Þjóðviljinn - 16.08.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 16.08.1980, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 16.—17. águst 1980 i STJÓRNMÁL Á SUNNUDEGI I--------------------- n ■ I I Baráttan við verðbólguna — baráttan við visitöluna Af öllum gjaldskrám er gjaldskrá Hitaveitu Reykjavikur lægst. Baráttan viB veröbólguna hefur J veriB samfellt verkefni alþingis I og rikisstjórna á Islandi allan síB- I asta áratug og þó raunar lengur * og ekki er annaB aB sjá i dag en aB ! svo verBi áfram a.m.k. eitthvaB j fram eftir næsta áratug. öllum er ljóst aB takist ekki aB * sporna gegn verBbólguþróuninni J þá hlýtur hún aö lokum aö leiöa til I stöövunar atvinnuveganna og þar I meö algjörs hruns. I' Líf eða dauði Fáar þjóöir eru jafn háöar viö- skiptum viö önnur lönd eins og viö tslendingar og þvi gildir þaB lif eöa dauöa fyrir þjóöina aö þær vörur sem viö flytjum út seljist á veröi sem er nægjanlegt fyrir framleiösluna. Stööugt hækkandi tilkostnaöur innanlands án til- svarandi veröhækkana á erlend- um mörkuöum hlýtur aö lokum aö leiöa til hruns og gjaldþrota út- flutningsfyrirtækjanna. Stööug og stööugt vaxandi veröbólga brenglar gjörsamlega verömætaskyn bæöi almennings og stjórnvalda. Það er alvarlegt mein þegar allir telja sér hag- kvæmt aö eyöa öllu sem þeir afla um leið og þeir fá þaö i hendur og helst fyrr. Það er bæöi alvarlegt og hættu- legt ástand þegar allar tegundir af fjárfestingu gefa öruggari, skjótari og meiri arö heldur en at- vinnurekstur i framleiðslu eöa þjónustu. Þaö er þvi mikilvægt verkefni stjórnvalda aö berjast gegn verö- bólgunni, að ná aö stööva vöxt hennar og síöan aö koma henni niður á svipaö stig og i nágranna- viöskiptalöndum okkar. Visitalan er mælikvarði Til aö mæla og meta veröbólgu- stigiö i hverjum tima höfum við kvarða, sem viö köllum visitölu. Viö höfum I raun margar visitöl- ur. Visitölu vöru og þjónustu, visitölu byggingarkostnaöar, kaupgjaldsvisitölu, viöskipta- kjaravisitölu o.fl. og fl. Vísitölurnar hafa ekkert gildi I sjálfu sér annað en aö vera mæli- kvaröi. Þær á aðeins aö nota eins og viö notum metra til aö mæla lengd, litra til aö mæla vökva, kíló til aö mæla þyngd o.s.frv. Þaö á ekki aö vera neitt sér- stakt keppikefli aö halda visitölu i skefjum, eins og þaö er kallaö, heldur aö koma i veg fyrir þá þró- un sem leiðir tii þess að visitalan mælir hækkun. Ef það yröi mjólkurskortur á tslandi þá yröi hann ekki bættur meö þvi aö ákveða aö hver litri mjólkur væri aöeins 75 sentilitr- ar, né heldur hefði þaö komiö i veg fyrir hækkun á veröi mjólkur ef hinn nýi litri kostaöi þaö sama og áöur. Þvi miöur viröist stundum sem aögerðir stjórnvalda beinist fremur aö aögeröum gegn visitöl- unni heldur en aögerðum gegn veröbólgunni. Ef verö & einhverri nauðsýnja- vöru hefur hækkaö sem nemur 1000 kr. á hverja fjölskyldu, þá er þaö veröbólga, hvort sem visitala mælir hækkunina 10 eöa 100 krón- ur hjá svokallaðri visitölufjöl- skyldu. Sem dæmi um rangláta og óskynsamlega baráttu viö visi- töluna ætla ég aö nefna tvö reyk- visk fyrirtæki, SVR og Hitaveit- una. Strætisvagnar Reykjavik- ur Strætisvagnar Reykjavikur gegna eins og allir vita þvi hlut- verki aö aka á ákveönum fresti tiltekna vegalengd og taka far- þega gegn tilteknu sætagjaldi. Slikir flutningar eiga sér staö um allt land. Sérleyfum er úthlutaö og fyrirtæki taka aö sér aö flytja fólk á ákveönum fresti tiltekna vegalengd fyrir ákveöiö gjald. Þannig