Þjóðviljinn - 29.07.1980, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.07.1980, Blaðsíða 7
Þri&judagur 29. júll 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Kona er nefnd Elise Bouiding. Hún er norsk aö uppruna en hefur lengst af búiö I Bandarlkjunum. Hún lagöi stund á félagsfræöi og sögu og gegnir nú stööu prófess- ors viö Dartmouth Collage I USA. Um áratuga skeiö hefur hún rekiö friöarrannsóknarstofnunina Boulding Institut og nýiega voru henni veitt friöarverölaun kvennasamtakanna I Bandaril1- unum. Élise Boulding er há vexti, ljós yfirlitum og þaö er reisn yfir henni. Hún greiöir grátt háriö I hnút i hnakkanum og blá augun bera vott um snerpu og kraft. Þaö var sérstaklega tekiö fram við verölaunaafhendinguna aö hún væri fimm barna móðir, þaö er nefnilega ekki venjan aö tiunda einkalif manna viö slikar viöhafnir. Elisu var faliö aö taka saman skýrslu fyrir hönd Sameinuöu þjóöanna fyrir kvennaráöstefn- una 1 Kaupmannahöfn um þaö sem gerst hefur i málefnum kvenna á þeim fimm árum sem liðin eru frá ráöstefnunni I Mexikó. Niöurstaöa hennar varö: harla fátt. Bakhlið sögunmr Elise Boulding hefur skrifaö greinar, ritgeröir, rannsóknar- skýrslur um friöa,rmál og bækur. Sföasta bók hennar er yfirlitsrit um sögu kvenná og spannar 2 miljónir ára. Bókin nefnist „The Underside of Hjþtory” (Bakhliö sögunnar) og fjallar aö sögn Elise um þær hliöar sögunnar sem karlmenn i röðum sagnfræöinga hafa ekkert sinnt. Bókin er nú þegar komin ofarlega á sölulista þar vestra. „Konan hefur alltaf skapaö söguna viö hliö karlmannsins” segir Elise. „En þegar viö lesum mannkynssögubækurnar þá er verka karlanna bara getiö.” Þvi var þaö aö hún tók sig til og fór aö kanna söguna markvisst, til aö leita sporanna eftir allar þær kynslóöir kvenna sem hvergi er getiö. Hún komst aö þvi aö konur hafa öldum og árþúsundum saman gegnt einu og sama hlut- verkinu, aö skapa nánasta umhverfi mannsins, hibýlin þar sem menn hafa búiö og runnið sitt æviskeiö. „1 miljónir ára hafa konur séö um sjúka og særöa og annast upp- eldi barnanna. Ég hef oröaö þaö svo aö viö séum hin ósýnilega innri bygging samfélagsins. 1 öll- um þjóöfélögum hefur myndast sérstök kvennamenning, en karl- mennirnir hafa bara ekki séð hana. Með þvi aö sleppa henni og láta hana órannsakaða hafa sagnfræöingar haldiö allri vit- neskju um sögu kvenna frá okkur. Vinna kvenna hefur alltaf staöiö i skugganum af vinnu karla. Hún tilheyrir einkalifinu meöan vinna karla telst til hins opinbera lifs. Þess vegna kalla ég. bókina mlna „Bakhliö sögunnar”. Hún segir frá hinu ósýnilega, sem þó ber samfélagiö uppi. Konur viðhalda karlreldinu — Er þessi kvennamenning sem þú talar um friösamleg, eöa eru til samfélög þar sem konur Elln ólafsdóttir Katrin Didriksen Eirikur Guöjónsson Hildur Jónsdóttir Umsjón af hálfu Þjóðviljans: Kristín Astgeirs- dóttir Kristin Astgeirsdóttir Hin óþekkta saga konunnar Hvad líður barnaárskröfum ASÍ? I vetur setti ASÍ fram svo- kailaöar barnaárskröfur, sem skyldu sérstaklega ræddar og settar fram i komandi kjara- samningum. Kröfurnar eru um launagreiöslur til foreldra i veikindum barna, fæöingaror- lof, dagvistunarmál og vinnu- tima barna. Menn eru sem vonlegt er orönir langeygir eftir nýjum samningum, og var þvi slegiö á þráöinn til Bjarnfriðar Leós- dóttur og hún spurö um gang samninganna, meö tiliiti til barnaárskrafanna. Þess má lika endilega geta, aö reynt var aö hafa samband viö Guðmund J. Guömundsson, en hann neitaöi eindregiö aö tala viö okkur. Bjamfriöur sagöist geta sagt þaö hreint út, aö þaö yröi ekki neitt samiö á næstunni. Aö hún ætti kannski ekki aö segja þaö að óreyndu en eflaust kæmi til kasta rikisstjórnarinnar aö gera eitthvaði málinu. Astandiö væri ömurlegt, á Akrariesi t.d. væru 70 konur skráöar atvinnulausar fyrir utan þær sem ekki mega skrá sig. Konurnar væru gjör- samlega varnarlausar gagnvart þvi aö vera sendar heim þegar atvinnurekendur stöövuöu vinnsluna. Tryggingar- samningurinn geröi atvinnurek- endum einungis auðveldara fyriraö segja upp, hún sagöi aö á þessum samningi þyrfti aö taka, þaö ætti ekki aö vera hægt aö segja konum svona upp frekar en ööru fólki. 