Þjóðviljinn - 29.07.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 29.07.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Þriðjudagur 29. júlí 1980 alþýdu- leikhúsid Þrihjólið eftir F'ernando Arrabal. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Sýning i kvöld kl. 20.30. — I Lindarbæ. Miöasala frá kl. 17. Sfmi 21971. ifno Dauöinn í vatninu Sérlega spennandi ný litmynd um rán á eöalsteinum, sem geymdir eru i lóni sem fyllt er drápsfiskum. Lee Majors og Karen Black. Bönnuö börnum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hetjurnar frá Navarone (Force lo From Navarone) Hörkuspennandi og viöburöa- rlk ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope byggö á sögu eftir Alistair MacLean. Fyrst voru þaö Byssurnar frá Navarone og nú eru þaö Hetjurnar frá Navarone. Eftir sama höfund. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aöalhlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford, Barbara Bach, Edward Fo, Franco Nero. tslcnskur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 12 ára. Hækkaö verö. Haustsónatan INGMAR BERGMAN'S NYE MESTERVÆRK ^&stsonaten med INGRID BERGMAN LIV ULLMANN l£NA NYMAN HALVAR BJORY Nýjasta meistaraverk leik* stjórans Ingmars Bergman. Mynd þessi hefur hvarvetna fengiö mikiö lof biógesta og gagnrýnenda. Meö aöalhlutverk fara tvær af fremstu leikkonum seinni ára, þær INGRID BERGMAN og LIV ULMAN. lslenskur texti. + + + 4- Esktrablaöiö. + + + + + B.T. Sýnd kl/5, 7, 9 og 11. Spennandi ný bandarfsk hroll* vekja um afturgöngur og dularfulla atburöi. Leikstjóri: John Carpenter Aöalhlutverk: Adrienne Barbeau, Janet Leigh, Hal Hoibrook. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Bönnuö innan 16 ára. Göngum ávallt vinstra megin á móti akandi umferð . . IE3 ?H ASKOL ABIOÍ Sfmi 22140 Saga Olivers It takes someone very special to heip you forget someone very special. Ný og vel gerö mynd eftir sögu Erich Segal sem er beint framhald af hinni geysi- vinsælu kvikmynd LOVE STORY, sem sýnd var hér fyrir nokkrum árum. Myndin hefst þar sem Oliver stendur viö gröf konu sinnar. Leikstjóri John Korty Aöalhlutverk Ryan O’Neal, Candice Bergen Sýnd kl. 5,7 og 9. TÓNABÍÓ Sfmi 31182 óskarsverð- launamyndin: Shc* fell in lovp with him as ho fell in lovc* with her. But she was still nnothc*r man's reason forcoming home. Heimkoman Heimkoman hlaut óskarsverölaun fyrir: Besta leikara: John Voight. — Bestu leikkonu: Jane Fonda. — Besta frumsamiö handrit. Tónlist flutt af: The Beatles, The Rolling Stones, Simon and Garfunkel O.fl. ..Myndin gerir efninu góö skil, mun betur en Deerhunter geröi. Þetta er án efa besta myndin I bænum....” Dagblaöiö. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sföasta sinn. Ð 19 OOO -------salur/ Gullræsiö Hörkuspennandi ný litmynd um eitt stærsta gullrán sög- unnar. Byggö á sannsögu- legum atburöum er áttu sér staö I Frakklandi áriö 1976. tsienskur texti Sýnd KL: 3-Ö-7-9 og 11 Bönnuö börnum -------salur j I eldlínunni. Hörkuspennandi ný litmynd um svik og hefndir. Sophia Loren, James Coburn. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl, 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salu*- Amerisk kvikmynda- vika Sýningar kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 > salur Dauöinn á Nil Speannandi litmynd eftir sögu Agöthu Christie. , Endursýnd kl. 3.15, 6.15 og 9.15. AUSTygBíJARtllU ^'-“Stmi Loftsteinninn IMETEOR - Den er 10 km bred. Og den rammer jorden om seks dage... SEAN CONNERY NATALIE WOOD KARL MALDEN BRIAN KEITH — 10 km. í þvermál, feilur á jöröina eftir 6 daga — Óvenjuspennandi og mjög viöburöarrik, ný, bandarfsk stórmynd i litum og Cinema Scope. AÐALHLUTVERK: SEAN CONNERY, NATALIE WOOD, KARL MALDEN, BRIAN KEITH, HENRY FONDA. Isl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. ■BORGAR^ DfiOiO Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Slmi 43500 ((Jtvegsbankahúsinu austast 1 Kópavogi) „Þrælasalarnir" Mynd sem er i anda hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta „Rætur” SÝND A BREIÐTJALDl MED NÝJUM SÝNINGAR- VfiLUM. Sýnd kl. 5. 7, 9, 11 og 01 Bönnuó innan 16 ára lsl. texti. ,/Kapp er best með for- sjá!" BREAKING AWAY Ný bráöskemmtileg og fjörug litmynd frá 20th Century-Fox, um fjóra unga og hressa vini, nýsloppna úr „menntó”; hver meö slna delluna, allt frá hrikalegri leti og til kvenna- fara og 10 gira keppnisreiö- hjóla. Ein af vinsælustu og best sóttu myndum í Banda- rikjunum á slöasta ári. Leikstjóri: Peter Yates. Aöalhlutverk: Dennis Christo- pher, Dennis Quaid, Daniei Stern og Jackie Earie Haley Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. apótek vikuna 25.