kostar I dag 15.700 krónur aö aka til Akureyrar frá Reykja- vik en þaö jafngildir um 35 krón- um á ekinn km. Til Selfoss kostar fargjaldiö kr. 2000, sem einnig gjafngildir kr. 35 á ekinn km. Og til Hafnarfjaröar kostar kr. 600 og einnig þaö samsvarar um 35 kr. fyrir ekinn km, ef reiknaö er meö akstri milli endastööva. Þannig mætti ætla aö þeir aöilar sem gjaldskrármálum ráöa hafi reiknað út aö kostnaöurinn viö aö aka hverjum farþega hvern km sé um kr. 35. Meöalfargjald Strætisvagna Reykjavikur er 193 krónur (þeg- ar tekið hefur veriö tillit til far- miðaspjalda sem seld eru á af- sláttarverði), og meðalvegalengd hringferöanna er 16,65 km sem samsvarar meöal vegalengd 8,33 km i hvora átt. SVR fær þvi ekki nema kr. 23,17 á hvern ekinn km meö farþega. Þá hefur ekki veriö tekiö tillit til þess aö verulegur hluti farþeg- anna fær sér skiptimiöa og ekur þvi allmiklu lengri vegalengd án aukagreiðslu. Astæöan fyrir þessu lága veröi hjá SVR er ekki sú aö fyrirtækiö vilji ekki selja þjónustuna dýrar. Astæöan er hin alkunna barátta viö visitöluna og kemur hún i veg fyrir aö fyrirtækiö fái aö hækka veröiö. Fargjöld SVR eru nefni- lega inni i hinum fræga visitölu- grundvelli en ekki hin fargjöldin, sem áöur voru upptalin. Ef nú yröi um 50% rekstrar- kostnaöarhækkun hjá þeim sem reka langferöabila og öll fyrir- tækin fengju þá hækkun bætta I fargjaldi myndi fargjald á hvern ekinn km hækka um kr. 17,50 á þeim leiöum sem ég nefndi áöan, en hjá SVR aöeins um 11,59 kr. Launamenn um allt land fengju þvi bætt i kaupgjaldsvisitölu sem svaraöi hækkun á fargjöldum um kr. 11,59 þótt fargjöld hjá flestum hafi hækkaö um 17,50! Reykviskir launþegar greiöa siöan tapiö hjá SVR meö útsvari sinu. Hitaveita Reykjavíkur. Dæmiö um Hitaveitu Reykja- vikur er aö ýmsu leyti hliöstætt en aö ööru leyti mjög sérstætt. Hitaveitan er aö þvi leyti sér- stæöaö hún er virkjun á innlendri orku sem leysir af hólmi dýra innflutta orku. Hitaveita Reykja- vikur er þannig ekki aðeins hag- kvæm fyrir notendur vatnsins sem greiöa i dag aöeins tiunda hluta af þvi sem þeir þyrftu aö greiöa ef þeir hituðu hús sin meö oliu, heldur sparar hún oliu aö verömæti 60 miljaröa króna á hverju einasta ári miöaö viö verö til neytenda. Verðiö á orku hjá Hitaveitu Reykjavikur er svo lágt aö þær hugmyndir hafa veriö ræddar af fullri alvöru á hinu háa alþingi aö leggja sérstakan skatt á notendur Hitaveitunnar og greiöa meö þeim skatti niöur orku til annarra sem ekki búa viö jafnhagstætt verö. Gallinn er bara sá aö Hitaveit- an þarf aö selja heita vatnið dýr- ar ef halda á áfram að kynda hús með heitu vatni hér á höfuðborg- arsvæöinu og tryggja til þess næga orku og örugga dreifingu. Ég held aö enginn telji aö sú stefna stjórnvalda, sem Magnús Kjartansson beitti sér mjög fyrir þegár hann var iönaðarráöherra, að stórauka notkun jarövarma til húsahitunar, hafi verib röng. Ég held aö engum detti i huga aö aukin notkun jarðvarma hafi oröiö hvati á veröbólguna. Þvert á móti þá held ég aö allir séu sammála um þaö aö meö öflugri sókn i jarövarmann hafi okkur tekist aö foröast verstu áföllin vegna sihækkandi oliuverös. Hvernig I ósköpunum má þaö þá vera liður i baráttu viö verö- bólgu aö stefna stærstu, hag- kvæmustu og öflugustu hitaveitu landsins i hættu vegna hindrana á eölilegum gjaldskrárhækkunum, þegar orkan er seld á aöeins 1/10 af þvi sem innflutta orkan kost- ar? Ég fullyröi aö slik stefna stuðl- ar ekki aö lækkun veröbólgu. Hún