Þjóðviljinn - 15.10.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 15.10.1980, Blaðsíða 15
Hringið í síma 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum, Síðumúla 6. Að lenda í hári... Gunnar rithöfundur Bene- diktsson hringdi og varaöi viö þeirri léttúö i meöferö málsins sem kom fram á baksiöu helgarblaösins okkar. En þar stóö i fyrirsögn: Stjórnarand- staöan lenti i hári saman. Hér er veriö aö rugla saman tveim orötæk jum sagöi Gunnar: aö fara i hár saman og aö ein- hverjum lendir saman. Auk þess er frumlagiö lika I eintölu, sem er lika afleitt. Annaöhvort heföi átt aö segja „stjórnarandstæöingar fóru i hár saman” eöa „stjórnarand- stæöingum lenti saman”. Icsendum Alþingi sett í gær: Stj ómarandstaðan lenti 1 hár saman Vigdis Kinnbogadóttir forsrti Islands setti 103. löggjafarþing tslendinga I gar og þarf ekki aö hafa mörg orö um þau tlmamót aö kona skuli nú I fyrsta sinn setja þessa heföbundnu karlasam- komu. þar sem aöeins sitja nú þrjár konur I hópi 60 þingmarna. Hæöa forsetans viö þingsetn- inguna er birt I blaöinu I dag á siöu IS. en þaö vakti athygli aö forsetinn sleppti þéringum. Stjórnarandstaöan lenti I hár saman á fyrsta degi þings' og byrjar ekki efmlega Samkomu- lag var milli flokkanna allra um kjör forseta og varaforseta I Sameinuöu þingi og deildum Sjálfstæöismenn vildu þó ekki una þvi aö Karl Steinar Guönason yröi kjönnn íyrsti varaforseti Frá þingsetningunni I grr. — Ljósm. — gel. Maöur veröur æ oftar var viö rugling af þessu tagi, þvi miöur, þaö er engu likara en aö máliö sé hætt aö vera gagnsætt einnig þeim sem hafa þaö fyrir atvinnu aö festa orö á pappir. Minnt á Þegar hugsaö er til ljóömæla Herdisar Andrésdóttur skáld- konu, þá kemur lika Þórbergur Þóröarson, sá frægi maöur, fram i hugann, þegar hann kvaddi Herdisi i útidyrum á Baldursgötu 32 og rímaöi á hana aö siöustu, kveöju: Ég mun kveöja hýra Herdis. Hún hefur skemmt mér vel i kvöld. Æsku minni ég allri perdís. Aftur kemur önnur öid. Þá var oft glatt á hjalla á Baldursgötu 32, já alveg ógleymanlegt, svo notuö séu orö Þórbergs sjálfs, þegar þeim sló saman skáldkonunum Herdisi og Olinu, og Þórbergi ritsnill- ingi. Nú fást ljóömæli þeirra systra i bókabúö Máls og menningar á Laugavegi 18. Þaö er skrautút- gáfa, þvi svo vel er gengiö frá Herdísi og Ólínu „Ég mun kveöja hýra Herdis”... ljóöabókinni á allan hátt. 1 þessari ljóöútgáfu þeirra systra eru öll kvæöi þeirra, sem til náöist, svo hér er um heildarút- gáfu aö ræöa. Þar eru mörg þjóöþekkt kvæöi, svo sem kvæöiö um Suöurnesjamenn, fagrir sálm- ar, hiö þekkta ástaljóö: Svaraö bréfi. Þá eru þar brúöhjónaljóö, afmælisljóö og erfiljóö. Þá má minnast á hiö landsþekkta kvæöi Breiöfiröingavisur, hiö fagra kvæöi Tuttugasti nóvem- ber og hina ágætu kveöju, til Daviös skálds Stefánssonar: Hátt er flogiö, eöa hiö snjalla kvæöi: Kveöiö viö spuna. Þessi ljóöabók hæfir öllum aldurs- flokkum. Hún er ágæt fyrir þá, sem unna bundnu máli og lær- dómsrik fyrir þá fullorönu, þar sem skáldkonurnar segja frá lifsreynslu sinni og margs konar verkum úti og inni, sem nú eru gleymd og tengd fortiöinni. J.B.T. MYNDAGATA ri Hænan og refurinn Hérna fáið þið að vita hvernig leikurinn „Hænan og refurinn" er. Ein röð, skipt með hlaupandi tölum. Nr. 1 er hæna, nr. 2 ref ur, en hinir ungar hænunnar. Refur- inn á greni á miðjum leik- vellinum eða til hliðar í. salnum. Hænan er heima við hænsnahúsið, en það er handan við strik, sem dregið er þvert yf ir salinn, u.