Þjóðviljinn - 29.07.1980, Page 13

Þjóðviljinn - 29.07.1980, Page 13
ÞriOjudagur 29. júl! 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Húsbruni Um kl. 2 sl. laugardag kviknaði i ibúðarhúsinu i Múla i Gufudals- sveit og brann það til kaldra kola ásamt töluverðum hluta af innbúi. 1 Múla bjó Snorri Sturlu- son, kennari, ásamt konu sinni ogtveimur börnum þeirra hjóna. Eldurinn kom upp i rafstoðvar- húsi ium það bil 5 m. fjarlægö frá ibúðarhúsinu. Hjónin brugðu þegar við og komu börnunum til næsta bæjar en á meöan hafði eldurinn náð ibúðarhúsinu. Eeröamenn, sem þarna áttu leið um, dreif að og tókst með góðri aöstoð þeirra að bjarga ýmsum smærri innanhúsmunum, en bæk- ur og stærri heimilistæki brunnu. Taldi Snorri að tjón þeirra hjóna væri vart undir 4 milj. kr. og þar Róbert boðið hlutverk í ísaldarmynd Róbert Arnfinnssyni hefur veriö boðiö aö taka að sér eitt af fjórum aðalhlutverkum i banda- risku kvikmyndinni Leitin að eld- inum, sem taka á hér á islandi i sumar. Leikstjórinn varð svo hrifinn af prufutökum af Róbert að hann ákvað að skipta á honum og þeim leikara sem þegar hafði veriö ráöinn til hlutverksins, ef þess væri nokkur kostur. Róbert Arnfinnsson mun hafa áhuga á að taka þetta verk að sér, en myndatakan stendur nokkuð fram yfir sumarleyfiÞjóðleik- hússins og er eftir að leysa þann hnút. Ríkiö og BSRB Samninga- fundur í dag Sáttasemjari hefur boðað til samningafundar I kjaradeilu rik- isins og BSRB kl. 4 i dag. Munu nú liðnar um það bil þrjár vikur siðan seinast var haldinn fundur með þessum aðilum. —mhg Sjónvarpið gerir þátt um kvenna- ráðstefnuna Þaö hefur vakiö athygli hversu misjafnlega islensku fjöl- miðlanrir sinna kvennaráöstefn- unni I Kaupmannahöfn, hvað sem þar veldur. I samtali við Vilborgu Harðardóttur sem birtist hér á öðrum stað i blaðinu kom fram að islenska sjónvarpiö vinnur að þætti um ráðstefnuna og er fréttaritari sjónvarpsins 1 Höfn Magnús Guðmundssson þar fremstur I flokki. ká Hvað líður....? Framhald af bls. 7 þessum kröfum, en þegar að samningum er komiö, þá gengur erfiðlega að fylgja þeim eftir. Hún væri eina konan frá Alþyðubandalaginu.hjá ASl, og þaö væri með hana eins og Guð- rúnu Helgadóttur á Alþingi, að vart væri á þær hlustaö þegar þær reyndu að koma málum i gegn. Sagði aö sér þætti mjög miður aö fd ekki að fylgja kröfunum eftir, þær yrðu að nást I gegn aukalega. Aö lokum sagöist hún vilja itreka þá staöreynd, aö konur I fiskiðnaði væru notaðar til þess að knyja fram kröfur atvinnu- rekenda eins og nú kemur skýrt i ljós, og ef konur heföu um eitt- hvaö aö velja, þá kæmu þær ekki aftur i frystihúsin. Elin Vigdis ólafsdóttir. í Gufudalssveit af væru bækur fyrir um 1. milj. í Múla var heimavistarbarna- skóli sl. vetur og var Snorri kenn- ari þar. Hann áleit að eigendur jarðarinnar, Jóhannes og Jóakim Arasynir, hefðu hug á að endur- Biikaruir Framhald af n. siðu. 1 siðari hálfleik var fátt sem gladdi augu margra áhorfenda. Hinn stórhættulegi Siguröur Grétarsson komst einu sinni einn innfyrir, var brugðiö, en ekkert varð úr aukaspyrnu sem dæmd var. Meðalmennska réði lögum og lof- um i þessum leik, en stigin voru hinsvegar jafnmörg fyrir Blikana sem geta nú einsett sér aö leika betur næst. Enginn leikmaöur á hrós skiliö svo um muni. Það vakti undrun undirritaös að þaö skuli teljast nauösynlegt að sækja linuvörö alla leiö til Akureyrar. Hlýtur að kosta drjúgan skilding, skyldi maður ætla. Það var Rafn Hjaltalln sem átti þar I hlut. — hól. Heimir Framhald af 12. siöu. Eftir dvölina létu bæði gestir og heimamenn í ljós' mikla ánægju meö