Þjóðviljinn - 29.10.1980, Side 1
Samningamálin
MOWIUINN
Samið við Vinnu-
málasambandið
Fundir hefjast hjá verkalýðsfélögunum
Miðvikudagur 29. október 1980 — 244. tbl. 45. árg.
i gærdag undirritubu samn-
inganefnd ASt og Vinnumála-
Umrœður um Flugleiðamál á þingi
Flugvélarnar ofmetnar
um sex miljarða króna
samkv. upplýsingum timaritsins Flight International
„Samkvæmt upplýsingum
timaritsins Flight International,
eins virtasta timarits i þessari
grein, eru vélar Flugleiöa of-
metnar um 12 miljónir dollara,
sem eru sex miljaöar Isl. kr., af
stjórn Flugleiöa I rekstrarskýrsl-
unni frá byrjun sept.,” sagöi
Ólafur Ragnar Grimsson I um-
ræöum um skýrslu samgönguráö-
herra um Flugleiöir I sameinuöu
þingi í gær.
„Þessar upplýsingar koma
fram i eintaki timaritsins frá 27.
sept. 1980 á sama tima og
forstjórar gera ráö fyrir 900
miljón kr. hagnaöi og eru enn ein
sönnunin á rangfærslum þeirra.
Tlmaritib metur Boeing 727-200 á
10 miljónir dollara en forstjórar
Flugleiöa meta hana á 15.5 milj.
DC 8-63 metur timaritiö á 10 milj.
dollara en forstj. á 12 milj.
dollara. Flugleiöir eiga þrjár
sllkar vélar. Fokker F 27-200
metur timaritiö á 1.0 miljónir
dollara en forstjórar Flugleiöa á
1.4 miljónir dollara. Flugleiöir
eiga einnig þrjár sllkar flugvélar.
Þetta ofmat er jafn mikiö og
beiönin um rikisábyrgö. Þegar
þessi skýrsla var dregin i efa var
þaö kallaö aöför aö fyrirtækinu og
trúnaöarbrot en nú hefur komiö I
ljós aö viö höföum á réttu aö
standa og aö stjórn Flugleiöa
haföi enn einu sinni reynt aö leika
á rikisstjórn og almenning.”
Þaö kom einnig fram I ræöu
Ólafs Ragnars aö 15. nóv. munu
Flugleiöir hætta aö nota meiri
hluta húsnæöis slns I Luxemborg
og afhenda þaö British Airways
sem hefur fariö fram á aö fljúga á
leiöum Flugleiöa. Þaö bendir ekki
til þess aö félagiö sjái fram á
áframhaldandi flug á Noröur-
Atlantshafsleiöinni þegar þaö
yfirgefur höfuöstöövar slnar.
Aöeins einn þingmaöur Sjálf-
stæöisflokksins sat til enda um-
ræöu um Flugleiöamál á Sameiöu
þingi I gær, þaö var Friörik
Sóphusson. 1 raun hefur fariö svo,
aö þaö eru Sjálfstæöismenn sem
tef ja afgreiöslu málsins frá efri
deild: i fyrrakvöld var umræöu
þar ekki lokiö og var þá einn
maöur á mælendaskrá,
Þorvaldur Garöar Kristjánsson.
—gb.
samband samvinnufélaga sam-
komulag þaö sem undirritaö var
kvöldinu áöur af ASt-mönnum og
VSÍ-mönnum, en Vinnumálasam-
bandiö var ekki aöili aö þeim
samningaumleitunum sem fram
hafa fariö á undanförnum vikum.
A næstu dögum mun veröa mik-
iöum fundarhöld hjá hinum ýmsu
verkalýösfélögum I landinu, þar
sem nýju kjarasamningarnir
veröa ræddir og bornir undir at-
kvæöi.
Aö sögn Hauks Más Haralds-
sonar blaöafulltrúa ASl er ekki
búist viö aö þessum fundarhöld-
um ljúki fyrr en um næstu helgi
og þá fyrst mun liggja fyrir hvort
samningarnir veröa samþykktir
eöa felldir, því þaö er hvert
verkalýösfélag fyrir sig sem tek-
ur ákvöröun um þaö en ekki
samninganefnd ASl.
—S.dór
Utför Stefáns
Jóh. Stefáns-
sonar í dag
Útför Stefáns Jóhanns Stefáns-
sonar, fyrrverandi forsætisráö-
herra, fer fram á vegum rlkisins i
dag, kl. 13.30 frá Dómkirkjunni i
Reykjavik. Útvarpaö veröur frá
athöfninni.
Verðmæt vara á ítaliumarkað:
Ný þorskflök
söltuð í kassa
Fiskvinnslan á Seyðis-
firði hefur á þessu ári
framleitt uppundir 350
tonn af söltuðum þorsk-
flökum, sem seld eru á
Italíumarkað og til Frakk-
landsá mun hærra verði en
venjulegur saltfiskur,
1600—1700 krónur kilóið.
Ólafur Ólafsson útgeröarmaöur
sagöi i viötali viö Þjóöviljann aö
byrjaö heföi veriö á þessu I ágúst i
fyrra og framleidd 170 tonn á þvi
ári. Saltflökin eru sérstaklega
vönduö vara, aöeins notaö besta
hráefni, — fimm punda fiskurinn
svokallaöi eöa sá sami og fer I 5
punda pakkningarnar á Ameríku-
markaö og meöhöndlaöur þannig,
aö hann kemur aldrei á gólf, en er
saltaöur beint úr flökunarvél-
unum I kassa.
