Þjóðviljinn - 12.09.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.09.1980, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 12. september 1980, DJÚDVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýös hreyfingar og þjódfrelsis Ctgefandi: (Jtgáfufélag Þjóðviljans Framkvæmdastjóri: Eiður Bergmann Ritatiórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan Olafsson • Auglýsingastjóri: Þorgeir Olafsson. Umsjónarmaður sunnudagsblaðs: Guöjón Friöriksson. Rekðtrarstjóri: (Jlfar Þormóðsson Afareifalustióri: Valbór Hlöðversson Blaðamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Kristin Astgeirsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórssor.. Þingfréttir: porsteinn Magnússon. tþróttafréttamaður: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Ellsson liandrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar. Safnvörður.Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: Sigríður Hanna Sigurbjörnsdóttir. Skrifstofa:Guörún Guövarðardóttir. Afgreiðsla: Kristln Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardóttir. Slmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir. Bílstjóri: Sigrún Bárðardóttir. Húsmóðir. Anna Kristln Sverrisdóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Sföumúla 6, Reykjavfk, sfmi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. Verðfall á kísiljárni • Því hef ur oft verið haldið f ram i umræðum um stór- iðju á (slandi að framleiðsluvörur eins og ál og kísiljárn væru mjög stöðugar í verði á heimsmarkaði. Reynslan hefur sýnt annað því að sveif lurnar í verði og eftirspurn hafa reynststórum stærri og alvarlegri en til að mynda á sjávarafurðum Islendinga. • Járnblendiverksmiðjan á Grundartanga var byggð á þeim tíma þegar eftirspurn eftir kísiljárni fór þverr- andi, verðið lækkaði, og verið var að loka bræðsluof num járnblendiverksmiðja víða um heim. Byggingarhraði verksmiðjunnar var miðaður við það að hún hæfi fram- leiðslu á hentugum tíma, þegar eftirspurn færi vaxandi á ný og verð hækkandi. Spásöqn forráðamanna verk- smiðjunnar var jaf nan á þá leið, að þegar of n númer tvö yrði tekin í notkun liði ekki á löngu þar til verksmiðjan tæki að mala gull. • I f yrradag var of n númer tvö tekin i notkun og stjórn Járnblendifélagsins hefur þegar látið gera áætlanir um þriðja bræðsluofninn. Hinsvegar virðist ætla að verða bið á því verð framleiðsluvörunnar á heimsmarkaði hækki. Því er fyrirsjáanlegt að járnblendiverksmiðjan verði áfram rekin með bullandi tapi þrátt fyrir aukna hagkvæmni með tilkomu nýs ofns, sem eykur fram- leiðslugetuna um helming. • Verð á kísiljárni hefur rétt einn ganginn lækkað og um þessar mundir er skráning á þvi lægri en verið hef ur um eins árs skeið. I Bandaríkjunum, Bretlandi og Japan er offramboð á ódýru 75% kísiljárni, en það er sú vara sem Járnblendiverksmiðjan framleiðir. Þrátt fyrir það að framleiðendur kísiljárns hafi yfirleitt dregið úr f ramleiðslugetu sinni á síðustu árum er markaður enn undir þrýstingi offramboðs, og hugsað er til frekari f ramieiðslusamdráttar. • Járnblendifélagið mun hins vegar tvöfalda fram- leiðslugetu sína á næsta ári, í 50 þúsund tonn, og hefur hug á að bæta við þriðja ofninum. Þetta