Þjóðviljinn - 23.08.1980, Page 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 23.-24. ágúst 1980
STJÓRNMÁL Á SUNNUDEGI
i
Ólafur Ragnar
Grímsson
skrifar:
Þáttaskil í Flugleiðamálinu
1 t siöustu viku gengu forsvars-
Imenn Flugleiöa á fund fjögurra
ráöherra og geröu grein fyrir
framtiöarhorfum i rekstri fyrir-
| tækisins. A fundinum óskaöi
I rikisstjórnin eftir formlegri
I skýrslu um fjárhag Flugleiöa,
* flutningsgetu, þjónustumöguleika
I' viö land og þjóö, atvinnuhorfur
starfsmanna og almenna stööu.
Þessi krafa kemur I kjölfar skip-
unar tveggja eftirlitsmanna sem
Ifyrir hönd fjármálaráöuneytis
og samgönguráöuneytis hafa siö-
ustu vikurnar gert ýtarlega
a athugun á þróun og framtiöar-
Ihorfum i rekstri Flugleiöa.
Störf eftiriitsmannanna og
krafa rikisstjórnarinnar um út-
a tektarskýrsiu eru afdráttarlaus
Iviöurkenning á réttmæti þeirra
sjónarmiöa, sem ég setti fram á
Alþingi veturinn 1978-1979, þegar
, flutt var tiilaga um sérstaka
Ikönnun á rekstri Flugleiöa og
Eimskips. Þá risu upp tii and-
mæla ýmsir sjáifkjörnir vernd-
, arar einkaframtaksins og boöuöu
Imeö tiistyrk Morgunbiaösins og
Visis aö fuiitrúar stjórnvalda
mættu hér hvergi nærri koma.
, Flugleiöir væru „heisti buröarás
Ieinkaframtaksins á tslandi” og
afskipti rikisvaldsins af fyrirtæk-
inu væru drottinsvik viö
a markaöskerfiö. i hofi hins fs-
Ilenska kapitalisma væru forráöa-
menn Flugleiöa i hópi æöstu
prestanna. Ef slikir stórsniilingar
■ ættu aö fara aö standa kjörnum
Ifulltrúum fólksins I landinu, ai-
þingismönnum og ráöherrum,
reikningsskap geröa sinna þá
a væru vfgi eignastéttarinnar oröin
Ivarnarlaus fyrir ásókn illra anda
sósíalismans.
Ennúhefur atburöarásin leikiö
a postula kapitalismans grátt. A
Iritstjórn Morgunblaösins og Visis
sitjamennnúniöurliitiryfir lestri
gamalla ritstjórnargreina og
• nokkrir þingmenn Sjálfstæöis-
Iflokksins og Framsóknarflokks-
ins, sem i desember og mars á
næstliönum vetri gengu erinda
• Flugleiöa í þingsölum, bölva nú i
Ihljóöi. Krafan um opinbera rann-
sókn á rekstri Flugleiöa er nefni-
lega oröin aö veruleika.Opinberir
• eftirlitsmenn hafa tekiö til starfa
Iog rikisstjórnin hefur krafist út-
tektar á fjárhag, flutningsgetu,
þjónustumöguleikum og almenn-
• um framtiöarhorfum fyrirtækis-
Iins. Siguröur Helgason setur ekki
lengur fram i fjölmiölum stór-
yrtar afneitanir á opinberri ihlut-
* un í rekstri fyrirtækisins. Nú
Ikrýpur hann fyrir fulltrUum rikis-
ins og biöur um bónbjörg fyrir
óskabarn einkaframtaksins.
sem nú bjóöa hliöstæö fargjöld,
þá kemur tapiö fyrst og fremst
niöur á fslenskum almenningi, og
allur flugfloti landsmanna gæti
glatast ef um alvarlegt gjaldþrot
yröi aö ræöa. Hér er þvi djarft
spilaö um miklar eignir, mikla
fjármuni, mikil örlög”. (Al-
þingistiöindi 1978-1979, bls. 1340-
1341.).
Þaö voru margir sem töldu
þessa spásögn fjarstæöu eina.
Forstjóri Flugleiöa endurtók
fyrri fullyröingar sinar um aö
einungis væri um stundarerfiö-
leika aö ræöa. Varösveit einka-
framtaksins hampaöi sjónarmiö-
um forstjórans en fordæmdi spá-
dóm alþingismannsins. Veruleik-
inn hefur nú skoriö úr hvor okkar
reyndist hafa raunsæjara mat á
rekstrarstööu fyrirtækisins.