þ.b. 3 metra frá öðrum stafninum. Hún lofar ungunum að hlaupa út í móa til að tína orma. Móinn er í hintim enda salarins. Hænan kallar svo: — Komið þið heim, ungarnir minir! Ungarnir svara í kór: —Við þorum það ekki! —Fyrir hverjum? —Fyrir refnum. —Hvar er hann? —itann er hérna í mó- anum. —Jú, komið þið bara. Ungarnir hlaupa þá heim, en refurinn þýtur af stað og reynir að ná einum eða fleiri þeirra, og fer með þá heim í greni sitt. ( næstu umferð eiga þeir svo að hjálpa refnum til að ná fleiri ungum. Leikurinn heldur áfram, þar til allir hafa náðst. Nr. 3 verður þá hæna, nr. 4 ref ur, o.s.frv. Barnahornið Umsjón: Þorsteinn, Gisli og Bjarni Miövikudagur 15. október 1980. ÞJOÐVILJINN — SIÐA. 15 Friðsöm ferlíki Oj. Sjónvarp CT kl. 18.3S Siöari þátturinn um hnúfu- bakinn er á barnadagskrá sjónvarpsins i dag. Þessi breska mynd er tekin viö strendur Alaska og i hafinu umhverfis Hawaiieyjar, og segir frá friösömum ferlikjum og hættunni sem yfir þeim vofir. Annaö bamaefni er Barba- pabbi, endurtekinn frá þvi á sunnudag, Fyrirmyndarfram- koma, sem aö þessu sinni fjallar um vináttu, og loks næstsiöasti þátturinn um tékknesku krakkana og óvænta gestinn, sem þau fengu i heimsókn utan úr himingeimnum. —ih Siónvarp kl. 20.35 Kjarval á Þing- völlum 1 tiiefni af þvi aö 95 ár eru iiöin frá fæöingu meistara Kjarvals, veröur sýnd i sjón- varpinu i kvöld 5 minútna mynd af honum viö vinnu sina á Þingvöllum. Asgrimur Jóns- son kemur tii hans i hrauniö og heilsar upp á hann. Þessi örstutta mynd af tveimur þekktustu mynd- listarmönnum okkar, sem nú veröur sýnd opinberiega i fyrsta sinn, hlýtur aö vekja til umhugsunar. Getur það verið aöþarna sé kominn eina kvik- myndin sem til er af Jóhannesi Kjarval? Hvernig I dauöanum stendur á þvi aö ekki hafa veriö geröar kvik- myndir um hann og aöra önd- vegislistamenn okkar? Hvernig stendur á*þvi aö sjón- varpiö hefur ekki staöiö sig betur en raun ber vitni þessi ár sem þaö hefur starfaö? A þaö ekki aö gegna þvi hlutverki — meðal annars — aö vera einskonar spegill þjóölifsins og varöveita handa komandi kynslóöum þaö sem merkilegast er i þessu þjóö- llfi? Hvernig væri aö sjónvarpiö færi aö sinna þessu hlutverki sinu betur, svo aö viö eigum ekki á hættu aö sitja uppi meö aöeins fimm minútna myndir af okkar bestu listamönnum, þegar fram liöa stundir? —ih Hjólumlýkur ýf.Jj. Sjónvarp O kl. 21,15 1 kvöid verður sýndur fimmti og siðasti þáttur Hjóla, bandariska framhaldsmynda- fiokksins. Ekki get ég sagt að ég muni sakna hans, þvi ég hef yfirieitt notað kvöidin til annars, þegar hann hefur verið á dagskrá. En ég vona aö f jölskyldu- og bilamálin komist i lag i kvöid hjá þessum forstjórum og skylduliöi þeirra. Ég er hins vegar þeirrar skoöunar, aö siöan snillingunum þarna fyrir vestan datt i hug aö framleiða Lööur þá sé þaö mesta vitleysa aö vera aö buröast meö þessar venjulegu sápuóperur. Lööur segir allt sem segja þarf i svona myndaflokkum, og gerir þaö þar aö auki skemmtilega. —ih.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.