Þjóðviljinn - 15.10.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.10.1980, Blaðsíða 10
ÍO.SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 15. október 1980. Hjúkrunarfélag Islands / ' Heldur félagsfund i Átthagasal Hótels Sögu fimmtudaginn 16. okt. (á morgun) kl. 20.30. Fundarefni: Sérkjarasamningar H.F.í. Stjórn og kjaramálanefnd H.F.í. Verkföllin í Póllandi og pólitísk þróun í A-Evrópu Fundur i Félagsstofnun stúdenta i kvöld kl. 20.30. Frum mælendur: Bjarni Guðbjörnsson, Erlingur Hansson og Guðmundur J. Guðmundsson. Frjálsar umræður og tónlist á eftir. Hvaða lærdóm má draga af atburðunum i Pól- landi? Hvert stefnir hin frjálsa verkalýðs- hreyfing? Eru pólitiskar byltingar i sjónmáli i A-Evrópu? Leitum svara við þessum spurningum, mætum á fundinn i kvöld. FYLKINGIN. Herstöðvaandstæðingar Landráðstefna herstöðvaandstæðinga verður haldin á Akureyri 18. og 19. októ- ber. Ráðstefnan mun hefjast ki. 13.00 laugard. 18. og áætlað er að henni ljúki kl. 16.00 sunnud. 19. okt. Mikilvægt er að þeir sem áhuga hafa á að mæta tilkynni þátttöku sina sem fyrst. í Reykjavik til skrifstofu SHA i sima 17966 eða i sima 71060 e. kl. 7.00 Á Akureyri i sima 96-25745. Guðmundur Sæmundsson. Athugið, hópferð verður frá Reykjavik. Samtök herstöðvaandstæðinga. V erkamannaf élagið Hlíf Hafnarfirði Kjör fulltrúa á 34. þing A.S.I. Tillögur uppstillingarnefndar og trúnað- arráðs Verkamannafélagsins Hlifar um fulltrúa félagsins á 34. þing Alþýðusam- bands íslands liggja frammi á skrifstofu Hlifar frá og með miðvikudeginum 15. október 1980. öðrum tillögum ber að skila fyrir kl. 17.00, föstudaginn 17. október 1980, og er þá framboðsfrestur útrunninn. Kjörstjórn Verkamannafélagsins Hlifar. Suninn er 81333 • ______ UOMIUINN Frakkar sigruðu Olympíubridgemótið: Frakkar sigruöu á OL i sveitakeppni I Hollandi eftir spennandi úrslitaleik viö USA. Munurinn f lokin var: 131 gegn 111 í 80 spilum. 1 byrjun tóku 58 þjóöir þátt I mótinu og var þeim skipt niöur i 2 riöla. 4 efstu þjóöir úr hvorum riöli komust siöan i úrslit, og var þeim einnig skipt i 2 riöla, 4 þjóöir i hvorum. USA sigraöi sinn riöil i undan- úrslitum, unnu alla sina leiki: USA-346, Holland 122, Danmörk 120, Indónesía 114. Frakkar unnu sinn riöíl, sigruöu Noreg og Brasiliu, en töpuöu fyrir Formósu. Loka- staöan varö: Frakkland 242, Noregur 235, Formósa 233, Brasilia 10. í úrslitaleiknum var keppni jöfn og spennandi og fylgdist mikill fjöldi áhorfenda meö. Frakkar tóku forystu þegar i upphafi, en tvær major-sveiflur voru I leiknum. Hin fyrri, þeg- ar Paul Chemla Fra., tók sektardobl hjá makker en varö siðan aö gjalda fyrir þaö meö fjögurra stafa tölu til USA. Siöari sveiflan varð, er Mari Fr., sagöi alslemmu og Bob Hamman USA átti útspilið meö tvo ása. Hann valdi þaö ranga aö sjálfsögöu þannig aö slemm- an var i húsi. (Þeir eru ekki óskeikulir, þessir karlar...) í liöi Frakka voru: (eftir minni) Chemla, Mari, Pilon, Svarc, Jais og Boulenger. (nöfn spilara eru ekki gefin upp i fréttaskeyti frá Reuter) Noregur og Holland deildu siöan meö sér bronsinu. 