Þjóðviljinn - 29.07.1980, Side 3
Þriðjudagur 29. júll 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
Embœttistaka Vigdísar Finnbogadóttur á fóstudaginn:
Boðsgestir verða 150
Gestir beðnir að mæta í kjólfötum eða síðum kjólum
skreyttir heiðursmerkjum sinum
Um 150manns hefur veriö boöiö
aö vera viöstöddum i Dómkirkj-
unni og I Alþingishúsinu þegar
Vigdis Finnbogadóttir tekur viö
embætti forseta Islands n.k.
föstudag, 1. ágúst. Athöfninni
veröur einnig útvarpaö auk þess
sem hátölurum veröur komiö fyr-
ir á Austurvelli svo almenningur
er kemur til aö hylla nýja forset-
ann geti fylgst meö.
Aö sögn Guömundar Benedikts-
sonar ráöuneytisstjóra i forsætis-
ráöuneytinu takmarkast fjöldi
boösgesta viö 150 vegna pláss-
leysis i Alþingishúsinu, en gert er
ráö fyrir aö þessi fjöldi komist
fyrir I sal neöri deildar, þegar öll
borö hafa veriö færö burt. Þessi
þrengsli valda þvi m.a. aö ein-
ungis litill hluti alþingismanna
getur veriö viöstaddur athöfnina.
Guömundur Benediktsson sagöi
aö viö val á boösgestum væri far-
iö eftir þvi sem áöur heföi veriö
og meöal boösgesta væru eftir-
taldir: rikisstjórnin, dómarar
Hæstaréttar, sendimenn erlendra
rikja, forsetar Alþingis og fyrstu
varaforsetar, formenn stjórn-
málaflokkanna og formenn þing-
flokkanna, fulltrúar alls konar
landssamtaka svo sem ASl, VSI
og Stéttarsambands bænda, ýms-
ir embættismennn og fulltrúar
fjölmiöla svo nokkrir séu nefndir.
Mjög fastar reglur gilda um
klæönaö boösgesta viö þessa at-
höfn. Gert er ráö fyrir aö karl-
menn mæti i hátiöarbúningi sem
er kjólföt ellegar einkennisbún-
ingur, auk þess sem ætlast er til
aö menn beri þau heiöursmerki
sem þeim hefur áskotnast.
Kvenfólk á aö mæta I siöum
kjólum eöa islenskum búningi.
Þeim karlmönnum sem ekki nota
kjólföt veröur þó ekki visaö frá,
enda þótt gert sé ráö fyrir kjólföt-
um á boöskorti.
Sjálf innsetningarathöfnin hefst
meö þvi aö forsetaefniö gengur úr
Alþingishúsinu yfir i Dómkirkj-
una ásamt fráfarandi forseta og
forsetafrú sem og handhöf-
um forsetavalds auk nokk-
urra embættismanna. 1
Dómkirkjunni stýrir biskup
Islands guösþjónustu, en aö
lokinni guösþjónustu ganga
boösgestir siöan yfir i Alþingis-
húsiö. I Alþingishúsinu lýsir for-
seti Hæstaréttar forsetakjöri og
útgáfu kjörbréfs og mælir fram
eiöstafinn sem viötakandi forseti
undirritar. Þegar forseti Islands
hefur undirritaö eiöstafinn og for-
seti Hæstaréttar kynnt sér undir-
skriftina þá ávarpar hann for-
setann og afhendir honum kjör-
bréfiö meö árnaöaróskum. Siöan
gengur forsetinn út á svalir
Alþingis og tekur viö hyllingu al-
mennings. Þegar þvi er lokiö flyt-
ur forseti Islands ávarp i sal neöri
deildar og eftir þaö er sunginn
þjóösöngurinn.
Aö lokinni þessari athöfn verö-
ur móttaka i Alþingishúsinu þar
sem gestir geta gengiö fyrir hinn
Embættistaka Vigdisar Finnbogadóttur fer fra n.k. föstudag og veröur
athöfninni útvarpaö. Þessi mynd er frá embættistöku dr. Kristjáns
Eldjárns 1968.
nýja forseta og óskaö honum til
hamingju og veröur þá veitt
kampavin og kökur.
