Þjóðviljinn - 29.10.1980, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN MiOvikudagur 29. október 1980
Ný barnaplata
meö Bessa
Komin er út hjá Fálkanum
hf. hæggeng barnaplata, þar
sem leikarinn vinsæli, Bessi
Bjarnason les 7 þekktar
barnasögur. Þórir S. Guö-
bergsson þýddi sögurnar.
GIsli Alfreösson aöstoöaöi viö
undirbúning og upptökur.
Sögurnar á plötunni eru:
Stigvélakötturinn, Þrir bangs-
ar, Sætabrauösdrengurinn,
Þrir litlir grisir, Hérinn og
skjaldbakan, Kóngsdæturnar
tólf og Heimski Hans.
Stofnað Styrktarfélag Sogns
Nokkrir fétagar sem starfaö
• hafa aö undirbúningi, hafa
I ákveöiö aö gangast fyrir
I stofnfundi Styrktarféiags
) Sogns, og veröur stofnfundur-
■ inn haldinn n.k. laugardag 1.
I nóvember aö Hótel Sögu —
I Bláa sainum — kl. 13.30.
Meröferöarheimiliö aö
■ Sogni varö fyrir skömmu
I tveggja áraog þar hafa þegar
I um 800 alkóhólistar úrskrifast
, eftir meöferö. Stofnunin er
Isjálfseignarstofnun innan vé-
banda SAA meö eigin stjórn.
* Tilgangur félagsins veröur
I aö efla starf og uppbyggingu
endurhæfingarheimilisins aö
Sogni meö fjáröflun og vinnu,
en einnig aö efla samstööu
meö þeim sem hafa áhuga á
meöferöarmálum. Starf
félagsins veröur ekki tengt
rekstrinum á Sogni beint.
Ollum sem útskrifast hafa
af Sogni eftir meöferö hafa
veriö send bréf þar sem þeir
eru boöaðir til stofnfundarins,
en félagiö stendur einnig opiö
öllum þeim sem hafa áhuga á
aö starfa aö málunum sem i
þaö hyggst vinna aö og eru I
þeir boönir velkomnir'á stofn-
fundinn.
Þolfall meö forsetningunni/meö
Hér á landi er staddur Is-
landsvinur frá Rostock i
Þýska alþýöulýöveldinu, Dr.
Owe Gustavs. Hann hefur
mikinn áhuga á islensku máli
og málfræöi og hefur unniö aö
rannsóknum á islensku.
Hann mun flytja fyrirlestur
á vegum Islenska málfræöi-
félagsins I stofu 422 i Arna-
garöi fimmtudaginn 30.
október kl. 17.15. Fyrirlestur-
inn mun fjalla um notkun þol-
fallsmeö forsetningunni meöí
islensku.
Allir eru velkomnir á
þennan fyrirlestur, sem
fluttur veröur á Islensku.
Happamarkaöur Gigtar félagsins
Gigtarfélag tslands heldur
happamarkaö sunnudaginn 2.
nóvember I Félagsstofnun stú-
denta viö Hringbraut. Hann
hefst kl. 2 e.h.
Félagið heitir á alla félaga
og velunnara aö koma meö
varning til sölu. Móttaka verö-
ur hjá Guörúnu Helgadóttur,
Bjarkargötu 10, ef.tir kl. 17,
simi 10956 og Guöbjörgu
Gisladóttur, Skálageröi 5, simi
34251. Móttaka er einnig i
Félagsstofnun stúdenta
sunnudaginn 2. nóvember kl.
10—12 f.h.
Andviröið rennur til æfinga-
og endurhæfingarstöövar fyrir
gigtsjúka.
Unglingavökur á vegum KFUM og K
■ Þaö nýmæli veröur tekiö
I upp i vetrarstarfi KFUM og -K
I aö þessu sinni, aö fariö verður
I út i hverfi borgarinnar og
■ haidnar Unglinga vökur, en
1 þeim er sérstaklega ætlaö aö
I vekja fólk tii umhugsunar um
I tilgang lifsins og tiiverunnar
■ og er yfirskriftin: „Hvert
I stefnir þú?”
Félögin hafa mörg undan-
I farin ár staöiö fyrir æskulýös-
• vikum aö Amtmannsstig 2b,
I enþykirnúréttaö reyna nýjar
I leiöir meö vaxandi dreifingu
| byggöar i borginni, aö þvi er
• fram I frétt frá þeim. Fyrsta
L_______________________________
unglingavakan veröur á
morgun, fimmtudaginn 30.
okt. I félagsheimili KFUM
og-K að Lyngheiði 21 i Kópa-
vogi, siöan föstudag, 31. okt i
félagsheimili félaganna viö
Holtaveg, þá laugardaginn 1.
nóv, i Breiöholtsskóla og loks
á sunnudaginn 2. nóv. i húsi
KFUM og -K viö Amtmanns-
stig 2b.
