Þjóðviljinn - 29.08.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 29. ágúst 1980
/£jj^ alþýclu-
leikhúsid
Þrih.iólið
Sýning I Lindarbæ sunnu-
dagskvöld kl. 8.30
Miöasala daglega kl. 5—7.
Simi 21971.
Simi 11475
International
Velvet
Ný viöfræg ensk-bandarisk
úrvalsmynd.
ABalhlutverkiB leikur:
TATUM O’NEAL
islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10.
Mannræninginn
He Captured
aGirl...
He Unleashec
a W.omai#
&
Linda Blanj
Martin Sheen
SWEET
HOSTAGE
Spennandi ný bandartsk lit-
mynd, um nokkuö sérstakt
mannrán, og afdrifarikar af-
leiöingar þess. Tveir af efni-
legustu ungu leikurum I dag
fara meö aöalhlutverk:
LINDA BLAIR og MARTIN
SHEEN.
Leikstjdri: LEE PHILIPS
lslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
|BORGAR^
Smlöjuvegt 1, Kópavogi.
Sfmi 43500
UtJtvegsbaDkahúsinu austast I
vKópavogi)1
óöur ástarinnar
AAelody in Love
Narraled by
•1ARJOANC3R£TT1 ,
AND VIC ELFORD
-The
Spee<
rchants
dp<
Ný mynd um helstu kapp-
akstursmenn I heimi og bllana
sem þeir keyra f. 1 myndinni
er brugftiö upp svjpmyndum
frá flestum helstu kapp-
akstursbrautum I heimi og
þeirri æöislegu keppni sem
þar er háö.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Haustsónatan
INGMAR BERGMAN'S
NYEMESTERVÆRK
Nýjasta meistaraverk leik-
stjórans Ingmars Bergman.
Mynd þessi hefur hvarvetna
fengiö mikiö lof blógesta og
gagnrýnenda.
Meö aöalhlutverk fara tvær af
fremstu leikkonum seinni ára,
þær INGRID BERGMAN og
LIV ULLMANN
tslenskur texti.
+ + + + + + Ekstrabl. :
+ + + + + B T
+ + + + Helgarp.
Sýnd kl. 7 6. sýningarvika.
Sfmi 1Í544 ,
. ?■ 4
óskarsverölaunamyndin
Norma Rae. „„w*,,
Omn ywTre mtulng
ATRIUMPH
a
-W0N0ERFUL-
•» TOUIt0E joiícr
'Ouisunoing;
Frábær ný bandarlsk kvik-
mynd er allsstaöar hefur hlot-
iö lof gagnrýnenda. 1 aprfl sl.
hlaut Sally Fieldí OSKARS-
VERÐLAUNIN, sem besta
leikkona ársins, fyrir túlkun
sina á hlutverki Normu Rae.
Leikstjóri: Martin Ritt
Aöalhlutverk: Sally Field,
Bau Bridges, og Ron Leib-
man, sá sami er leikur Kaz i
sjónvarpsþættinum Sýkn eöa
Sekur.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Klasstskt „erótiskt” listaverk
um ástir ungrar lesbfskrar
stúlku er dýrkar ástaguöinn
Amor af ástrlöuþunga. Leik-
stjóri er hinn kunni Franz X.
Lederle.
Tónlist: Gerhard Heinz.
I.eikarar. Melody O’Bryan,
Sasha Hehn, Claudine Bird,
Wolf Goldan.
Islenskur texti.
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára aldurs.
ATH: Nafnskirteina krafist
viö innganginn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Göngum
™ ávallt vinstra
megin
á mótl akandi
umlerð..
TÓNABÍÓ
Sfml 31182
Hnefinn
(F.I.S.T.)
Ný mynd byggö á ævi eins
voldugasta verkalýösfor-
ingja Bandarlkjanna, sem
hvarf meö dularfullum hætti
fyrir nokkrum árum.
