Þjóðviljinn - 23.08.1980, Page 27

Þjóðviljinn - 23.08.1980, Page 27
Helgin 23.-24. ágúst 1980 ÞJ6ÐV1L31NN — StPA 27 Þáttaskil Framhald af bls. 9. Hver skyldi hafa fengið „kommi- sjonina” af Seaboard viðskipt- unum? A sama hátt og aðgerðir Flug- leiðaforstjórans hafa siðustu mánuði sannaö kenninguna um alranga fjárfestingarstefnu hafa samskiptin viö starfsfólkiö, gagn- kvæmar stríösyfirlýsingar og ásakanir f blööum, skyndiupp- sagnir og „aftökur” á traustum starfsmönnum, tekið af öll tvi- mæli um aö það var rétt sem sagt var á Alþingi i mars 1979 að ástandið I fyrirtækinu væri slikt aðsjálf stjórnun þess stæði f vegi fyrir lausn vandamálanna: „Ég vék að þvi i upphafi ræðu minnar, að atburöarásin frá þvf að tillaga þessi kom fram hefur að mörgu leyti styrkt enn frekar nauðsyn á þvi að stjórnvöld I þessu landi taki á ný afstöðu til þess, hvernig menn vilja skipa rekstrarformum og rekstrar- skipulagi i einum mikilvægasta þættinum i þjóðfélagi okkar, samgöngukerfinu, fluginu innan- lands og milli landa. Enn fremur hefur það komið í ljós, að innan þessa stóra fyrirtækis magnast margvislegar deilur og tor- tryggni. Þaö vekur upp spum- ingar um það, hvort yfir höfuð sé einhver möguleiki á því að innan sliks fyrirtækis sé hægt að taka eðlilega á þeim stórfelldu, nánast hrikalegu vandamálum, sem þarf að takast á við á sviði islenskra flugsamgangna á allra næstu vik- um og mánuöum. Ég vil aðeins nefna nokkur dæmi, sem þing- menn hafa sjálfsagt lesið eins og ég á undanförnum vikum til þess að sýna hvernig þessi tónn er, hvernig ástandið viröist vera innan þessara fyrirtækja og hvort llklegt sé að þar séu skilyröi og efnislegur grundvöllur til þess að þær ákvarðanir, sem eru bestar fyrir þjóöarhag, séu teknar”. (Al- þingistiöindi 1978-1979, bls. 3516.). Starfsfólkið og stjórn- völd Stjórn Flugleiöa fól Sigurði Helgasyni fyrir nokkrum miss- erum alræðisvald i málefnum fyrirtækisins og varð hann þar meö einvaldur á mikilvægasta sviöinu i samgöngukerfi Islend- inga. Reynslan af þvi einveldi blasir nú viö. Hún er ótviræð. 1 öilum afdrifarikustu þáttum Flugleiðamálsins hefur forstjór- inn reynst hafa rangt fyrir sér, gildir það jafnt um þróun markaöarins sem og fjárfest- ingarstefnuna, samskiptin viö stjórnvöld sem og viðskiptin viö starfsfólkiö. Þar eð gjaldþrot blasir nú viö i flugrekstrarkerfi Islendinga, þarf að vinna viðtækt endurreisnar- starf til að tryggja samgöngur þjóðarinnar bæði innanlands og við umheiminn, til aö varöveita þaulýðréttindi sem felast í mögu- leikum til ferðalaga og það sjálf- stæði landsmanna sem nauðsyn- legt er að grunnmúra i traustu flutningakerfi. Það er timi til kominn að stjórnvöld og hiö almenna starfs- fólk Flugleiða taki saman hönd- um og hefji milliliöalausar við- ræður um það endurreisnarstarf. Samningar Framhald af bls. 7 inn taldi Asmundur ósk'um al- menna atkvæðagreiöslu sjálf- sagöa lýöræðiskröfu undir eðli- legum kringumstæðum og greiddi þvi ekki atkvæði gegn henni. Jon Armann Héðinsson lagði til að tillögu um kaupin yröi frestað þar til greinargóö áætlun um fjármögnun kaupanna væri gerö. Tillaga hans var felld meö 8 at- kvæðum gegn þremur, og töldu andstæðingar hennar enga ástæðu til að tefja máliö meö nýjum reikningsaðgerðum. Fasteignamatið blandaöist talsvert inn i umræður manna um landakaupin. og töldu menn það ýmist of hátt eöa tiltölulega lágt, enþessmá geta að nú liggurfyrir nýtt mat sem tekur gildi 1. des. n.k. og er þaö mun hærra en það sem miöað var við i samninga- geröinni. Mat þeirra bæjarfulltrúa sem fylgjandi voru kaupunum var aö með þeim yrði framtiðarbygg- ingaland fyrir kaupstaöinn ifýSSt, umsamiö kaupverö væri lægra en fengist við matsgerö á landinu og eignarnámstöku þess, Holdið er hey og verð landsins myndi með lengri samningatima hækka enn meir. Var samningurinn sam- þykktur með 8 atkvæöum gegn þremur. I bókun frá bæjarfulltrúum Al- þýðubandalagsins kemur m.a. fram aöþeir teljaað meö kaupum á Fifuhvammslandi sem er lið- lega 