Þjóðviljinn - 12.09.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 12.09.1980, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINNFöstudagur 12. september 1980 sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vlgslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Mortons Goulds leikur. 9.00 Morguntónleikar a. Són- ata I F-dúr fyrir strengja- sveit eftir Johann Joseph Fux. Barokksveitin I Lund- únum leikur: Karl Haas stj. b. Konsert fyrir vlólu d’amore, lútu og strengja- sveit eftir Antonio Vivaldi. Emil Seiler og Karl Scheit leika meö Kammersveit Emils Seilers: Wolfgang Hofmann stj. c. Tvær ariur, ,,Hann heldur hjörö sinni til haga” og ,,Ég veit aö lausn- ari minn lifir”, úr óratóri- unni „Messiasi” eftir Georg Friedrich Handel. Maria Stader syngur meö Bach- hljómsveitinni I Munchen: Karl Richter stjórnar. d. Pianókonsert i C-dúr eftir Muzio Clementi. Felicja Blumental ieikur meö Nýju kammersveitinni i Prag: Alberto Zedda stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Erindafiokkur um veöur- fræöiMarkús A. Einarsson talar um veöurspár. 11.00 Messa i Hafnarfjaröar- kirkjuPrestur: Séra Gunn- þór Ingason. Organleikari: Páll Kr. Pálsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Spaugaö í Israel Róbert Arnfinnsson leikari les ki'mnisögur eftir Efraim Kishon i þýöingu Ingi- bjargar Bergþórsdóttur (14). 14.00 „Báröardalur er besta sveit" Þáttur i umsjá Böö- vars Guömundssonar Leiö- sögumenn: Svanhildur Her- mannsdóttir og Hjördis Kristjánsdóttir. Sögu- maöur: Siguröur Eiriksson á Sandhaugum. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Tilveran Sunnudags- þáttur i umsjá Arna John- sens og ólafs Geirssonar blaöamanna. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög Mogens Ellegard og hljómsveit hans leika. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 A ferö um Bandarikin Sjötti þáttur Páls Heiöars Jónssonar. 20.00 Kammertónlist Píanó- kvintett i c-moll op. 52 eftir Louis Spohr. Walter Pan- hoffer og félagar i Vlnarok- tettinum leika. 20.30 Frá kvennaráöstefnúnni „Forum 1980” Marla Þor- steinsdóttir flytur fyrra er- indi sitt. 21.00 Hljómskálamúsik Guö- mundur Gilsson kynnir. 21.30 Ljóö eftir Vilhjálm frá Skáholti Knútur R. Magnússon les. 21.50 Grace Bumbry syngur Sigenaljóö op. 103 eftir Jo- hannes Brahms. Sebastian Peschko leikur á planó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35. Kvöldsagan: „Sæt- beiska sjöunda áriö” eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson þýddi. Halla Guömundsdóttir les (6). 23.00 Syrpa Þáttur I helgarlok I samantekt óla H. Þóröar- sonar. 23.45 Fréttir, Dagskrárlok. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur” eftir Barböru Sleigh. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhanns- dóttir les (25). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbiínaöarmál. Um- sjónarmaöur: óttar Geirs- son. Rætt viö Gunnar Guö- bjartsson um nýlegan aöal- fund Stéttarsam bands bænda. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 lslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar. Evelyn Barbirolli, Valda Aveling og Dennis Nesbitt leika Sónötu i F-dúr fyrir óbó, sembal og vlólu da gamba eftir Carlo Tessar- ini/Edith Mathis syngur ljóösöngva eftir Mozart, Bernhard Klee leikur meö á pianó / Hephzibah og Yehudi Menuhin leika Fiölusónötu nr. 71 c-moll op. 30 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkýnningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum átt- um. 14.30 Miödegissagan: „Móri” eftir Einar H. Kvaran. Ævar R. Kvaran lýkur lestrinum (6). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. D vorák-k vartettinn og félagar I Vlach-kvartettin- um leika Strengjasextett i A-dúr op. 48 eftir Antonin Dvorák / Mstislav Rostropovitsj og Enska kammersveitin leika Selló- konsert I C-dúr eftir Joseph Haydn, Benjamin Britten stj. 