Þjóðviljinn - 23.08.1980, Side 13

Þjóðviljinn - 23.08.1980, Side 13
Helgin 23.-24. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 jafnt og þétt eins og hjá öörum hirðingjum. Mál er aö linni og gróöurinn veröi friöhelgur. Blm.: Hvaö er til ráöa? Hvern- igá aö breyta alda gamalli hefö? — I lögum er og hefur veriö um aldirákvæöi um itölu,itölu búfjár i haga. — ttala er ákvöröun eöa öllu heldur áætlun um þaö hve margt búfé hver og einn megi hafa i sameiginlegu beitilandi. ttala er leyföur fjöldi búfjár frá hyerjum nytjanda beitar i sam- eiginlegt land. Nú mun um þriöj- ungi fullorðins sauöfjár ofaukiö i haga hér á landi. Þennan bústofn veröur aö skera niöur. Enginn, hvorki stétt manna né einstakl- ingur á minnsta rétt á þvi aö eyða lifríki landsins, leggja gróöur- lendi i auðn. ítöluákvæöinu var framfylgt allstrangt oft á tíöum fram á tiö véltækni og fóöurbætis, en eftir þaö hefur allt gengið úr skoröum. Vistfræöingar okkar eiga aö vita nú oröiö nákvæmlega hvaö hekt- ari gróöurlendis ber af búfé, og auövitað þolir landiö misjafnlega mikiö eftir aðstæöum og gróöur- fari. Þeir eiga aö stjórna itölu i landið undir forystu landgræöslu- stjóra meö aöstoö stjórnvalda. Allt annaö er stjórnleysi eöa an- arkismi. Útgeröarmenn veröa aö leggja skipum sinum af þvi aö vernda þarf fiskistofna. A sama hátt veröa bændur aö takmarka bú- smala sinn af þvi aö vernda þarf gróðurlendi. Landeyöing er höf- uðglæpur og islenskur sauöfjár- búskapur er viða vélvædd rán- yrkja. Littu á Grafninginn og upp- sveitir Rangárvalla- og Ames- sýslu, svo aö dæmi séu tekin. Ég veit aö núverandi landgræðslu- stjóri, Sveinn Runólfsson, hefur beitt itöluákvæöum til þess aö draga úr ofbeit á einstökum svæöum en gróöurlendur eru samt á undanhaldi og þvi má alls ekki una. Menn hafa veriö aö am- ast viö sumarbústööum borgar- búa á ýmsum forsendum en þeim fylgir gróöur, sauöfjárbúskap auðn. Ingvi Þorsteinsson sagöií Þjóö- viljanum fyrir hálfum mánuöi aö Grænland væri ekki ofbeitt enda fallþungi dilka þar meiri en hér. Þetta stafar ekki af framsýni bænda þar i sveitum, heldur af þvi að þeir setja enn á guö og gaddinn og horfella árlega, gjör- felldu 1968 og rollubúskapurinn hangir þar á horriminni. Þeir eru litlir ræktunarmenn, en hér er heyöflunin vélvædd og þar með er haldiö lifi í hundruöum þúsunda sauðfjár á vetrum og þeim sleppt á úthagann þessa fáu mánuði, sem hér er þiö jörö. Ef náttúran fær aö vera i friöi rikir oftast einhvers konar jafn- vægi innan hennar. Nútimabú- skapur hefur rofið þetta jafnvægi hjá okkur. Hér eru miljarðar greiddir I veröbætur til bænda til þess aö þeir geti eytt landinu, en aörir miljaröar eru greiddir i land- græöslusjóö. — Þessi háttur skipulagsmála var eitt sinn kenndur við Bakkabræöur. Stórsektir þarf aö leggja viö landeyöingu— i staöþess aö nú er hún verðlaunuð. Blm.: Þú minntist eitt sinn á þaöviömigaö stofna þyrfti land- vinningafélag til þess aö herja á auönirnar, endurheimta þær I riki gróöursins. Hefuröu gert eitthvaö i þeim málum. — Ég er oröinn ónýtur i öllu fé- lagsstarfi. Hins vegar þykir mér timabært aö gera menningarbylt- inguá Islandi. Hér veröa menn aö hverfa frá hirðingjamenningu og taka upp ræktunarmenningu. Þeir veröa aö hætta aö trúa á heilaga sauði, og hver maöur veröur aö vera