Þjóðviljinn - 15.10.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 15.10.1980, Blaðsíða 14
14 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 15. október 1980. ÞJOÐLEIKHUSJ-B LAUGARÁS Snjór fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20. Smalastúlkan og útlagarnir föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20. óvitar sunnudag kl. 15. Litla sviðiö: I öruggri borg 1 kvöld kl. 20.30. — Uppselt. Næst slöasta sinn. Miöasala 13.15—20. Simi 1 1200. Slmi 11475 Coma Hin æsispennandi og vinsæla kvikmynd meö Genevieve Bujold og Michael Douglas. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. Hörkuspennandi sakamála- mynd um glæpaforingjann ill- ræmda sem réö lögum og lofunrí Cicago á árunum 1920 - 1930. Aöalhlutverk: Ben Gazzara, Sylvester Stallone og Susan Blakely. Sýndkl. 5,7 og 9. Vélmennið The Humanoid lslenskur texti Hörkuspennandi, ný amerísk kvikmynd i litum, gerö eftir vlsindaskáldsögu Adriano Bolzoni. Leikstjóri: George B. Lewis. Aöalhlutverk: Richard Kiel, Corinne Clery, Leonard Mann, Barbara Bacch. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. AIISTURBÆJARRiíl Stmi 11384 Rothöggiö Bráðskemmtileg og spenn- andi, ný, bandarisk gaman- mynd I litum meö hinum vin- sælu leikurum: BARBRA STEISAND, RYAN O’NEAL. lsl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. sjónvarpió bilaó? Skjárinn Sjón'/arpsvterb stcaSi Bergstaðastrati 38 Símsvari 32075 Caligula simi 2-19-4C MALCOLM M' DOWELL PETER O’TOOLE SirJOHNGlElCUD sani .NERVA' Hvor vanviddet fejrer tri- umfer nævner verdens- historien mange navne. Et af dem er CALIGULA .ENTYRANSSTORHEDOG FALD' Strengt forbudt C for bern. CCKSTANTIN FTLlí Þar sem brjálæöiö íagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrottafengin og djörf en þó sannsöguleg mynd um rómverska keisarann sem stjórnaöi meö moröum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viökvæmt og hneyksl- unargjarnt fólk. lslenskur texti. Aöalhlutverk: Caligula* Malcolm McDowell. Tiberlus, Peter O’Toole. Sýnd kl. 5 og 9. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnsklrteini. Hækkaö verö. Miöasala frá kl. 4. Sfmi 22140 Maður er manns gaman Drepfyndin ný mynd þar sem brugöiö er upp skoplegum hliöum mannllfsins. Myndin er tekin meö falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förn- um vegi. Ef þig langar til aö skemmta þér reglulega vel komdu þá i bló og sjáöu þessa mynd, þaö er betra en aö horfa á sjálfan sig I spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hntnnrhn Sími 16444 Lífiðer leikur Bioið ■Smrojuvegí 1, Kópavogi. Simi 43500 (útvegsbaukahúsinu austast i Kópavogi) ’ UNDRAHUNDURINN Hes a super canine computer- - the worlds greatest crimejighter. Bráöfyndin og splunkuný amerisk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Ðarbera, höfund Fred Flintstone. Mörg spaugileg atriöi sem kitla hláturstaugarnar, eöa eins og einhver sagöi ..hláturinn lengir lifiö”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýndkl. 5.7,9 og 11. TÓMABtÓ Slmi 31182 Jeremy A movie about the first time youfallin Iove! Color United Artists Ahrifarlk, ný kvikmynd frá United Artists. Leikstjóri: Arthur Barron. Aöalhlutverk: Robby Benson, Glynnis O’Connor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍGNBOGII Q 19 OOO - salu rA- Mannsæmandi líf Ahrifarík og athyglisverö ný sænsk litmynd, sönn og óhugnanleg lýsing á hinu hrikalega eiturlyfja- vandamáli. Myndin er tekin meöal ungs fólks i Stokkhólmi, sem hefur meira og minna ánetjast áfengi og eiturlyfj- um, og reynt aö skyggnast örlltiö undir hiö glæsta yfir- borö velferöarríkisins. Höfundur STEFAN JARL. Bönnuö innan 12 ára — lslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ■ salur Sólarlanda ferðin Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanárieyja- ferö sem völ er á. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Fjörug og skemmtileg, — og hæfilega djörf ensk gaman- mynd I litum, meö Mary Millington — Suzy Mandell og Ronald Fraser. Bönnuö innan 16 ára — lslenskur textl Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. - salu rC- LAND OG SYNIR Kl. 3.10, 5.10, 7.10,9.10og 11.10. sali ur D- Sugar Hill Spennandi hrollvekja I litum, meö Robert Quarry, Marki Bey Bönnuö börnuminnan 16 ára, lslenskur texti Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 apótek Helgar-, kvöld- og næturþjón- usta i Rvlk 10.-16. okt.: Vesturbæjarapótek helgar- og næturvakt (22-9).\ Háaleitis- apótek kvöldvörslu (18-22) virka daga og laugardaga kl. 9-22 (meö Vesturbap.). