Þjóðviljinn - 23.08.1980, Qupperneq 25
Helgin 23.-24. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 25
Kvenfólk er ekki
að mínu skapi
Aidrei skal ég giftast
Manni er ekki
einu sinni boðið
upp á gos
■
visna-
mál f
Umsjón:
Adolf J.
Petersen
Best er að halda
trútt í taum
Andófsmenn eru til I f lestum
löndum heims, þeir hafa veriö
þaÖ s.l. 3-4 þúsund ár eöa leng-
ur og veröa þaö örugglega enn
um óákveöinn thna.
Þaö er nefnilega svo, aö þaö
eru fleiri en gyöingar f Sovét-
rikjunum eöa zionistar I aust-
antjaldsrikjum sem eru
andófsmenn. Viö tslendingar,
arfarnir komnir af norrænum
vikingum og getum rakiö ættir
okkar til konunga og keisara
er réöu rikjum löngu fyrir
Kristsburö, erum llka andófs-
menn.
Á tslandi eru andófsmenn
fjölmennir gegn rikjandi
stjórnkerfi. Hver einasta
rikisstjórn býr viö þaö hlut-
skipti aö vita af andófsmönn-
um gegn sér í hverjum krók og
kima þjóöfélagsins. Hvaö eru
hernámsandstæöingar annaö
en andófsmenn? Er t.d. Sjálf-
stæöisflokkurinn ekki samtök
andófsmanna gegn núverandi
rfkisstjórn, og er höfundur eft-
irfarandi vlsna ekki fyrrver-
andi andófsmaöur? Hann
nefnir sig aöeins 2 plús 10.
Maöur gæti haldiö þaö vera
leyndarheiti hans I einhverri
leynilegri andófshreyfingu
gegn eldgosum. En hvaö um
þaö, visur hans eru andóf gegn
andófi.
Gunnar leysti þunga þraut,
þings var heiöur nærri falli.
Stjórnleysi hann bægöi á
braut,
brást af reisn viö tlmans
kalli.
Flokkur Geirs er flótta á,
fækkar liöi, móöur brostinn.
Gremjan ein er eftir þá
og illa dulinn valdaþorstinn.
Steingríms viskan vlöfræg er,
vel hann stundar formanns
iöju.
Framsókn hefur fundiö sér
fasta stööu nálægt miöju.
Lúövik gengur beina braut
beitir hvössum mælsku vigri,
öruggur I allri þraut
unnum getur hrósaö sigri.
Iilan hiaut af hrösun skell
háttuö I brúöarrúmiö,
yfir hana ellin féll
eins og næturhúmiö.
Skyndilega Trúddi tók
tilþrif mörg aö reyna,
ástina úr elli skók
og óhreinkaöi meyna.
Ei varö Möngu og Trúdda
traust
tilfinninga gaman.
Varla geta vor og haust
veriö lengi saman.
Burtu Manga úr bóli flaug
betri rekkju þráöi,
frjáis úr Trúdda faömi smaug
fegin ööru ráöi.
Eilin deyfir aldinn hæng
eigin glöpum veldur.
Trúddi má i sinni sæng
sofa einn og kaldur.
ZX.
Þeir gera að gamni slnu
þarna vestur I heimi, svona
likt og aörir. En meöal ann-
arra oröa, þaö heföi liklega
veriö hyggilegt af Trúdda aö
kunna visu Jóns Þorlákssonar
á Bægisá:
Lukkutjón þá aö fer ört
ekki er hægt aö flýja,
betur heföi guö mér gjört
aö gelda mig en vigja.
Siguröur Breiöfjörö kvaö:
Best er aö halda trútt i taum
á tiifinningameri,
hófgatan er hál og naum
og hætt viö út af beri.
Bólu-Hjálmar fann ellina
nálgast:
Af mér legg ég iöjutól,
óöum styttir daginn,
lifsdaganna slgur sól
senn i dauöans æginn.
Lilja Gottskálksdóttir kvaö
um eiginmann:
Gröndals ekki er getiö meir,
garpur sá úr leik er talinn.
Gti I kuida álma freyr
una má á hjarta kalinn.
Viimund iika muna má
mest sem áöur geröi þvaöra,
nú er oröa eyöir sá
aöeins lftii sprungin blaöra.
Greitt til verka gengiö var,
garpar hraöa störfum brýn-
um.
Reiöir krata ráöherrar
reknir voru úr stólum finum.
Gunnar þjóöar þakkir fær,
þörf er mannsins sátta iöja.
Geir er öllu gamni fjær,
glöggt aö fáir mál hans
styðja.
Stjórnin hefur hafiö störf,
henni berast óskir góöar.
Stjórnarbótar brýn var þörf,
biómgast hagur lands og
þjóöar.
Vestan úr hinum stóra heimi
hefur borist sú fregn, aö þar
væru hjón að skilja samvist-
um. Ekki myndi þaö þykja
saga til næsta bæjar á Islandi,
svo algengt sem slikt er hér,
en þeim I Vesturheimi finnst
aö svoleiðis nokkuö sé heims-
frétt, ekki sist fyrir þær sakir
aö eiginmaöurinn er röskum
30 árum eldri en eiginkonan
sem er aðeins tvitug aö aldri.
En fréttin er þannig:
Ellin fjötrar æskulýö
— engu sagnir leyna —.
Manga ung og munaösbllö
mátti þetta reyna.
Eiga aö vini þaö er þraut
þann sem hinumegin
ýmist drynur eins og naut
eöa stynur þungt af graut.
Jón Jónsson á Gilsbakka
kvaö I raunum sinum:
Einlifinu á eymdarnóttum
ekkjui tlöum þola bágt,
getnaöur i gluggatóftum
girndaruglan skrækir hátt.
En Kristján Jónsson haföi
annaö aö segja:
Einn ég gleöst og einn ég hlæ
er amastundir linna;
aöeins notiö einn ég fæ
unaösdrauma minna.
1 þrettán ára gömlum Spegli
eru þessar vlsur sem viröast
geta átt vel viö nú á timum.
Höfundurinn kallar sig Flat-
rimara. Honum til heiöurs,
samvisku þjóöarinnar til
minnis og valdsmönnum til
viövörunar birtast þær hér:
Ekki viröast úrráö ný
ætla vel aö blessast.
Engar horfur eru á þvl
aö ..Eyjólfur” sé aö hressast.
Ei skal strengi æöru slá
eöa lengja spjallið.
Nú er enga náö aö fá,
nú er gengiö falliö.
Hve nú erfitt aur aö fá
ekki vissi ég fyr um.
Blár af kulda beið ég hjá
bankans úti-dyrum.