Þjóðviljinn - 31.07.1980, Side 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 31. júll 1980.
BINDINDIS-
MÓTTÐ 5 a«.TA-
1,1W A.*‘'UEKJAR§Kée
FOSTUDAGUR:
• Diskótek
LAUGARDAGUR:
• Tívolí, leikir fyrir börn og ungmenni
• Ökuleikni '80 í umsjó BFÖ
• Dansleikir, tvœr hljómsveitir
• Varöeldur
SUNNUDAGUR:
• Helgistund . ^
• Barnatími
• Barnadans
• Skemmtidagskró um kvöldió
• Dansleikir, tvœr hljómsveitir
Mótsgjald kr. 10.000,- fyrir 12 ára og eldri.
Fritt fyrir yngri börn.
Ferðir frá Umferðarmiðstöðinni föstudag
kl. 20.00 og laugardag kl. 13.00.
Fargjald báðar leiðir kr. 8.500.
SUMARFERÐ
Alþýðubandalagsfélagið i Hveragerði fer
sina árlegu sumarferð vestur i Hitarhólm
á slóðir BjörnsHitdælakappa i Hitardal á
Mýrum, laugardaginn 9. ágúst n.k.
Lagt verður af stað kl. 10 árdegis, ekið til
Þingvalla um Kaldadal og Borgarfjörð og
komið i áfangastað siðdegis.
Félagið hefur til umráða 15 svefnpláss i
fjallhúsi og veiðileyfi i Hitarvatni.
Til baka verður haldið siðdegis á sunnu-
dag og ekið um nývigða Borgarfjarðar-
brúna og troðnar slóðir heim.
Tekið á móti pöntunum og upplýsingar
veittar i simum 4259 4518 og 4332.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
• Blikkiðjan
^ - Ásgarði 7, Garðabæ
Önnumst þakrennusmíði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð
SÍMI 53468
MagnúsH. Skarphéðinsson vagnstjóri
Eftirmáli
yiö umrædur um málefni SVR
,,Að visu skal það viðurkennt
sem er svo sannarlega virðingar-
og hrósvert framtak núverandi
borgarstjórnarmeirihiuta að
starfsmenn SVR hafa nú fengið
fulltrúa i stjórn fyrirtækisins sem
fyrri stjórnvöld borgarinnar sáu
sér ekki fært að koma i fram-
kvæmd. Þetta atriði eitt útaf fyrir
sig er ef tii vill þess virði að skifta
um borgarstjórn var fullkomlega
réttiætanlegt. I kjölfar þessa
fengu siðan starfsmenn Hafnar-
stjórnarinnar fulltrúa i stjórn
þeirrar stofnunar, og er vonandi i
framhaldi af þessari stefnubreyt-
ingu að allar deildir og stofnanir
Reykjavikurborgar komi siiku
skipulagi á hjá sér. Heid ég
reyndar að fyrirtækin hafi mjög
gott af þvi, sem best hefur sýnt
sig i gjörbreyttum og betri vinnu-
brögðum stjórnar SVR.”
Ekki er mér þaö ljúft aö standa
I þrasi um hinar eöa þessar fram-
kvæmdir núverandi borgar-
stjórnarmeirihluta hér i Reykja-
vlk, eöa framkvæmdaleysi öllu
heldur sem umræöurnar um SVR
aö undanförnu hafa þvi miöur
boriö meö sér. I raun er sárgræti-
legt til þess aö hugsa aö skiln-
ingur ráöamanna á mikilvægi al-
menningssamgangna á Stór-
Reykjavikursvæöinu er af slikum
takmörkunum aö fyrir þá sem
vinna viö þjónustu þessa hvarflar
oft aö manni aö ansi stutt sé frá
„hjólbörustiginu” i samanburöi
viö hvaö hægt og æskilegt væri aö
gera út frá þjóöhagslegu sjónar-
miöi. Aö ekki sé nú minnst á hinn
mannlega þátt þessa brýna máls,
stiröleika og „stofnanalega”
framkomu almenningsvagna-
kerfisins gagnvart einstakl-
ingnum. „Ekki hægt.” „Ekki
ver iö a thugaö. ’ VKostar of mikiö ”.