kann að þykja skynsamleg ákvörðun í Ijósi þess að Elkem, sem er eignaraðili að járnblendiverk- smiðjunni með íslenska ríkinu, hefur í félagi við aðila í Kanada og Noregi keypt tíu járnblendiverksmiðjur af Union Carbide, og ætlar að verða stærsti járnblendi- framleiðandi í heimi. • En þess ber að gæta að samkvæmt útreikningum forráðamanna Járnblendifélagsins og spám þeirra í markaðsþróun ætti verðbatinn að vera kominn fram nú þegar. Um þessar mundir er á hinn bóginn gert ráð fyri að verð fari enn lækkandi um hríð, og sterk bein þurf i til þess að standa af sér tapframleiðslu, þar til hinn lang- þráði bati kemur. • Gera má ráð fyrir að skilaverð til Járnblendiverk- smiðjunnar sé nú um 13% undir þeirri áætlun sem gerð var af Islenska Járnblendifélaginu 1977. Kísiljárnfram- leiðsla fer mestöll til stálframleiðenda og enn ríkir kreppa á evrópskum stálmarkaði, sem Elkem selur aðallega á. • Orsökin f yrir slæmri af komu Járnblendif élagsins er því ekki einvörðungu óhagkvæmni af því að einungis einn of n hef ur verið í rekstri, heldur ekki síður óhagstæð verðþróun á mörkuðum. Járnblendimenn hafa verið hljóðir um það síðustu misseri hvenær betri tíðar sé að vænta. En vegna framkominna hugmynda um stækkun járnblendiverksmiðjunnar, er nauðsynlegt að forráða- menn Islenska Járnblendifélagsins gera opinberlega grein fyrir viðhorfum sínum um þróun verðlags og markaðsmála, bæði hvað varðar kísiljárn og hráefni til framleiðslunnar. • Reynslan hingað til sýnir að verðfall á kisiljárns- mörkuðum getur orðið mikið og langvarandi, og að erf itt reynist að rýna inn í framtíðarþróun þessara mála. Engin rök hafa því komið f ram enn sem benda til þess að þriðji ofninn á Grundartanga sé skynsamleg f járfesting. —ekh klippf Helförin „Helförin” er nú afsta&in i sjónvarpinu og i kjölfar hennar var umræöuþáttur i sjónvarpinu og margt rætt á stuttum tima. Eölilega er um þaö rætt aö erfitt sé aö ná utan um þvillkt skipulagt brjálæöi eins og átti sér staö á nasistatimanum þegar reynt var aö útrýma Gyö- ingum.Hver var aödragandinn, hvernig gat þetta átt sér staö og hversvegna höföu menn til- hneigingu til þess aö þagga niöur i sjálfum sér grun um voöaverkin? Svörin geta oröiö býsna margflókin, en réttilega er vakin á tvennu athygli: Annars- vegar aö I kreppu, atvinnuleysi og óöaveröbólgu brotna stjórn- málaflokkar og þingræöisstofn- anir niöur og smáborgarar Þýskalands, sem glataö hafa öryggi, atvinnu og fótfestu aliri, verða auöveld bráö æsingahóps, sem býður upp á skipulagt valdakerfi, atvinnu og stór- veldisdrauma. heillri siöu og meö fullri viöhöfn eins og jafnan áður. Jón Þ. Arnason er fastamaður hjá Morgunblaðinu og hefur saman- lagt skrifað meir um grund- vallarvandamál samtimans en þeir Hannes J. Gissurarson og Björn Bjarnason i blaðið. Þetta er merkilegt umhugs- unarefni þvi allt sem Jón Þ. Arnason lætur frá sér fara er hreinn nasismi minus þaö að hvergi er minnst á Hitler og hans kóna. f fimmtugustu og fimmtu grein þessa gamla nas- ista I Morgunblaöinu koma fram flestir þeir þættir sem ein- kenna hugmyndafræði nasista- timabilsins. Þvi er haldiö fram aö „helferðaröflin” komi i veg fyriraö draumurinn um þúsund ára rikiö