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild. Guörún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (21). 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhaliur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Hjörtur Þórarinsson fram- kvæmdastjóri sunnlenskra sveitarfélaga talar. 20.00 Af ungu fólki. Andrs Hansen stjórnar þætti fyrir unglinga. (Áöur á dagskrá I nóv. 1977). Fjallaö um popp- tónlistfyrr og nú. M.a. rætt viö unglinga I Breiöholts- hverfi. ólafur Daviösson hagfræöingur skýrir nokkur orö. 20.40 Lög unga fólksins. Hildur Eirfksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Hamraöu járniö” eftir Saul Bellow. Arni Blandon les þýöingu sina (4). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir austan fjall. Um- sjónarmaöur: Gunnar Kristjánsson kennari á Sel- fossi. 1 þættinum veröur fjallaö um árnar ölfusá, Hvitá og Sog og atburöi og sagnir tengdar þeim. 23.00 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Edvard Grieg. Hallé- hljómsveitin leikur, Sir John Barbirolli stj. a. Ljóö- ræn svita op. 54. b. Hyll- ingarmars op. 56 nr. 3. c. Norskir dansar op. 35. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Tómas Sveinsson flytur. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 íþróttirUmsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.10 ófriöur I Namiblu.Ný, bresk fréttamynd. Namibia er aö nafninu til sjálfstætt riki, en Suöur-Afrikumenn hafa þar tögl og hagldir. Skæruliöar SWAPO færa sig nú mjög upp á skaftiö og njóta stuönings Sovétrikj- anna og annarra kommún- istari'kja. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.35 Skollaleikur Sjónvarps- upptaka á sýningu Alþýöu- leikhússins á Skollaleikeftir Böövar Guömundsson. Leikstjóri Þórhildur Þor- leifsdóttir. Leikendur Arnar Jónsson, Evert Ingólfsson, Jón Júliusson, Kristín A. ólafsdóttir og Þráinn Karls- son. Tónlist Jón Hlööver As- kelsson. Leikmynd, búning- ar og grimur Messiana Tómasdóttir. Stjórn upp- töku Rúnar Gunnarsson. Aöur á dagskrá 1. október 1978. 23.20 Dagskrárlok þriðjudagur 7.00 VeBurfregnír. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 VeBurfregnir. Forustugr. þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsin gar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Dýröardagar kvikmynd- anna Hrollvekjurnar Þýö- andi Jón O. Edwald. 21.15 Sýkn eöa sekur? Seinn I svifum Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.00 Bústæröin og kjarn- fóöursskatturinn Umræöu- þáttur. Umsjónarmaöur Kári Jónasson fréttamaöur. 22.50 Dagskrárlok 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kubbabrú Teiknúnynd án oröa um lltinn dfeng og leikföngin hans. 20.55 Nýjasta tækni og vlsindi Umsjónarmaöur örnólfur Thorlacius. 21.25 Hjól (Wheels) Banda- rlskur framhaldsmynda- flokkur I fimm þáttum, byggöur á skáldsögu eftir Arthur Hailey. Aöalhlut- verk Rock Hudson og Lee Remick. Fyrsti þáttur. dagbl. (útdr ). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Kolur og Kolskeggur” eftir Barböru Sleigh. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Mar- grét Helga Jóhannsdóttir les (26). 9.20 Tónleikar 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10,10 Veöur- fregnir. 10.25 „Man ég þaö sem löngu leiö" RagnheiÖur Viggós- dóttir sér um þáttinn. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjón Ingólfur Arnarson. Fjallaö veröur um fiskifræöileg málefni. 