Guömundur Benediktsson sagöi
aö lögö væri áhersla á aö hafa
þessa athöfn látlausa en viröu-
lega og heföi hún i meginatriöum
veriö framkvæmd eins, allt frá
þvi aö Ásgeir Ásgeirsson tók viö
forsetaembætti 1952. — þm
Annað svifflugslysið i sömu vikunni
Sviffluga brotlenti
á Sandskeiði
Nýtt
F élagsmálastofnun
Reykjavíkur:
útíbú
við Síðumúla
Um miðjan ágúst
verður opnað nýtt útibú
frá félagsmálastofnun
Reykjavikurborgar að
Siðumúla 34. Að sögn
Sveins Ragnarssonar
félagsmálastjóra á
útibúið að þjóna
austurhluta borgarinn-
ar frá Kringlumýrar-
braut að Breiðholti.
Sveinn sagöi aö hugmyndin
væri aö flytja starfsemina sem
mest út i hverfin, en nú eru
starfandi útibú i Breiöholti auk
aöalstöövarinnar viö Vonarstræti
4. Viö Síöumúlann veröur
fjölskyldudeild sem veitir félags-
lega aðstoð,en auk þess verður
þar aösetur eftirlits meö
dagvistun i austurhluta borgar-
innar. Alls verða 6 starfsmenn i
nýja útibúinu.
Reykjavikurborg hefur ráöið
nýjar forstööukonur að fimm
dagvistarstofnunum i borginni.
Þær eru Hildur Gisladóttir i
Arnarborg, Kristin S. Kvaran i
Hamraborg, Ragnheiöur
Halldórsdóttir i Hólaborg, Ingi-
björg Snævar og Þórdis Zoega i
Valhöll og Guörún Samúelsdóttir
i Iöufelli, en síöasttalda dag-
heimiliö tekur til starfa 1.
september næstkomandi.
— ká
Frá Flatey á Breiöafiröi en þar er stærsti hluti myndarinnar „Mörgerudags augu” tekinn.
Þrymskvida og Mörg eru
dags augu á norðurleið
Islensku kvikmynd- Vesturland og Vestfirði.
irnar Þrymskviða og Myndunum var mjög
vel tekið og húsfyllir á
mörgum stöðum. Eru
þær nú á leið norður og
austur um landið og
Mörg eru dags augu
sem frumsýndar voru i
júni s.l. hafa nú lokið
sýningarferðalagi um
Vasapeningar öryrkja
„Það tekur því ekki að
greiða mánaðarlega”
1 viötali viö öryrkja i siöasta
sunnudagsblaði kom fram aö
Isvokallaöir vasapeningar sem
vistmenn á vinnu- og dvalar-
heimilum fá eru aöeins greiddir
út á þriggja mánaöa fresti og
Ieftirá. Þykir mörgum þetta
skrýtiö og þvi könnuðum viö hjá
Tryggingastofnun rikisins hver
væri ástæðan fyrir þessari ráö-
Istöfun.
Fyrir svörum varö Gislina
Vilhjálmsdóttir og sagöi hún
reglur kveöa á um þetta fyrir-
Lkomulag. Nánar tiltekiö eru
reglurnar á þann veg að sjúkl-
ingar á spltölum fá sina aura I
hendurnar mánaöalega en vist-
menn á elliheimilum og I Hátúni
12 fá slna hýru á þriggja
mánaöa fresti. Spitalasjúkl-
ingar fá peningana lagða inn á
eigin reikning en forstööumenn
dvalarstofnana taka viö
greiðslum handa öldruöum og
öryrkjum.
Gislina taldi aö upphaflega
hefði þessi háttur veriö haföur á
þar sem um svo lágar upphæðir
væri aö ræöa aö ekki tæki þvl að
greiöa mánaöarlega og sumt
gamalt fólk væri ekki vel fært til
aö fara meö peninga og þess
vegna eru forstööumenn
dvalarheimila milligöngumenn.
Þaö skal tekiö fram aö hér er
um aö ræöa sömu upphæö — 23
þús. á mán. — fyrir alla hvort
sem þeir liggja á venjulegum
sjúkrahúsum eöa eru vistmenn
á dvalarheimili.
