Þjóðviljinn - 16.08.1980, Blaðsíða 32

Þjóðviljinn - 16.08.1980, Blaðsíða 32
DJOÐVIIIINN nafn* 4 Viktor Kovalenko Einn mest umtalaöi maOur hérlendis s.l. viku var áreiöanlega úkrainski sjó- maöurinn,Viktor Kovalenko, sem baöst hér hælis sem pólitiskur flóttamaöur og hefur fengiö landvistarleyfi fyrst um sinn, en hann mun hafa í hyggju aö halda áfram til Noröur Ameriku, þar sem er margt manna af úkra- Inskum ættum. Þaö er ekki á hverjum degi aö erlendir menn leita hér hælis meö þessum hætti, og sú sérstaka afstaöa, sem tslendingar, llkt og aörir vesturlanda- menn, hafa til Sovétrlkj- anna, hefur og aö likindum átt sinn þátt 1 aö vekja at- hygli á flóttamanni þessum. t þessu sambandi er ekki úr vegi aö vikja aö þeirri áberandi staöreynd, aö fjöl- margir ibúar annars heims- ins (eins og Sovétrikin og Austúr-Evrópulönd eru stundum kölluö) og þess þriöja eru þeirrar trúar, aö fyrsti heimurinn (sá iön- væddi, vestræni) sé heima bestur og neyta margir allra bragöa til aö komastþangaö. Flestir þeirra koma llklega einkum I von um betri lífs- kjör, efnalega séö,en heima- landiö býöur upp á, en margir lika og sumir fyrst og fremst vegna þess, aö þrátt fyrir marga galla, og suma stóra,bjóöa Vesturlönd upp á meiri möguleika til aö tala og starfa frjálst en annars- staöar þekkist. Viöa er þaö svo aö menntamenn ýmis- konar una verst þvl andlega helsi, sem haröráöum stjórnarvöldum er gjarnt aö hafa á þegnum sinum, og þannig hefur þaö til dæmis virst vera I Sovétrikjunum. En éinnig hafa þaöan borist fréttir af viöleitni til aö stofna verkalýösfélög óháö stjórnarvöldum, og viötaliö, sem birtist viö námumann- inn og togarasjómanninn Kovalenko i einu dagblaö- anna i gær, bendir til þess aö haröneskjueftirlit „kerfis- ins” hafi valdiö meiru um þá ákvöröun hans aö flýja land en beinlinis vonir um efna- lega velsæld i vesturvegi. 1 sambandi viö flótta Kovalenkos hefur komiö til oröa mál annars útlendings, sem einnig hefur beöist hér hælis sem pólitlskur flótta- maöur, en ekki fengiö ennþá. Sá er franskur, heitir Gerva- soni og er ofsóttur af kerfi sins lands af þvl aö hann vill ekki gegna herþjónustu. Kynleg voru óneitanlega svör fulltrúa islenskra stjórnarvalda, þegar mál þessara tveggja manna voru borin saman i eyru þeim. Var engu likara en aö dómi hins herlausa islenska kerfis væru þaö sérstök meömæli meö Kovalenko aö hann heföi veriö dáti I sovéska hernum. Óvilji Gervasonis á aö þjóna i franska hernum viröist i samræmi viö þetta gera hann tortryggilegan I augum okkar stjórnarvalda. dþ. Xftalsími iljans er K1333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga. I tan þess tima er hægt aö ná í blahamenn og aöra starfsmenn blaösins í þessum simum : Hitstjórn 81382. 81482 og 81527, umbrot 81285. ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná í afgreiöslu biaösins isima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími Kvöldsími 81333 81348 Helgarsím! afgreiðslu 81663 Borgarráð Reykjavíkur samþykkir: öli ný hús tengd hitaveitu í ár Allt að 700 miljón króna erlenda lántöku þarf til Borgarráð ákvaö I gær aö öll ný hús á veitusvæöi Hitaveitu Reykjavikur skuli tengd dreifi- kerfinu ja fnskjótt og þau eru til- búin og aö dreifikerfi skuli lögö I ný byggingasvæöi á árinu, þrátt fyrir erfiöa fjárhagsstööu fyrir- tækisins. Var þessi samþykkt gerö I framhaldi af ákvöröun