Þjóðviljinn - 23.09.1980, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 23. septcmber 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍDA 11
íþróttír (2
llið unga lið Skaliagrims frá Borgarnesi, sem lcikur i fyrsta sinn I 2.
deild að ári. — Mynd: — gel.
Reynir sigraöi í 3. deild
Knattspyrnufélagiö Reynir frá
Sandgerði varð meistari I 3. deild
fótboltans árið 1980. A laugardag-
inn sigruðu þeir Reynismenn
Skallagrim frá Borgarnesi, 4-2, á
Laugardals vellinu m eftir
skemmtilegan leik.
Kolbeinn Pálsson.
Kolbeinn Páls
leikur meö KR
Orvalsdeildarliði KR i körfu-
knattleik hefur bæst góður liðs-
auki. Kolbeinn Pálsson, marg-
reyndur landsliösmaöur, mun
leika með liöinu að nýju.
Einnigmun Bjarni Jóhannesson
verða með KR-ingunum i vetur,
en hann hefur lítið leikið með lið-
inu siðustu 2-3 árin. —IngH
Standard við
toppinn
Asgeir Sigurvinsson og félagar
hans hjá Standard nældu I mikil-
vægt stig þegar þeir léku gegn
efsta liði belgisku 1. deildarinnar,
Anderlecht, á sunnudaginn, 1-1.
Anderlect skoraði á undan, en
Standard tókst að jafna og mátti
teljast heppið að sleppa svo vel.
Eins og fram kemur annars
staðar á siðunni m^ddist Arnór
Guðjohnsen i fyrri viku og hann
lék þvi ekki með Lokeren þegar
liðið sigraöi CS Brugge 5-0.
Anderlecht er með forystu i 1.
deildinni belgisku meö 9 stig,
Standard hefur 8 stig og Lokeren
7 stig.
HANDBOLTINN:
KRog
Víkingur
unnu
t gærkvöldi fóru fram fyrstu
leikirnir f úrslitakeppni
Reykjavikurmótsins I handbolta.
KR vann Fram 24—18 og Vikingur
vann Þrótt 22—17.
Sandgerðingarnir léku undan
vindi i fyrri hálfleik og þeir voru
fyrri til að skora. ómar
Björnsson skoraði laglega á 5.
min, 1-0. 1 seinni hálfleiknum
jöfnuöu Borgnesingarnir með
marki Ævars bassa Rafnssonar
en Reynir tók forystuna aftur
þegar Július Jónsson skoraði úr
vitaspyrnu, 2-1. Þegar 15 min.
voru til leiksloka jafnaði Gunnar
Jónsson fyrir Skallagrim, en 2
mörk frá Ómari og Jóni BG
Jónssyni á lokaminútunum
tryggöu Sandgerðingunum sigur-
inn, 4-2.
Bæði þessi lið, Reynir og
Skallagrimur leika i 2. deild að
ári og það er fyllsta ástæða til
þess að óska þeim til hamingju
meö árangurinn. M/IngH
Furduleg vinnubrögð
landsliðsnefndar
• Örn og Arnór leika ekki gegn Tyrkjum, en engir
varamenn i viöbragösstööu
Ljóst er að a.m.k. tvær breyt-
ingarveröa á islenska landsliðinu
I knattspyrnu, sem leikur gegn
Tyrkjum á morgun. örn
Óskarsson, örgryte og Arnór
Guðjohnsen, Lokeren meiddust
fyrir helgina og þeir verða ekki
með. Afráðiö er að Ragnar Mar-
geirsson komi I stað Arnórs, en
Þjv. er ekki kunnugt um að vara-
maður Arnar hafi veriö valinn.
Fyrir nokkru valdi landsliðs-
nefnd KSl 22-manna hóp til
æfinga fyrir Tyrkjaleikinn og
siðan voru 16 leikmenn valdir til
fararinnar. Reyndar olli nokkru
fjaðrafoki aö Jóni Gunnlaugssyni,
ÍA var sagt aðhann væri í þessum
22-manna hóp, en þegar til kom
var svo ekki. En það er annað
mál.
