Þjóðviljinn - 31.07.1980, Síða 5

Þjóðviljinn - 31.07.1980, Síða 5
Fimmtudagur 31. júll 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Sérkennileg yfirlýsing frá Kampútseu: Rauðir kmerar afneita sósíalisma Fréttamaöur frá bandariska tlmaritinu Newsweek var nýlcga á ferö til yfirráöasvæöis Rauöra kmera I Kampútseu og ræddi viö einn þann þekktasta af fyrirliöum þeirra, Khieu Samphan. Athygli vekur aö I viötalinu segir Khieu Samphan afdráttarlaust, aö nú hafi þeir félagar kastaö frá sér öllum súsiaiisma. ,,út frá beiskri reynslu okkar viövlkjandi Hanoi (höfuöborg Vietnams) höfum viö komist aö raun um aö sóslal- ismi er ekki lausn á vanda. Sósialisminn myndi aöeins binda okkur viö sovésku blökk- ina. Þjóö okkar myndi llöa undir lok. Séö út frá þvi er ekkert vit I sósialisma.” Hætt er viö aö einhverjum, sem á sinum tima héldu þvi fram aö Rauöir kmerar væru flestum ef ekki öllum sannari kommúnistar og aö Vletnamar heföu ekki einungis ráöist gegn sjálfstæöi Kampútseu — sem þeir og geröu — heldur og gegn sósialisma þess lands, bregöi eitthvaö i brún viö þessa yfir- lýsingu. Háðir aðstoð að utan ■ Pol Pot fer ekki lengur meö nein pólitisk völd, segir i viötalinu. ■ ist Bandaríkjunum [ grein í bandaríska stór- blaðinu New York Times var fyrir skömmu stungið upp á þvi að Grænland -segði skilið við Danmörk og sameinaðist í staðinn Bandaríkjunum. Er í greininni lögð áhersla á að Bandaríkjamenn geti miklu betur en smákallar eins og Danir veitt Græn- landi þá hernaðarlegu „vernd" er það þarfnist, en þó er svo að sjá að greinar höf undur hafi mestan áhuga á auðlindum landsins. Höfundurinn, Jefferson H. Weaver, háskólanemi i sögu og fyrirtækjastjórnun, segir aö Dan- ir fjárfesti of litiö i Grænlandi og geti þaö oröiö til þess aö Græn- lendingar vilji auka samskipti sin viö Bandarikin og kannski sam- einast þeim. Bandarikjamenn séu vinsælir i Grænlandi, en Danir ekki. Bandarikin séu eina riki heims, er hafi efni á þvl aö láta vinna aö gagni náttúruauölindir Grænlands. Og höfundur bendir á aö ásamt meö landinu sjálfu fengju Bandarikin yfirráö yfir meira en miljón ferkilómetra stóru hafsvæöi, þar sem sé gnægö fiskjar og þar aö auki verulegt magn af oliu undir hafs- botninum. Konur úr kórnum I Odense 17. júni. Yfirlýsingin er aö visu ekki ýkja skýr, en ekki er óliklegt að meö henni vilji Khieu Samphan segja sem svo: Kampútseönsk stjórn, á hverra vegum sem hún er, fær varla nokkra hjálp utan frá nema frá Sovétrikjunum, svo lengi sem hún heldur sig við lenlnskt flokksræöi. Þar sem hin hörmulega leikna Kampútsea hefur sára þörf fyrir erlenda aöstoð, myndi þetta leiöa til þess aö Rauöir kmerar yröu, ef þeir næöu völdum i landinu, um siöir aö beygja sig fyrir Sovét- mönnum og sætta sig viö Itök þeirra og Víetnama — nema þvl aðeins aö þeir heföu skipt um grundvallarstefnu viðvikjandi stjórnskipan og færst i þvi nær Vesturlöndum. Má ætla aö yfir- lýsing Khieus hafi veriö gefin Khieu Samphan — „góöi strák- urinn” aftur oröinn oddviti forustunnar. ekki sist I þvi augnamiöi aö gleðja vestræn og tailensk eyru. Eina svæöiö, sem Rauöir kmer- ar viröast hafa nokkurn veginn örugglega á sinu valdi, er við landamæri Tailands, og bendir það til þess að þeir séu mjög háðir þeirri aöstoð, sem þeir fá frá Taflendingum og i gegnum Tailand frá Bandarikjunum og Kina. I samráði við Kinverja? Þar sem Rauöir kmerar eru mjög komnir upp á kinverska aöstoö er sennilegt aö þessi stefnubreyting hafi veriö ákveöin I samráöi viö kinverska ráöamenn eöa aö minnsta kosti ekki aö óvilja þeirra. Khieu Samphan, sem nú er forsætisráöherra stjórnar Rauöra kmera, var sá þekktasti af leiötogum þeirra meöan striðiö stóö yfir viö Bandarikin og Lon Nol-stjórnina. Hann var raunar oröinn vel þekktur þegar á valdaárum Sihanouks og sat meira aö segja um hriö i rikis- stjórn furstans. Hann varö vin- sæll