Þjóðviljinn - 23.09.1980, Side 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 23. september 1980.
A| iþróttir 0 íþróttir g) íþróttir
Sígiirgeir Guðmannsson, framkvæmdastjóri íþróttabandalags Reykjavíkun
Hlutverk ÍBR að hlúa að
ÆÆÆÆ^ wv
öllum íþróttagreinum
„Vegna greinar i heiðruöu
blaöi yðar hinn 19. sept. s.l.
varðandi niöurröðun kappleikja
I væntanlegu islandsmóti i
körfuknattleik i Reykjavik
viljum vér vekja athygli á eftir-
farandi:
1 júni-mánuði barst skifstofu
I.B.R. fjölrituð tillaga frá
Körfuknattleikssambandi Is-
lands um niðurrööun leikja i
Körfuknattleiksmóti Islands
1980—1981 og þar á meðal aö
sjálfsögðu niðurrööun leikja
körfuknattleiksfélaganna i
Reykjavik fyrir heimaleiki
þeirra. Þá strax var fram-
kvæmdastjóra K.K.l. tjáð, að
ekki yrði litið á þessar tillögur
fyrr en tillögur mótanefndar
H.S.I. og mótanefndar Blak-
sambandsins varðandi niður-
röðun leikja á fslandsmótum.
þessara sérsambanda fyrir
komandi vetur heföu borist.
Um eða eftir miðjan ágúst
barst tillaga mótanefndar HSI
og hinn 25. ágúst barst tillaga
mótanefndar B.L.l. og þá barst
einnig umsókn H.S.l. um lands-
leiki þá, sem fyrirhugað væri að
halda hér i Reykjavík á næsta
vetri, alls 17 leikir. Það hefur
verið föst venja og ákveðnir
starfshættir hjá bandalaginu að
ganga fyrst frá niöurrööun
landsleikja i Laugardalshöll og
fá jafnframt upplýsingar frá
H. S.l. um utanferðir landsliðs-
ins, þ.e. á hvaða timabilum
landsliðið yrði i keppnisferöum
erlendis. Hvers vegna utan-
ferðir? Það er gert til þess að
hægt sé að koma fyrir ýmsum
mótum annarra iþróttagreina,
bæði Reykjavikur- og Islands-
mótum i badminton, borðtennis
og innanhússknattspyrnu, án
þess að til röskunar á gangi 1.
deildar i handknattleik kæmi.
Þegar fyrir lágu óskir
BEGGJA aðilanna, sem haft
hafa mest afnot af Iþróttahúsi
Hagaskólans undanfarnavetur,
voru fulltrúar beggja aðiianna
kallaðir til fundar mánudaginn
I. sept. og þeir beðnir um að
samræma niðurröðunina, þar
sem árekstrar áttu sér staö, og
gekk það vel og snurðulaust
fyrir sig. Þaö mundi án efa
verið talið harðræði gagnvart
körfuknattleiknum, ef blakinu
yröi ilthlutað fyrst, og siðan gæti
körfuknattleikurinn hirt leifar-
nar.
Þetta eru orsakir þess,að ekki
Athugasemdir vegna skrifa stjórnar KKI
FoiUidagnr U. itpUaku 1M*. ÞJÓDVILJINN - SIDA I
íþróttir g) íþróttir (§ íþróttir
körfuknallleik.smenn óánægðir með timaúthlutun í Laugardalshöllinni
I „Geðþóttaákvörðun viðkom-
jandi emb ættismanns ræður”
i - segir formaður KKÍ, Stefán Ingólfsson
..Þetta er vaentanlega i
fyrsta skipti sem land-
bunaöur og körfuknatt-
leikur eiga eitthvad sam-
eiginlegt. en það er nú
komið kvótakerfi á hvort
tveggja ", sagði Stefán
Ingólfsson formaöur KKI
á blaðamannafundi i g*r.
Tilefni fundarins var að
KKI sendi frá sér yfir-
lýsingu vegna þess að
sambandió álltur aö
körfuknattleikurinn hafi
oröið útundan þegar út-
hlutaö var timum til
iþróttafélaga i Laugar-
dalshöllinni.
