Þjóðviljinn - 02.08.1980, Blaðsíða 19
Helgin 2.-3. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19
um helaína
Hús og götulif i Reykjavlk er myndefni Sigfúsar Haildórssonar.
Reykjavíkurmyndir
Sigfús Halldórsson sýnir aö
Kjarvalsstöðum
I austursal Kjarvalsstaöa hefur
Sigfús Halldórsson komiB mynd-
um sinum fyrir og opnar sýningu i
dag laugardag. Hann sýnir 86
myndir flestar málaöar meö
vatnslitum, nokkur oliumálverk
og ein pastelmynd af Vilhjálmi
skáldi frá Skálholti. Allar mynd-
1 dag laugardag kl. 15.00 opnar
Michael Werner syningu á verk-
um sinum I Galleri Suöurgötu 7.
Michael Werner er fæddur 1912
og stundaöi myndlistarnám I
Paris. Hann hefur kennt undan-
farin ár viö myndlistarskólann
Watfford School of Art i London.
Werner hefur haldiö 15 einka-
sýningar og tekiö þátt i fjölda
samsyninga viöa um heim.
irnar eru frá Reykjavik, sýna hús
og götulif I gamla bænum.
Sigfús hóf aö mála 16 ára gam-
all og hefur æ siöan gripiö 1
pensilinn, en þaö þarf vart aö
taka fram aö honum er margt til
lista lagt, hann semur lög,leikur á
pianó og syngur.
Sýning Sigfúsar stendur til 24.
ágúst og er opin daglega frá kl.
14-22. — ká
Einkum er Werner þekktur
fyrir höggmyndir sinar, en á
sýningunni I Suöurgötunni gefur
aö lita samansetninga þ.e.a.s.
verk sem mynduö eru úr fleiri en
einum hlut. Werner er einn elsti
myndlistarmaöurinn sem sýnt
hefur i Suöurgötunni en ekki
veröur þaö séö á verkum hans.
Sýningin stendur til 17. Agúst og
er opin virka daga frá 4-6 og 4-10
um helgar. Verkin eru öll tilsölu.
Sænsk-
amerískur
kvenna-
kór
Kór sænskættaöra kvenna
sem búa i Seattle i Bandrikjun-
um kom til Islands i gær. Kórinn
er á hljómleikaför um nokkur
Noröurlönd, og heldur hann
hljómleika i Bústaöakirk ju i dag
laugardag kl. 17.00.
1 ferö meö kvennakórnum
sem gestur er vestur-islending-
urinn Dr. Edward Pálmi
Pálmason og mun hann syngja
einsöng á hljómleikum meö
kórnum, auk þess mun hann
syngja nokkur einsöngslög.
Dr. Edward Pálmi er læknir
aö mennt frá Háskólanum i
Oregon. Hann hóf söngferil sinn
viö Háskólann i Wasington.
Samhliöa læknisstörfum hefur
hann sungiö á Skandinaviskum
tónlistarhátiöum vestan hafs,
svo og meö Seattle Opera, og
Sinfóníuhljómsveitum i
Spokane, Vancouver og Oregon
auk þess sem hann hefur sungiö
einsöng viö fjölda annarra tæki-
færa.
V altýr
Péturs
sýnir í
Þrasta-
lundi
Valtýr Pétursson listmálari
hefur opnaö málverkasýningu á
nýjum verkum sinum i
Veitingastofunni Þrastalundi
v/Sog.
A sýningunni veröa 25 oliu-
málverk og er þetta sjöunda
sýning Valtýs i Þrastalundi.
Hefur þessi árlega sýning Val-
týs vakiö athygli gesta. Valtýr
sýndi I Paris á þessu ári.
Sýningin mun standa til 17. á-
gúst.