I þvi starfi sökum þess hve duglegur hann var og laus viö spillingu, sem var einsdæmi meöal þáverandi forustumanna landsins. Þetta ásamt meö ööru hefur trúlega átt sinn þátt I þvi aö hann hefur alltaf veriö talinn „góöi strákurinn” meöal Rauöra kmera. Hann hefur aldrei beinllnis veriö orðaöur Fréttaskýring viö fjöidaaftökurnar og hryöju- verkin i stjórnartiö þeirra, enda þótt hann væri alltaf i æösta forustuhópi þeirra. Ekki er vitað til þess að um nokkra verulega miskllð hafi nokkru sinni veriö aö ræöa á milli þeirra Pols Pot, enda þótt sagt væri þegar skömmu eftir sigur Rauöra kmera á Lon Nol aö Khieu væri ekki sáttur viö harö- linustefnu og einangrunar- hyggju Pols Pot. Kosningum og þingræði lofað Víst er um þaö aö Pol Pot var mestur ráöamaöur og i forsvari fyrir þeim félögum meöan þeir riktu I Kampútseu. En eftir inn- rás Vietnama fór aö bera meira á Khieu Samphan aftur og nú er hann á ný oddviti forustunnar. Aö hans sögn hefur Pol Pot nú engin pólitisk völd, en hefur meö hermál aö gera. Ætla má aö þetta, hvort sem þaö er satt eöa ekki, sé einnig sagt til aö gleöja Bandarikin. Geta má þess aö Sihanouk, sem annars er þungoröur i garö Rauðra kmera, hefur alltaf legiö vel orö til Khieus Samp- han. 1 nefndu viðtali segir Khieu aö „dyr okkar standi honum opnar”. Þar segir Khieu llka.aö þegar Vietnamar hafi veriö reknir úr landi sé þaö stefna Rauðra kmera aö láta fara fram frjáls- ar kosningar undir eftirliti aöal- ritara Sameinuöu þjóöanna. Ný stjórnarskrá veröi tekin upp og þingræöi. „Viö færum Banda- rikjunum okkar einlægustu þakkir fyrir þaö hve fast þau halda sér viö aö viöurkenna ekki stjórn Hengs Samrin (sem rikir I Phnompenh i skjóli Víetnama. Viö vonum aö Bandarlkin haldi áfram aö þrýsta á Vletnam I þvi skyni aö Víetnamar kalli her sinn til baka.... Hlutlaus Kampútsea yröi varnargaröur gegn vietnamskri ágengni I Suö- austur-Asiu.” Heitið á Bandaríkin Ekki eru nema nokkur ár siöan Bandarikjamenn lögöu sveitir Kampútseu i eyöi meö sprengjuárásum, fóru langt meö þaö aö sprengja landiö aftur á steinöldina, eins og viökvæöi þeirra var. Nú binda aö minnsta kosti sumir Kampútseumenn traust sitt viö þá i baráttu fyrir sjálfstæöi landsins. En þannig gengur þaö stundum til I sögunni. 1 þessu sambandi sakar heldur ekki aö hafa i huga aö ekki er nema rúmur áratugur siöan Kampút- seumenn uröu fyrst fyrir banda- riskri árás, en allt siöan i lok miöalda hafa þeir meö mis- löngum hvildum átt i ósigursælli baráttu viö Vietnama og látiö fyrir þeim mikil héruö. dþ. Vel heppnuð söngferð ! tíl norrænna vinabæja L Uppástunga í New York Times: Grænland samein- Dagana 17.—27. júni s.l. fór Samkór Kópavogs i vinabæjar- heimsóknir til þriggja vinabæja Kópavogs, Odense i Danmörku, Mariuhafnar á Alandseyjum og loks Norrköbing i Sviþjóð. Kórinn hélt margar söngskemmtanir I feröinni undir stjórn Kristínar Jóhannesdóttur, söngstjóra, en formaöur kórsins er Sigriöur Gunnlaugsdóttir. Ingveldur Hjaltested óperusöngkona og Jónlna Glsladóttir undirleikari voru meö I förinni. I Odense var sungiö i Munke- bjergskirkju og á elliheimili á Suöurfjóni. I Mariuhöfn á Alandseyjum söng kórinn fyrir mikinn mannsöfnuð á Jóns- messuhátiöum tveimur. Enn- fremur viö hámessu i dómkirkju borgarinnar svo og á elliheimili i Mariuhöfn og um borö I gömlu segiskipi — Pommern sem er safngripur I Mariuhöfn. 1 Norr- köbing I Sviþjóö hélt kórinn söngskemmtanir á tveimur úti- hátiöum og þá i hinum fræga dýragaröi Kolmorden. Hann fékk allsstaöar ágætar undirtektir, einkum vöktu Islensku þjóölögin veröuga athygli og söngsins var geflð I blööum borganna af hlý- hug og vinsemd. Vinabæirnir tóku á mót kórnum af mikilli rausn og ýmis kostuöu dvöl hans aö hluta eöí öllu leyti. Fimmtiu manns tóki þátt I förinni. Fararstjóri vai Hjálmar ölafsson.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.