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I slma 5 16 00. lögreglan Lögregla: Reykjavlk — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — Slökkviliö og Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garöabær — sími 11166 slmi 4 12 00 slmi 111 66 simi 5 1166 simi5 1166 sjúkrabílar: slmi 11100 slmi 11100 sími 111 00 sími 5 11 00 sími 5 1100 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis veröur heimsókn- artlminn mánud. —föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.09-16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.09-16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og i q nn_iq m Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur— viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiríksgötu daglega kl. 15.39—16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- r *öi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. læknar Pípulagnir Nýlagnir, breytingar, hitaveitutengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, slmi 21230. Slysavarösstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, simi 2 24 14. tilkynningar Ræningjar — bridgedeild Bridge-deild Rangæinga- félagsins kemur saman i kvöld miðvikudag 15. okt. kl. 19.30 i Domus Medica og verður spil- uö tvlmenningskeppni annan hvern miövikudag I vetur. Mæörafélagiö Fundur veröur haldinn þriöju- daginn 14. okt. I Hallveigar- stööum kl. 20.00. Inngangur frá öldugötu. Rætt veröur um vetrarstarfiö. — Stjórnin. Skrifstofa mlgrenisamtak-t anna er opin á miövikudögum frá kl. 5—7 aö Skólavöröustíg 21. Slmi 13240. Póstglrónúmer 73577-9. spil dagsins tsland — England Þótt Isl. töpuöu leiknum stórt (-5:20) þá áttu enskarar sln slæmu augnablik: AD10%53 5 K3 A62 2 — 963 ADG104 G1098762 AD5 D8 KG1054 KG874 K872 4 973 1 opna salnum, þar sem Sævar-Guömundur sátu gengu sagnir: V N A S 1-S dobl 4-S 5-T 5-S 6-T pass pass dobl p./hr. A-V voru á hættu, gegn utan, og ákvöröun austurs þvl skilj- anleg. Ot kom spaöa-ás og sagnhafi tók þvl næst trompás, svo lsl. græddu 500. lferö sagnhafa er vafasöm, betra aö spila laufi I öörum slag. Ef suöur á ásinn er ltklegt aö noröur (opnari) eigi báöa rauöu kóngana. Allavega er vert aö reyna... 1 lokaöa salnum gengu sagnir svipaö fyrir sig, nema aö þar fór vestur (Skúli) I 6- tiglana, og eftir tvö pöss ,,fórnaöi” suöur I 6-spaöa??? Horfandi á hjarta-kóng, og spaöa punktana, er erfitt aö Imynda sér, hvaö hann hafi i huganum gert af háspilum félaga slns! Vörnin hreyföi ekki laufiö, oglsl. unnu 300 á spilinu. Sam- tals 13 „impar” inn, en þaö stoöaöi ekkert^ lyftan fór ekki niöur úr „kjalíaranum”. minningarkort Minningarkort Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöö- um: Versl. S. Kárason, Njálsgötu 3, slmi 16700. Holtablómiö, Langholtsvegi 126, slmi 36711. Rósin, Glæsibæ, slmi 84820. Bókabúðin Alfheimum 6, simi 37318. Dögg Alfheimum, slmi 33978. Elln Kristjánsdóttir, Alfheim- um 35, simi 34095. Guörlöur Gisladóttir, Sól- heimum 8, slmi 33115. Kristln Sölvadóttir, Karfavogi 46, sími 33651. Kvenfélag Háteigssóknar Minningarspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd i Bókabúö Hllöar, Miklubraut 68, slmi: 22700, Guörúnu Stangarholti 32, slmi 22501, Ingibjörgu Drápuhllð 38, slmi: 17883, Gróa Háaleitisbraut 47, slmi: 31339, og Ora-og skart- gripaverslun Magnúsar As- mundssonar Ingólfsstræti 3, slmi: 17884. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, Simi 83755. Reykjavíkur Apótek, Austur- stræti 16. Skrifstofa D.A.S., Hrafnistu. Dvalarheimili aldraöra viö Lönguhllö. Garös Apótek, Sogavegi 108. Bókabúöin Embla, viö Norö- urfell, Breiöholti. Arbæjar Apótek, Hraunbæ I02a. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. söfn Asgrimssafn, Bergstaöastræti 74 er opiö sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30 — 16.00!' Aögangur ókeypis. Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn, útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Op- iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. Sérútlán, Afgreiösla I Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sölheimasafn, Sólheimum 27, slmi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9 — efstu hæö — er opið laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 síödegis. KÆRLEIKSHEiMILIÐ Ég tek næsta skot. Lilli, þú dekkar pabba. úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son og Erna Indriöadóttir. 8.05 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (úrdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýöingu slna á sögunni „Húgó” eftir Maríu Gripe (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kiir kjutónlist. a . Prelúdla og fiiga I a-moll eftir Björgvin Guömunds- son. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel Hafnarf jaröar- kirkju. b. Bibliuljóö op. 99 eftir Antonin Dvorák. Halldór Vilhelmsson syngur, Gústaf Jóhannsson leikur á pianó. 11.00 Morguntónleikar Concertgebouw-hljómsveit- in I Amsterdam leikur „Gæsamömmu”, ballett- svltu eftir Maurice Ravel: Ðernard Haitink stj. /Marla Littauer og Sinfónluhljóm- sveitin I Berlln leika Planó- konsert nr. 2 eftir Anton Arenský- Jörg Farber stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mib- vikudagssyrpa — Svaver Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. Guö- mundur Jónsson syngur lög eftir Sigursvein D. Kristins- son: Rut Ingólfsdóttir, Helga Hauksdóttir, Ingvar Jónasson og Pétur Þorvaldsson leika meö á strengjahljóöfæri . /Beaux Art trióiö leikur Pianótrló f B-dúr eftir Haydn /FII- harmoniusveitin I Vin leikur Serenööu I D-dúr (K525) eftir Mozart: Karl Böhm stj. 17.20 Sagan „Paradls” eftir Bo Carpelan . Gunnar Stefánsson les þvðingu sína (6). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 A vettvangi .Stjdrnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Asta Ragnheiður Jöhannesdóttir. 20.00 Hvað er að frétta? Bjarni P. Magnússon og Olafur Jóhannsson stjórna frétta- og forvitnisþætti fyrir ungt fólk. 20.35 Afangar. Guðni Ránar Agnarsson og Asmundur Jdnsson kynna. 21.15 Meö sand f augum-Jónas Guðmundsson les frumort ljðð. 21.30 Bagatellur op. 119 eflir Ludwíg van Beethoven Alfred Brendel leikur á planó. 21.45 Ctvarpssagan .Jfollý” eftlr Truman Capote.Atli Magnásson les eigin þyðingu (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir sunnan Sand' Magnús ölafsson á Sveins- stöðum fer með hljóönem- ann I göngur með Vatas- dælingum og Þingbúum. 23.15 Slökun gegn streitu.Geir Viöar Vilhjálmsson flytur þriöja og siöasta þátt sinn með tilheyrandi tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjémrarp 18.00 Barbapabbi Endur- sýndur þáttur úr Stundinni okkar frá siöastliönum sunnudegi. 18.05 Fyrirmyndarframkoma Vinátta. Þýöandi Kristfn Mantyla. Sögumaöur Tinna Gunnlaugsdóttir. 18.10 óvæntur gestur Tólfti og næstsíöasti þáttur. Þýö- andi Jón Gunnarsson. 18.% Friösöm ferliki. Siöari hluti breskra mynda um hnúfubaka. Þýöandi og þul- ur óskar Ingimarsson. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttlr og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Kjarval á Þingvöllum. Nú eru liöin rétt 95 ár frá fæöingu meistara Kjarvals. Þessi stutta mynd var tekin af honum aö starfi, þegar hann var aö mála mynd á Þingvöllum, kominn fast aö sjötugu. Annar meistari kemur og viÖ sögu, Asgrim- ur Jónsson, sem heilsar þarna upp á Kjarval. Aö sögn Björns Th. Björns- sonar, listfræöings sem samdi textann meö mynd- inni og er þulur, kemur hún hér I fyrsta sinn fyrir al- menningssjónir. Myndina tók Kristján Jónsson. 20.40 Nýjasta tækniog vísindi. Umsjónarmaöur Ornólfur Thorlacius. 21.15 Hjól Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur. Fimmti og slöasti þáttur. Efni fjóröa þáttar: Stjórn bflaverksmiöjunnar ákveö- ur aö aftur skuli tekiö til viö nýja bflinn, og samstarf Adams og Barböru hefst aö nýju. Bilnum er forkunnar- vel tekiö, og verksmiöjan tekur aftur forystu I bif- reiöaiönaöinum. Baxter for- stjóri gieöst yfir velgengn- inni en lætur Adam ekki njóta góös af henni. Erica veröur uppvis aö búöar- þjófnaöi og er tekin föst. Smokey þekkir lögreglu- stjórann og býöst til aö hafa milligöngu I málinu gegn tilteknum skilyröum. Þýó- andi Jón 0. O. Edwald. 22.45 Dagskrárlok. gengið 14. október 1980. 1 Bandarikjadollar.................... 538.00 539.20 1 Sterlingspund ..................... 1297.10 1300.00 1 Kanadadollar........................ 462.05 463.05 100 Danskar krónur .................... 9653.30 9674.80 100 Norskar krónur.................... 11069.95 11094.65 100 Sænskar krónur.................... 12928.05 12956.85 100 Finnskmörk........................ 14719.60 14752.40 100 Franskir frankar...,.............. 12835.50 12864.10 100 Belg. frankar.................... 1851.35 1855.45 100 Svissn.frankar.................... 32843.90 32917.20 100 Gyllini .......................... 27338.10 27399.10 100 V-þyskmörk........................ 29700.80 29767.00 100 Llrur................................ 62.52 62.66 100 Austurr.Sch........................ 4198.20 4207.60 100 Escudos............................ 1071.50 1073.90 100 Pesetar ............................ 725.25 726.85 Í00 Yen................................ 260.49 261.08 1 Irsktpund.......................... 1118.10 1120.60 1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 38/8 705.30 706.88

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.