Krafan um úttekt á rekstri
Flugleiöa var ekki aöeins rök-
studd meö tilvisun til margra
nýrra aöstæöna. HUn var einnig
tengd almennum röksemdum um
mikilvægi samgangna fyrir
sviöi sem snertir á afgerandi hátt
lifskjör almennings i landinu,
möguleika fólks til ferðalaga og
kostnaö viö þau, þróunarskilyröi
atvinnuvega, bæöi á sviöi fram-
leiðslu til innlendra nota og út-
flutnings, snertir öryggi þjóöar-
innar á sviöi samskipta viö um-
heiminn og á milli landshluta, i
reynd þær tryggingar sem nú-
timaþjóö veröur ávallt aö hafa
fyrir sjálfstæöi sinu, þá er nauö-
synlegt að Alþingi taki rekstur,
fjárfestingar og fargjalda- og
farmgjaldastefnu sllkra fyrir-
tækja til ýtarlegrar athugunar”.
(Alþingistiöindi 1978-1979, bls.
1340.).
Flóttinn mistókst!
Krafan um opinbera athugun á
rekstri Flugleiöa var tengd
ábendingum um aö aöaleigendur
fyrirtækisins kynnu á úrslita-
stundu aö reyna aö bjarga eigin
skinni meö þvi aö flytja þær eign-
ir, sem verömætar væru á alþjóö-
nokkrum misserum. Ef Flugleiö-
ir tapa i þeim leik á næstu árum,
drekkir þaö tap ekki aöeins fjár-
festingum félagsins í tengslum
viö þennan samkeppnismarkaö,
heldur einnig öllum öörum eign-
um félagsins. Allt flugkerfi lands-
ins kynni aö brenna I þvl báli. Það
er mikil áhætta fyrir Islenska
þjóð og stjórnvöld landsins aö
láta eins og sá möguleiki sé ekki
til, aö útiloka algjörlega ósigur I
veröstriöinu á Atlantshafsleiö-
inni, sem kynni aö skilja allt flug-
kerfi Islendinga eftir i rúst vegna
þeirrar eignarlegu samtengingar
alls flugflotans sem rikjandi er
hjá Flugleiöum, bæöi þeirra flug-
véla sem notaöar eru á Atlants-
hafsleiöinni og hinna, sem not-
aöar eru milli Islands og Evrópu
og innanlands. Og kann sú hætta
ekki aö vera einnig fyrir hendi,
háttvirtir þingmenn, að undir
slikum kringumstæðum kjósi eig-
endur Flugleiöa vegna þröngra
eiginhagsmuna aö bjarga sinu
skinni meö þvi aö flytja áherslu-
„Nú krýpur hann fyrir fulitrúum rikisins og biöur um bónbjörg fyrir óskabarn einkaframtaksins”(Ljós-
m. eik)
ItJttektarkrafan
Idesember 1978 setti ég fram á
, Alþingi þá kröfu, aö þaö væri ,,af
Imörgum ástæöum nauösynlegt,
aö kjörnir fulltrúar þjóöarinnar
skapi sér aöstööu til þess aö gera
, ýtarlega úttekt á starfsemi fyrir-
Itækjanna”. Þessi krafa var m.a.
rökstudd á eftirfarandi hátt:
,,A allra síðustu árum hafa orö-
, iöslíkar breytingar á samgöngu-
Ikerfi nágrannalandanna, aö þær
ásamt hinni nýju samkeppnisað-
stööu, sem komin er upp i
, Atlantshafsfluginu, knýja islensk
Istjórnvöld til aö meta á viösýnan
og ýtarlegan hátt, hvers konar
samgöngukerfi sé æskilegt aö
, þjóðin byggi á i framtiöinni.
IFlugleiðir, sem nú eru einráöar I
millilandaflugi Islendinga og
hafa afgerandi stööu i öllu innan-
, landsflugi, eru nú þátttakandi i
Inýrri og gifurlega haröri og
áhættusamri samkeppni um flug
á Bandarikjamarkaönum. Hinar
■ nýju aöstæöur á þeim markaöi
; skapa þvi gifurlegar hættur fyrir
• rekstrargrundvöll og jafnvel
Ieignarhald yfir flugflota lands-
manna. Allt flugkerfi Islendinga
hefur ireynd veriö lagt undir i þvi
' samkeppnisspili. Tapi Flugleiöir
j^amkeppninni viö þau risafélög
þjóöarheildina og hve hættulegt
væri aö láta einokunarfyrirtæki
sem fyrst og fremst hugsaöi um
eigin gróöa ráöskast meö helsta
fjöregg þjóöarinnar á þessu sviöi:
„I sérhverju nútimasamfélagi
móta samgöngurnar á afgerandi
hátt félagsleg samskipti ibdanna,
þróunarmöguleika atvinnuvega,
tengsl milli byggöarlaga og
þjóöarinnar viö umheiminn.