Yftrlýstng Körfuknattleíks-
sambandsins fer hér á eftir:
„t lok mal mánaðar s.l hafði
mótanefnd KKI gengið frá
drögum að niðurröðun leikja I
úrvalsdeild og 1 deild fyrir
komandi Islandsmöt.
Þar sem afnot húsa I Reykja
vfk eru afgerandi við ntður
röðun leikja, voru þessi drög
send I sama mánuði til Iþfótta-
bandalags Reykjavfkur Fram-
kvæmdastjöri þess úthlutar
tlmum f Iþróttahúsum til keppni
I Reykjavfk Drogunum fylgdi
beiðni frá IR. KR og Val um að
leika heimaleiki slna I tþfótta-
höllinni I Laugardal Þrátt fyrir
margltrekaðar beiðnir, fengust
engin svör I hálfan fjórða
mánuð.
Við niðurröðun I keppnissali
var áðurnefndum félögum sfðan
úthlutað tfmum fyrir 10 leiki:
Valur hlaut S, KR«og!R l.KKl
var tjáð að sú regla hefði verið
sett um leiki I körfuknattleik, að
til þess að leiktlmar fengjust I
Höllinni, þyrftu a.m.k. 300
áhorfendur aö hafa horft á til-
svarandi leik árið á undan
Hinir leikirnir færu fram I
tþróttahúsi Hagaskólans
tþróttafélgögin áfrýjuðu
þessu.,kvótakerfi" til nefndar á
vegum Iþróttaráðs, sem skipuð
hefur verið til að leysa
ágreiningsmál sem upp koma
viö niðurröðun keppnistlma 1
Reykjavfk. Körfuknattleiks-
sambandið hefur margoft bent á
þá staðreynd að tþróttahús
Hagaskóla rúmar ekki skamm
laust áhorfendur að stórum
hluta leikja f úrvalsdeildinni
Húsið hefur ekki fullnægjandi
aðstöðu fyrir áhorfendur I
hléum, ef aðsókn er góð Auk
þeks er loftræsling ekki miðuð
við marga áhorfendur KKI
hefur áreiðanlegar upplýsmgar
um að aðstöðuleysið I húsinu
fæli áhorfendur beinllnis frá
leikjum þar Húsið hentar vel
fyrir allt að 200 áhorfendur, en
250 er hámarksfjöldi áhorfenda
sem'þar rúmast með þægilegu
móti. Leikjum hefur ekki verið
sjónvarpað úr húsinu f rúmt ár
vegna lélegrar aðstöðu til
myndunarogslcmrar lýsingar
I fyrra komu til jafnaðar 330
manns á hvern heimaleik
Reykjavlkurfélaganna Það er
15% aukning frá árinu þar áður.
Aðsökn leikja I haust bendir til
enn frekari aukningar I kom-
andi tslandsmöti t yfirliti um
aðsökn aö leikjum Reykja-
vfkurfélaganna I fyrra, sem
KKI hefur tekið saman, kemur
vel I Ijós að 'félögin eru órétti
beitt nú, þvl að á 15 leiki komu
250 áhorfendur eða fleiri og á 11
leiki komu 300 áhorfendur eða
fleiri.
Afstaða stjörnar tþrótta-
bandalags Reykjavfkur og
framkvcmdastjöra þess, I
þessu máli, er KKI með ölli
óskiljanleg. Af undirtektum
IBR við erindum KKt og
Reykjavlkurfélaganna s.l. ár,
er naumast unnt að lesa annað
en beina andstöðu gegn körfu-
knattleiksfþröttinni
Þetta mál hefur haft mjög
slcm áhrif á allt skipulag móta
á vegum KKt. Sú biðstaða.sem
tBR hefur haldið KKt I undan-
farna mánuði. hefur kostab
mikið fé og auk þess raskað
starfsáctlun sambandsins
verulega.“
Stefán Ingólfsson sagði að það
furðulega I þessu máli v»ri sú
staðreynd að aldrei hefði komið
röksemdafærsla, greinargerð
eða yfirlysing frá IBR varðandi
þetta mál. „Hérna virðist
einungis vera um að rcba geð-
þóltaákvörðun viðkomandi em-
bcttismanns " sagði Stefán að
lokum —i—u
—lagH Frá lelk Vals og UMFN I LaagardaUhMllanl sl. velar.
