Þjóðviljinn - 29.07.1980, Qupperneq 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 29. júll 1980
NirϚur
Málverkarammar
Ljósmyndarammar
SPÁRIÐ
Rammið inn sjálf
Blóm og myndir
Laugavegi 53.
Simi 20266
i
Til útsvars- og
aðstöðugjaldsgreiðenda
i Hafnarfirði
Samkvæmt heimild i 2. málsgrein 2. gr.
laga nr. 65/1980 hefur bæjarsjóður Hafn-
arfjarðar ákveðið að innheimta hjá út-
svars- og aðstöðugjaldsgreiðendum i
Hafnarfirði, sem greiðslu á útsvörum og
aðstöðugjöldum i ágústmánuði, fjárhæð,
sem nemur 20% af fyrri fjárhæð, sem
skattaðila bar að greiða á fyrri hluta árs-
ins; þ.e. sömu mánaðargreiðslu og þá bar
að greiða.
Hafnarfirði
25. júli 1980
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði
Blikkiðjan
Ásgarði 7, Garðabæ
ónnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð
SIMI 53468
Simmn er 81333
þ/OBVIUINN Siðumúla
6 S. 81333.,
Frá grunnskólum Akureyrar
Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til
umsóknar:
2 stöður alm. kennara, bókasafnsfræði
æskileg,
2 stöður tónmenntakennara
1 staða kennara við sérkennsludeild
1/2 staða smiðakennara.
Umsóknir berist fyrir 10. ágúst n.k.
Skólanefnd Akureyrar.
Skúfi Skúlason
ritsljóri
Niræöur varö á sunnudaginn
Skúli Skúlason, elstur Islenskra
blaöamanna og , eins og aö llkum
lætur heiðursfélagi Blaöamanna-
félags islands. Þegar áriö 1922
var hann reyndar oröinn ritari
þess félags.
Skúli er fæddur i Odda á Rang-
árvöllum 27. júli 1890 og voru for-
eldrar hans Skúli Skúlason
prófastur þar og kona hans Sig-
riöur Helgadóttir. Skúli er sjötiu
ára stúdent. Hann lagöi um tima
stund á jaröfæröi I Kaupmanna-
höfn, var siöan skrifari i islensku
stjórnardeildinni I Höfn og hóf um
leiö blaöamennskuferil sinn sem
fréttaritari islenskra blaöa. 1915
kom hann til tslands og gerðist
blaöamaöur viö Morgunblaöiö
1918 og var viö það blaö til ársloka
1923. Skúli hefur viöa komiö viö
sögu i blaöamennsku bæöi hér og i
Noregi sem hefur veriö hans ann-
aö fööurland. Hann var t.d. for-
stööumaöur fréttastofu sem
Blaöamannafélagiö kom á fót ár-
iö 1924. Hann var fréttaritari
Politiken og Berlingske Tidende
og Times, hann starfaði viö Dag-
bladet I Osló. Liklega er mönnum
þó helst i minni það framlag
Skúla til blaöamennsku, aö hann
var meðstofnandi vikublaösins
Fálkansárið 1928 og ritstjóri þess
blaös mjög lengi. Þar var fundin
sérstæö formúla fyrir heimilis-
blaði meö allmiklu menningar-
legri og fréttalegri slagsiöu en
menn eiga nú aö venjast af slik-
um blööum.
Skúli var og feröagarpur mikill
og er heiöursfélagi Feröafélags
Islands.
Skúli kvæntist á fyrstu Noregs-
árum sinum Nelly Thoru Mjölid.
Hann flutti aftur til Noregs 1936
og hefur veriö búsettur þar siðan,
nema hann var heima á striösár-
unum. Hann hefur veriö atkvæöa-
mikill tengiliöur Noregs og Is-
lands meö skrifum sinum i norsk
blöö og islensk. Þess má geta að
Bakarar mótmœla fóðurskattinum:
„Hen§ið smiðinn,
— en ekki okkur!”
Landsamband bakarameistara
hefur sent frá sér mótmæii gegn
þvi aö alifuglabændur verði látnir
greiða fóðurbætisskattinn, þar
sem hækkandi eggjaverö ógni til-
veru Islenskrar kökugerðar sem
eigi I mikilli samkeppni við er-
lendan innflutning.
1 fréttatilkynningu frá bakara-
meisturum segir aö bakariin geti
ekki tekið á sig eggjahækkunina
sem fóðurbætisskatturinn valdi.
Bakarar séu mestu eggjakaup-
endur i landinu og eigi nú þegar i
haröri samkeppni viö erlenda
kökugeröarmenn sem fái egg sin
á mun lægra veröi en hér gerist.