ábyrgur fyrir eig- um sinum og þar meö sauökind- um, _sem valda mér og öörum óbætanlegu tjóni. Hiröingjar hafa ávallt skilið eftir sig sviöiö land, hvort sem þeir búa austur i Mon- góliu, suöur f Arabiu eöa noröur á Islandi. Blaöam.: Eiga þá sauöfjáreig- endur aö giröa af sauöi sina? Björn: I ræktunarlöndum I grennd viö þéttbýli á sauðfé ekki aö liöast. Þaö er ómannlegt aö leggja þá byröi á ræktunarmenn aö giröa af hvem skika vegna þess aö nokkrir sauöfjárdýrkend- ur hafa þaö sér til dundurs aö halda skemmdarvörgum til beit- ar i löndum þeirra. Allir sem vilja rækta land eiga aö geta fengiö erföafestuskika aö kostnaöarlausu gegn ræktunar- skyldu á friðuöu landi. Erföafest- an á aö falla úr gildi og landiö aö ganga aftur til fyrri eiganda, ef ræktunarskyldunni er ekki full- nægt. Blm.: Þetta hljómar vel, enriki og bæjarfélög eiga fæst mikið iand til slikra hluta. Björn: Ef menn nýta ekki land- ið, eins og t.a.m. Reykjanesskag- ann, á rikiö aö gera sllk svæöi upptæk til handa þeim, sem eru fúsir tilþess aö rækta þau. — Hér hefurræktunarmálum verið mjög litið sinnt. Engin fræösla er um þau mál innan hefðbundins skóla- kerfis. Eitt hiö fyrsta sem gera þarf er aö fræöa fólk um þaö, hvernig hægt er að rækta landiö. Ég get best borið um þaö sjálfur, aö vanþekking min á ræktunar- málum hefur veriö mér dýr. — Ræktunarfræösla þarf aö veröa kjörsviö I öllum skólum. Þar á fólk aö geta fræöst um undirstööuatnöi i garörækt, ylrækt, trjárækt og skipulagn- ingu garöa og gróðursvæöa, og margt annað kæmi til álita, ef mannafli og fræöslu væri til. Hér er garöyrkjuskóli og útskrifar ágætlega mennt- aö fólk, en þetta ágæta fólk fær mér vitanlega enga þjálfun i þvi aö miöla öörum af þekkingu sinni, kenna fræöi sin. Þekking á lifrikinu i kringum okkur er hverjum manni dýrmætt vega- nesti. Fræösla i margs konar náttúrufræöum hlýtur aö vaxa I framtiöinni. Ræktunarfræðsla er mikiö og vanrækt mál. — Þaö er ekki á okkar færi að fjalla um þaö sem skyldi. Menningarbylting veröur aö vera mjög róttæk ef hún á að standa undir nafni. —GFr og löglausan sauðfjárbúskap Bergfuran er nægjusamari en birkiö og mjög harðger. (Ljósm. Agúst Þorgeirsson) Allir sem vilja rækta land eiga að geta fengið erfðafestuskika sér að kostnaðarlausu gegn ræktunarskyldu á friðuðu landi Ræktunarfræðsla þarf að vera kjörsvið í öllum skólum Stærsta sjálfsáið birkitré á Reykjanesskaga, hæð um S m. Skaginn var skógivaxinn að fornu, en trjá- gróðri eytt á 19. öld til eldiviöar og af beit, en þá var fjölmennt mjög á Vatnsleysuströnd og i sjávar- plássum. Leifar af fornum gróðri finnast enn á skaganum og af tápmiklu, hvltstofna birki i Hrauntungu I Straumslandi. Stærsta birkitréö af Hrauntungustofni vex I landi Björns, og teiur hann þaö geta glætt skilning manna á þeim gróðri, sem eitt sinn klæddi skagann. í dag getur enn þróttmeiri gróður vaxiö á Reykjanesskaga. (Ljósm. Agúst Þorgeirsson) Þvermál Skiiningstrésins er rúmlega 30 sm. Rústir af seli, Straumseli eöa Brunnseli, sem liggur i landi Björns og Brodda Jóhannessonar. (Ljósm. Agúst Þorgeirsson) Stafafura kann einkar vei viö sig á Reykjanes- skaga. Þessi sumarsproti var orðinn 33 sm, þeg- ar myndin var tekin 5. ágúst. (Ljósm. Agúst Þorgeirsson)

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.