„1 athugun”. „Nei, þaö er ekki
hér, ekki min deild”. „Þvi miöur
ræö ég þessu ekki.” „Nei úti-
lokaö”. Hver kannast ekki viö
svona svör I samskiptum viö
borgarkerfiö almennt og þá ekki
sist almenningsvagna-kerfiö? Og
siöan þeir sem völdin hafa eru i
svo litlum tengslum viö slagæöar
rekstursins aö þeir koma sjaldn-
ast auga á hvaö réttast og hag-
kvæmast væri aö gera. A þetta
ekki hvaö sist viö um al-
menningsvagnakerfiö hér á möl-
inni. Hvaö skyldi margir af
stjórnarfulltrúum, forstjórum,
deildarstjórum eöa öörum
rekstararaöilum nota slika þjón-
ustu reglulega? Enginn, held ég.
Mér er aö minnsta kosti ekki
kunnugt um neinn. (Þú leiöréttir
mig þá,Eirikur, ef ekki rétt er.)
Eöa hvaö skyldu margir vinna
beint viö þessa þjónustu? Mér er
heldur ekki kunnugt um neinn.
Allir sitja þeir meira og minna
uppi I sinum fjarlægu og fallegu
filabeinsturnum og fjarstýra
rekstrinum þaöan. En hvaö um
þaö, þaö er önnur saga.
Ekki liklegt til gagnkvæms
trausts.
I svargrein Guörúnar Ágústs-
dóttur stjórnarformans SVR til
min þ. 12. júli og slöan aftur þ. 17.
júli sl. er veriö af skýra út hvers
vegna ýmis þarfamál hafi ekki
komist I framkvæmd. Uröu þar
nokkur oröaskipti hjá mér og
Guörúnu hvers vegna al-
menningsvagnakerfi höfuö-
borgarinnar hafi ekki mannast
meira en oröiö er i formannstiö
hennar sl. 2 ár. Get hvorki ég, né
starfsbræður minir, sætt okkur
viö þá fullyrðingu aö þaö sé okkur
aö kenna aö ekki komust i fram-
kvæmd ýmis umrædd þarfamál.
Er þaö mln skoöun aö ef góö sam-
vinna eigi aö vera á milli starfs-
manna og stjórnar þá eru yfirlýs-
ingar sem þessi ekki vel fallnar
tilaö koma á gagnkvæmu sam-
starfi og trausti. Svo ég visa
niðurlagi greinar Guörúnar þ. 17.
júli þess efnis aö umræöur sem
þessar geri málefnum SVR ekki
gagn beint til fööurhúsanna.
Okkur var álasaö fyrir að vera
svo heimtufrekir meö þvi aö vilja
aöeins svo dýra vagna aö engar
umbætur væru framkvæman-
legar vegna þessa. Viö leiöréttum
aöeins þennan misskilning, auk
ýmissa annarra atriöa er ekki var
fyllilega rétt meö fariö.
Enn nokkrar leiðréttingar.
Ef Guðrún Agústsdóttir vildi
þiggja nokkrar leiöréttingar og
ábendingar að auki er þaö kær-
komiö. En ef til vill færi betur á
þvi aö láta þaö kyrrt liggja; þaö
ýföi aöeins upp leiöinda stagl og
litt verðskuldaöar rósir I hnappa-
göt fyrrverandi borgarstjórnar-
meirihluta. Samt tel ég rétt aö
benda á nokkur atriði gagnrýni
minni til stuönings.
Aldrei verið neinar rútur
til taks í bækistöð SVR.