Gislina sagöi aö sér væri ekki
kunnugtum aö þetta fyrirkomu-
lag vekti óánægju og vildi ein-
hver vistmaöur fá slnar greiösl-
ur mánaöarlega væri ekkert þvi
til fyrirstööu.
— hs.
verða sýndar á
Hvammstanga i kvöld,
á Blönduósi á morgun,
miðvikudagskvöld, á
Hofsósi fimmtudags-
kvöld og á Sauðárkróki
föstudagskvöld.
Þrymskviöa sem er fyrsta
Islenska teiknimyndin, fjallar
um samnefnt kvæöi úr goöa-
fræöinni og höfundur hennar
er Siguröur Orn Brynjólfsson.
Mörg eru dags auguer heimilda-
mynd um sérstæba náttúru og bú-
skaparhætti i Vestureyjum á
Breiöafirði og eru höfundar henn-
ar Gubmundur Páll Olafsson og
Óli örn Andreassen. Umsjón með
dreifingu myndanna hefur Arnar-
film s/f.
Nánari timasetning á sýning-
um: Hvammstangi kl. 18 og 21,
Blönduds kl. 20 og 22, Hofsósi kl.
21, Sauöárkrókur kl. 20 og 22.
Siðdegis á laugardag
brotlenti sviffluga á
gamla Suðurlandsveg-
inum skammt frá
Jósepsdal. Einn maður
var i flugunni og er hann
alvarlega slasaður.
Brotnaði hann á báðum
fótum, skarst mikið i
andliti og hryggbrotn-
aði. Hann mun þó ekki
hafa lamast. Þetta er
annað sviffluguslysið i
sömu vikunni, þvi s.l.
mánudag hrapaði fluga
á svipuðum slóðum með
21 árs gömlum manni.
Slasaðist hann einnig
alvarlega, hryggbrotn-
aði og skarst i andliti.
Aðdragandi slyssins s.l. laugar-
dag mun hafa veriö sá aö maður-
inn, sem var aö fljúga I nágrenni
Hengilsins fékk skyndilega ekki
nægilegt uppstreymi til að halda
flugunni uppi. Reyndi hann þá að
ná flugvellinum á Sandskeiöi, en
þegar þaö tókst ekki reyndi hann
lendingu á gamla þjóöveginum
með fyrrgreindum afleiðingum.
Asbjörn Magnússon, forseti
Flugmálafélags Islands sagði i
gær I samtali viö Þjóöviljann aö
öryggisbúnaður og eftirlit svif-
fluga væri I höndum Loftferðaeft-
irlitsins og flugumferöarstjóra.
Svifflugurnar færu I árlega
skoöuu sem væri mjög nkvæm og
ekkert gefið eftir. Báöar flugurn-
ar sem brotlentu I slöustu viku
höföu veriö skobaöar samkvæmt
þessum reglum og uppfylltu þær
öll skilyröi. Ásbjörn sagöi einnig
aö þeir sem flygju svifflugu
þyrftu aö hafa lokið sérstöku flug-
prófi og fengju slöan svifflugs-
skírteini sem Loftferðaeftirlitið
gefur út.
Varöandi innflutning á svifflug-
um, sagði Asbjörn aö nokkuð
heföi verið flutt inn af nýjum svif-
flugum I ár og i fyrra. Þaö væri
fyrst og fremst til endurnýjunar
flotans, þvi ekki heföu verið
keyptar inn svifflugur árum sam-
an fyrir þann tima.
-áþj.
Ameríska kvikmyndavikan
Dagskrá amerlsku kvikmynda-
vikunnar I Regboganum I dag er
sem hér segir:
Kl. 3. Oróagemsar (The
Wobblies).
Kl. 5. Langt niöri I Los Angeles
(Lala: making it in L.A.)
Dagskráin í dag
Kl. 7. Stepp (No Maps on my
Taps). — Engar lygar (No
Lies)
— Flug kóndórsins frá Gossa-
mer (The Flight of the Gossa-
mer Condor).
Kl. 9. Hertoginn á túr (On the
Road with Duke).
Kl. 11. Slagurinn I bæjarhúsinu
(Town Bloody Hall).