Leikstjóri: Norman Jewison
Aöalhlutverk: Sylvester
Staiione, Rod Steiger, Peter
Boyle.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Sími 22140
Flóttinn frá Alcatraz
flllSTURBÆJARRÍfl
l—Slmi 11384 1
Frumsýnum fræga og vinsæla
gamanmynd:
Frisco Kld
Bráöskemmtiieg og mjög vei
gerö og leikin, ný, bandarlsk
úrvals gamanmynd I íitum. —
Mynd sem fengiö hefur fram-
úrskarandi aösókn og um-
mæli.
Aöalhlutverk: GENE WILD
ER, HARRISON FORD.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.____
Hörkuspennandi ný stórmynd
um flótta frá hinu alræmda
Aicatraz fangelsi I San
Fransiskóflóa.
Leikstjóri: Donald Siegel
Aöalhlutverk: Clint East-
wood, Patrick McGoohan,
Robert, Blossom
Sýnd kl. 5*7.15 og 9.30.
Bönnuö innan 14 ára.
Hækkaö verö.
Islenskur texti.
Bráöskemmtiieg, eidfjörug og
spennandi ný amerlsk gaman-
mynd í litum, um óvenjulega
aöferö lögreglunnar viö aö
handsama þjófa.
Leikstjóri. Dom DeLuise.
Aöalhlutverk. Dom DeLuise,
Jerry Reed, Luis Avalos og
Suzanne Pleshette.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bf 19 OOO
- salur/
SÓLAR LAN D A-
FERÐIN
Sprellf jórug og skemmtileg ný
sænsk litmynd um all vió-
buróarika jólaferó til hinna
sólriku Kanarievia.
LASSE ABERG — JON
SKOLMEN — KIM ANDER-
ZON — LOTTIE EJEBRANT
Leikstjóri: LASSE ÁBERG
— Myndin er frumsýnd sam-
timis á öllum Noróurlönd-
unum, og er þaó heimsfrum-
sýning.
Islenskur texti
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
-------salur JED--------
The Reivers
Frábær gamanmynd, fjörug
og skemmtileg, I litum og
Panavision.
lslenskur texti
Endursýnd kl. 3,05 5,05 7,05
9,05 11,05
-salu"-
apótek
Nætur-, kvöld- og helgidaga-
varsla i apótekum Reykja-
vikur, vikuna 29. ágúst til 4.
sept., er i Háleitis Apóteki.
Kvöldvarsla *r einnig i
Vesturbæjar ApóteM.
Upplýsingar um lækna og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar i síma
1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugardaga
kl. 9—12, en lokaö á sönnudög-
um.
Hafnarfjörftur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á virk-
um dögum frá kl. 9—18.30, og til
skiptis annan hvern laugardag
frá kl. 10—13 og sunnudaga kl.
10—12, Uppiýsingar i slma
5 16 00.
VESALINGARNIR
Frábær kvikmyndun á hinu
sigiida listaverki Viktors
Hugo, meö RICHARD
JORDAN ANTHONY PERK
INS
Islenskur texti
Sýnd kl 3,10 6,10 og 9,10
• salúr I
FÆÐA GUÐANNA
Spennandi hrollvekja byggö á
sögu eftir H.G.WelIs, meö
MAJORE GORTNER
PAMELA FRANKLIN og IDA
LUPINO
lslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 3,15 5,15 7,15
9,15 11,15
slökkvilid
Slökkviliö og sjúkrabílar
Reykjavlk— sími 1 11 00
Kópavogur — slmi 1 11 00
Seltj.nes — simi 1 11 00
Hafnarfj. — slmi5 1100
Garöabær — slmi 5 11 00
lögreglan
kl. 9.30 frá Sjálfsbjargar-
húsinu Hátúni 12. Þátttaka til-
kynnist í sima 17868. — Feröa-
nefndin.
Helgarferöir 29. — 31. ágúst:
1. Þórsmörk — Gist I húsi.