—31. júli er I Laugarnesapóteki og Ingólfs- apóteki. Nætur- og helgidaga- varsla er I Ingólfsapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar I sfma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sönnudög- um. Hafnarfjöröur: HafnarfjarÖarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12, Upplýsingar i slma 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavlk — sfmi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj.— sími5 1100 Garöabær— slmi5 1100 lögreglan Lögregla: Reykjavik — slmi 1 11 66 Kópavogur — slmi 4 12 00 Seltj.nes — simi 1 11 66 Hafnarfj. — simi 5 11 66 Garöabær— simi5 1166 sjúkrahús læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spi'talans, sfmi 21230. Slysavarösstofan, sfmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp-^ iýsingar um lækna.og lytja- þjónustu í sjólfsvara 1 88 88. Tanniæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá k't. 17.uu — 18.00, ytfmi ? 24 14/ <- tilkynningar Kosningagetraun Frjálsiþróttasambands Islands Eftirtalin miraer hlutu vinning I kosningagetraun Frjálslþróttasambands Islands 1980: 15335 - 24519 — 23338 - 28929 — 31512 — 34101 — 36010 Andvirfti seldra mióa var 7.011.000 kr. og nema vinn- ingar 20% af þeirri upphæó eba 1.402.200 kr. Handhafar ofangreindra getraunaseöla fá þvl 200.314 kr. hver i sinn hlut. Samkvæmt endanlegum úr- slitum sem Hæstiréttur Iét út ganga hlaut Vigdts Finnboga- dóttir 33,7% atkvæóa. FRt HAPPDRÆTTI HEYRNARLAUSRA Vinningsnúmer eru þe<>si: 1. 531 7. 3066 2. 10471 8. 14041 3. 14368 9. 18788 4. 4983 10. 2383 5. 3989 11. 4984 6. 12709 12. 18016 Félag heyrnarlausra, Skólavöröustfg 21, Sfmi 13240. AÆTLUN AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl.8.30 Kl. 10.00 — 11.30 —13.00 — 14.30 —16100 ( — 17.30 — 19.00 1. júii til 31. ágúst veröa 5 ferö- iralla daga nema laugardaga. þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi.sfmi 2275 Skrifstofan Akranesi^Imi 1095 Afgreiösla Rvk., simar 16420 og 16050. Landssamtökin Þroskahjálp 15. júlf var dregiö i almanaks- happdrætti Þroskahjálpar. Upp kom nr. 8514 Nr. í jan. 8232 — I febr. 6036 — f aprfl nr. 5667 1 maf nr. 7917 — f júnf nr. 1277 — hefur ekki veriö vitjaö. Heimsóknartlmar: Borgarspftalinn — mánud. — föstud. ki. 18.30—19.30 og laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspitalans: Framvegis veröur heimsóknar- timinn, mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30 Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin—alladaga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspitali llringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavikur — viö Barónsstfg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiríks- götu daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæiiö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspftalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30—20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Fldkadeild) flutti f nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspftalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Slmaniimer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. Happdrætti FEF: DREGIÐ hefur veriö I happ- drætti Félags einstæöra for- eldra og komu vinningar á eft- irtalin númer: — AMC-potta- sett 6256, Vöruúttekt frá Grá- feldi 7673, Vöruúttekt frá Vörumarkaöi 8411, Vikudvöl I Kerlingarfjöllum f. tvo 4646, Lampi frá Pflurúllugardfnum 6120, (Jtivistarferö fyrir tvo 9146, Grafikmynd eftir Rúnu 5135, Heimilistæki frá Jóni Jó- hannesson & Co. 738, Heimilis- tæki frá Jóni Jóhannesson & Co. 3452. Vegna sumarleyfa f júll- mánuöi á skrifstofu FEF veröa vinningar afhentir, þegar hún opnar á ný þann 1. ágUst. ferdir Sumarleyíisferöir i ágúst: 1. 1.—10. ágúst (9 dagar) — Lónsöræfi. 2. 6.—17. ágúst (12 dagar) — Ask ja-K verkf jöll-Snæfell. 3. 6—10. ágúst (5 dagar) — Strandir—Hólmavik-Ingólfsfj. 4. 8.—15. ágúst (8 dagar) — Borgarfjöröur eystri. 5. 8.—17. ágúst (10 dagar) — Landmannalaugar-Þórsmörk. 6. 15.—20. ágúst (6 dagar) — Alftavatn-Hrafntinnusker- Þórsmörk. 7. 28.—31. ágúst (4 dagar) — Noröur fyrir Hofsjökul. Pantiö farmiöa tímanlega. Allar upplýsingar á skrifstof- unni, Oldugötu 3. Feröafélag tslands. Feröir um Verslunarmanna- helgina 1.—4. ágúst: 1. Strandir — Ingólfsfjöröur kl. 18. — Gist i húsi. 2. Lakagígár kl. 18. — Gist í tjöldum. 