Þjóðviljinn - 02.08.1980, Side 14

Þjóðviljinn - 02.08.1980, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 2.-3. ágúst 1980 Bílar — Bílasala — Bílarekstur — Bílainnfl Þriðjungur af vcSflitíma launamanns fer í bílinn Reynt að reikna út hve mikill hluti af tíma íslensks verkamanns fer í að vinna fyrir eigin bíl, sitja í honum, ganga til hans og dedúa við hann Menn vita auövitaö mætavel, hve þægilegt þaö getur veriö aö hafa eigin bil viö hendina og geta skotist á milli staöa fyrirhafnar- litiö. Aö þvi er viröist. Þvi þaö getur á þessum orku- krepputimum veriö meira en ærin ástæöa til aö reikna út ekki einungis eöa fyrst og fremst hag- ræöiaf einkabil, heldur ekki siöur þá fyrirhöfn sem honum fylgir. Meö öörum oröum: hvaö kostar aö r eka bil, og hv e m ikill tim i fer i einkabil? Og þegar þau dæmi eru reiknuö út getum viö fengiö út þaö sem aö ofan er skrifaö: aö is- lenskur verkamaöur kunni aö eyöa um þriöjungi af þeim tima sem hann ekki sefur til að ferðast i einkabil meö aöeins 8 km hraöa á klukkustund! Þaö getur fjandakorniö ekki veriö, munu margir segja. Sjáum nú til hvaö er hægt aö gera meö reikningskúnst i þessu dæmi. Timinn sem fer i bilinn veröur greindur i fjóra þætti og notaöar forsendur sem ætla má aö endur- spegli almenna notkun einkabila. 1. Notkun artími (keyrslutimi) Ef menn aka 16.000km á ári, þar af 70% innanbæjar meö 30 km meðalhraöa á klukkustund og 30% utanbæjar meö meöalhraöa 60 km á klst.,þá eyöir hver slikur bileigandi 453 klst. i bilnum á einu ári. Mönnum þykir hraöinn kannski of litill, en þegar menn hafa I huga þær tafir sem veröa á leiö bila um vegi og götur, þá ætlum viö aö fariö sé nærri lagi. 2. Vinnutimi i þágu bilsins Samkvæmt skýrslu Félags islenskra bifreiöaeigenda (sjá töfíu 1), mun árlegur rekstrar- kostnaöur Cortinu-bifreiöar (miöaö viö verölag i okt. 1979) vera 2,6 miljónir króna. I töflu 2 sést hve marga tima starfsfólk I fjölmennum starfsstéttum þarf aö vinna, tíl þess aö afla sér þess- ara 2,6 miljóna. Tölur FÍB miöa viö þaö, aö bif- reiöaeigendur kaupi alla viögeröarþjónustu, en geri ekki viö bila sina sjálfir. 1 raun er þetta ekki algilt. Margir gera sjálfirviö bila sfna og sparaþar af leiðandi einhvern skilding. Það veröur þó aö athuga aö þótt eigin vinna sé ekki metin til fjár ætti húnaö vera þaö, bæöi vegna þess aö hún geti þýtt tekjumissi fyrir þann, sem eyðir mörgum tímum i viögeröir, og hins, aö fritlmar manna minnka aö sama skapi. Til aö flækja þetta mál ekki um of veröur miöaö viö óbreytta kostnaöarsundurliöun FÍB. Og þá fáum viö þaö út, aö launafólk þurfi aö vinna sem svarar 1060—1660 tima á ári til aö standa straum af kostnaöi af rekstri einkabils. 