2. Landmannalaugar — Eld-
gjá. Gist i húsi.
3. Hveravellir — Gist í húsi.
4. Alftavatn — Gist i húsi.
5. Veiöivötn — Jökulheimar —
Kerlingar.
Allar nánari upplýsingar og
farmiöasala á skrifstofunni,
öldugötu 3.
Feröafélag tslands.
Otivistarferöir
Sunnud. 31.8. kl.13
Fjöruganga, kræklingur, v.
Hvalfjörö eöa Tindstaöafjail
(noröurbrúnir Esju), Verö
5000 kr. frltt f. börn m. full-
orönum. Fariö frá B.S.l.
vestanveröu.
Utivist
Lögregla:
Reykjavlk —
Kópavogur -
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
Garöabær —
slmi 1 11 66
simi 4 12 00
simil 11 66
simi 5 11 66
slmi 5 11 66
sjúkrahús
Heimsóknartlmar:
Borgarspftalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og laug-
ard. og sunnud* kl. 13,30—14.30
og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspltalans:
Framvejgis veröur heimsóknar-
tlminn, mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. ki. 14.00—19.30
Landspftalinn — alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin—alladaga frá
kl. 15.00—16.00 og kl.
19.30—20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl.
15.00—17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-:
komulagi.
Heiisuverndarstöö Reykjavlkur
— viö Barónsstíg, alla daga frá
kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimilið — viö Eiríks-
götu daglega ki. 15.30—16.30.
Hleppsspltalinn — alla daga kl.
15.00—16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælift — helgidaga kl.
15.00—17.00 og aöra daga eftir
samkomulagi.
Vifilsstaöaspltalinn , — alla
daga kl. 15.00-16.00 og
19.30—20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspltalans laugardaginn 17.
nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tlma og veriö hef-
ur. Simaniimer deildarinnar
veröa óbreytt 16630 og 24580.
b'
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
sprftalans, sími 21230.
Slysavarösstofan, sími 812C0,
opin allan sólarhringjnn. Uno-
lysingar um lækna og Tytja
þjónustu I sjálfsvara 1 88 88.'
Tarmlæknavakt er J. Heilsu-;
vérndarstööinni álía laugaT-
dsga og sunnudaga frá kTT
17.ÖU — Í8.ÖÖ, afmí 2 24 14.“S
tilkynningar
AÆTLUN
AK^ABORGAR
Frá ^kranesi Frá Reykjavik
Kl.8.30 Kl. 10.00
11.30 —13.00 I
14.30 _ 16T0Ö
£ — 17.30 — lft;00
1. júll til 31. ágúst veröa 5 ferö-
iralla daga nema laugardaga.
1 þá 4 férftir.
Afgreiösla Akranési.simi 2275
Skrifstofan Akrapesi.simi 1095
;A(greiösla Rvk.; símar 16420
•og 16050.
Frá Sjáifsbjörg Reykjavík
Sunnudaginn 31. ágúst er
fyrirhuguö dagsferö I Borgar- ;
fjörö eöa I Landsveit i
Rangárvallasýslu. Komið
veröur viö hjá Elliöavatni og
skoöuð þar veiöiaöstaöa fyrir
fatlaöa. Fyrirhuguö brottför
söfn
Arbæjarsafn.
t safninu i Arbæ stendur
yfir sýning á söölum og
sööuláklæöum frá 19. öld.
Þar getur aö llta fagurlega
ofin og saumuð klæöi, reiö-
tygi af ýmsum geröum og
myndir af fólki i reiötúr. 1
Dillonshúsi eru framreiddar
hinar viöfrægu pönnukökur
og rjúkandi kaffi. Opiö alla
daga nema mánudaga frá kl.
13.30-18.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aöalsafn, útlánsdeild, Þing
holtsstræti 29a, sími 27155
Opið mánudaga-föstudaga kl
9-21, laugardaga kl. 13-16.