Spilað í
Skál-
holti
Um verslunarmannahelgina
veröa haldnir þrennir sumar-
tónleikar i Skálholtskirkju, á
laugardag, sunnudag og m&nu-
dag og hefjast þeir kl. 15 alla
dagana. Aö þessu sinni leika
Manuela Wiesler og Helga
Ingólfsdóttir sónötur fyrir
flautu og sembal eftir Badi,
Hándel og Telemann.
ABgangur aö tónleikunum er
ókeypis og þess má geta aö
messaö veröur i Skálholtskirkju
kl. 17 á sunnudag. Hér er um til-
valiö tækifæri aö ræöa fyrir þá
sem eiga leiö um á Skálholts-
slóöum um helgina en auövitaö
einnig fyrir þá sem vilja taka
sér mátulega langan biltúr út
fyrir bæinn og fá góöa tónlist i
kaupbæti viö fagurt umhverfi og
væntanlega gott veöur.
Eitt verka breska höggmyndaiistamannsins Michaels Werner.
Gallery Suðurgata 7
Samsetningar W erners
Sveinn-Björnsson máiar meö olfulitum, bæöi litil verk og stór.
Sjór og sálarlíf
Sveinn Björnsson að Kjarvalsstöðum
Sveinn Björnsson listmálari
opnar málverkasýningu aö Kjar-
vaisstööum i dag, iaugardag.
Hann sýnir um 50 oliumyndir og
milli 30 og 40 pastelmyndir.
Sveinn var aö ganga frá sýning-
unni þegar blaöamenn litu inn á
Kjarvalsstaöi. Sveinn sagöi aö
hann heföi haldiö fjölda sýninga,
bæöi hér heima, i Danmörku og
Þýskalandi. Siöast sýndi hann
1978 I Danmörku. Hann stundaöi
nám viö Akademiuna i Höfn ’56-
’57 en hefur aö mestu málaö i fri-
stundunum þegar tóm hefur gef-
ist frá brauöstritinu.
Sjórinn og sjómannslif blasti
viö á mörgum myndanna I saln-
um og þvi spuröi ég Svein hvers
vegna þaö efni væri honum svo
hugleikiö?
„Égvarárum samaná sjónum,
reyndi meira aö segja aö mála á
hafi úti, ég hef skipstjóraréttindi
og sjórinn var min akademia.
Þaö var einu sinni sagt aö ég heföi
blágrænt sálarlif” sagöi Sveinn.
— Hvar málaröu og er ekki dýrt
aö vera listmálari, einkum þegar
svona stórar myndir eu geröar?
„Jú þaö er geysidýrt aö mála
og aö sýna. Þess vegna fara
svona margir út i graflk. Ég er
yfirleitt fljótur aö mála, en þaö er
þó misjafnt. Stóra sjávarmyndin
þarna (Sveinn bendir á stóra
mynd sem hangir fyrir enda
salarins) tók mig um 5 ár. Oliulit-
irnir eru dýrir og striginn er dýr,
en ég vil heldur mála þaö sem
mér sýnist. Ég hef vinnustofu út i
Krisuvik, þar er ró og friöur”.
Sýning Sveins er ein af þremur
sýningum sem nú standa yfir aö
Kjarvalsstööum, Hún er opin
daglega frá kl. 14-22 og stendur til
24. ágúst. — ká
Dagur Siguröarson meö eitt verka sinna, hann sýnir næstu viku i Djúp-
inu.
Dagur er
Dagur Siguröarson opnar sýn-
ingu á 24 myndum i Djúpinu i dag
laugardag kl. 3-Galleri Djúpiö er
aö Hafnarstræti 15 i kjallara
„Hornsins” Myndirnar eru mál-
aöar á siöustu þremur árum,
flestar geröar meö akrýllitum'á
pappir. Þaö er nokkuö um liöiö
slöan Dagur hefur haldiö sýningu
á verkum sinum, enda hefur hann
dvaliö langdvölum erlendis
undanfarin ár.
Sýningin stendur til 13. ágúst og
er opin alla daga frá kl. 11-23.
—-ká
í Djúpinu