3. Að komast til bils og frá honum Aö jafnaöi þurfa menn ekki aö ganga langar vegalengdir til bils né heldur frá honum. Kannski ekki nema fimm eöa tiu metra. En þegar menn þurfa aö gegna ýmsum erindum i Reykjavik neyöast þeir þó oftar en ekki aö leggja bifreiöum sínum á stæöum, sem eru ekki svo nálægt erindastaö. Þaö er vitaskuld mjög erfitt aö meta þær vega- lengdirsemmennveröa aöganga vegna þess. Varlega áætlaö má segja aö meöalvegalengd frá bil og til bils sé ca 20 metrar fyrir allar erindagerðir. Ef miöaö er viö aö meðalferöin innanbæjar (þar meö taldar snattferöir í næstu búö) sé 1,5 km aö lengd og meöalferö utanbæjar sé 30 km aö lengd þá fáum viö þaö út aö fjöldi feröabúta sé 7570. Ef menn ganga svo aö meöaltali 20 metra aö bilnum og tuttugu metra frá honum I hvert skipti verður þetta labb vegna notkunar bils 7570x40 metrareða um 303 kilómetrar. Sé miöaö viö gönguhraöann 3,4 km á klukkustund, sem er hæfilegur hraöi fyrir stuttar vegalengdir, veröur göngutiminn vegna einka- bilsins 303 deilt með 3,4 eöa 89 klukkustundir á ári. Hér gæti einhver gripiö fram i og sagt sem svo, aö sá sem notar fyrst og fremst strætisvagn þurfi aö ganga sýnu meira vegna erindisreksturs sins og þaö er alveg rétt. En þaö er dæmi sem ekki er veriö aö reikna i þessari andrá. Að hugsa um bilinn Þaö er erfitt aö gera sér grein fyrir þvi, hve löngum tima hinn venjulegi bileigandi eyöir i aö halda farartæki sinu hreinu, hve margar minútur á dag, eöa klukkustundir á árinu hann veitir auglýsingum og greinum um kostiog galla ýmissa bila athygli sina, og hve oft menn skipta um dekk. Ef miðað er viö aö bileigendur vilji varöveita fjárfestingu sfna og snyrta eign sina, og ef miöaö er viö, aö stór hópur manna veitir bilaauglýsingum og ritsmiöum Félags islenskra bifreiöaeigenda athygli, má setja fram nokkrar varlegar tölur i þvi sambandi. Þaö er t.d. raunhæft aö ætla aö menn eyði aö meöaltali einni klukkustund á viku i alls konar stúss vegna bllsins. Hér er átt viö aö þvo bilinn, hreinsa hann aö innan, bóna hann. Þetta veröa á ári um 50 klukkustundir. Nokkr- um sinnum á ári veröa menn aö skipta um hjólbaröa, fara meö bilinn á verkstæöi ofl..Þaö er var- lega áætlaö aö i þaö fari tveir tim- ar á mánuöi aö jafnaöi, eöa 24 timar á ári. Loks má áætla aö menn eyði aö jafnaöi 30 mínútum á mánuði f aö lesa greinar um bila, horfa á bílaauglýsingar I sjónvarpi og kynna sér nýjungar um bila, eöa 6 timum á ári. íþettasnatt allt saman fara þvi um 80 stundir á ári. Hrikalegar niðurstöður. Allir vita aö eigin bifreiö er dýr 1 rekstrí og veröur æ dýrari, ekki sist vegna oliukreppunnar. Þaö er einnig ljóst, aö sú skipan umferö- ar byggist fyrst og fremst á einka bilnum,nýtír orkuna verr en aör- ar aöferöir til aö komast leiöar sinnar. Þaö hefur þó aldrei veriö tekið saman hérlendis hve mörgum klukkustundum á ári venjulegt launafólk þarf aö eyða I umferö- ina ef þaö notar einkabil. Ef viö leggjum saman þær tölur sem aö ofan greinir fáum viö þaö út, aö verkamaöur (karlkyns, vel á minnst) helgar röskar 2000 klukkustundir á ári einkabilnum sinum. Ef viö gerum ráö fyrir þvf aö venjulegur islenskur verkamaöur, sem hér er til um- ræöu, sofi átta ti'ma á sólarhring en vaki i sextán klukkutíma eöa 5840klukkutima, mun hann helga einkabilnum (ef nokkur er) 34% af vökutíma sinum á hverju ári. Iönaöarmaður mundi sleppa aöeins betur — 29% af