rikis- stjórnarinnar frá fimmtudegi um 18% hækkun á gjaldskrá hitaveit- unnar og segir aö hún sé „gerö I trausti þess aö hitaveitan fái i framtiöinni þær leiöréttingar á gjaldskrá sinni aö eölilegur rekst- ur hennar veröi tryggöur.” Er gert ráö fyrir aö útvega þurfi er- lent lán aö upphæö allt aö 700 mil- jónir króna til þess aö þessu marki veröi náö og fól borgarráð hitaveitustjóra og stjórn veitu- stofnana aö vinna aö þvi máli. Albert Guömundsson sat hjá viö afgreiðslu tillögunnar en flokks- bróöir hans Birgir Isleifur Gunn- arsson greiddi henni atkvæöi ásamt fulltrúum meirihlutans. Birgir lét bóka aö hann teldi þaö óskýra og óskynsamlega fjár- málastjórn að taka erlend lán til þessara hluta. Slik lántaka sé jafn veröbólguhvetjandi og eölileg hækkun gjaldskrárinnar. —ai Hér má sjá tvo starfsmenn I Hrauneyjarfossvirkjun I óöa önn aö leita aö striki, þvl nákvæmt skal þaö vera þegar virkjun er byggö. Þjóövilja- menn heimsóttu þennan fjölmennasta vinnustaö landsins nú I vikunni og birtist fyrsti hluti frásagnar af þeírri heimsókn á siöu 4 I blaðinu I dag. Ljósm. — gel. Húsnœðismálastjórn: Lán til byggingar dagvistunarstofnana Stjórn Húsnæðisstofn- unar rikisins samþykkti nýlega að veita lán til byggingar dagvistunar- stofnana fyrir börn og dvalarheimila fyrir aldraða i samræmi við nýleg lög um Húsnæðis- stofnunina. Stjórnum sveitarfélaga hefur ver- ið tilkynnt um þessa ákvörðun. Samþykkt stjórnarinnar er eftir- farandi: „Húsnæöismálastjórn sam- þykkir samkvæmt heimild i lög- um nr. 51/1980 aö veita lán á þessu ári til byggingar dvalar- heimila fyrir aldraöa og dagvist- unarstofnana fyrir börn. Lánin veröi veitt sveitarfélög- um og stofnunum sem til þess eiga rétt samkvæmt nefndum lögum. Viö lánveitingar komi til greina þær stofnanir sem unniö er aö á þessu ári og ekki höföu veriö teknar I notkun fyrir 1. janúar 1980. Stjórnin felur fram— kvæmdastjóra aö kynna sveitar- stjórnum þessa ákvörðun og til- kynna jafnframt aö til þess að koma til álita á þessu ári þá þurfi umsókn aö berast til stofnunar- innar fyrir 1. september. n.k. Eldri umsóknir þarf aö staöfesta fyrir sama tíma”. — þm ■ Bœjarstjórn I Kópavogs: jFífu- | jhvamms- j jland keyptj Bæjarstjórn Kópavogs I Isamþykkti rétt fyrir miö- ■ nættiigæraðfallastá kaupá I svokölluöu Flfuhvamms- , landi. Kaupin voru sam- I I þykkt meö 8 atkvæöum gegn ■ 3. Kaupverö er 790 miljónir. Nýr áfangi íjöjhun raforkuverðs: Heimilistaxti Rarik lækkaður um 5% Rafhitun nú 15—16% ódýrari en olíukynding 10. ágúst s.l. lækkaði taxti Raf- magnsveitna rikisins fyrir heimiiisnotkun um 5% I samræmi viö fyrirheit í stjórnarsáttmála um jöfnun raforkuvcrðs. Eftir þessa breytingu er heimilistaxti Rarik 36% hærri en samsvarandi taxti Rafmagnsveitu Reykja- vikur en var 56% hærri fyrir hana. Áriö 1978 var munurinn 88% og hefur þessum árangri veriö náö i áföngum meö auknum tekjum af veröjöfnunargjaidi og beinum framiögum rikisins til Rafmagnsveitnanna sem standa undir kostnaöi viö félagslegar framkvæmdir. Auk þess hefur tekistaðbæta verulega fjármála- lcga stjórn og áætlanagerö fyrir- tækisins og er nú unniö aö þvf aö breyta lánakjörum þess. Hjörleifur Guttormsson, iönaöarráöherra, sagöi I samtali viö Þjóðviljann i gær aö hér væri aöeinsum áfanga aö ræöa á frek- ari braut til þess aö ná viöunandi jöfnuöi ,1 raforkuveröi heimila i landinu. „Viö