í.Stjórnarformaöurinn segir aö
mér hafi veriö þaö fullkunnugt aö
rútur hafi veriö frá Guömundi
Jónassyni staösettar i bækistöö
SVR á Kirkjusandi. Þetta er þvi
miöur ekki alveg rétt meö fariö.
Mér hefur aldrei veriö kunnugt
um þaö, né neinum öörum vagn-
stjóra SVR eöa forráöamönnum.
Enginn kannast viö þaö, heldur
var aö sögn eins forráöamanns
SVR samiö viö Guömund Jónas-
son um aö ef þyrfti þá myndi hann
hlaupa I skarðiö á morguntopp-
álagstimanum, ef margir vagnar
féllu úr. Þaö er aö segja EF hann
gæti það, i þaö og þaö skiptiö.
Fyrirhugsunin var nú ekki meiri
á þeimvigstöðvunum. Reyndar er
þaö skoöun min aö ca. 10-20 rútur
heföi þurft flesta virka daga yfir
veturinn; eitthvað færri auka-
vagna þyrfti yfir sumartimann.
En aldrei var ein einasta rúta
fengin hversu margir vagnar sem
duttu út allan veturinn. Hér töp-
uöust margir farþegar SVR og
má færa aö þvl sterk rök aö
kostnaðurinn af þessu heföi eftirá
ekki fariö svo ýkja langt fram úr
umframtekjunum til lengri tima
litiö.
Aldrei reynt á næturakstur
2. Stjórnarformaöurinn segir
okkur vagnstjórana hafa veriö á
móti næturakstri og þar meö hafi
sú þjónusta verið fyrir bi. Mér er
aö visu kunnugt um nokkra vagn-
stjóra sem eru á móti sliku, en
aldrei reyndi almennilega á þaö i
eitt einasta skipti. Einungis töluö
orö. Þvi miöur höfum viö ekki
þaö mikla stjórn um hvenær
vagnarnir ljúka akstri né byrja,
hvaö þá um reksturinn almennt;
svo ekki er hægt aö bera þvi viö
aö á okkur hafi strandaö enn
a.m.k. Betra aö satt væri um ráö-
deild okkar I stofunni. Hætt
væri viö aö ýmislegu ööru i
rekstrinum væri ööruvisi fariö
þá.
Dæmigert fyrir þjónustu
SVR.
1 þessu sambandi vil ég segja
frá þvi, aö eftir eitt sögulegt
skiptiö á föstudagskvöldi, I siö-
ustu ferö frá Lækjartorgi og upp i
Breiöholt meö leiö 13, var
enginn aukavagn sendur meö
vagninum eins og oftast hefur þó
veriö gert. Hringdi undirritaður
daginn eftir I stjórnarformanninn
og skoraöi á hann aö gefa fyrir-
skipanir um aö mistök sem þessi
endurtækju sig ekki. Og ef fyrir-
tækiö ætlaöi aö bera þvi viö aö
ekki fengjust vagnstjórar þá
skyldi undirritaöur taka þaö
sjálfur aö sér aö fara aukaferöir á
föstudagskvöldum svo aö slikt
endurtæki sig ekki. Mér er ekki
kunnugt um neinar ákvaröanir i
þessa átt. Kannski aö svo sé; þá
fagna ég þvi. I umræddri ferö var
slikur óhem juunglingaf jöldi á leið
heim til sin upp I Breiöholt aö
þurft heföi a.m.k. 2 vagna til aö
rúma allan fjöldann sæmilega.
Vagninn var yfirtroöinn strax
niöri á torgi og fjöldi farþega skil-
inn eftir og engan hægt aö taka
upp I á leiöinni. Ég vil endurtaka
þaö aö hér var um síöustu ferö aö
ræöa kl. 01.00 svo i fá hús önnur
var aö venda fyrir þá sem skildir
Magnús H. Skarphéöinsson
voru eftir. Góö þjónusta? Svari
hver fyrir sig.
