Þjóðviljinn - 23.09.1980, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 23.09.1980, Qupperneq 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 23. september 1980. LAUGARA8 JCí'jrninn ógurlegi Sími 22140 Maöur er manns gaman Sýnd kl. 5 og 7. Hefnd förumannsins Endursýnum þennan hörku- spennandi vestra með CLINT EASTWOOD I aðalhlutverki, vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sími 11475 Summer night fever Komdu meö til lbiza Þýsk-frönsk gamanmynd með Olivia Pascal Endursýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Loðni saksóknarinn Ný, sprenghlægileg og við- burðarrik bandarlsk gaman- mynd. Dean Jones, Suzanne Pleshette Tim Conway. Sýnd kl. 5 og 7. TÓNABÍÓ Sími 31182 Óskarsverðlaunamyndin Frú Robinson (The Graduate) Höfum fengiö nýtt eintak af þessari ógleymanlegu mynd. Þetta er fyrsta myndin sem Dustin Hoffman lék i. Leikstjóri Mike Nichols. Aöalhlutverk : Dustin lloffman, Anne Bancroft og Kaharine Ross. Tónlist: Simon og Garfunkel. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Matargatið Drepfyndin ný mynd þar sem brugöið er upp skoplegum hliðum mannlífsins. Myndin er tekin með falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förn- um vegi. Ef þig langar til aö skemmta þér reglulega vel komdu þá i bió og sjáðu þessa mynd, það er betra en aö horfa á sjálfan sig i spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5, 7 og 9. flUSTURBÆjARblll ..... Slmi 11284 Mynd um morðið á SS foringj- anum Heydrich (Slátrarinn i Prag). SJÖ MENN VIÐ SÓLARU PPRÁS jm. omBRtftYv Æsispennandi og mjög vel leikin og gerð ensk kvikmynd i litum er fjallar um morðið á Reinhard Heydrich, en hann var upphafsmaður gyöingaút- rýmingarinnar. — Myndin er gerð eftir samnefndri sögu Alan Harwood og hefur komið út I isl. þýðingu. Aðalhlutverk: Timothy Bott- oms, Martin Shaw. lsl. texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 9.15. ■BORGAFW DíOíO Smiöjuvegl 1, Kópavogi. Sfmi 43500 (CJtvegsbankahúsinu austast I .Kópavogi) FLÓTTINN frá SOM fangelsinu. (Jerico Mile) FOL- for one brief mile. Ef ykkur hungrar i reglulega skemmtilega gamanmynd þá er þetta mynd fyrir ykkur. Mynd frá Mel Brooks Film og leikstýrð af Anne Bancroft. Aðalhlutverk: I)om DeLuise og Anne Bancroft. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hraðsending Hörkuspennandi og skemmti- leg ný, bandarísk sakamála- mynd I litum um þann mikla vanda, aö fela eftir að búiö er aö stela.... BO SVENSON — CYBILL SHEPHERD Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ný amerisk geysispenandi mynd um lif forhertra glæpa- manna I hinu illræmda FOL- SOM fangeisi I Californiu og það samfélag sem þeir mynda innan múranna. Byrjað var aö sýna myndina víðs vegar um heim eftir Can kvikmyndahátiöina nú I sumar og hefur hún alls staðar hlotið geysiaðsókn. Blaðaummæli: „Þetta er raunveruleiki” New York Post „Stórkostleg” Boston Globe „Sterkur leikur”...„hefur mögnuö áhrif á áhorfandann” The Hollywood Reporter „Grákaldur raunveruleik- i”...k’rábær leikur”. New York Daily News Leikarar: Fain Murphy — PETER STR- AUSS (úr „Soldier Blue” + „Gæfa eöa gjörfi- leiki”) R.C. Stiles — Richard Lawson Cotton Crown — Roger E. Mosley. Leikstjóri: Michael Mann. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.20 og 11.30. lslenskur texti Bönnuð börnum innan 16 ára. fÞJÓÐLEIKHÚSIfi Snjór 7. sýning föstudag kl. 20 8. sýning laugardag kl. 20 Litla sviöid: i öruggri borg i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miöasala 13.25—20. Simi 11200. Þrælasalan tslenskur texti Spennandi, ný> amerisk stór- mynd I litum og Cinemascope. Gerð eftir sögu Alberto Wasquez Figureroa um nú- tima þrælasölu. Leikstjóri Richard Fleischer. Aðalhlut- verk: Michael Caine, Peter Ustinov, Beverly Johnson. Omar Sharif, Kabir Bedi, Rex Harrison,Wiliam Holden. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Ð 19 OOO - salur/ Sæúlfarnir Ensk-bandarisk stórmynd, æsispennandi og viðburöa- hröð, um djarflega hættuför á ófriðartimum, meö GREG- ORY PECK, ROGER MOORE og DAVID NIVEN. Leikstjóri: ANDREW V. McLAGLEN. lslenskur texti Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15 ■ salur Undrin i Amityville Dulræn og spennandi, byggð á sönnum viðburðum, meö JAMES BROLIN, ROD STEIGER og MARGOT KIDDER. Leikstjóri: STUART ROSEN- BERG. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 6.05 9.05 og 11.15. -salu»- Sólarlandaferðin Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanarieyja- ferö sem völ er á. Sýnd kl. 3, 5, 7,10, 9.10 og 11.10. apótek Kvöld-, nætur cg helgidaga- varsla helgina 19 25 sept er i Holtsapóteki og Laugavegs- apóteki. Næturvarsla er i Laugavegsapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar i sima 5 16 00. Slökkviliö og sjúkrabflar: Reykjavik— simi 11100 Kópavogur — slmilllOO Seltj.nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj. — sími 5 1100 Garðabær— simi 51100 lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garðabær — simi 1 ll 66 slmi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 1166 slmi5 1166 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 Og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur— við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næði á II. hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opið á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, slmi 21230. Slysavarðsstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- vemdarstöðinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, slmi 2 24 14. söfn Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, slmi 27155. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. Aðalsafn, lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga kl. 9—18, sunnu- daga kl. 14—18. Sérútlán, Afgreiðsla I Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sölheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Hljóðbókasafn, Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga k1 13-16. spil dagsins LANDSLIÐSÆFINGAR Það var nokkuö létt yfir L.liðsæf. á mánudaginn var, og glósurnar sem flugu lentu mestmegnis á Vigfúsi Páls., sem sentist milli borða til að sjá hvort spilarar heföu nú ekki örugglega fallið i gryfjurnar, sem hann útbjó. Hér er ein sem Guðlaugur — örn „kjöftuðu” sig ofani: A G87 AG83 AD865 KDG4 AD K95 KG72 N/S voru Björn-Þorgeir og G.-O. i andstöðunni. Suður vakti á laufi (pre.) vestur 1-Gr. (tvilita...) norður 2-lauf, austur 3-lauf (...bara.), suður 4- Gr. (og vonar aðsvarið verði ekki 5-tiglar!!!!) og við 5- spöðum fór Þorgeir rakleitt i 7-lauf. Ut kom tromp og við blöstu 12slagir, og það var vit- anlega barnaleikur að fá þann þrettánda, án sviningar. Bara að hirða i hvelli 9 slagi á svörtu litina og endastaðan er þessi: G AG8 AD K9 Tekið á kóng og ás i tígli, ekkert gerist, þá er bara að spila hjarta og stinga upp ás, og þá, vitanlega, stingur örn sinum spilum afsakandi i bakkann. Helgi-Helgi töpuðu „hjálparlaust” alsemmunni, eftir sömu iokastöðu, og hjartasviningu I 12. slag. tilkynningar Vinningsnúmer i Happ- drætti Hjartaverndar 1980 eru eftirfarandi: 1. Ford Fairmont Ghia nr. 99793 2. Lancer 1600G1. nr. 14577 3. -25. Tuttugu og þrir eitt hundrað þúsund króna vinn- ingar vöruúttekt eftir vali á miða nr.: 88169 45845 84433 52563 44537 13406 80983 39301 866 7336 22506 52949 10392 70221 56829 98251 55706 67321 74525 90985 43158 61900 99812 Vinninga má vitja á skrif- stofu Hjartaverndar að Lág- múla 9, 3. hæö. Simsvari er 83947 Aætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavlk kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Föstudaga og sunnudaga einnig: kl. 20.30 kl. 23.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi simi 1095 Afgreiösla Rvík simar 16420 og 16050. Félag einstæöra foreldra. Heldur sinn árlega flóa- markaö á næstunni. óskum eftir öllu hugsaniegu gömlu dóti sem fólk vill losa sig við. Sækjum. Slmi: 32601 eftir kl. 19 á kvöldin. Nei takk ég er á bíl KÆRLEIKSHEIMILIÐ Ég býst við að Amy geymi rólurnar sínar og dótið sitt i bakgarðinum. úlvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: , ,Kolur og Kolskeggur’ ’ eftir Barböru Sleiggh. Ragnar Þorsteinss þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les sögulok (31). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Aður fyrr á árunum" Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Aöalefni: „1 haust- bliöunni” eftir Daviö Stefánsson frá Fagraskógi. Þorleifur Hauksson les. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur: Ingólfur Arnason. Fjallað verður ööru sinni um fiski- fræöileg málefni og rætt viö Sigfús Schopka fiskifræð- ing. 11.15 Morguntónleikar. Kammersveit Sinfiniu- hljómsveitar innar i Vancouver leikur Diver- timento i D-dúr eftir Joseph Haydn/Sinfóniuhljómsveit- in I Boston leikur Sinfónfu nr. 41 I C-dúr (K551) „Júpiter-hljómkviöuna” eftir Wolfgang Amadeus Mozart: Eugen Jochum stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frí- vaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Sig- urður smali” eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi.Gunn- ar Valdimarsson les (2). 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og lög leik- in á ólik hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar.Melos- kvartettinn i Stuttgart leik- ur Strengjakvartett nr. 3 I D-dúr eftir Franz Schubert/Janet Baker og Dietrich Fischer-Dieskau syngja „Fjóra dúetta” fyrir alt og baritón op. 28 eftir Jírfiannes Brahms: Daniel Barenboim leikur með á pianó/Lazar Berman leikur á pianó Konsertetýður nr. 10,11 og 12 eftir Franz Liszt. 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir P. C. Jersild. Guörún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (12). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A frumbýlingsárunum. Jón R. Hálmarsson ræðir við Drlfu Kristjánsdóttur, Ólaf Einarsson, Ingu . Stefánsdóttur og Sigurö • Ragnarsson ábilendur að 20.00 24 prelúdfur op. 28 eftlr Frédéric Chopin. Alexander Slobodnjak leikur á píanö. 20.40 Ekki fór það i blýhólkinn. Erlingur Daviösson rithöf- undur les frásögu, sem hann skráði eftir Jóni „goða” Kristjánssyni. 21.10 Frá tónlistartiátlðinni f Schwetzingen 1980. Kamm- ersveitin ÍPforzheim leikur. Stjórnandi: Paul Angerer. Einleikari: Joachim Schall. a „Fjórar fúgur” um nafn- iö Bach eftir Robert Schu- mann. b. Fiðlukonsert i E- dúr eftir Johann Sebastian Bach. 21.45 Ctvarpssagan: „Hamr- aðu járnið” eftir Saul Bell- ow. Arni Blandon les þýð- ingu slna (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Vr Austfjaröaþokunni. Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstöö- um ræðir viö Guðlaugu Sigurðardóttur fyrrum far- andkennara frá tJtnyrðings- stöðum á Völlum. 23.00 A hljóðbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræðingur. „Morgun- veröur meistaranna” (Breakfast af Champions) eftir Kurt Vonnegut. Höf- undur les. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjómrarp 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 FræiöSýning Leikbrúöu- lands. Aður i Stundinni okkar29. október 1978 20.40 Dýröardagar kvikmynd- anna Vitskertu visinda- mennirnir Þýðandi Jón O. Edwald. 21.15 Sýkn eða sekur? I heima- högum Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.00 Sjö dagar I Gdansk (The Impossible Strike) Bresk fréttamynd, Pólsk yfirvöld meinuðu breskum sjón- varpsmönnum aö fylgjast með gangi verkfallanna miklu, sem skóku sjálfar máttarstoöir hins sósiallska þjóðskipulags. Þeir fóru engu að síöur á vettvang sem skemmtiferðamenn, tóku kvikmyndir I skipa- smíöastööinni I Gdansk og ræddu við verkfallsmenn. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.30 Dagskrárlok gengið 22. september 1980. kl. 12.00. Kaup 1 Bandarikjadoliar....................... 517.00 1 Sterlingspund ........................ 1238.30 1 Kanadadollar........................... 443.25 100 Danskar krónur ...................... 9278.95 100 Norskar krónur....................... 10647.70 100 Sænskar krónur....................... 12421.05 100 Finnskmörk........................... 14164.40 100 Franskir frankar..................... 12369.90 100 Belg. frankar......................... 1792.65 100 Svissn. frankar...................... 31371.40 100 Gyllini ............................. 26439.60 100 V-þýskmörk........................... 28750.95 100 Lirur................................... 60.51 100 Austurr. Sch....................... 4059.70 100 Escudos............................... 1035.45 100 Pesetar ............................... 704.30 100 Yen.................................... 242.15 1 lrskt pund............................ 1082.45 l 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 36/8 679.10 518.10 1240.90 444.25 9298.65 10670.40 12447.45 14194.50 12396.20 1796.45 31438.10 26495.90 28812.15 60.64 4068.30 1037.65 705.80 242.67 1084.75 680.55

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.