heimsóknina. Islendingar kvöddu Hareid á sunnudagsmorgni með söng á ferjunni,erþeir lögðu frá landi. Leiö þeirra lá áfram til Vinstra og Elverum og þaðan til Oslóar áður en þeir héldu heimleiðis, en þá án söngstjórans. Stále Röyset skýrði frá þvi að Heimismenn hefðu boriö fram þá ósk, aö Karlakór Hareid heimsækti ísland og þaö helst innan tveggja ára. Ekki væri þó, að svo komnu, ráðlegt aö binda það fastmælum en haft yrði þaö áreiöanlega i huga. Og eftir þessi kynni, þótt stutt væru, efuðust Hareidbúar ekki um, að skemmtilegt mundi vera að hitta Skagfiröinga á heimavelli. —mhg reisa ibúðarhús á jörðinni fyrir veturinn og þá gjarnan i samvinnu viö rikiö, þar sem þarna væri rekinn skóli. Færi svo myndu þau hjón trúlega setjast að i Múla á ný. __mhg KR-ingar Framhald af 11. siðu. ekki þurftfað hafa fyrir hlutun- um, 5:0. Þaö var glatt á hjalla i mörgum döprum Valshjörtum, þegar sást til Sigurðar Haraldssonar aftur i markinu. Hann lék af öryggi allan leikinn og greip oft skemmtilega inni, þó ekki hafi reynt neitt stór- kostlega á hann. Guömundur Þorbjörnsson var besti maöur Vals að þessu sinni i annars vel leikandi liði. Þaö veröur þó ávallt að hafa i huga að enginn leikur betur en andstæöingurinn leyfir. KR-ingar voru nefnilega algjör- lega heillum horfnir eins og var drepið á. Þeim ætti þó ekki að veröa skotaskuld úr þvi aö ná sér uppúr lægðinni. — hól. Coe varö Framhald af bls. 11 Sovétrikjunum og varö ann- ar. Tfminn varð þessi: 1. Ovett Bretl. 1:45,4 2. Coe Bretl. 1:45,9 3. Kirov Sovétr. 1:46,0 Hvorki heimsmetiö né Olympiumetiö voru i neinni hættu í hlaupinu. Coe á heimsmetiö 1:42,4 en Olympiumetiö er Kúbanans Juantoreno 1:43,5. Hann var ekki með í hlaupinu aö þessu sinni. Þegar verðlaunin voru afhent var leikinn Olympiu- óðurinn, sennilega mála- myndasamkomulag rikis- stjórnarinnar og bresku iþrdttamannanna. Góöglaðir breskir áhorfendur bættu þó þjóðsöngsmissinn upp með þvi aö kyrja „God save the Queen”. — hól. Húsnæði óskast Þrjú systkini utan af landi, i sárum húsnæðisvandræðum, eru að leita að 3ja herbergja ibúð i Reykjavik fyrir næsta vetur. Fyrirframgreiðsla kemur til greina ef óskað er. Upplýsingar i simum 39629 og 31832. Leiðrétting 1 siðasta sunnudagsblaði skrifaði Lúðvfk Jósepsson greinina Samdráttar- eða framleiöslustefna. Dálitil brenglun varö I töflu sem birtist i þessari grein i fjórða dálki á blaðsiðu 12. Hér birtist þvi sú tafla á ný með viöeigandi leiðréttingu en taflan fjallar um frádráttarliöi frá framfærsluvisitölu og er svona: 1. 6. 1979 — 2,98 stig—(0,98 stig á tekjum, sem þá 1. 9. 1979 — 4,40 stig voru unc*ir kr- 210 þús. á mán.) 1.12. 1979 — 2^65 Stig T. 3. 1980 — 2,46 Stig Alls 12.49 Stig Félagsmálafulltrúi BSRB Óskum að ráða starfsmann, sem getur unniö sjálfstætt að leiðbeininga- og félags- málastörfum. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf þurfa að berast fyrir 20. ágúst. — Nánari skýringar á skrifstofunni, Grettisgötu 89. — Simi 26688. BANDALAG STARFSMANNA RÍKIS OG BÆJA. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem glöddu mig og heiðruðu með samsæti, gjöfum, blómum og skeytum, i tilefni af þvi, að ég læt af störfum við Vifilsstaða- spitala. Anna Maria Hansen. Margrét ólafsdóttir frá Kolbeinsá, Melgerði 17, Kópavogi, lést á Borgarspitalanum 27. júli. Börn, tengdabörn og barnabörn. Eiginmaður minn, faðir okkar og stjúpfaðir Sigurður Kristjánsson fyrrverandi sóknarprestur á tsafirði, Drápuhlið 8, andaðist 26. júli. Margrét Hagalinsdóttir og börn. FOLDA TOMMI OG BOMMI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.