Aöaisafn, lestrarsalur, Þing
holtsstræti 27. Opiö mánu
daga-föstudaga kl. 9-21
laugardaga kl. 9-18.
• sunnudaga kl. 14-18.
Sérútián, Afgreiösla í Þing-
holtsstræti 29a, bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánudaga-
föstudaga kl. 1+21, íaugar-
daga kl. 13-16.
Bókin heim, Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraöa.
Hljóftbókasafn, Hólmgaröi 34,
simi 86922. Hljóöbókaþjónusta
viö sjónskerta. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 10-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu
16, sími 27640. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn, Bústaöakirkju,
slmi 36270. Opiö mánudaga-
•föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 13-16.
Bókabliar, Bækistöö I
Bústaöasafni, simi 36270. Viö-
komustaöir vlösvegar um
borgina.
Allar deildir eru lokaöar á
laugardögum og sunnudögum
1. júni-31. ágúst.
minningarspj
Minningakort Sjálfsbjargar
fást á eftirtöldum stööum:
Reykjavik:
Reykjavikur Apótek, Austur-
stræti 16.
Garös Apótek, Sogavegi 108.
Vesturbæjar Apótek, Melhaga
20—22.
Verslunin Búöageröi 10.
Bókabúöin, Alfheimum 6.
Bókabúö Fossvogs, Grlmsbæ
v. Bústaöaveg.
Bókabúöin Embla, Drafnar-
felli 10.
Bókabúö Safamýrar, Háa-
leitisbraut 58—60.
Skrifstofu Sjálfsbjargar félags
fatlaöra, Hátúni 12.
Hafnarfjöröur:
Bókabúö Olivers Steins Strand-
götu 31.
Valtýr Guömundsson, öldu-
götu 9.
Kópavogur:
Pósthúsiö Kópavogi
Mosfellssveit:
Bókaverslunin Snerra, Þver-
holti.
Minningarkort Langholts*
kirkju fást á eftirtöldum stöö-
um:
Versl. S. Kárason, Njálsgötu
3, sími 16700.
Holtablómiö, Langholtsvegi
126, sími 36711.
Rósin, Glæsibæ.simi 84820.
BókabúÖin Alfheimum 6, slmi
37318.
Dögg Alfheimum, sími 33978.
Elín Kristjánsdóttir, Alf-
heimum 35, slmi 34095.
Guörlöur Gísfladóttir,
Sólheimum 8, slmi 33115.
Kristín Sölvadóttir, Karfavogi
46, sími 33651.
KÆRLEIKSHEIiyifLIÐ
Tökum f lutningabílamatinn með heim og
gefum Lúlla
útvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
skrá. Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Þórhalls Guttorms-
sonar frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Kolur og Kolskeggur” eftir
Barböru Sleight. Ragnar
Þorsteinsson þýddi. Mar-
grét Helga Jóhannsdóttir
les (14).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 ,,Ég man þaö enn”.
Skeggi Asbjamarson sér
um þáttinn. Aöalefni: ,,Sjó-
ræningjar I Strandarvik”,
gömul færeysk saga. Séra
Garöar Svavarsson les þýö-
ingu sina.
11.00 Morguntónleikar.
Renata Tebaldi syngur arí-
ur úr óperum eftir Giuseppe
Verdi meö Nýju fil-
harmoniusveitinpi i Lund-
únum; Oliviero de Fabritiis
stj./ Zvi Zeitiin og Sinfónlu-
hljómsveit útvarpsins 1
MDnchen leika FiÖlukonsert
op. 36 eftir Arnold Schön-
berg^ Rafael Kubelik stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Dans- og
dægurlög og léttklassisk
tónlist.
14.30 Miödegissagan: „Sagan
um ástina og dauftann, eftir
Knut Hauge. Sigurftur
Gunnarsson endar lestur
þýöingar sinnar (23).
