Þjóðviljinn - 29.08.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 29.08.1980, Blaðsíða 13
Föstudagur 29. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 13 fyrir aö skólagjöld fyrir haustönn 1980 veröi um kr. 50 þúsund. A vorönn 1981 (jan—mai) veröur siöan i boöi námsefni 2. og 3. námsannar. Kynningarfundur um náms- efni, kennslufyrirkomulag og próf i MH veturinn 1980—81 veröur I Gagnfræöaskólanum i Hvera- geröi á morgun, laugardaginn 30. ágúst kl. 13.30 og eru allir þeir sem hug hafa á námi viö OH hvattir til aö mæta á þeim fundi. Lokainnritun nýrra og eldri nem- enda fer fram laugardaginn 30. ágúst kl. 15 til 'v 17 og mánudag- inn 1. sept. kl. 20—22. — ekh Magnús Framhald af bls. 1 liggja ljóst fyrir og þá er I reynd aöeins 1 mánuöur eftir til stefnu fyrir fólkiö aö finna sér nýja at- vinnu. Hér er greinilega veriö aö skeröa uppsagnarfrestinn meö þvi aö halda fólki i þessari óvissu. Ef svona ógeöfelld vinnubrögö eig aö fara aö veröa regla þá er ljóst aö verkalýöshreyfingin veröur aö skoöa sina stööu og tryggja aö þetta geti ekki gerst i framtiöinni.” Magnús L. sagöi jafnframt aö af þeim sem nú var sagt upp heföi veriö um aö ræöa 23 skrifstof- umenn innan VR. Þó þetta væri ekki há tala þá væri þetta engu aö siöur hrikalegt til viöbótar öllum þeim uppsögnum sem undan væru gengnar. Amma óskast í gamla vesturbænum Barngóð kona óskast til að koma heim og gæta 4ra ára drengs frá kl. 9—1 f.h. frá 1. september. Upplýsingar i sima 81699 og á kvöldin i 24119. Steinunn. Viö þökkum af alhug samúö og hlýju viö andlát og.útför Axels ó. ólafssonar, innheimtustjóra Rfkisútvarpsins og margvislegan heiöur sýndan minningu hans. Þorbjörg Andrésdóttir Anna Axelsdóttir ólafur ó. Axelsson Svana Vfkingsdóttir Ingibjörg Axelsdóttir Sæmundur Rögnvaldsson Höskuldur og Þorbjörg. Kosningabarátta Framhald af bls. 5 saka þá um aö þeir láti kommún- ista vaöa uppi i sinum hópi, gott ef þeir séu ekki kommar sjálfir. Samkvæmt skoöanakönnun, sem vikuritiö Stern lét gera ný- lega, vilja aöeins 26% kjósenda fá Strauss sem sambandskanslara, enda þótt 43% hallist aö hægri- flokkunum. Samkvæmt sömu könnun njóta sósialdemókratar nú fylgis nærri 47% kjósenda, sem þýöir aukningu frá i kosning- unum 1976 Þaö fer sem sé ekki leynt, aö andúö á Strauss sjálfum spillir fyrir hægriflokkunum. Rúmlega 60% aðspuröra i könn- uninni töldu, aö hægriflokkarnir heföu haft meiri sigurmöguleika meö annan mann i framboði til kanslaraembættisins. dþ. Öldungar Framhald af bls. 7 (sept—des) verður reynt aö bjóöa upp á námsefni 1. og 2. náms- annar viö MH, en þaö er sam- ræmt námsefni fjölbrautaskól- anna og frumgreinadeildar Tækniskóla íslands. Þaö mun fara eftir aösókn og eftirspurn hvaöa námsáfangar veröa kenndir en þessir veröa i boöi: Fyrstu tveir áfangarnir i is- lensku, dönsku, ensku, þýsku, frönsku, stæröfræöi, efnafræöi og sögu, og byrjunaráfangar i eölis- fræöi, jaröfræöi, liffræöi, félags- fræöi og vélritun. Gera má ráö Kristján Framhald af bls. 1 þennan hátt”, sagöi hann. „Ollu flugliöinu er sagt upp og svo er veriö aö selja flugvélarnar lika. Er ekki bara verið aö leggja þetta allt saman niöur? Spurningin er hvaöa svör viö eigum viö slikri framkomu”, sagöi Kristján aö lokum, „hugmyndirnar eru margar.” Þær voru ræddar á fundi hjá FÍA i gærkvöldi og segir frá hon- um á öörum staö i blaðinu i dag. —AI Flugleiðir Framhald af bls. 1 nokkuð”, sagöi Kristján Egilsson, formaöur Félags Islenskra at- vinnuflugmanna, er Þjóöviljinn náöi tali af honum I gærkvöldi. Kristján sagöi aö fjölmennt heföi veriö á fundi FIA um máliö og aö margar hugmyndir hefðu komiöfram. Hann lagöi áherslu á aö óánægja flugmanna út af upp- sögnunum væri mikil. Jófriöur Björnsdóttir, formaöur Flug- freyjufélagsins, hefur látiö hafa eftir sér aö hún teldi uppsagn- irnar ólöglegar. dþ. Allur akstur krefst varkárni Ytum ekki barnavagni á undan okkur við aðstæður sem þessar \___ (I K!SERMR_______ I dag er siöasti dagur grænmetisútsölunnar á útimarkaönum i Reykja- vík. Þar hafa margir gert góö kaup enda er grænmetiö seit á hálfviröi. Haugurinn sem hún heldur á kostaöi 30 þúsund krónur og þykir þaö vist litiö á þessum siöustu og verstu timum. Ljósm. — gei. TOMMI OG BOMMI FOLPA Sími 86220 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—3. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ ’74. LAUGARDAGUR: Opiö kl 19—03. Hljómsveitin Glæsir og DISKó • ’74. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19—01. Hljómsveitin Glæsir og DISKó ’74. gJMtttinn Borgartúni 32 Sími 35355. FÖSTUDAGUR og LAUGAR- DAGUR: Opiö frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Demó og diskótek. HOTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUR: Opiö alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. VINLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, 19—23.30, nema um helgar, en þá er opiö til kl. 01. Opiö I hádeginu kl. 12—14.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABOÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00—21.00. Skálafell sími 82200 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og 19—23.30. — Organ- leikur. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og kl. 19—01. — Organ- leikur. Tískusýningar alla fimmtudaga. ESJUBERG: Opiö alla daga kl. 8-22. MoamðMun mmnumm Umtmm) FÖSTUDAGUR og LAUGAR- DAGUR: Opiö frá kl. 22-03 Diskótekiö Disa skemmtir bæöi kvöldin. Sigtún FÖSTUDAGUR og LAUGAR- DAGUR: Opiö frá kl. 22—03. Hljómsveitin Tivóli og diskótek. Bingó laugardag kl. 14.30. „VIDEO-tækin” I gangi bæöi kvöldin. FÖSTUDAGUR OG LAUGARDAGUR: Opiö frá kl. 21—03. Dunandi diskótek bæöi kvöldin. SUNNUDAGUR: Gömlu dansarnir kl. 21-01. Kvöldverður frá kl. 19.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.