er hægt að afgreíða sérstaklega
umsókn eins aöila af þessum
þremur, og löngu á undan
öðrum umsóknum. Hafi sú biö
valdið K.K.l. einhverju tjóni, þá
mætti ekki siður spyrja, hver
hefði orðið afstaða stjórnar
H.S.l. ef gengið hefði verið frá
og orðiö við tilm ælum K ,K .1. um
leikkvöld i Laugardagshöll n.k.
vetur AÐUR en gengið var frá
niöurröðun landsleikja og
leikjum 1. deildar i handknatt-
leik? Hún getur vfst svarað fyrir
sig, handknattleiksforystan. Þá
mætti ennfremur spyrja, hvert
var tjón Körfuknattleikssam-
bandsins haustiö 1979, er beðið
var eftir tillögum hennar um
mótaniðurrööun fyrir tímabiliö
1979—1980 þar til 18. september?
Þegar umsókn K.K.l. um leik-
daga og leikstaöi fyrir heima-
leiki þeirra fjögurra körfuknatt-
leiksfélaga, sem leikið hafa
heimaleiki sina I borgarhús-
næði, I.R., K.R., Vals og nú Ar-
manns (kom í stað Fram, sem
féll niður) (I.S. hefur leikið sina
heimaleiki f Iþróttahúsi
Kennaraháskólans og um þá
leiki berast engar aðgangs-
skýrslur) var tekið mið af að-
sókninni á sfðasta leiktimabili
og þeir leikir, sem fleiri en 300
áforfendur komu á, voru stað-
settir i Laugardalshöll, en 21
leikur, sem sóttvarum aðkoma
fyrir I Laugardalshöll að auki,
voru staðsettir i Hagaskólanum.
Hvers vegna var miðað við
300 áhorfendur? Jú, samkvæmt
bréfi stjórnar K.K.I. til forseta
borgarstjómar hinn 4. okt. 1979
segir svo:
„1. Iþróttahús Hagaskólans
rúmar 300 áhorfendur meö góðu
móti, þótt koma megi hátt i 400
manns i húsiö ef vel er troðið.
2..... ”
Lauga rdagshöllin er með 20 x
40 m keppnisgólfi, sem er lögleg
vallarstærö fyrir handknattleik
oger jafnframt eina iþróttahús-
iði Reykjavik með þeirri stærð.
Þar hafa meistaraflokkar
Reykjavikurfélaganna i hand-
knattleik fengið inni með æfing-
ar tvisvar i viku hvert. Lögleg
stærð keppnisvallar 1 körfu-
knattleik er aftur á móti 14 x 28
m, en salargólfiö i Haga-
skólanum er 18 x 33 m. Þar hafa
einnig meistaraflokkar Reykja-
vikurfélaganna i körfuknattleik
fengið æfingatima, flest á þeim
forsendum, að þau þurfi að æfa i
og kynnast þvi húsi, þar sem
heimaleikirnir fara fram. Er sú
forsendafyrir æfingum þarekki
brostin, ef heimaleikirnir verða
fluttir þaðan?
A siðustu keppnistimabilum
hafa niðurfellingar æfinga-
stunda i þessum keppnishúsum
vegna móta og sýninga á virk-
um kvöldum verið sem hér
segir:
Laugardalshöllin Nú bókað
1978—79 1979—80 1980—81
69kvöld 67 kvöld 59kvöld
Hagaskólinn Núbókað
1978—79 1979—80 1980—81
24kvöld 28kvöld 30kvöld
Reynslan sýnir, að frá fyrstu
niðurröðun að hausti, bætast við
margar umsóknir um aðstöðu i
Laugardalshöll, t.d. mætti
nefna alla Evrópuleikina,
bikarleiki og fjáröflunarkvöld,
en eftirspurn eftir Iþróttahúsi ■
Hagaskólans er svo til fullnægt S
þegar að hausti.