Samgöngurnar eru rikur þáttur I
almennri hagsæld, i reynd meöal
mikilvægustu forsendna raun-
verulegs sjálfstæöis. A okkar tim-
um eru möguleikar til feröalaga
og flutninga, bæöi innanlands og
til og frá útlöndum, taldir til al-
mennra lýöréttinda og fargjalda-
og farmgjaldaákvaröanir hafa
afgerandi áhrif á þaö, hvort og þá
hvernig almenningur getur notiö
slikra réttinda. Þjóöhagsleg vel-
ferð, almenn lýöréttindi, vaxta-
möguleikar atvinnuvega og varö-
veisla sjálfstæöis eru þvi meöal
þeirra markmiöa sem eiga aö
móta samgöngukerfi þjóöar, og
mikilvægi þeirra eykst enn frekar
þegar eyþjóö eins og Islendingar
á I hlut”. (Alþingistiöindi 1978-
1979, bls. 1339.).
„Þegar fyrirtæki öðlast raun-
verulega einokunar- eða ’
markaösdrottnunaraðstöðú á
legum markaði, i nýtt púkk meö
erlendum aðilum á sama tima og
islenskur almenningur sæti eftir
með flugsamgöngukerfiö innan-
lands og við útlönd að mestu eða
öllu leyti i rúst. Flugleiöir væru i
gegnum þann alþjóölega dóttur-
fyrirtækjahring sem er helsta
„afrek” Siguröar Helgasonar i
sögu fyrirtækisins orönar aö al-
þjóölegum auöhring, sem gæti
haldiö áfram aö taka gróöa i
gegnum afkvæmin sem skrásett
eru i Luxemburg og á Bahama-
eyjum og viðar þótt islenski hlut-
inn, upphaf fyrirtækisins I gömlu
Loftleiöum og Flugfélaginu,
brynni upp i markaðsbálinu. I
framsöguræðunni á Alþingi var
sett fram viðbótarspásögn:
„Sú spurning vaknar óneitan-
lega i hugum þeirra, sem vilja
meta samgöngukerfi þjóöarinnar
og þann flugrekstur, sem tslend-
ingar stunda, fyrst og fremst frá
öryggis- og velferöarsjónarmiö-
um þjóöarinnar sjálfrar, hvort
þaö sé rétt stefna til lengdar aö
leggja allt flugkerfi landsins und-
ir i hinu nýja og stórfellda
áhættuspili sem nú er háö á hin-
um alþjóölega flugmarkaöi At-
lantshafsflugsins, eftir aðBanda-
rikjastjórn breytti reglunum um
þann samkeppnismarkað fyrir
þungann frá flugrekstrinum
innanlands og færa eignirnar til
hinna alþjóðlegu fyrirtækja Air
Bahama og Cargolux og flugfé-
lagsins I Uruguay og kannske
einnig i Sri Lanka, til þess aö þeir
björguöu þó sinum eignum þótt
þjóöin sjálf sæti uppi flugflota-
laus? 1 jafn alþjóölegi og flókinni
fyrirtækjasamsteypu sem Flug-
leiöir eru nú orönar er sá mögu-
leiki vissulega fyrir hendl og þaö
væri blinda aö Utiloka hann meö
öllu”. (Alþingistiöindi 1978-1979,
bls. 1349.).
Þaö var einmitt slik blinda sem
þjáði varöhunda Flugleiöa á Al-
þingi og á ritstjórnarskrifstofum
Morgunblaösins og Visis. Og
aftur hefur atburöarásin leikiö
málflutning þessara herra æriö
grátt. Undanfarnar vikur hefur
forstjóri Flugleiöa um fátt meira
hugsaö en hvernig væri hægt aö
stofna nýtt flugfélag meö fyrir-
tækjum I Luxemburg svo aö ráöa-
klikan i Flugleiöum geti haldiö
áfram aö græöa á alþjóölegum
flugrekstri. Hugmyndir forstjór-
ans voru aö flýja meö DC-flugvél-
arnarog hin alþjóölegu viðskipta-
sambönd inn I nýja Luxem-
burgarfélagið. Þar gætu hann og
félagarnirhreiðrað um sig i skjóli
hins erlenda fjármagns. Islend-
ingar áttu svo að sitja eftir með ,
allan vandaaf eigin samgöngum. ■
Gömlu Boeing vélamar, sem I
ágætlega geta þjónaö arðsömum |
farþega- og vöruflutningum, átti ,
aö selja áöur — til aö geta flutt i
meö sér gróöann af þeim, en I
skilja eftirnýja og skuldum vafna |
Boeingvél, sem ekki getur sinnt ■
vöruflutningum og þvi dæmd I |
taprekstur.