1 kvennaflokki sigruöu USA- (■ Umsjón: Ólafur Lárusson Þátttöku ber aö tilkynna til Vilhjálms Pálssonar i slma 99- 2255 fyrir kl. 21. miövikudag 15. okt. 1980. Þetta er opiö mót og eru spil- arar af öllu landinu velkomnir. Góö verðlaun veröa I boöi. Skráning i þetta mót er I full- konurnar, Röö efstu þjóöa varö þessi: USA 408, Italia 389, Bret- land 378. Þarmeö varö hin fræga spila- kona Dorothy Hayden stigahæst allra kvenna i bridge. Hún er stæröfræöingur frá New York. Rixi Marckus Bretlandi var stighæst fyrir Frá Bridgefél. Selfoss Þegar einni umferö af 7 er ólokið i hraösveitarkeppni er staða efstu sveita þessi: 1. Sv. Gunnars Þóröars. 107 st. 2. Sv. Halldórs Magnúss. 105 st. 3. Sv. Steingeröar 81 st. 4. Sv. Guöjóns Einarss. 67 st. 5. Sv. Þórðar Siguröss. 65 st. Minningarmótiö um nýlátinn heiöursfélaga, Einar Þorfinns- son, hefst eins og áöur hefur verib greint frá 18. október 1980 og verður spilaö I Selfossbiói. Mótiö hefst kl. 13 (laugardag) og er áætlaöur fjöldi 30 pör og verða spiluð 2 spil milli para. Spilaö veröur um silfurstig, ef leyfi fæst. I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I um gangi, en ennþá er hægt aö 1 ■ bæta við pörum. Frá TBK: 1 Eftir 3 umferðir i tvímenn- ■ 1 ingskeppni félagsins, er staöa efstu para þessi: ■ stig | Bragi Björnsson — Þórhallur Þorsteinss 743 i Jón Baldurss. — Valur Sigurðss. 738 1 Jón Amundason — ArniMagnúss. 716 ■ 1 Ingvar Hauksson — Orwell Utley 710 ■ Jón P. Sigurjónss. — 1 Sigfús O. Arnas. 705 ■ Aöalst. Jörgensen — ■ Stefán Pálss. 690 Egill Guöjohnsen — ■ 1 Runólfur Pálss. 678 Tryggvi Gislas — ■ Bernharöur Guöm.ss 676 1 A morgun verður spiluö 4. umferðin. Frá Bridgedeild Rang- æingafélagsins Rvk: I kvöld hefst i Doraus Medica fimm kvölda tvlmennings- keppni. Spilaö er annan hvern miðvikudag i vetur og hefst spilamennska kl. 19.30. Þeir sem ætfa að vera meö, eru beön- ir um aö mæta timanlega og taka meö sér gesti. I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ J Gunnlaugur M Sigmundsson: Grátkonur leigjendasam í atvinnuleit? takanna Ekki vantaði gifuryröin I álykt- un sem svokölluö leigjendasam- tök sendu frá sér vegna hækkunar á leigu á stúdentagöröunum sem ákveöin var af stjórn Félags- stofnunar stúdenta nú fyrir skömmu. 1 ályktuninni er talað um „niöingsskap stjórnar Félagsstofnunar stúdenta” og ólöglegt athæfi. Af þessum sökum veröur ekki hjá þvi komist aö vekja athygli þeirra sjálfskipuðu grátkvenna sem aö þessari ályktun stóöu á nokkrum staöreyndum þessa máls. Félagsstofnun stúdenta er sjálfstæö stofnun i eigu stúdenta sem nýtur óverulegra opinberra styrkja. A vegum Félagsstofn- unar fer fram margs konar starf- semi i þágu stúdenta t.d. rekstur mötuneytis, kaffistofu, bóksölu, fjölritunar, vélritunar og barna- heimilis, ásamt útleigu á her- bergjum i Gamlagarði, Nýja- garöi og Hjónagöröum. A undan- förnum árum hefur verið halli á leigu stúdentagaröanna. Halli þessi hefur veriö borinn uppi af öllum stúdentum