Þegar fluttir eru leikir úr
Hagaskóla i Laugardalshöll,
þýðir það fækkun æfingastunda
fyrir handknattleik en fjölgun
fyrir körfuknattleik, ellegar að
ætlaður timi fyrir mótaleiki i
Hagaskóla á laugardögum og
sunnudögum stendur ór.otað-
ur.Þar er þó ekki hægt að koma
fyrir æfingum i handknattleik
fyrir þá, sem verða að sjá af
æfingum i Laugardalshöll, þar
sem yfirvöld Hagaskólans hafa
forboöið, að handknattleikur sé
þar leikinn innandyra. Ef oröiö
hefði verið við tilmælum körfu-
knattleikssambandsins um 21
leik til viöbótar, heföu falliö
niöur 84 æf. st. eða 11 æf. st. á
hvert Reykjavikurfélaganna i
handknattleik. En þá mætti
einnig spyrja: Hvaða vit er i þvi
aðflytja til leiki svo sem I.R. —
1. S. eða Fram — I.R. úr 300
manna húsi i 3000 manna hús,
þegar báðir drógu að 41 áhorf-
anda?
Fyrir keppnistimabilið
1978—1979 sótti stjórn K.K.l. um
alla heimaleiki I.R., K.R. og
Vals I Iþróttahúsi Hagaskólans,
og tók jafnframt fram, aö hún
mæltist til þess, að þessir leikir
„hefðu algeran forgang” I
húsinu, þá liklega fram yfir
blakiþróttina, sem hefur verið
eini sambýlisaðili körfuknatt-
leiksins i Hagaskólahúsinu. Að-
sókn aö leikjum I Úrvalsdeild
Framhald á bls. u
/
Island í
neðsta sæti
tslenska landsliðið i golfi
hafnaði i neðsta sæti f hinni ár-
legu Fiat-keppni á ítaliu,
sem háð var um helgina. Liöiö
varö í 19. sæti meö 1049 högg,
langt á eftir Portúgölum, sem
voru i 18. sæti meö 1025 högg..
Ragnar Ólafsson náöi þokka-
legum árangri, lék á 236 höggum
(80-78-78), en Islandsmeistara-
num, Hannesi Eyvindssyni,tókst
ekki alveg eins vel upp, hann lék á
272 höggum (92-91-89) og Jakob-
ina Guðlaugsdóttir lék á 293
höggum (93-99-101).
Sviss varð sigurvegari I Fiat-
keppninni að þessu sinni með 904
högg, Italia varð i öðru sæti meö
907 högg, og Skotland I þriöja sæti
með 921 högg.
—IngH
Körfuknattleiksmenn i furöulegum stellingum I leik Vals og tS. Mynd:
—gel
Reykjavíkurmótið 1 körfubolta:
Kanalausir Valsmeim
sigruðuðu stúdenta
Reykjavikurmótiö i körfuknatt-
leik hófst um helgina A sunnu-
daginn léku Valur og tS og
sigruðu Valsararnir 89-83 eftir að
þeir höfðu haft forystu i leikhléi,
43-42.
Stúdentarnir skörtuðu banda-
riska leikmanninum Mark
Coleman, en Valsmenn hafa
nýveriö rekið Ray Jones til sins
heima. Það var þvi búist viö ör-
uggum sigri 1S, en sú varð ekki
raunin. Valsararnir voru
grimmir allan timann og unnu ör-
uggan sigur. „Það var ekki góður
leikur Vals sem var undirstaða
sigurs þeirra, öllu fremur lélegur
leikur okkar,” sagði einn leik-
manna 1S að leikslokum, en ekki
er alveg vist að Valsmenn séu til-
búnir til þess að fallast á skýringu
þessa.
A eftir leik Vals og 1S áttust við
gömlu féndurnir, KR og IR. IR-
ingarnir náðu undirtökunum
strax I byrjun leiksins og forysta
þeirra I hálfleik var veröskulduð,
35-32. I seinni hálfleiknum leit
lengi vel út fyrir öruggan sigur
IR, þeir náðu um tima 9 stiga for-
skoti. Eftir mikir.n barning tókst
KR að jafna 63-63 og siðan sigra
með 69 stigum gegn 65. Lánleysi
IR-inganna lokaminúturnar var
algjört.
—IngH