230 hektarar, verði ekki þörf á frekari landakaupum á vegum kaupstaðarins i náinni framtið. —AI. Gódur markaður Framhald af bls. 7 veröur hann þurrkaöur i Þör- ungavinnslunni, á Laugum i Reykjadal og I Hverageröi en þessir staðir afkasta samtals 40 tonnum á sólarhring. Við höfum fjórar mismunandi flatningsvélar hérna i stofnunni og ætlum aö gera úttekt á þeim.” Sigurjón sagöi einnig að verð fyrir kolmunna i þurrkun væri nú 60 kr. með innifaldri veröuppbót, en aðeins 24. kr, i bræðsiu. „Nigeríumenn hafa keypt mikiö af kolmunnaskreiö af Norð- mönnum og ég hef trú á þvi að þar gætum viö einnig fundiö góö£n markaö.” _,E Kvikmynd Framhald af bls. 29 Myndin segir einnig frá lifi Normu og þeim fordómum sem hún mætir sem einstæð móðir, en það verður aö teljast til tiðinda að ameriskar myndir fjalli um vandamál verkafólks og ekki sist aö þær hljóti slika athygli sem þessi mynd. Kannski ber þaö vott um að einhverjar breytingar séu að verða á þjóðfélaginu þar vestra, ameriski draumurinn er að láta undan fyrir veruleika veröbólgunnar, atvinnuleysisins, og sóknar harðlinukarla eins og Reagan forsetaframbjóöanda. Betur aö sú þróun haldi áfram. ________________________—ká I næstu viku Framhald af bls. 5 aösumarafleysingafólk eraö láta af störfum og ekki búið að ganga fráráöningum kennara. Þeir sem ekki finna nafn sitt á kjörskrá á viðkomandi stað geta hins vegar greitt atkvæöi utan kjörfundar á hvaöa kjörstaö sem þeir vilja. Talið er að nær 10 þús. rikis- starfsmenn hafi rétt til þátttöku I atkvæöagreiðslunni, en ekki er enn ijóst hvort búiö verði að ganga nægilega timalega frá samningum við bæjarstarfsmenn þannig aö þeir geti einnig kosiö á sama tima. —þm ílugleiðir Framhald af 32. siðu. mikið i húfi og vildu jafnvel leggja fram beinar fjárveitingar til þess aö tryggja framhald At- lantshafsflugsins um Luxemborg. Enn um sinn verður haldið uppi einhverju flugi til og frá Luxem- borg á vegum Flugleiða en ekki var á Sigurði og félögum hans aö heyra að mikil framtiö væri í þvi. Ekki hefur veriö svipast um eftir öörum lendingarstöðum sem er fullgerö. örn O. Johnson stjórnarformaður Flugleiða sagði á fundinum i gær að liklega myndu deilurnar um starfs- aldurslista flugmanna nú blossa úpp á nýjan leik, enda hefur ekki veriö frá sameiginlegum starfs- aldurslista gengið og stjórn félagsins hefur engar ákvarðanir tekiö i þeim efnum. örn lagöi áherslu á að deild sú sem unnið hefur að þvi aö útvega fyrrver- andi starfsmönnum félagsins vinnu hefði oröiö vel ágengt i þeim efnum og myndi hún að sjálfsögöú gera sitt til þess að starfsmennimir sem nú verður satt upp gengju ekki lengi at- vinnulausir. —Al. ALÞVÐU BANDALAGIÐ Kjördæmaráðstefna Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum Alþýðubandalagiö á Vestf jörðum boðar til kjördæmisráðstefnu að Holti i önundarfiröi dagana 6. og 7. september n.k. Ráðstefnan hefst laugardaginn 6. september kl. 2 eftir hádegi. A kjördæmisráðstefnunni verður rætt um stjórnmálaviöhorfiö, um hagsmunamál kjördæmisins og um félagsstarf Alþýðubanda- lagsfélaganna á Vestfjörðum. Þá veröur einnig fjailaö sérstaklega um húsnæðismál. Kosin veröur stjórn fyrir kjördæmisráðið og aðrar nefndir eftir ákvörðun fundarins. Gestir á kjördæmisráðstefnunni verða Svavar Gestsson, féiags- málaráðhcrra og Kjartan Óiafsson, ritstjóri. Stjórn kjördæmisráðsins. endapunkti fyrir flug milli Evrópu og Bandarikjanna og er slikt tilgangslaust að mati stjórnarinnar. Félagið mun áfram flytja farþega frá öðrum borgum Evrópu yfir hafiö en þeir flutningar hafa sem kunnugt er verið óverulegir í samanburði við flutningana um Luxemborg. Ekki bjóst Siguröur Helgason við að Lux-Air menn myndu endurskoða afstöðu sina um Ice-Air eins og nýja félagið hefur verið nefnt þegar þessi mikli samdráttur verður kunngeröur. Uppsagnirnar munu bitna jafnt á flugliðum sem öðru starfsfólki en hvernig þær dreifast verður ekki ljóst fyrr en vetraráætlunin

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.