Aögeröir forstjórans siöustu |
vikurnar hafa því allar beinst aö ■
þvi aö skipuleggja þann flótta I
fjármagnsins sem spáö var á Al-1
þingi aö myndi hefjast þegar |
hruniö væri i nánd. Þvi sem ■
gjaldgengt væri á alþjóölegum I
markaöi átti aö koma I verö eöa I
flytja inn I nýtt púkk meö Utlend- I
ingum. Hitt skyldi skiliö eftir I ■
brunarústunum innanlands. I
Þrátt fyrir þaö aö öll atorka ■
Siguröar Helgasonar hefur beinst .
aö þessum fjármagnsflótta er nú I
ljóst aö flóttinn hefur mistekist. I
Luxemburgararnir vilja ekkert ;
með Sigurð Helgason hafa, enda ■
famir aö kynnast forsmekknum I
af samskiptum hans við starfs- I
fólk fyrirtækisins. Þegar dyr- ,
unum var lokað i Luxemburg sá ■
forstjórinn sig tilneyddan aö I
ganga á fund íslensku rikis- |
stjórnarinnar. Flugieiöamáliö er ,
þvi komiö í hendur stjórnvaida. ■
Röng fjárfestíng
— Styrjöld við starfs- ■
fólkið
A flóttanum siöustu mánuði I
hefur Sigurður Helgason reynt að ■
réttlæta mistök sin með þvi aö I
visa til olíukreppunnar og auk-1
innar alþjóölegrar samkeppni. I
Auövitað verða þessir þættir tald- ■
irmeöalorsaka erfiðleikanna. En I
skýringarnar eru fleiri og þær I
lúta allar aö mistökum stjórn-1
enda fyrirtækisins, sérstaklega *
forstjórans Siguröar Helgasonar I
sem hefur undanfarin misseri I
verið einvaldur I málefnum Flug- ■
leiða.
1 ræöum á Alþingi i desember I
1978 og mars 1979 vakti ég ræki-1
lega athygli á þvi aö röng fjár- ■
festingarstefna, sem m.a. kæmi J
fram i kaupum á DC-10 flugvél-1
unum.og áberandi óstjórn á innri I
málefnum Flugleiöa, sem birtist i ’
sifelldum illdeilum viöýmsa hópa J
starfsfólksins, sýndi aö yfirstjórn I
fyrirtækisins væri ekki vand-1
anum vaxin og aldeilis óhæf til að '
fara meö einokunarvald I flug-.
málum þjóðarinnar. Þaö þarf I
auövitaö ekki aö taka fram aö I
talsmenn Flugleiöa á Alþingi og i |
blaöakosti einkakapitalsins ■
höfnuöu báöum þessum skýring-1
um. Einnig á þessu sviöi hefur at-1
buröarásin þó skoriö úr um hver ,
hafði rétt aö mæla.
Flugleiöir hafa nú játaö mis-1
tökin sem fólust i kaupunum á |
DC-10 vélunum og viöurkennt I,
verki réttmæti þeirrar afstööu i
sem birtist i framsöguræöu á Al-1
þingi:
„Enn fremur knýja á spurn-.
ingar um aö hve miklu leyti sé i
æskilegt aö fjárfesta i nýjum þot-1
um af þessari gerö, þegar ljóst er |
aö DC-8 vélarnar, sem fyrirtækiö ■
notar nú, geta gengiö, ef allt I
gengur aö óskum, til ársins 1985.1
Flugleiöir gætu hagnýtt sér DC-8 |
vélamar i 7 ár i viöbót eöa á •
meöanstraumarnir I veröstrlöinu I
á Atla ntshafsmarkaöinum I
skýrast enn betur”. (Alþingistiö-1
indi 1978-1979, bls. 1351.). •
Hins vegar skortir enn mikiö á I
aö Siguröur Helgason hafi gefiö |
viöhlítandi skýringar á þeim,
spurningum sem settar voru
fram á Alþingi um hina slendur- I
teknu samninga viö Seaboard- I
flugfélagiö. Þau viöskipti hafa •
knúiö Flugleiðir til aö fórna I
milljöröum i vitlausa fjárfestingu |
ogóhagkvæma viögerðaþjónustu. !
Frh. á bls. 27. t
■ nMunoB) m