Þjóðviljinn - 16.08.1980, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 16.08.1980, Blaðsíða 27
Helgin 16.—17l ág'úst 1980 WóÐVÍLJINN — SIÐA 21 Borgarspítalinn Lausar stöður Læknaritarar. 2 stööur læknaritara á skurölækningadeild. Starfsreynsla æskileg. Stööurnar eru lausar nú þegar. Upplýsingar veitir læknafulltrúi deildarinnar i slma 81200 (231). Iðjuþjálfi. Staöa iöjuþjálfa viö Geödeild Borgarspitalans. Umsóknarfrestur til 25. ágúst. Upplýsingar veitir yfir- læknir i sima 81200 (240). Matráðskona. Staöa matráöskonu i eldhúsi Heilsuverndarstöövar viö Barónsstig. Umsóknarfrestur er til 1. sept. n.k. Upplýs- ingar veitir yfirmatreiöslumaöur Borgarspitalans i sima 81200 (329). Læknaritari. l/2staöa læknaritara viö Grensásdeild Borgarspitalans er laus nú þegar. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar veitir læknafulltrUi deildarinnar i sima 85177 (30). Reykjavik, 17. ágúst 1980. Skipulagssýning Sýning á úrlausnum i samkeppni um skipulag og húsagerðir i landi Astúns i Kópavogi, verður haldin i Kársnesskóla i Kópavogi dagana 17.-24. ágúst. Sýningin er opin daglega kl. 17 -22. Sunnudagana 17. og 24. ágúst er þó opið frá kl. 14. Gengið er inn um suðvesturdyr frá Skólagerði. Bæjarverkfræðingur Húsnæði óskast Blaðamaður á Þjóðviljanum óskar eftir litilli íbúð á leigu sem fyrst. Tilboð sendist auglýsingadeild Þjóðviljans merkt: ÍBtJÐ. x KRAKMr! ! fod ER &LAÐBERR&ÍÓ \ÍDR6 Kt.i #/ . /"//A FNfíRBlOÍ V M£TUM ÖLL!! Dýralæknisraunir Bráðskemmtileg litmynd með íslenskum texta/ eftir sama höfund og gerði sjónvarpsmyndaflokk- inn // Dýrin min stór og smá". Sýnd kl. 1. Mikil aukning á innfluttu sælgæti Verslunarráð islands hefur nýlega sent frá sér greinargerð um fram- leiðslu og innflutning á sælgæti. Kemur fram þar að eftir að innf lutningur á sælgæti var gef inn fr jáls 1. apríl 1980 hefur veruleg aukning átt sér stað i inn- flutningi. Er nú svo komið að á fyrstu fimm mánuð- um þessa árs er innflutn- ingur sælgætis i tonnum meiri en hann var allt ár- ið á undan. Hefur þessi aukning skotið innlendum framleiðendum skelk i bringu og eru þegar farnar að heyrast háværar raddir um nýjar verndaraðgerðir fyrir sælgætisiðnaðinn. Til aö bregöast viö þessum vanda hefur veriö rædd hugmynd um álagningu 40% gjalds á inn- flutt sælgæti. Verslunarráö vill hins vegar beita öörum ráö- stöfunum og leggur mesta áherslu á raunhæfa gjaldeyris- skráningu. Einnig hafa veriö sett- ar fram ýtarlegar kröfur i skattamálum og er i þvi sam- bandi sérstaklega bent á tillögur um frádrátt frá tekjuskatti vegna rannsóknar og þróunarstarfsemi, sem lögö var fyrir Alþingi sl. vet- ur. Einnig er bent á i greinar- geröinni sem leiö til aöstoöar viö sælgætisiönaðinn, aö gefa verömyndun á sælgæti frjálsa. Þaö sé nauðsynlegt svo sælgætis- iönaðurinn geti brugöist skjótt viö breyttum samkeppnisaöstæðum og sveiflum á hráefnisveröi erlendis. Þaö kemur fram i lok greinar geröarinnar aö eins og málum sé nú háttaö, sé stefna stjórnvalda, aö halda uppi verndaraögeröum i formi gjaldtöku og haftastefnu sem gefi tekjur i rikiskassann. Þaö sé þó ljóst hver tapi á þeirri stefnu. Þab er hinn almenni sælgætisneytandi og atvinnu- reksturinn er oftast engu betur settur. —áþj Hvaö hefdi Framhald af bls. 4 menningar Evrópu og Norður- Ameriku. Hvers mega þeir sin gegn þvi trölli sem EBE er? Sjálfsagt er aö styðja hvers- konar sjálfstæöisviöleitni Græn- lendinga, en jafnsjálfsagt ætti þaö ekki aö vera aö viöurkenna skilyröislaust, aö stórvelda- bandalag Vestur-Evrópu hafi rétt á að svæla undir sig Græn- land eins og þaö leggur sig og hafsvæðin allt umhverfis þaö — út á þaö, þegar öll kurl koma til grafar, aö islensk byggð var i nokkrum fjöröum suövestan Grænlandsjökuls i fimm aldir. Bílbeltin hafa bjargað yUMFERÐAR RÁÐ aRÍKISSPÍTALARNIR lausar stödur LANDSPÍTALINN Tvær stöður SÁLFRÆÐINGA við sál- fræðideildir Kleppsspitala og Landspitala éru lausar til umsóknar. Stöðurnar veitast i 1 ár með möguleika á framlengingu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspit- alanna fyrir 8. september n.k. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Upplýs- ingar veitir yfirsálfræðingur i sima 38160. DEILDARSTJÓRI óskast við Geðdeild Landspitalans i 9 mánuði frá 1. september n.k. Einnig óskast HJÚKRUNARFRÆÐ- INGAR á hinar ýmsu deildir Geðdeildar Landspitalans og Kleppsspitalans. Upp- lýsingar v.eitir hjúkrunarforstjóri Klepps- spitalans i sima 38160. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til starfa við lyflækningadeildir spitalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Landspitalans i sima 29000. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á Geðdeild Barnaspitala Hringsins við Dal- braut frá 15. september, eða 1. október n.k. Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri i sima 84611. KÓPAVOGSHÆLI HJÚKRUNARSTJÓRI óskast við Kópa- vogshælið. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 14. sept. Upplýsingar veitir yfirlæknir i sima 41500. BLÓÐBANKINN. H JÚ KRUN ARFRÆÐIN GAR óskast til starfa við Blóðbankann nú þegar eða eftir samkomulagi. Fullt starf eða hlutastarf. Upplýsingar veitir yfirlæknir Blóðbank- ans i sima 29000. DEILD ARÞROSK AÞJÁLF AR og ÞROSKAÞJÁLFAR óskast til starfa við Kópavogshælið. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar veitir forstöðumaður i sima 41500. Reykjavík 17. ágúst 1980. Skrifstofa ríkisspítalanna Eiríksgötu 5, simi 29000. Þökkum innilega auösýnda samúb viö andlát og útför Margrétar ólafsdóttur frá Kolbeinsá. Vandamenn. Maöurinn minn, faöir, tengdafaðir og afi okkar Þorleifur Þórðarson Laugarásvegi 29, veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni, mánudaginn 18. ágúst kl. 3. Blóm vinsamlegast afþökkuð en bent á liknarstofnanir I minningu hans. Kristjana Kristjánsdóttir örn Þorleifsson Eisa Árnadóttir Rosemarie Þorleifsdóttir Sigfús Guömundsson Einar Kristján Þorleifsson Maria Þorleifsdóttir Björg Þorleifsdóttir Olga Bergljót Þorleifsdóttir og barnabörn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.