rætist. Kapitaliö fær sinn skammt: „Herdp peninga- heimsins hefur veriö: Hags- munir — umfram allt annaö sérhagsmunir — eru hugsjónum æöri!” — Fallegt ekki satt. Og stjórnmálamenn eru aldrei nefndir ööruvisi en innan gæsa- lappa og ætiö farið um þá niör- andi oröum eins og um sér- stakanog óhæfan kynstofn sé aö ræ&a. Haft er eftir enskum til- Herraþjóðarhroki. Jón Þ. Arnason ætlar aö sjá svo til aö hugmyndir hans deyi ekki þó þær hafi ekki jaröveg til þess aö skjóta rótum. Eftir mis- heppnaöa tilraun til þess aö halda úti málgagni fyrir skoö- anir sinar, fékk hann inni hjá Morgunblaðinu i þeirri trú aö „rökstuddar vonir” festu-.ein- hverntfman rætur”.Klippari er fyrir löngu hættur aö lesa þessar greinar I Morgunblaö- inu, en umræöumar um „Hel- förina” hreyf&u viö sinnuleys- inu. Og hvaö getur aö lita: A siö- um Morgunbla&sins 1980 má sjá kynþáttafordóma og herra- þjóöarhroka: „Vesturlönd hafa fyrir alllöngu látiö ræna sig oliuauðlindum Arabalanda...” — „Rhodesia er glötuö...” — „Suöur-Afrika hefir enn sem komiö er staöist ofsóknir Sam- einuöu þjóöanna”. Jón Þ. Arna- son telur aö framtlö Suöur- Afrlkuhangiá bláþræöi þvi hinn hviti kynstofn þar sé tekin að bila i kynþáttaaöskilnaöar- stefnu sinni. Og auövitaö er þaö samsæri vestrænna „stjórn- málamanna” og sovésku Jón Þ. Arnason: Lífríki og lífshæltir LV. Jíin takniarkaluusa fjStbreytni mann- legra eiginleilea — hinn gifurlegi mis- muntir á imfileikum og möguluikum einstaUinganna — er einhver foriaks- lawmtii slaðreyndin um mamúegar Uf- t'erur' ■ Friedrich A. von Hayék, Hverifl I heiral tr traköl oa þckktw tl? þm sft vfnna oHu úr kuhtm á Iwfrra raltrf en i Suður-Aíríku. BLINDIR LEIÐA HALTA Urauraar v»r» aöétns örfáar aekAndur i m«, einkam rétt tyrxr svrfnrof, aó Aliti sérfródrs Hestra. Þetta getur vei veriö satt, þtt aft Jmsutn fmnist oft Miat, (■>. sim tr hii, jwriiegö tiiehaatti ÍU styrkiar rflingar vUurlegum samskiptum rfn*Ukrm«a. þjóAa og ríkja. Og einmítt »f þvt, aft daglegir al- burftir mt órxkur vitnisboröur ■htaA .aA .hfiifftrfrirátlin . t-ui— Draumar og draumarugl einsynL aö hugáamif tólk. vorfti aft Uka Írvimkvjtíftift af lýft- buntínum „atjórnnráinmOnnum". Eu þí vsknar spuroingin mikia: Ilata þjftftfélðg w Imgnar þeírra myndi haía hinur hrofta- legualu afleifttngtir I för mnft sér. Og ekki rfnungia aft þvi er venjulega framleíftslu Uf borg- arnlcgra þarfa varftar. betrfur Samsæriskenningar Hinsvegar er um þaö rætt aö nasistamir bjuggu til hiö merki- legasta samsæri sem þeir sögöu aö ógnaöi þýsku smáborgurun- um, sem sagt samsæri alþjóða- auövaldsins —, bolsjevika- og Gyöinga. Viö þýska auðvaldiö geröu þeir a& visu bandalag, en i áróörinum voru þessir ógn- valdar þýska rikisins ætiö tvinna&ir saman. Hrópiö á hiö sterka vald sem leysir úr viöjum kreppunnar hrjáöa þjóö, niöurlæging hefö- bundinna lýöræöisstofnana, gagnleysi stjórnmálamanna, og vöm hins æösta kynstofns gegn óvinum og hverskyns skræl- ingjalýð voru allt sterkir þættir i nasismafyrirbærinu. „Þetta á nú engan hljóm- grunn hjá okkur”, segja sjálf- sagt flestir sér til huggunar eftir hrylling Helfararinnar. A þvi var einmitt vakin athygli i umræöuþættinum aö kynþátta- fordómar f garö Gyöinga ættu sér aldagamlar rætur, og heföi veri&viöhaldiö I ritum, bækling- um oj i stjórnaraögeröum, þótt misjafnlega hátt hafi farið eftir löndum og timum. Hitler bjó þvi ekki til neina hugmynda- fræöi, hún var fyrir hendi og hægt var aö breyta henni i „rikistrú” viö vissar aöstæöur. Nasismi minus Hitler i Mogga Þvi er hafður þessi formáli aö Morgunblaöiö hefur taliö þaö skyldu sina aö birta greinaflokk eftir Jón Þ. Arnason undir nafn- inu Lifríki og lifshættir. 