vökutima hans færu f aö dedúa viö bílinn sitja i honum, ganga til hans og frá honum og vinna fyrir honum. Ofangreindar tölur sýnast mjög hrikalegar, gott ef ekki ótrúlegar. Menn gætu auöveldlega sagt sem svo: þetta dæmi gengur ekki upp. Og þaö getur reyndar virst svo aö ýmislegt vanti inn i myndina.til dæmis þaö, aö oftast standa hjón aö bilnum en ekki einstaklingur. Og auðvitaö veröur aö láta mis- munandi tekjumöguleika og veruleika fyrir utan kaup fyrir venjulegan vinnutima lönd og leiö. En þetta haggar samt ekki þeirri staöreynd, aö mjög stór hluti af tekjum almennra launa- manna og mikill hluti af vinnu- tima og vökutima Islendinga fer i þaö eitt aö gera sjálfum þeim kleift aö feröast í eigin bfl. Hérveröur ekkilagtmatáþaö, hvort þetta fyrirkomulag sé þjóö- hagslega hagkvæmt, hvort önnur skipan umferöarmála sé betri og hvort einkabilar séu öruggari fyr- irheildina, börn og aðra.enaörar aðferöir til þess aö komast milli staöa. Meða hvaða hraða? Þaö er þó eitt, sem spyrja mætti: Er þaö ekki þess vert aö eyöa 34% af vökutima sinum til þess aö mega komast hratt milli staða? Þessari spurningu veröur svaraö meö eftirfarandi útreikn- ingi: Til þess aö aka 16.000 km (ofangreindir útreikningar miöa viö það), helgar fslenskur verka- maöur 2004 klukkustundir bflnum sinum. Af þvf leiðir aö raunveru- legur meöalhraöi viö notkun einkabilsins er 16.000 deilt með 2004, eöa tæplegaSkmá klst.,þ.e. lægri meöalhraöi en á reiöhjóli! % Fátækt? Neí. aldrei! Er fátækt i Reykjavik? Flestir svara þvi liklega neitandi en væntanlega renna tvær grimur á ýmsa þegar máliö er kannað niöur í kjölinn. Helgarblaöið hefur rannsakaö máliö og f blaðinu á morgun birtist fyrri hluti itarlegrar umfjöllunar um þetta mál. Farið er i heimsókn á ýmsa staði og rætt viö þá sem helst þekkja fátæktina i borginni. Vigdis sver embættiseið island hefur nú fengið nýjan forseta sem er Vigdis Finnboga- dóttir og sver hún embættiseið sinn i dag, föstudag. í Helgar- blaðinu verður frásögn af þessum timamótaatburöi, svo og margar myndir og góöar. Athöfn sem vissulega eiýfórvitnileg. Helgarvíðtal við Snorra Sturluson Heigarviðtalið er allnýstárlegt aö þessu sinni. Helgarblaösmenn fóru upp i Reykholt og tóku Snorra Sturluson, rithöfund, tali. Þaö er auðvitað allt i þykjustunni og viðtalið er búiö til af blm. Helgarblaðsins en i þvi er reynt að varpa Ijósi á persónu Snorra. Siíííiíiíivi:::::? llllli ....:. Allir þekkja söguna um Frankenstein, hinn geðveika vlsinda- mann er skapaöi skrimsliö. En fáir vita aö slikir visindamenn eru til þó sem betur fer hafi þeim ekki tekist jafnvel upp og Frankenstein. Sérstætt sakamál fjallar um óhugnanlegan morð- jngja og visindamann. . ftnnaö etni á sínum staö Og svo er það annað efni sem er á sinum staö eins og venjulega, fólki til ánægju. Má þar nefna popp úr ýmsum áttum, hclgarpist- il, hringinn, krossgátuna, fréttagetraun, ritstjórnarpistil, íeiö- ara og margt fleira. Helgarblaðið stendur fyrir sinu. 1111111:1:

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.