Þegar islenska liðið var i Kaup-
mannahöfn á sunnudaginn kom i
ljós að þeir örn og Ragnar gátu
ekki verið með. Brugðust for-
ráðamenn KSl þá skjótt við og
reyndu að ná tali af þeim leik-
mönnum hér heima, sem áttu að
koma i stað Arnórs og e.t.v.
Arnar. Ekki var haft samband við
stjórnarmenn eða framkvæmda-
stjóra KSI hér heima til þess að
hafa milligöngu i málinu. Það má
þvi nærri geta að Ragnari Mar-
geirssyni brá þegar hringt var til
hans á sunnudagskvöldið og hann
beðinnað mæta upp á flugvöll kl.
9 morguninn eftir með knatt-
spyrnuskó i farangrinum. Ekki
tókst Þjv. i gær að komast að þvi
hvort einhver annar knattspyrnu-
maður fékk slika upphringingu á
sunnudagskvöldið.
Þá kann mörgum að finnast það
undarlegt að Sigurlás Þor-
leifsson, IBV, var ekki valinn til
þessarar farar. Hann hefur leikið
nokkra landsleiki i sumar og
staðið sig með miklum ágætum.
En einnig það er annaö mál.
Þau vinnubrögð sem landsliðs-
nefnd KSl hefur viðhaft i þessu
máli eru vægast sagt furðuleg.
Þaö eru engir varamenn tiltækir
ogsjálfur formaður nefndarinnar
man ekki einu sinni hvað þeir
heita sem liklegastir eru. Er
þetta hægt?
— lngH
Armann fylgir Austra
niður í 3. deild
Armenningum tókst aöeins aö
ná jafntefli gegn Austra þegar
liðin áttust við á Laugardalsvell-
inum á laugardaginn, 2-2. Með
sigri hefðu Ármenningarnir getaö
tryggt sér aukaleik gegn Völs-
ungi, en það tókst ekki og Árntann
leikur þvi i 3. deild að ári eftir
stutt stopp i 2. deildinni.
Norður á Húsavik áttust við KA
og Völsungur og lauk leiknum
með sigri KA, 2-1. Þar með settu
þeir KA-menn punktinn yfir i-ið á
glæsilegri frammistöðu i sumar.
Hermann Jónsson skoraði fyrir
Völsung, en Óskar Ingimundar-
son og Asbjörn Björnsson skoruðu
mörk KA.
Hitt Akureyrarliöiö, Þór, fékk
Isfirðinga i heimsókn og eftir
fjöruga viðureign sættust liðin á
jafntefli, 2-2. Haraldur Leifsson
skoraði bæði mörk IBI og Hafþór
Helgason skoraði bæði mörk
Þórs.
Þróttur frá Neskaupstað lauk
keppni i 2. deildinni með glæsi-
brag og sigraði Fylki 2-1. Guð-
mundur Baldursson skoraði fyrir
Fylki, en Njáll Eiðsson og Björg-
úlfur Halldórsson skoruðu mörk
Þróttar. Frammistaða Þróttar i
sumar hefur verið mjög góð og ef
liðið hefði leikið af eðlilegri getu i
byrjun mótsins myndi það leika i
1. deild að ári. Hvað um þaö,
glæsilegur árangur engu að siður.
Selfyssingar hafa einnig verið
sterkir seinni hluta sumars og
þeir tóku Hauka frá Hafnarfirði i
sannkallaða kennslustund fyrir
austan. Lokatölur urðu 7-1 og það
þarf vist ekki að fara fleiri orðum
um þann leik.
Borussia Dortmund, með Atla
Eðvaldsson innanborðs, tapaði
illa fyrir Bayern Leverkursen I
Bundesligunni á laugardaginn.
Þegar upp var staðiö að leikslok-
um hafði Leverkursen skorað 4
mörk, en Dortmund-liðiö einungis
Lokastaðan i 2. deild varð
þannig:
KA.............18 15 1 2 61:13 31
Þór........... 18 10 4 4 33:13 23
Þróttur....... 18 7 7 4 25:24 21
Selfoss....... 18 6 5 7 31:37 17
1B1 .......... 18 4 9 5 34:37 17
Fylkir ....... 18 6 4 8 21:25 16
Haukar........ 18 5 6 7 29:40 16
Völsungur..... 18 6 3 8 22:31 15
Armann........ 18 3 8 7 28:37 14
Austri........18 16 11 18:48 8
eitt mark, 4-1.
