil Vigdisar. — Rétt fyrir kjördag sagöi hún: „Ef ég tapa þá er það vegna stöðu minnar sem einhleyprar konu og afstöðu minnar til sjálf- stæðismála landsins”. En hún vann og segir nú að sigur sinn muni fá mikla þýðingu fyrir jafn réttisbarattuna á Islandi og ann- arsstaðar I heiminum. —ekh.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.