11.15 Morguntónleikar Enska k am mersveitin leikur Kvartett fyrir strengjasveit eftir Giuseppe Verdi: Pin- chas Zukerman stj./ Barry Tuckwell og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika Horn- konsert nr. 4 i Es-dúr eftir Wolfgang Ámadeus Mozart: Peter Maag stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frf- vaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Miödegissagan: „Tvl- skinnungur” eftir önnu ólafsdóttur Björnsson Höf- undur byrjar lestur óbirtrar sögu. 15.00 Tónleikasyrpa Tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á mismunandi hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar ,,Har- monien”-hljómsveitin i Bergen leikur Hátiöar- pólonesu op. 12 eftir Johan Svendsen: Karsten Ander- sen stj./ Filadelflu-hljóm- sveitin leikur „Pétur Gaut”, svitu nr. 1 eftir Edvard Grieg: Eugene Ormandy stj./ Arthur Grumiaux og Lamoureux-hljómsveitin I Paris leika Fiölukonsert nr. 31 h-moll op. 61 eftir Camille Saint-Saens: Manuel Rosenthal stj. 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild GuÖrún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (22). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Félagsmál og vinna Þáttur um málefni launa- fólks, réttindi þess og skyldur. Umsjónarmenn: Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. 20.00 Frá tónlistarhátiöinni I Bergen 1980 Kammersveit Filharmoniusveitarinnar i Varsjá leikur. Stjórnandi: Karol Teutsch. Einleikari: Jadwiga Kotnowska. a. Konsert eftir Adam Jarze- bski. b. Concerto grosso I D- dúr op. 6 nr. 6 eftir Georg Friedrich Handel. c. Flautukonsert I d-moll eftir Carl Philipp Emanuel Back. d. „Syrynx” eftir Claude Debussy. 20.50 Forsögualdir I hnotskurn Jón R. Hjálmarsson flytur erindi. 21.20 Planótónlist eftir Arthur Honegger Jurg von Vint- schger leikur a. Tokkötu og tilbrigöi. b. Þrjá pianóþætti. 21.45 Ctvarpssagan: „Hamr- aöu járniÖ” eftir Saul Bellow Arni Blandon les þýÖingu sina (5). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Nú er hann enn á noröan” Umsjónarmenn: Askell Þórisson og Guö- brandur Magnússon. Rætt um verslunarmál viö Björn Baldursson fulltrúa KEA og Magnús ólafsson fram- kvæmdastjóra Hagkaups. Einnig fjallaö um rikisfjöl- miölana og landsbyggöina. 23.00 A hljóöbergi Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Carol Channings les „Lorelei’s Diary” eftir Anitu Loos. Þetta er sagan al Adam Trenton, einum áhrifa- mesta manni bandariska bifreiöaiönaöarins, og fjöl- skyldu hans. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.55 Dagskráriok föstudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúöu leikararnirGestur I þessum þætti er söngkonan Anne Murray. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Rauöi keisarinn FjórÖi þáttur. ( 1939-45) Stalin vingaöist viö Hitler, og þeir skiptu Póllandi bróöurlega milli sin. Von bráöar réöst þýski herinn inn I Sovétrfk- in, en Stalin bar aö lokum hinn efra skjöld og tókst aö þenja áhrifasvæöi Rússa lengra vestur en nokkrum keisara haföi tekist. Þýö- andi og þulur Gylfi Pálsson. 21.55 FHdraun (Ordeal) Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1973. Aöalhlutverk ArthurHill, Diana Huldaur og James Stacy. Damian er sjálfselskur, veikgeöja og i einu oröi sagt óþolandi eiginmaöur. En gengur Einnig veröa leikin dægur- lög frá árinu 1925. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur” eftir Barböru Sleigh. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhanns- dóttir les (27). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Michael Chapuis leikur orgelverk eftir Vincent Lubeck / Dóm- kórinn i Greifswald syngur meö Bach-hljðmsveitinni i Berlin „I friöi og fögnuöi ég fer á braut”, kantötu eftir Dietrich Buxtehude, Hans Pflugbeil stj. / Lotte Schadle, Emmy Lisken, Georg Jelden, Franz Muller-Heuser og Winds- bacher-drengjakórinn syngja meö Kammersveit undir stjórn Hans Thamm, „1 friöi leggst ég til hvlldar”, kantötu eftir Nicolaus Bruhns. 11.00 Morguntónleikar. Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika Fantasiu i C- dúrfyiir fiölu og pianó eftir Franz Schubert / Mary Louise Boehm, Arthur Bloom, Howard Howard, Frd Sherry og Jeffrey Lev- ine leika Kvintett fyrir planó, klarinettu, horn, selló og kontrabassa op. 81 eftir Friedrich Kalkbrenner. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasvrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á.m. létt- klassisk. 14.30 Miödegissagan: „Tviskinningur” eftir Onnu ólafsdóttur Björnsson. Höf- undur les (2). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slðdegistónleikar. Sinfónluhljómsveit lslands leikur „Jón Arason”, forleik eftir Karl O. Runólfsson, Páll P. Pálsson stj. / Artur Rubinstein og Fílharmoniu- sveitin i Israel leika Pianó- konsert nr. 1 i d-moll eftir Johannes Brahms, Zubin Metha stj. 17.20 Litli barnatlminn. Sigrún Björg Ingþórsdóttir stjórnar. Meöal efnis: Odd- fróöur Steindórsdóttir les söguna „Göngur” eftir Steingrim Arason, og Bessi Bjarnason syngur „Smala- sögu”. 17.40 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Gestur I útvarpssal. Martin Berkofsky frá Paris leikur pianóverk eftir Franz Liszt. 20.00 Hvaö er aö frétta? Bjarni P. Magnússon og ólafur Jóhannsson stjórna frétta- og forvitnisþætti fyrir og um ungt fólk. 20.30 „Misræmur”. Tónlistar- þáttur I umsjá Þorvarös Arnasonar og Astráös Har- aldssonar. 21.10 Michelet og Vico. Har- aldur Jóhannsson hagfræö- ingur flytur erindi. 21.30 Kórsöngur. Rörkjær- skólakórinn I Danmörku syngur danska söngva. Stjórnandi: Axel Eskildsen. 21.45 útvarpssagan: „Hamraöu járniö” eftir Saul Bellow. Arni Blandon les þýöingu sina (6). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Milli himins og jaröar. kona hans ekki full-langt, þegar hún skilur hann eftir einan og ósjálfbjarga úti I eyöimörkinni til aö deyja drottni sinum? Þýöandi Björn Baldursson. 23.05 Dagskrárlok laugardagur 16.30 iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone I nýjum 1 ævintýru m Sautjándi og siö- asti þáttur. Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Shelley Gamanþáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.00 Finu sinni var . . Trad kompanliö leikur gamlan jass. Kompanliö skipa: Agúst Eliasson, trompet, Helgi G. Kristjánsson, git- ar, Friörik Theodórsson, bassi og söngur, Kristján Magnússon, planó, JUlius K. Valdimarsson, klarlnetta, Sveinn óli Jónsson, tromm- ur, og Þór Benediktsson, básúna. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.30 Mávurinn Bresk bló- útvarp Fimmti þáttur: Fjallaö um vetrarbrautina, geiminn fyrir utan hana og uppruna og þróun alheimsins. Flytj- andi: Ari Trausti Guö- mundsson. 23.05 Samleikur á selló og pianó. Natalia Gutman og Vasily Lobanoff leika á tón- leikum i útvarpshöllinni I Baden-Baden 11. nóvember s.l. a. Sellósónata eftir Claude Debussy. b. Selló- sónata op. 40 eftir Dmitry Sjostakovitsj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur s/ónvarp mynd frá árinu 1968, byggö á einhverju þekktasta leik- riti Tjekovs. Leikfélag Reykjavlkur sýndi leikritiö áriö 1971. Leikstjóri Sidney Lumet. AÖalhlutverk James Mason, Simone Signoret, Vanessa Redgraveog David Warner. Þýöandi Rannveig Tryggvadóttir. 23.45 Dagskrárlok Kristján Halldórsson vist- mann á Dalbæ viö Dalvlk, 94 ára öldung. e. Manntjóniö mikla á Arnarfiröi 20. september 1900Séra Jón Kr. lsfeld flytur frásöguþátt. 21.20 „Þórarinsminni” Sin- fónluhljómsveit lslands leikur lög eftir Þórarin GuÖ- mundsson: dr. Victor Ur- banic færöi I hljómsveitar- búning. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 21.40 Leikrit: „Tólf punda tillitiö” eftir James M. Barrie Þýöandi: Þorsteinn O. Stephensen. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Per- sónur og leikendur: SirHarry Helgi Skúlason Kate MargrétGuömundsd. LadySims Brynja Benediktsd Tombes þjónn Klemens Jónss. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Hvernig er góöur skóli? Höröur Bergmann náms- stjóri flytur annaö erindi sitt um skólamál. 