höföum gert ráö fyrir þvl aö þessu mætti ná meö þvi aö standa á gjaldskrá Rafmagnsveitnanna óbreyttri meöan rafveitur sveitarfélag- anna hækkuöu sinar gjaldskrár”, sagöi Hjörleifur, „en ýmist hafa þær ekki sótt um hækkanir eöa ekki fengið þær eins og t.d. Raf- magnsveita Reykjavíkur nú fyrir skömmu. Akvaö iönaöarráðu- neytiö þvi aö knýja fram þennan áfanga meö beinni lækkun gjald- skrárinnar. Eftir sem áður er meira en þriöjungs munur á heimilistöxtum Rarik og Raf- magnsveitu Reykjavikur en viö hugsum til þess aö ná meiri árangri i þessum efnum i áföng- um sem samrýmast öörum að- geröum”. — Nú hefur veröjöfnunar- gjaidið sem notaö hefur veriö til þessara hluta ekki veriö jafn vin- sælt alls staöar, og nýjar leiöir veriö farnar i þessu skyni. Hvcrjar eru þær? „Þýöingarmikiö atriöi var þegar ákveöiö var aö lagt skyldi fram fjármagn úr rikissjóöi til Rafmagnsveitnanna til aö standa undir félagslegum fram- kvæmdum sem löggjafinn leggur fyrirtækinu á heröar. Sllkar framkvæmdir hafa veriö fjár- magnaöar meö óhagkvæmum er- lendum lántökum og hefur sú stefna oröiö til þess að munurinn milli taxta Rarik og rafveitna sveitarféiaganna fór sivaxandi. Nú er veriö aö leita leiöa til aö bæta úr þessum þætti þannig aö Rafmagnsveiturnar eigi sama aðgang aö lánsfé eins og önnur slik fyrirtæki. Þá hefur með góöri forystu I fyrirtækinu tekist aö bæta fjár- málalega stjórn þess og gera til- lögur til úrbóta varðandi rekstur- inn. Einnig hefur veriö tekin upp skilmerkileg áætlanagerö þar sem skilið er milli framkvæmda þar sem tekjur standa undir kostnaöi og svo hinna sem ekki eruaröbærar frá sjónarhóli fyrir- tækisins, þ.e. beint. Eftir sem áöur eru ýmsar leiöir til þess aö ná frekari árangri á þessu sviöi og er þar ýmislegt i athugun, m.a. hefur veriö bent á aö þaö sé óeölilegt aö verö- jöfnunargjaldiö sé lagt sem pró- sentugjald á gjaldstofninn og þaö sama gildir um söluskattinn. bannig veröa þessi gjöld þung- bærari hjá þeim sem þurfa aö greiöa hærri taxta fyrir rafork- una”. — Nú hækkuöu aörir taxtar en heimilistaxtar Rarik um 9-12% vegna hækkunar á heildsöluveröi fra mleiöenda nna . Hvernig stendur rafhitunin boriö saman viö oliuhitunina? „Nú er það svo aö þeir sömu sem greitt hafa hærra gjald fyrir raforku til ljósa og eldunar hafa aö jafnaöi þurft aö greiöa marg- falthærri upphæöir til upphitunar meö oliukyndingu og rafhitun. Misræmiö er þvi meira en sem Hjörleifur Guttormsson iönaöar- ráöherra: Ýmsar leiöir tii aö ná frekari árangri á þessu sviöi eru I athugun. felst I áöurnefndum 36% saman- buröi milli Rarik og Rafmagns- veitu Reykjavikur. Þvi var nú jafnframt ákveðiö aö rjúfa sam- hengiö milli oliuverösins og hús- hitunartaxtans, þannig aö raf- hitunartaxtinn hækkar aöeins um 9% á sama tlma og olíuverö hefur hækkað um 23,9%. Aöur stóö þetta I járnum aö rafhitun og olíu- kynding var ámóta dýr en eftir þessa ákvöröun er nú nokkur munur þar á eöa 15-16%, ef tillit er tekiö til oliustyrks og eöli- legrar notkunar fjögurra manna fjölskyldu. Þennan mun tel ég vera eölilegan hvata til aö taka upp innlendan orkugjafa i staö innfluttrar oliu. Fyrir annaö hús- nasði er munurinn hins vegar meirieöa um 47% sem ódýrara er aö kynda meö raforku, þar eö oliustyrkur kemur þar ekki inn I myndina',' sagöi iönaöarráöherra aö lokum. — AI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.