Bayern Miinchen og Hamburg-
er SV eru nú i forystu I Bundeslig-
unni með 12 stig hvort félag. Bor-
ussia Dortmund er i 6. sæti með 9
stig.
Atli og félagar
fengu slæman skell
Enn eykst
forskot
Ipswich
Ekkert lát er á stuöinu I
leikmönnum Ipsvvich og þeir
leggja hvern mótherjann af
öðrum. A laugardaginn sigr-
aði liðið Conventry 2-0 með
mörkum skoska landsliös-
mannsins John Wark.
Aðalleikurinn á laugar-
daginn var viöureign
Southamton og Liverpool á
The Dell i Southamton. Eftir
hörkuleik varð jafntefli uppi
á teningnum, 2-2. Boyer og
Nicholl skoruðu fyrir
Southamton en Souness og
Fairslough skoruðu fyrir
Liverpool.
Birtles (2), Mills, Gray og
Robertson (v) skoruðu
mörkin fyrir Nottingham
Forest i 5-0 sigri liösins gegn
Leicester. Everton sigraði
einnig 5-0 og mótherjar
þeirra voru Crystal Palace.
Þá eru það úrslitin á
laugardaginn:
1. deild:
Aston Villa-Wolves.....2-1
Birmingham-West Brom. 1-1
Srighton-Norwich.......2-0
Everton-Crystal Palace . . 5-0
Ipswich-Coventry.......2-0
Leeds-Man. Utd.........0-0
Man. City-Stoke........1-2 8
Middlesb.-Arsenal......2-1
Nott.Forest-Leicester ...5-0
Southampt.-Liverpool.... 2-2
2. deild:
Blackburn-Grimsby......2-0
Bolton-Swansea.........1-4
BristolCity. Notts. C..0-1
Cardiff-BristolRovers ...2-1
Chelsea-Preston........1-1
Derby-Wrexham..........0-1
Luton-Orient...........2-1
Newcastle-Oldham.......0-0
Sheffield Wed.-QPR.....1-0
Shrewsb.-Cambridge.....2-1
West Ham-Watford ......3-2
Middlesbrough vann góðan
sigur gegn Arsenal, 2-1, og
þaö voru Armstrong og
Prostor sem skoruðu mörk
Boro. 1 2. deild heldur Black-
burn sinu striki og er á toppi
deildarinnar.
1. deild:
Ipswich ...........7 14:3 13
Nottm.Forest.....7 15:5 10
Southampton......1 13:7 10
Liverpool...........7 14:6 9
Everton...........7 11:7 9
Aston Villa........7 8:7 9
Man.Utd............7 9:2 8
Sunderland........7 10:5 8
Arsenal............7 9:7 8
Tottenham .........7 8:7 8
Middlesb............7 10:11 8
Coventry...........7 8:8 7
WBA................7 7:8 7
Brighton ........7 10:11 6
Birmingham.........7 9:10 6
StokeCity .......7 8:15 6
Wolves................7 5:8 5
Norwich..............7 9:14 4
LeedsUtd.............7 5:12 4
Leicester............7 4:14 4
Man.City.............7 8:16 3
CrystalPal..........7 10:21 2
2. deild:
Blackburn........7 13:
WestHam..........7 13:
Notts.County.....7 9:
Swansea..........7 10:
Sheffield W......7 8:
Derby C..........7 9:
Oldham...........7 7:
Wrexham..........7 10:
Newcastle........7 7:
Cardiff..........7 10:
LutonT...........7 8:
Bolton ..........7 9:
Orient...........711:
Chelsea..........7 9:
Watford .........7 9:
Preston..........7 5
Shrewsbury.......7 8:
Cambridge........7 8:
Grimsby..........7 4
QPR..............7 7
BristolRov.......7 4
BristolC.........7 3
4
5
8 10
:6 9
: 5 9
:9
:4
: 8
10
10
10
: 8
11
10
11
:7
: 12
:10
:8
:7
11
:7