23.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Séra ólafur Oddur Jónsson, prestur I Keflavik, flytur hugvekjuna. 18.10 Fyrirmyndarframkoma Hégómagirnd Þýöandi Kristln Mantyla. Sögumaö- ur Tinna Gunnlaugsdóttir. 18.15 óvæntur gestur Attundi þáttur. Þýöandi Jón Gunnarsson. 18.40 Frá Fidji-eyjum Heimildamynd um lifiö á SuÖurhafseyjum. Þýöandi Óskar Ingimarsson. Þulur Katrin Arnadóttir 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 „Viöskulum til gleöinnar gá”Kór Menntaskólans viö Hamrahllö flytur islensk tónverk. Stjórnandi Þor- geröur Ingólfsdóttir. Stjórn upptöku Andrés IndriÖason. 21.00 Dýrin min stór og smá Sjöundi þáttur. Háll eins og állEfni sjötta þáttar: Trist- an kynnist ungri stúlku, JúIIu Tavener, dóttur milljónamærings. Siegfried þekkir fööur hennar og list ekki meira en svo á stúlk- una, en hvaö skal gera þeg- mannsdóttir og Hjördls Kristjánsdóttir. Sögu- maöur: Siguröur Eiriksson á Sandhaugum. 22.00 Samleikur I útvarpssal. GuÖný Guömundsdóttir, Mark Riedman, Helga Þórarinsdóttir og Carmel Russill leika. a. „Move- ment” fyrir strengja- kvartett eftir Hjálmar Ragnarsson. b. Kvartett eftir Snorra S. Birgisson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöidsagan: „Sætbeiska sjöunda áriö” eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi. Halla Guö- mundsdóttir les (7). 23.00 Djass. Umsjónarmaöur: Gerard Cinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Aö leika og lesa, Jónina H. Jónsdóttir stjórnar barnatlma. M.a. rifjar Jó- hanna FriÖriksdóttir upp minnistætt atvik úr bernsku sinni og Kári Þormar, 12 ára gamall, leikur eigin verk á flautu og planó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 1 vikulokin. Umsjónarmenn: Guömund- ur Arni Stefánsson, Guöjón Friöriksson, óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hringekjan. Blandaöur þáttur fyrir börn á öllum aldri. Stjórnendur: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 16.50 Síödegistónleikar. Fil- harmóninusveitin i Bad Reichenhall leikur Vals úr óperunni „Faust” eftir Charles Gounod, Wilhelm Barth stj./Lenotýne Price og Placido Domingo syngja dúetta úr óperum eftir Puccini meö Nýju filharm- oniusveitinni, Nello, Santi stj./Sinfóniuhljómsveitin I Malmö leikur þætti úr „Hnotubrjótnum”, ballettsvitu eftir Pjotr Tsjaikovský, Janos Furst stj. 17.50 „Sjóræningjar I Strand- arvlk”, gömul færeysk saga. Séra Garöar Svavarsson les þýöingu si'na. (Aöur útv. i þættinum ,,Ég man þaö enn”, sem Skeggi Asbjarnarson sá um 29. f.m.). 18.20 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt” saga eftir Sinclair Lewis. Siguröur Einarsson þýddi. GIsli Rúnar Jónsson leikari les sögulok (42). 20.00 Harmonikuþáttur.Högni Jónsson kynnir. 20.30 Handan um höf.Asi I Bæ rabbar viö Thor Vilhjálmsson rithöfund um Paris og fléttar inn I viötaliö franskri tónlist. 21.30 Hlööuball. Jónatan Garöarsson kynnir amerlska kúreka- og sveita- söngva. 22.15 Veöurfregnir Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sætbeiska sjöunda áriö” eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi. Halla Guömunds- dóttir les (8). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. ar „ástin gripur ungling- ana”? Óheppnin eltir James. Hann fer I vitjanir ogveröurof seinn til aö fara meö konu sinni i kirkju aö hlusta á „Messias”, og veikur páfagaukur drepst I höndunumá honum. Honum tekst þó aö bæta úr þvi meö góöri hjálp ráöskonunnar. Astarumleitanir Tristans ganga hálfskrykkjótt, þang- aö til hann segir stúlkunni sannleikann: aöhann sé fá- tækur námsmaöur. En þaö sem á eftir fer veröur jafn- vel Tristan um megn, svo hann gripur fegins hendi fyrsta tækifæri til aö sleppa. Þýöandi Óskar Ingimars- son. 21.50 llcilablóöfa 11 (Explosi- ons in the Mind) Heimilda- mynd frá BBC. Mannsheil- inn er viökvæmur, og jafn- vel litilsháttar truflun getur valdiömiklu tjóni. Þaö kall- ast „slag”, þegar æöar bresta, og leiöir oft til lömunareöa dauöa. Enheil- innreynir af sjálfsdáöum aö rétta sig viö eftir áfalliö, og visindamenn kappkosta aö greiöa fyrir endurhæfing- unni. ÞýÖandiog þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.40 Dagskrárlok miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur” eftir Barböru Sleigh. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Mar- grét Helga Jóhannsdóttir les. (28). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 tslensk tdnlist Jóhanna G. Möller syngur lög eftir Pál lsólfsson: Agnes Löve leikur meö á pianó/ Sin- fóniuhljómsveit Islands leikur lög eftir Pál Isólfsson úr sjónleiknum „Gullna hliöinu”: Páll P. Pálsson stjórnar. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15. Morguntónleikar Rudolf am Bach leikur pianólög eftir Gustav Weber/ Janet Baker syngur lög eftir Ric- hardStrauss: Gerald Moore leikur á pianó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Léttklassisk tón- list. dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóöfæri. 14.30 Miödegissagan: „Tví- skinnungur” eftir önnu ólafsdóttur Björnsson Höf- undur les (3). 15.00 Popp Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slöde gistónleikar Maurice Duruflé og Sin- fóniuhljómsveit franska út- varpsins leika Orgelkonsert í g-moll eftir Francis Poulenc: Georges Prétre stj./ Fllharmoniusveitin I Stokkhólmi leikur Sinfónlu nr. 3 i E-dúr op. 23 eftir Hugo Alfvén: Nils Gre- villius stj. 17.20 Tónhorniö Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 17.50 Tónleikar^Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka a. Ein- söngur: Sigriöur Ella Magnúsdóttir syngur Is- lensk lög Ólafur Vignir Al- bertsson leikur á pianó. b. Ishús og beitugeymsla Vil- hjálmur Hjálmarsson fyrr- um menntamálaráöherra flytur þriöja og síöasta er- indi sitt: Nordalslshús og is- húsiö I Elliöaárhólmum. c. llnitbjörgBaldur Pálmason les kvæöi eftir Pál V.G.Kolka. d. Hann Kristján á Klængshóli Gísli Kristjánsson talar viö föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Frettir. Tónleikar 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttormssonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur” eftir Barböru Sleigh. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jó- hannsdóttir les (29). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Lesiö úr sagnaþátt- um Fjallkonunnar. 11.00 Morguntónleikar. Valdimlr Ashkenazy og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika planókonsert nr. 2 I f-moll eftir Frédéric Chopin, David Zinman stj. — Sinfóniuhljómsveitin I San Francisco leikur Sinfóniska dansa úr „West Side Story” eftir Leonard Bernstein, Seji Ozawa stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Dans- og dægurlög og léttklassisk tónlist. 14.30 Miödegissagan: „Tviskinnungur” eftir önnu ólafsdóttur Björnsson. Höf- undur les sögulok (4). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. Sinfónluhljómsveit íslands leikur Balletttónlist eftir Arna Björnsson úr sjón- leiknum „Nýársnóttinni”, PállP. Pálsson stj./Narciso Yepes og Sinfónluhljóm- sveit spænska útvarpsins leika Concertino I a-moll fyrir gítarog hljómsveit op. 72 eftir Salvador Bacarisse, Odón Alonso stj. 17.20Litli barnatlminn: Þetta viljum viö heyra. Börn á Akureyri velja og flytja efni meö aöstoö stjórnandans, Grétu ólafsdóttur. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 „Víxillinn og rjúpan”, smásaga eftir Svövu Jakobsdóttur.Höfundur les. 20.00 „Báröardalur er besta sveit". Þáttur I umsjá Böövars Guömundssonar. Aöur útv. 14. þ.m. Leiösögu- menn: Svanhildur Her-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.