15.00 Popp.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar.
Svjatoslav Richter leikur
Prelúdlur og fúgur nr. 1-6 ilr
fyrra hefti ,,Das Wohltemp-
erierte Klavier” eftir Jo-
hann Sebastian Bach/
Budapest-kvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 9 i C-
dúrop. 59 nr. 3 eftir Ludwig
van Beethoven.
17.20 Litli b arnatfmin n.
Stjórnandi: Gunnvör
Braga. Efni m.a.: Ragn-
heiður Gyöa Jónsdóttir les
,,Söguna af selastúlkunni”
úr þjóösögum Jóns Arna-
sonar. Guöriln Guölaugs-
döttir les ljóöin „Selur sefur
á steini” og „Sofa urtu-
börn” úr Visnabókinni.
17.40 Lesin dagskrá næstu
viku.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45Til-
kynningar.
20.00 Robert Stolz 1880-1980.
Gylfi Þ. Glslason minnist
100 ára afmælis tónskálds-
ins. (Aöurútv.24. ágúst sl.).
21.00 Fararheill. Þáttur um
útivist og feröamál i umsjá
Birnu G. Bjarnleifsdóttur —
áöur á dagskrá 24. þ.m.
22.00 Jascha Heifetz leikur á
fiftlu lög eftir Wieniawski,
Schubert, Drigo og
Mendelssohn* Emanuel Bay
leikur á pianó.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 „Partísaga um .frænd-
ráö”, smásaga eftir Böövar
Guömundsson. Arnar Jóns-
son leikari les.
23.00 Djassþáttur I umsjá
Jóns Múla Arnasonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýslngar og dagskrá
20.40 1 dagsins önn. Fyrri
mynd um heyskap fyrr á
tlmum.
20.55 Dansaö i Moskvu. Atriöi
úr sýningu, sem fram fór aö
lokinni setningarathöfn
Olympiuleikanna I Moskvu.
Sovéskir þjóödansarar sýna
dansa úr hinum ýmsu
landshornum. (Evróvision
— Sovéska og danska sjón-
varpiö)
21.35 Raufti keisarinn. Annar
þáttur. (1924-1933). Þegar
Lenin var allur, hófst harft-
vltug valdabarátta meöal
oddamanna kommúnista-
flokksins. Stalín var ekki 1
þeim hópi, en þegar upp var
staöið haföi hann bæöi tögl
og hagldir. Þá var skammt
aö biöa stórra tiöinda. Þýö-
andi og þulur Gylfi Pálsson.
22.30 Þá kom kónguló. (Along
Came a Spider). Bandarisk
sjónvarpsmynd frá árinu
1972. Aöalhlutverk Suzanne
Pleshette og Ed Nelson.
Marteinn Becker er
prófessor 1 efnafræöi. Hann
veröur hrifinn af stúlku,
sem hann kennir, en hún er
ekki öll þar sem hún er séö.
ÞýÖandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
23.40 Dagskrárlok.
gengið Gengisskráning 26. ágúst Kaup Saiói
1 Bandarlkjadollar....................... 499.50 500.60
1 Sterlingspuiid ....................... 1193.30 1195.00
1 Kanadadollar........................... 432.50 433.50
100 Danskar krónur ...................... 9020.70 9040.60
100 Norskar krdnur...................... 10306.40 10329.10
100 Sænskar krónur...................... 11985.60 12012.00
100 Finnskmörk.......................... 13655.00 13685.10
100 Franskir frankar.................... 11998.60 12025.00
100 Belg. frankar........................ 1740.40 1744.20
100 Svissn. frankar..................... 30304.90 30371.60
100 Gyllini ........................... 25628.50 25685.00
100 V-þýskmörk.......................... 27935.50 27997.00
100 Llrur.................................. 58.03 58.76
100 Austurr. Sch......................... 3937.70 3946.40
100 Escudos.............................. 1005.45 1007.65
100 Pesetar .............................. 687.65 689.15
100 Yen................................... 229.29 229.79
1 Irskt pund............................ 1049.95 1052.25
1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 27/8 653.78 655.23