Þjóðviljinn - 12.09.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 12.09.1980, Blaðsíða 13
Föstudagur 12. september 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Frumskógur Framhald af bls. 1 Verö á fermetra 373 þús. Staðgreiðsluverö 322 þús. Útborgun 297 þús. I nóvember og desember lá söluveröið 27% og 29% yfir fasteignamati, en i janúar fór þaö upp i 35%, i febrúar upp í 50%, i mars i 55%. I april fór þaö niöur i 51%, en tölumar frá mai og júni syna 58% og 60% yfir fasteigna- mati. Enn skal tekiö fram aö sölurnar i mai og júni eru fáar og sennilega eiga þær tölur eftir aö breytast þegar tölvuvinnslu lýkur. En þótt nokkrar sveiflur séu á f a s te i g n a v e r ö i n u helst útborgunarhlutfall nokkuö jafnt. baö er um það bil 75%, fer þó i 78% i janúar og niður i 72% i mai. Útborgunarhliöin er önnur saga sem hér skal ekki sögð. Af þessum tölum má sjá aö þensla var veruleg á fyrstu mánuöum ársins, siöan dró úr henni og ef þær sögur sem fasteignasalar segja eru réttar, er ekki nokkur vafi á þvi aö siöustu mánuöi hefur samdráttur oröiö, en þaö biöur betri tima aö spá i orsakirnar. — ká Ný bók Framhald af bls. 9. mjög léttri og mildri meðhöndlun i fyrstu þrjú skiptin eöa svo, áöur en lengra er haldiö. Einnig þurfa allir sem áhuga hafa á svæöa- meöferö aö hafa i huga aö lækn- ingar eru starfssviö heilbrigöis- stétta og gæta þess aö teygja ekki svæöameöferö sem heilsuræktar- starfsemi út fyrir sitt rétta sviö.'” Bókinni fylgir sérprentaö kort i sjö litum er sýnir öll viöbragös- svæöi á fótum. Þá eru og öll svæðakort i sjálfri bókinni prent- uö i mörgum litum. Skipaútgerð rikisins M/S COASTER EMMY fer frá Reykjavik 16. sept. vestur um land til Húsavikur og snýr þar við. M/S BALDUR fer frá Reykjavik 16. sept. til Patreksfjaröar, Þingeyrar og Breiöaf jaröarhaf na. M/S ESJA fer frá Reykjavik 18. sept. austur um land i hringferö. Viökomur samkvæmt áætlun erlendar bækur Travellers in Europe Private Records of Journeys by the Great and Forgotten. From Horace to Pepys. J.G. Links. The Bodley Head 1980. Montaigne sagðist hafa svo gaman af aö feröast, aö hann hat- aöi komu sina á áfangastaö. Hann var sérstæöur i þessu mati sinu á þeim árum. Fyrrum þótti ekki eftirsóknarvert aö leggjast i. feröalög. Fólk fór ógjarnan aö heiman, nema þá sálarheill þess væri I veði, sbr. pilagrimaferöir, eöa þá aö menn vildu afla sér upplýsingar og menntunar, sem ekki var aö hafa á heimaslóöum. Farandsalar voru auövitaö á rangli meö kramvörur sinar um sveitir og héruö og svo flakkar- arnir sem leituöu sér lifsbjargar. Enn voru þeir sem leituöu sér lækninga. Aöeins fáir þeirra sem lögöu land undir fót, skrifuöu um feröir sinar, þeir fáu sem slikt geröu, geröu þaö án þess aö út- gáfa samantektarinnar væri höfö i huga, þeir sögöu gjarnan tals- vert um sjálfa sig og kjör manna og háttu, þar sem þeir fóru um. Þannig hafa ýmsir ferðapistlar orðiö góö heimild um ástandiö fyrr á öldum, án þess aö höfund- arnir hafi ætlað þaö. tslenskir feröamenn fyrr á öldum hafa fáir skrifaö um feröir sinar en þó eru merkar feröasögur til, svo sem: Reisubók Jóns Indiafara, frásaga Arna frá Geitastekk, Ferðasaga Magnúsar Stephensen ofl. Ritiö hefst á ferðalýsingu Hór- asar, þegar hann ásamt vinum sinum Virgiliusi og Maecenasi hélt frá Róm til Lundúna á dögum Hinriks VII, Pero Tafur, spænsk- ur aöalsmaöur, feröaöist i fjögur ár um Austurlönd og Evrópu. Dúrer, Montaigne og Cellini segja sögur af ferðum sinum og þegar kemur fram á 17. öld er Pepys þekktastur þeirra sem lenda i feröalögum. En meö þvi lýkur bókinni. Höfundurinn hefur skrif- aö ágæta leiösögubók um Feneyj- ar ásamt fleiri ritum. Þessi bók er mjög smekklega gefin út, ágætar samtimamyndir fylgja og prentun og band eru einstaklega smekkleg. Octavio Paz Suche nach einer Mitte Die grossen Gedichte Spanisch und Deutsch. Ubersetzung Fritz Vogelsang. Nachwort Pere Gim- ferrer. Edition suhrkamp. Neue Folge Band 8. Suhrkamp Verlag 1980. „Ljóö verður aldrei fullort... ...engin lokagerö. Ljóö er uppkast annars, sem veröur aldrei skráö”, segir Octavio Paz. Hann fæddist 31.3. 