Fiskvinnslan gerir út tvo tog-
ara, Gullver og Gullberg, og sagöi
Ólafur, aö aflinn væri i hvert sinn
unninn upp á 4—5 dögum, 8—10
tlma á dag, og vinnan þá skipu-
lögö þannig, aö ákveöiö magn
færi I frystingu og annaö I salt.
Flökunarvélarnar I frystihúsinu
nýttust þannig stööugt og fisk-
inum væri ekið þaöan i saltfisk-
verkunarhúsiö.
Nýtingin meö þessari aöferö er
aö visu aöeins um 30% á móti
40—42% viö venjulegan saltfisk,
en þaö taldi hann vinnast upp meö
miklu verömætari vöru, auk þess
sem aö sjálfsögöu væri reynt aö
nýta og verka bæöi þunnildi og
hausa.
— Ég tel, aö gamla aöferöin sé
aö veröa úrelt og fraktin sé oröin
svpdýr aö viöeigum ekki aö vera
aö’ flytja út bein lengur, sagöi
Ólafur.
Helst vildi ég prófa aö setja
þetta I neytendapakkningar og
viö þyrftum I þessu sambandi aö
gefa gaum fleiri saltfiskmarkaös-
Reglur settar um landanir erlendis:
„Kaupendur treysta ekki
á gæðin eins og áður”
— segir Jóhann Guðmundsson forstjóri Framleiðslueftirlits sjávarafurða
L_
Óvenju mikil brögö hafa verib
aö þvi I sumar og haust, aö
islensk skip hafi landaö lélegum
afla I Bretlandi. Nú hafa veriö
samþykktar reglur um isfisk-
landanir erlendis, og hafa þær
verib sendar útgeröarmönnum.
Meö þcssum reglum er reynt aö
sporna viö þvl aö bátar sigli
meö afla sem ekki stenst gæba-
kröfur.
1 reglum þessum er gert ráö
fyrir, aö fiskur sem landað er
erlendis megi ekki vera eldri en
15—17 daga. Þau skip sem
brjóta reglurnar, veröa svipt
leyfi til aö sigla meö afla.
Sjávarútvegsráöuneytiö gefur
reglurnar formlega út á
næstunni.
A siöasta ári lönduöu Islenskir
bátar 23.000 lestum af fiski i
Bretlandi og var verömæti
aflans um 16 1/2 miljaröur
króna. Reiknaö er meö aö
svipuöum afla veröi landaö I
Bretlandi á þessu ári.
Nýlega fór Jóhann
Guömundsson, forstjóri Fram-
leiöslueftirlits sjávarafuröa, til
Hull og Grimsby I þeim erindum
aö kanna ástandiö I þessum
málum. Hann athugaöi afla
þriggja Islenskra báta og reynd-
ist elsti fiskurinn vera 20 daga
gamall.
„Megnið af fiskinum sem
islensk skip koma meö á
markaö I Bretlandi er gott eöa
viöunandi,” sagöi Jóhann I
samtali viö Þjóöviljann i gær.
„Hinsvegar hafa oröið slys,
fiskurinn hefur veriö lélegur, og
þaö hefur komiö of oft fyrir. Og
þegar sllkt gerist hefur þaö
áhrif á álit manna á islenska
fiskinum. Þetta hefur oröiö til
þess, aö kaupendur treysta ekki
fyrirfram á gæöin, eins og þeir
geröu áöur.”
Þaö hefur m.a. leitt til þess,
aö fiskkaupendur I Grimsby
hafa keypt fisk frá meginlandi
Evrópu, sem fluttur hefur veriö
til Bretlands I gámum.
„Siglingar á sumrin eru nú
talsvert meiri en áöur var,”
sagöi Jóhann, „og nokkuð er um
aö bátar sigli sem ekki eru vanir
þvi ”.Hann taldi þaö alvarlegast
viö máliö, aö nú gætu breskir
fiskkaupendur ekki treyst þvi
fortakslaust aö Islenski fisk-
urinn væri fyrsta flokks. „Þaö
eru skiptar skoöanir um þaö,
hvaö viö eigum aö leggja mikla
áherslu á aö sigla meö fisk. En
ef viö ætlum aö gera þaö, þá
veröum viö aö taka okkur á,”
sagöi Jóhann Guömundsson.
—eös
löndum, t.d. mætti reyna viö
Bandarlkjamarkaö. Þar getum
viö nú ekki keppt viö Kanada-
menn meö venjulega saltfiskinn,
sem þeir bjóöa á 25—30% lægra
veröi en viö getum.
Þjóöverjar, Norömenn og fleiri
framleiöa þegar söltuö flök,
Grænlendingar eru aö byrja og
viö erum aö reyna aö brjótast
inná þennan markað. En við
veröum lika aö gera þetta aö
prlma vöru ef viö eigum aö
standa okkur I samkeppninni,
sagöi hann aö lokum.
—vh
Ætli sé ekki óviöa jafn snyrtilegur saitfiskverkunarsalur og hjá Fiskvinnslunni á Seyöisfiröi, þar sem
fiskurinn fer aldrei I gólf. Hér sýnir ólafur Óiafsson útgm. Þjóbviijamönnum „mafiumatinn” sem hann
selur til italiu. — Ljósm. — gel —