3. Þórsmörk — Fimmvöröu- háls kl. 20. — Gist I húsi. 4. Landmannalaugar — Eld- gjá kl. 20. — Gist i húsi. 5. Skaftafell — öræfajökull kl. 20. — Gist f tjöldum. 6. Alftavatn — Hrafntinnusker Hvanngil. kl. 20. Gist I húsi. 7. Veiöivötn — Jökulheimar kl. 20. — Gist I húsi. 8. Nýidalur — Arnarfell — Vonarskarö kl. 20. — Gist i húsi. Feröir 2.-4. ágúst: 1. Hveravellir — Kerlingar- fjöll — Hvitárnes kl. 08. — Gist húsi. 2. Snæfellsnes — Breiöa- fjaröareyjar kl. 08. — Gist húsi. 3. Þórsmörk kl. 13. — Gist húsi. Ath. aö panta farmiöa timan- lega á skrifstofunni öldugötu 3. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Mamma, geturðu losað buxurnar mlnar úr hjólkeðjunni? úlvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mál. Endurtekinn þátturBjama Einarsson frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Aslaug Ragnarsdóttir held- ur áfram aö lesa „Sumar á Mírabellueyju” eftir Björn Rönningen I þýöingu Jóhönnu Þráinsdóttur (11). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Aöur fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. AÖalefni þáttarins er gamansaga eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili. Karl Guömundsson leikari les. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöurinn, Ingólftir Arnarson, fjallar um sjdöi sjávarútvegsins. 11.15 Morguntónleikar. Claudio Arrau leikur Pfanó- sónötunr. 3 f f-moll op. 5 eft- ir Johannes Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veö- urfregnir. Tilkynningar. A frfvaktinni. Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 MiÖdegissagan: „Sagan um ástina og dauöann” eftir Knut Hauge«Siguröur Gunn- arsson byrjar lestur þýöing- ar sinnar. 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist Urýmsum áttum og lög leik- in á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. Jacqueline du Pré og Sin- fóníuhljómsveit LundUna leika Sellókonsert I g-moll eftir Matthias Georg Monn; Sir John Barbirolli stj./Suisse Romande hljóm- sveitin leikur „Nocturnes” eftir Claude Debussy; Ern- est Ansermet stj./ Kvartett Tónlistarskólans í Reykja- vík leikur Kvartett nr. 2 eft- ir Helga Pálsson. 17.20 Sagna „Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild. Guörún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. • 19.25 Frá ólympluleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.40 Allt I einni kös. Hrafn Páisson og Jörundur Guö- mundsson láta gamminn geisa. 20.05 Einsöngur I Utvarpssal: Sigríöur E. Magnúsdóttir syngur islensk og erlend lög. Erik Werba leikur meö á pfanó. 20.25 ólafsvökukvöld. Stefán Karlsson handritafræöingur og Vésteinn ólason dósent tala um færeyska tungu og bókmenntir og flétta inn I þáttinntextum og tónlist frá Færeyjum. 21.25 Færeyskir þjóödansar. Nólseyingar og Sumblingar kveöa Fuglakvæöiö, kvæöiö um Regin smiö og Grettis- kvæöiö. 21.45 Apamáliö I Tennessee. Sveinn Asgeirsson segir frá. Þriöji hluti. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 (Jr Austfjaröaþokunni. Vilhjálmur Einarsson skólameistari á EgilsstÖÖ- um ræöir viö Hermann Níelsson formann UÍA um blómlega starfsemi félags- ins o.fl. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Ýmislegt gamalt og gott úr fórum Toms Lehrers. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. gengiö Gengi 23.JÚII 1980. Kaup 1 Bandarlkjadollah....................... 489,50 J_SterUnKspund ........................... 1168,15 J Kanadadollar................ 424 70 100 Danskar krónur ...................... . 9093,90 100 Norskar krónur ....................... 10199,00 100 Sænskar krónur ....................... 11905,10 100 Finnsk mörk .......................... 13608,60 100 Franskir frankar...................... 12126,20 100 Beig. frankar.......................... 1758,90 100 Svissn. frankar....................... 30599,50 100 Gyllini .......................... 25732,70 100V.-þýsk mörk .......................... 28138.70 100 Lirur.................................. 59tl6 100 Austurr. Sch........................... 3965,20 100 Escudos................................ 1004,70 100 Pesetar ................................ 690,95 Yen.................•................. 218,75 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 651,78 Irskt pund * 1057,30 Sala 490,60 1170,75 425.70 9114,30 10221.90 11931,80 13639,10 12153.50 1762,80 30668,20 25790.50 28201.90 59,29 3974,10 1007,00 692,55 219.24 653.25 1059.70

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.