sem notiö hafa þjónustu Félagsstofnunar, þ.e.a.s. þaö hefur oröiö aö hækka verö á öörum liöum til aö greiöa niöur hallann á leigunni. Meiri- hluti stjórnar Félagsstofnunar stúdenta telur þetta óeölilegt ekki sist þegar þaö er haft I huga aö umsækjendur um vist á Garöi eru mun fleiri en þeir sem aö komast. Þeir sem ekki fá leigt herbergi á Garöi þurfa þvi aö leita eftir leiguhúsnæöi úti i bæ og yfirleitt aö greiöa fyrir þaö mun hærra verö en gerist á Göröunum. Meö þvi aö leigja ekki herbergi á Görðunum á kostnaöarveröi er m.a. veriö aö láta þaö fólk sem ekki fær þar inni greiöa niöur leiguna fyrir þá er forréttindanna njóta. Samtök sem senda frá sér slika yfirlýsingu og leigjendasamtökin geröu i þessu tilviki, viröast ekki skilja svona einfaldar staöreynd- ir eöa þaö, aö stúdentar hafa kos- iö aö halda Félagsstofnun stúdenta sem frjálsu og óháöu fyrirtæki. Þvi frelsi er ekki langra lifdaga auðiö ef ábyrgðar- laust er stefnt i hallarekstur á jafn stórum liö I rekstrinum og útleiga á Göröunum er. Reynar sýnir fyrri hlúti álykt- unar samtakanna hvers eölis sá hópur er, sem þar ræöur rikjum. Þar viröist um aö ræöa einstak- linga sem er tamast aö segja „ekki ég, ekki ég, borgi aðrir, en ekki ég”, sbr. eftirfarandi: „Flestum er þaö kunnugt hvernig hiö opinbera hefur alla tiö hunsað þjóöfélagshóp þann sem kýs aö leigja sér húsnæöi. Þaö er mjög vitavert af hálfu rikisvaldsins aö hafa ekki leyst úr þörfum þessa hóps svo viðunandi sé”. Þó svo aö vera kunni aö þetta sjónarmiö sé ráöandi I stjórn leigjendasamtakanna þá get ég frætt forráðamenn þess félags- skapar á þvi, aö þetta er ekki rikjandi skoöun meöal leigjenda. Fæstir leigjendur „kjósa aö leigja sér húsnæöi”, þeir einfaldlega hafa ekki fjárhagslegt bolmagn til aö eignast eigiö húsnæöi og geta verið fyrir þvi ýmsar ástæöur. Þessu fólki eins og stúdentum sem leigja á göröum er enginn greiöi geröur meö þvi að leigugjaldi sé þrýst svo langt niöur aö þaö sé langt I frá aö húsnæöi standi undir kostnaöi viö rekstur þess. Slikt leiðir einungis til minnkandi framboös leigu- húsnæöis á almennum markaöi og i þessu tilviki gjaldþrots Félagsstofnunar þegar til lengdar lætur. E.t.v. er þaö þó einmitt þaö sem atvinnugrátkonurnar vilja? þvi minna sem framboöiö er af leiguhúsnæði, þvi meiri þörf veröur fyrir þjónustu þeirra og atvinna þeirra þvi tryggö. Varöandiþaö aö hækkun leig- unnar hafi veriö ólögleg er rétt aö benda leigjendasamtökunum á aö lögfræöilegur ráögjafi leigjenda- samtakanna og framkvæmda- stjóri Félagsstofnunar stúdenta, sá er bar upp hækkunartillöguna, er einn og sami maöurinn. Væri ekki rétt fyrir leikmenn i samtök- unum aö ráðgast fyrst viö lög- fræöing sinn næst þegar álykta á um ólöglegt athæfi I leigumálum? Aö lokum votta ég öllum leigj- endum, sem neyöast til aö leigja en kjósa þaö ekki, samúö mlna meö von um betra stjórnarfar á komandi árum sem geri þeim kíeift aö eignast eigiö húsnæöi. Gunnlaugur M. Sigmundsson (sign.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.