1 svona ástandi yröi ekkert samiö. Þaö væri áberandi aö ástandiö væri verst þar sem um er aö ræöa einkarekstur, sagöi hún þvi vera komiö i kring aö skipin stoppuöu, þaö hlytu aö vera ein- hver samtök þar um, vélabil- anir væru sagöar ástæöan, en hver trúir þessu,spuröi Bjarn- friöur. Um barnaárskröfurnar sagöi hún, aö þessar samningavið- ræöur núna væru einungis málamyndaviðræöur, og kröf- urnar væru þar inni. Sagöist samt hafa trú á aö einhverju af kröfunum yröi náö fram meö lagasetningu Alþingis. Hún sagöist alltaf hafa reynt aö vinna aö fæöingarorlofinu eins oghægtheföi veriö. Einnigheföi hún ásamt fleirum unniö aö Framhald á bls. 13 hafa tekið virkan þátt I striöum? „A öllum menningarsvæðum ala konur upp börnin. Þær hafa lika aliö ur) syni sina og búiö þá undir striö og hermennsku. Ég minnist þess þegar ég var aö alast upp, þá geröust nokkrir ungir menn liðhlaupar til aö losna við aöfara i striöiö. Mæöur þeirra afneituðu þeim og þær skömmuö- ust út af ragmennsku þeirra. Konur tilheyra auövitaö þvi sam- félagi og þeirri menningu sem þær alast upp viö og þær eiga sinn þátt I aö viöhalda karlaveldina Hershöföingjar og hermenn eru iika synir mæöra sinna. Þaö hafa veriö til striðsdrottningar, friðar- dúfur og byltingarkonur, en vegna vinnu sinnar hafa konur lifaö i svo nánu sambandi viö mannlegar þarfir aö þær eiga auöveldara meö aö sjá hiö fárán- lega I öllum striöum.” Elise Boulding lltur á sögu-' rannsóknir slnar eins og leit á bak viö leiksviö sögunnar. Hún hefur fundiö næstum þvi óþekktar heföir, sérstaka menningu þar sem konur hafa ótruflað getaö helgaö sig listum, vlsindum og baráttu fyrir friöi. Óþekkt menning „Þar á ég viö nunnurnar” segir hún. „Alveg eins og munkarnir i klaustrunum sinntu visindum og listum geröu nunnurnar þaö lika. I öllum trúarbrögöum er þetta til staöar. Konurnar gátu helgaö sig lifi þar sem þær voru frjálsar, þar sem þær voru ekki undirgefnar karlmönnum, hvorki fööur, bróöur, maka né syni. I lokuöum og vernduðum kvennaheimi gátu þær þróaö og fært komandi kyn- slóöum háþróáöa menningu. Frá þvi um 500 eftir Krist voru til slik klaustur fyrir konur — meðal múhameöstrúarmanna, búdd- ista, hindúa og kristinna manna. Mörg verka þeirra og heimildir um starf þeirra hafa varöveist, en enginn hefur látiö svo lltiö aö kanna þær.” Hvaö finnst þér um kvenna- hreyfinguna I dag? „Hún er mikilvægari en nokkru sinni fyrr” svarar Elise. „Reyndar hefur þróunin snúist viö á mörgum sviöum. Launa- misréttiö hefur vaxiö milli karla og kvenna, hlutur kvenna I „mikilvægum” störfum t.d. I stjórnmálum og ákvarðanatöku hefur minnkaö. Einkum þar sem ákvaröanir eru teknar — þar vantar konur.” Samkvæmt óskum Sameinuöu þjóöanna tók Elise aö sér aö semja skýrslu um framfarir siöustu fimm ára, frá þvi aö kvennaráöstefnan var haldin I Mexikó. Hún veröur aö stiga I ræöustólinn I Kaupmannahöfn og segja, aö þær framfarir séu svo smáar aö það taki þvi varla aö nefna þær. „Ég hef reyndar engan áhuga á þvi aö konur öölist jafnrétti á viö karla I karlaheiminum. Ég vil aö konur færi þá kosti sem fylgja menningu kvenna út i hiö opin- bera lif. Ef þeim tekst þaö og karlmenn þora inn á sviö kvenna, þá er framtiöin björt. Ég vil berjast fyrir nýjum heimi, þar sem karlar og konur veröa i öörum hlutverkum en þeim sem binda bæöi kynin á hefðbundna klafa f dag” segir Elise Boulding. Þýtt og endursagt úr Dagens Nyheter — ká

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.