Hugmyndasamkeppni í
mörg ár?
3. Stjórnarformaðurinn segir
biöskýlaskortinn vera vegna þess
aö yfir standi hugmyndasam-
keppni um gangbrautarbiöskýli
sem engin séu til hjá SVR. Vil ég
hér benda á tvö atriöi I þessu
sambandi. Af þeim ca. 217 biö-
stöövum I höfuöborginni sem hafa
engin biöskýli er ekki nema rétt
liölega helmingur þar sem gang-
brautarbiðskýli þurfi viö, aö-
stæðna vegna. Hvaö meö hinn
helminginn? Hægt heföi veriö
strax á fyrsta árinu aö láta smiöa
þau. Stálskýlin sem nær eingöngu
hafa veriö notuö hjá SVR til þessa
eru fljótsmlðuö og mjög fljótlegt
aö setja niöur á biöstöövarnar. Og
i annan staö er ég nú þeirrar
skoöunar aö ef þaö tekur mörg ár
að standa I einhverri hugmynda-
samkeppni um blessuð gang-
brautarskýlin þá veröi hreinlega
aö sleppa þeirri keppni og smiöa
strax eftir þeim teikningum sem
m.a. SVR hefur fengiö frá ná-
grannalöndunum af gang-
brautarskýlum. Af nógu er aö
velja. Þá strax heföi veriö hægt á
fyrsta ári að koma þeim lang-
flestum upp. Þetta er vist þriöja
áriö sem þessi framkvæmd um
hugmyndasamkeppnina er á at-
hugunarstiginu. Þaö er óbifanleg
sannfæring min aö þær 13 milj-
ónir farþega SVR á ári hverju
geti ekki og megi ekki biöa mörg
ár eftir einhverri fjarlægri
skrauthugmyndasamkeppni um
biðskýlin sem þá svo bráövantar I
vondum veörum. Heföi nú veriö
strax gengiö I þetta t.d. eftir
borgarstjórnarskiptin, væru nær
allar biðstöðvar SVR 340 aö tölu
meö biðskýlum. Upplýsingin
og fullkomnari leiöaspjöld og
kort heföu komiö seinna.
Úrbætur auðveldar fyrir
veturinn
Ef viö gleymum nú þessu og
hugsum út frá deginum i dag væri
hægt aö smiöa öll stálskýlin
venjulegu fyrir veturinn og mörg
gangbrautarskýli einnig á verstu
staöina. Hin kæmu fljótlega á
eftir. Miöaö viö framreiknaöan
kostnaö á smiöi skýlanna má
áætla aö stykkið kosti gróft
reiknaö aö meöaltali ca. 800-900
þúsund kr. öll skýlin sem eftir
vantaöi i höföuborgina kostuöu
ekki nema um (217x850) 185 milj-
ónir á verölagi dagsins I dag. Ég
ætla nú bara ekki aö reyna aö lýsa
þvi hversu mikil framför af þvi
yröi. Meiri en þekkst heföi i allri
sögu SVR liklega, án þess þó aö
ég þekki hana svo vel langt aftur I
timann.
Læt ég þessari upptalningu lok-
iö, en vísa aöeins aftur i tillögur
minar um bætta þjónustu SVR I
Þjóöviljanum þ. 11. júli sl.
Þó virðingarverð
Eins langar mig aö geta aö
lokum, þó aö ég hafi deilt nokkuö
hart á Guörúnu Agústsdóttur
stjórnarformann SVR, aö ekki hef
ég hitt fyrir aöra manneskju hjá
SVR sem hefur eins mikinn ein-
lægan áhuga og hún á aö bæta
þjónustuna þótt ekki hafi orðið
meira úr verki. Má ef til vill til
sanns vegar færa aö ég hafi verið
aö hengja bakara fyrir smið meö
þessu. En svona er nú borgar-
kerfiö þungt i vöfum, aö þaö
Framhald á bls. 13