1 gær, daginn eftir aö sýningu Helfar- arinnar lauk, birtist 55. þáttur- inn I þessum greinaflokki á vistarfræöingi „aö mergurinn málsins er samt sem áöur van- hæfni stjórnvalda til þess a& bregöast viö eöa jafnvel sýna merkiþess, aö þau skilji, hversu iskyggilegt ástandiö 1 raun og veru er. „Hann telur þess vegna einsýnt, aö hugsandi fólk veröi aö taka frumkvæöiö af lýö- bundnum „stjórnmálamönn- um”. — Tilvitnun lýkur. Blóðvitund göfugra þjóða Þegar þannig er búiö a& af- greiöa stjórnmálamenn og lýö- ræöi og fleira af þvi tagi er ekki nema von aö þessi spurning vakni hjá Jóni Þ. Arnasyni i 55. grein hans i Morgunblaöinu: „Hafa þjóöfélög og þegnar Vesturlanda enn nægilega sterka blóövitund (hana hefur sjálfsagt ekki skort i SS-sveitun- um — aths. Þjv.) til þess aö tak- ast á viö úrkynjunar- og stjórn- leysisöflin, sem ógna tilveru þeirra (Gyöinga, svertingja, kommúnista, homma, geö- veika, vanheila o.s.frv. væntan- lega — aths. Þjv.) af nau&syn- legum sannfæringarkrafti, dirfsku og róttæku byltingar- hugarfari?” Jón Þ. Arnason er ekki bjartsýnn á þaö 155. grein sinni i Morgunblaöinu aö bló&vitund þjóöa á Vesturlöndum sé nógu sterk, en þó telur hann að halda ver&i f þann draum „uns rök- studdar vonir festa rætur”, þvi annars sökkvi „göfugar og gjörvilegar þjóöir”dýpra niöur til vinstri og fara fremur for- göröum sökum „baráttuleti” en „bardaga”. --------------«g kommanna”sem vakir yfir , dauöastriöi hvita kynstofnsins i ■ Suöur-Afriku. 55 fasistagreinar i * Mogga. Ekki vantar heldur kynbóta- hugmyndir nasismans hjá Jóni Þ. Arnasyni. 1 54. grein sinni i , Morgunblaöinu blandar hann saman mannbótahugmyndum sinum viö tilraunir til þess aö grafa undan gildi lýöræöis- eða fjölræöisstofnana á Vesturlönd- I um: „tlt yfir allan þjófabálk tekur þó, aö mannbótahugmyndir skuli taldar verri en guölast eöa helgispjöll, svo aö ekki sé minnst á, aö kosningaleikir og endalaus þvæla um efnahags- mál skuli hafa kaffært alla heil- brigöa stjórnmála-hugsun og — 1 starfsemi, þ.e.a.s. á Vestur- löndum”. — Vafalaust er þetta ritaö I minningu Hitlers, Musso- | linis Francos, og Salazars. Morgunblaöiö mun vafalaust bera þvi viö aö vegna frjáls- , lyndis sé þvi nauöugur einn kostur aö birta greinar Jóns Þ. I Arnasonar. En ritstjórar Morg- | unblaösins hafa stundum haft viö orö aö þrátt fyrir frjálslynd I sé þaö engin ruslakista. En hvaö finnst mönnum um þaö aö Morgunblaöiö skuli ljá sig undir . þaö aö vera gróörarstia nasiskra hugmynda? Ekki aöeins meö birtingu nokkurra greina heldur greinaflokks sem þegareroröinn á sjötta tug heil- siöugreina. Og sú 55. kemur sem nýárskveöja Morgunblaösins á , Rosh Hashona, nýárshátiö Gyö- inga. — ekh slwríð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.