beinist eingöngu aö lækkun visi- tölu. Hitaveitur landsins eru margar og standa á misjafnlega gömlum merg. Gjaldskrár hitaveitnanna eru einnig margvislega upp- byggöar og söluvaran er ekki alls staöar hin sama, þ.e. hitastig og tæringareiginleikar vatnsins eru ekki þeir sömu i öllum hitaveitun- um. Gjaldskrá Hitaveitunnar lægst Af öllum gjaldskrám sem ég þekki i landinu er gjaldskrá Hita- veitu Reykjavikur lægst. Næst ódýrasta hitaveita landsins er skv. minum upplýsingum hita- veitan á Seltjarnarnesi. Ef miðað er við aö meðalheimili noti 4 minútulitra á mánuöi (sem er nokkuð riflegt), þá er veröiö á Seltjarnarnesinu um 19% hærra en hjá HR. Ef tekin er önnur gömul og gró- in hitaveita til samanburöar, þá er veröið i Hverageröi um 40% hærra en i Reykjavik. 1 þessum samanburöi verður aö hafa i huga aö bæði á Seltjarnarnesi og i Hveragerði er heita vatniö tekiö á staönum en i Reykjavik þarf aö flytja mikinn hluta vatnsins um langan veg. Sé siöan borið saman viö nýjar J veitur, þá er veröiö á t.d. Suöur- I nesjum 220% hærra en hjá HR og á I Akureyri um 320% hærra. öll rök skynsemi og sanngirni J hniga þvi I þá átt aö heimila I fremur hækkun á töxtum HR I heldur en aö stofna til erlendra ■ skulda eöa aö hætta viö fram- J kvæmdir vegna fjárskorts. öll I rök nema baráttan viö visitöluna. I Ef HR fær hækkaöan taxta þá • hækkar kaupgjaldsvisitalan um J allt land* slikt gerist ekki þótt ’ aðrar hitaveitur hækki veröskrár ■ sinar. Ef t.d. Hitaveita Akureyringa I hækkar um 20% og þar meö hver | mlnútulitri um kr. 2.912 þá fær ■ enginn neitt bætt i visitölu. I Kvaröinn sem notaður er til aö I mæla kostnaöarhækkanir segir | aö ekkert hafi hækkaö. Ef hins ■ vegar HR fengi 20% hækkun, þá I myndi hver minútulitri i Reykja- I vik og nágrenni hækka um kr. 688, | sem þýðir á ári um 33.000 krónur ■ fyrir venjulegt einbýlishús. Þá I segöi kvarðinn (visitalan) aö hit- I unarkostnaöur hjá öllum um allt I land heföi hækkaö um 20%. Þar ■ breytir engu þótt 20% hækkun i I Reykjavik sé 33.000 kr. á ári en á I Akureyri 140.000 kr. I þessum hráskinnaleik er fólg- ■ in orsökin fyrir þvi aö baráttan I beinist fremur gegn visitölunni en I veröbólgunni sjálfri. Öil þjóðin tapar Þaö er vandséð hver hagnast á I svo röngu visitölukerfi en þaö er ■ augljóst aö þjóðinn öll tapar á þvi J ef þaö leiöir tilþess aö taka þarf á I ný upp oliukyndingu á svæöum, I sem annars mætti auöveldlega J hita meö jarðvarma. Vissulega er ljóst aö meöan I óbreytt visitala er notuö til aö I mæla verðhækkanir i landinu þá , er stjórnvöldum mikill vandi á ■ höndum aö leiðrétta gjaldskrár I fyrirtækja sem eru i visitölu- | grunninum og hafa þvi orðið fyrir , stöðugum árásum verölagsyfir- ■ valda allan siöasta áratug. Og I vissulega hafa Reykvikingar I skilning á þvi eins og aörir lands- . menn. Þaö sem við förum fram á er I leiðrétting, ef ekki I einum | áfanga, þá með markvissum aö- . geröum á lengri tima, aögeröum, ■ sem hafa þaö að leiðarljósi að fólk I fái aö greiða þessa þjónustu meö | eðlilegu veröi. 1 heilan áratug ■ hefur hagsmunum reykviskra | þjónustufyrirtækja veriö fórnab I eins og peöum á skákborði visi- | töluglimunnar. ■ Þótt borgaryfirvöld i Reykjavik • hafi sýnt og muni sýna kristilegt I hugarfar i samskiptum viö verö- | lagsyfirvöld þá má enginn ætlast ■ til eöa búast við aö áratug I viöbót I veröi velt vöngum, eingöngu til aö | fá löðrunga sitt á hvaö.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.