Þjóðviljinn - 02.08.1980, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 02.08.1980, Qupperneq 1
SUNNUDAGS BLAÐID DWÐVIUINN Blað I Helgin 2.—3.ágúst 1980, 174.— 5. tbl. 45. árg. f Jf T • Tvo blöð 36 síður Viðtal við Ingva Þorsteins- son um gróðurvernd Vonir og ótti um byltinguna Rekstur bíla Bílasala Bílanotkun Bls. 12 Niður með Þjóðviljann Sömu vidskiptakjör útávið 1975_og 1980 Kaupmáttur heimila þó 19% hærri 1980 Skiptir þaö máli fyrir launafólk hverjir halda um stjórnvölinn þegar viöskiptakjör fara rýrn- andi? Svariö gæti fólgist i saman- buröi á árunum 1975 og 1980. Viö- skiptakjör islenska þjóöaröúsins út á viö telur Þjóöhagsstofnun nú hin sömu og áriö 1975, en þá uröu þau lökust á sföasta áratug. Þótt viöskiptakjörin séu nú hin sömu og 1975, gerir Þjóöhags- stofnun ráö fyrir, aö kaupmáttur ráöstöfunartekna heimilanna, þeirra tekna, sem fólk heldur eft- ir, þegar skattar hafa veriö greiddir, veröi 19% hærri nú 1980 heldur en áriö 1975, sældaráriö hans Geirs Hallgrimssonar. Þarna er ekki reiknaö meö nein- um kjarabótum vegna yfirstand- andi samninga. A árunum 1974-1978, stjórnar- árum Geirs Hallgrimssonar, hækkaöi erlent verö á okkar inn- fluttu vörum aö jafnaöi innan viö 5% á ári, Nú á árunum 1978-1980 er taliö aö erlenda veröiö á inn- fluttu vörunum hækki um 20% annaö áriö og 15% hitt. Slikt,nær fjórföld hækkun á erlendu veröi innfluttra vara, miöaö viö þaö sem áöur var, hlýtur aö gera glimuna viö veröbólguna hér innanlands torsóttari en fyrr, og skilaöi Geir Hallgrimsson þó af sér 40-50% veröbólgu. SJA SIÐU 7 Bls. 17 Heimsókn í Árbæjarsafn Bls. 5

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.