1914 i Mixcoac i Mexiko borg. Fyrstu ljóö hans birtust i timaritum 1931. Hann starfaöi i utanrikisþjónustu Mexi- co frá 1945 til 1968. Siöan 1971 hef- ur hann búiö i Mexico borg. Hann var I Madrid i þann mund sem spænska borgarastyrjöldin hófst og um þaö leyti var hann orðinn fullveöja skáid. Dvöl hans vftt um heim og þá einkum I Evrópu mót- aöi meövitund hans sem skálds og súrrealismi André Bretons, en hann þræddi aörar slóöir i skáld- skap sinum, draumaveröld súrrealismans varö honum ekki alfa og omega. Sól Mexiko fylgdi honum hvert sem hann fór og hvar sem hann var . Sólin og ein- semdin eru lykilviöfangsefni Octavios Paz. Einsemdin veröur ekki rofin nema I ljóöi, ást og inn- lifun i guödóminn. Þá veröur maöurinn heill. Skáldiö valdi sjálft þau ljóö sem hér birtast eöa öllu fremur ljóöa- bálka og hann valdi einnig heiti bókarinnar. Piedra de sol/Sonn- enstein er fyrsti bálkurinn. Þessu kvæöi hefur veriö jafnaö viö Waste Land Eliots. Leiö höfundar er öll undir steinalmanaki Aztek- anna, sólarsteininum, um eigin meövitund þar sem andartakiö spannar allar viddir. Þetta ep seiömagnaö ljóö, sem lifir eigin lifi og þaö sama viröist gilda um önnur ljóö þessarar bókar, allt sem höfundurinn snertir, flýgur. Annar bálkurinn heitir Blanco/Weiss og sá siðasti Pasado en claro/Von der Kladde zur Klarheit. Pere Gimferrer skrifar eftirmála, þar sem ahnn útlistar inntak þessara ljóbabálka á nærfærinn hátt, enda er hann sjlfur skáld. Allur akstur krefst \ varkárni Ýtum ekki barnavagni á undan okkur við aðstæður sem þessar Móbir min, tengdamóöir og amma, Soffia Túvina lést fimmtudaginn 11. september. Lena og Árni Bergmann og börnin. Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför fööur okkar, tengdafööur og afa, Emils Ásmundssonar Fálkagötu 32. Emil Emilsson Sigriöur H. Arndal Ileiga Emilsdóttir Halldór Ingvason Rúnar Emilsson Jónina Emilsdóttir Jón Emil Halldórsson ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Umræðufundur um kjaramái. Næstifunduriumræöufundaröö um kjaramál veröur n.k. miövikudag kl. 20.30. Nánar auglýst eftir helgi. Stjórn ABR. FOLDA TOMMI OG BOMMI Sími 86220 FöSTUDAGUR: Opiö kl. 19—3. Hljómsveitin Glæsir og DISKO ’74. LAUGARDAGUR: Opiö kl 19—03. Hljómsveitin Glæsir og DISKÖ ’74. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19—01. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ ’74. ilÉliunnn Borgartúni 32 Simj 35355. FÖSTUDAGUR: Opib frá kl. 22.30—03. Hljómsveit- in Aria leikur og diskótek. LAUGARD4GUR: Opiö frá kl. 22.30—03. Hljómsveit og diskótek. HOTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 BLÓMASALUR: Opiö alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. VINLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, 19—23.30, nema um helgar, en þá er opiö til kl. 01. Opið 1 hádeginu kl. 12—14.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABÚÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00—21.00. Skálafell sími 82200 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—01. Organleikur. LAUGARD AGUR: Opiö kl. 12—14.30 og 19—23.30. — Organ- leikur. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og kl. 19—01. — Organ- leikur. Tískusýningar alla fimmtudaga. ESJUBERG: Opið alla daga kl. 8—22. vrrnfHNili MMMNfeMff KCYXJMrtK NHaaM FÖSTUDAGUR: Opiö frá kl. 22—03. — Hljómsveitin „Sirkus” leikur. LAUGARDAGUR: Opiö frá kl. 22—03. Hljómsveitin TIvolI leikur. Sigtún FÖSTUDAGUR og LAUGAR- DAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Start og diskótek. Bingó laugardag kl. 14,30. Grillbarinn opinn. „VIDEO-tækin” I gangi bæói kvöldin. FÖSTUDAGUR og LAUGARDAGUR: Opiö frá kl. 21—03. Dunandi diskótek bæöi kvöldin. SUNNIID AGUR: Gömlu dansarnir kl. 21-01. Kvöldverður frá kl. 19.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.