Innflutta framleiöslan muni nú
enn lækka I veröi og kunni þaö aö
leiða til lokunar bakarianna. 1
fréttatilkynningunni er þaö einnig
átaliö aö bannaö skuli vera aö
flytja inn egg, heil eöa uppslegin,
meöan leyfilegt er aö stunda stór-
felldan innflutning á þeim I bök-
uöu formi.
Af ofangreindum ástæöum
óskar Landssamband bakara-
meistara eftir þvi aö fóöurbætis-
skatturinn verði afnuminn gagn-
vart alifuglabændum. Bakarar
geti ekki séö neitt réttlæti I þvi aö
þeir séu „hengdir” þegar land-
búnaðurinn á viö erfiðleika aö
etja og benda þvi á nauösyn þess
aö „smiöurinn” finnist svo hægt
sé aö hengja réttan mann. Meðan
svo er ekki beiöast bakarar undan
þeirri kvöö aö þurfa aö „hanga”
saklausir.
— AI
Alfred Schubrig f
Aðalræðismaður Islands
i Austurrfld er látínn
Sunnudaginn 19. júli lést aö
heimili slnu i Vinarborg aöal-
ræöismaður Islands i Austurriki,
Alfred Schubrig.
Alfred Schubrig var fæddur i
Krems og læröi til byggingar-
meistara. Hann varö ungur sjálf-
stæöur byggingarmeistari og
hefur byggt upp eitt stærsta fyrir-
tæki Jandsins á þvi sviði.
1 frétt frá Félagi Islendinga I
Austurrikisegirm.a. á þessa leið.
Herra Schubrig var vinsæll,
skilningsrikur og traustur maöur.
Hann lét sér mjög annt um Island
og Islendinga og rtofnaöi 1975
Hjálparsjóö fyrir Islendinga I
Austurriki og efldi hann oft meö
fjárframlögum. Hann var mjög
hjálplegur Islenskum stúdentum,
einnig veitti hann mikilsveröa aö-
stoö hvenær sem tslendingar
gengust fyrir tónleikahaldi eöa
öörum samkomum. 1 hitteöfyrra
var haldin stór tslandssýning I
Klosternenburg undir hans vernd
og meö persónulegri aöstoö hans.
Alfred Schubrig var jarösettur
á föstudaginn var og var Islenski
þjóösöngurinn sunginn yfir kistu
hans.
Skúli Skúlason.
Hákon sjöundi Noregskonungur
sæmdi Skúla heiöursmerki fyrir
„ágæta þjónustu viö málstaö
Noregs á striösárunum”.
Þjóöviljinn árnar öldungi is-
lenskra blaöamanna allra heilla.
Arnaldur Arnarson, gitarleikari.'
Gítartón-
leikar
Arnaldur Arnarson gitarleikari
heldur tónleika i Norræna húsinu
á morgun, miövikudaginn 30. júli
kl. 20.30.
Arnaldur er nú viö tónlistar-
nám i Royal Northern College of
Music i Manchester i Englandi.
Kennari hans i gitarleik er Gord-
on Crosskey. Áöur læröi Arnaldur
gitarleik hjá Gunnari H. Jónssyni
i Tónskóla Sigursveins D. Krist-
inssonar og lauk þaöan prófi
1977. Hann heldur námskeiö hér
heima i sumar og geta áhuga-
samir nemendur hringt i sima
25241.
A tónleikunum i Norræna hús-
inu annað kvöld leikur Arnaldur
verk eftir Mudarra, Bach, Villa-
Lobos, Barrios, Yocoh og
Castelnuovo-Tedesco. Tónleik-
arnir hefjast kl. 20.30 og er aö-
gangseyrir 2000 krónur.
Minnis-
peningur Ól-
ympíunefndar
Nýlega er kominn á markaöinn
minnispeningur ólympiunefndar
Islands sem gefinn er út I tilefni
22. Ólympluleikanna, er nú fara
fram I Moskvu.
Hámarksupplag silfurpenings-
ins er 300 og kostar hann kr.
38.000,-, og I bronsi er hámarks-
upplag 700 og kostar hann 15 þús.
Hagnaöur af sölu peningsins
rennur til starfsemi Ólympiu-
nefndar Islands.
Peningurinn er hannaöur af
Þresti Magnússyni teiknara, en
framleiddur af ísspor h/f.
Minnispeningurinn fæst hjá
helstu myntsölum I Reykjavlk og
á skrifstofu ISl I Laugardal.