Allar vökurnar hefjast kl.
20.30 og á dagskrá, sem ér i
umsjá ungs fólks veröur
söngur og hljóöfæraleikur
ásamt frásögnum I mynd-
rænum búningi.
Auglýst eftir umsóknum um kvikmyndastyrki
Þrefalt fjármagn tíl
ráðstöfunar í ár
Kvikimyndasjóöur Islands mun
væntanlega hafa til ráöstöfunar
um 150 miljónir króna á næsta ári
og er þaö þreföldum frá I fyrra.
Auglýst hefur veriö eftir um-
sóknum umstyrkiúr sjóönum svo
og um lán og er þaö i fyrsta sinn.
Umsóknarfrestur er til 1. des-
ember n.k.
Þetta er I þriöja sinn sem fé
veröur veitt úr sjónum en I fyrra
nutu um 10 kvikmyndir styrkja úr
honum. Knútur Hallsson deildar-
stjóri I menntamálaráöuneytinu
erformaöursjóösstjórnar, sagöi
hann i gær aö I fjárlagafrum-
varpinu fyrir 1981 væri gert ráö
fyrir 100 miljón krona f ramlagi til
sjóösins. Þá renna söluskatts-
tekjur af aögöngumiöum á sýn-
ingaríslenskra kvikmynda i sjóö-
inn og sagöist Knútur ætla aö þaö
yröuum 50miljónir króna á þessu
ári. Er þaö samkvæmt ákvöröun
Ragnars Arnalds fjármálaráö-
herra frá þvi snemma á þessu ári
um að tekjur rikisins af sýningum
islenskra kvikmynda renni aftur
til eflingar kvikmyndageröar i
landinu.
KnUtur sagöi aö lánveitingar
yröu nú teknar upp I samræmi viö
óskir kvikmyndagerðarmanna
sjálfra en ekld hafa enn veriö
settar mótaöar reglur um láns-
kjör og endurgreiöslur. I stjórn
Kvikmyndasjóös sitja auk Knúts
þeir Hinrik Bjamason, tilnefndur
af Félagi kvikmyndagerðar-
manna og Stefán JUliusson, til-
nefndur af Fræöslumyndasafni
rikisins. _AI
Tekin er til starfa
Heyrnar-
meinastöd
Nýlega fór fram form-
leg opnun Heyrnar- og
talmeinastöðvar ts-
lands, i ágætum húsa-
kynnum að Háaleitis-
braut 1 i Reykjavik.
A fundi meö fréttamönnum lét
Einar Sindrason yfirlæknir
stöövarinnar, þess getiö, aö á
þessum tímamótum i islenskri
heilbrigöisþjónustu bæri fyrst af
öllu aö þakka brautryöjendum
þessarar starfsemi:
konum úr Zontaklúbbi Reykja-
vikur, dr. Jóni Sigurössyni, fyrrv.
borgarlækni, fröken Mariu Kjeld,
sem annaöist heymarmælingar
ogsiöan Ólafi heitnum Þorsteins-
syni, fyrsta háls- nef- og eyma-
lækni islenskum, Erlingi Þor-
steinssyni, fyrrverandi yfirlækni,
Stefáni ólafssyni dósent og
Stefáni Skaftasyni, yfirlækni.
Og hvert er þá hlutverk
Heyrnar- og talmeinastöövar Is-
lands, samkv. þeim lögum, sem
um hana hafa veriö sett? Istórum
dráttum má segja, aö þaö sé aö
annast sjúkdómsgreiningu og
meöferö á allri varanlegri
heyrnardeyfu og hverskyns þjón-
ustu viö heyrnarskerta, t.d.
prófun heyrnar og Uthlutun
heyrnartækja. Stofnunin skal
annast sjúkdómsgreiningu mál-
haltra, barna og fullorðinna.
Halda skal skrá yfir alla lands-
menn, sem eru heyrnarskertir
eöa málhaltir og annast heymar-
mælingar á fólki I fyrirbyggjandi
tilgangi, t.d. vegna hávaðavinnu
eða notkunar lyfja. Skal þetta
gert i fullu samráöi viö þá aöila
opinbera, sem annast málefni á
þessum vettvangi.
Stofnuninni er ætlaö aö hafa
yfirumsjón með þjálfun og endur-
hæfingu heyrnarskertra,
heyrnartækjameöferö og
heyrnarrannsókn. Hún skal ann-
ast útvegun á hverskonar
hjálpartækjum fyrir heyrnar-
skerta og málhalta. Leitast
veröur viö aö veita sambærilega
þjónustu i dreifbýli og þéttbýli. 1
þéttbýlinu mun starfsemin þó
ekki taka miklum breytingum
nema hvaö heyrnarmælingar i
skólum falla niöur en i staöinn
koma leiöbeiningar um þessi mál.
Arlega hefur veriö fariö i
heyrnarlækningarferöalög Ut um
land og veröur vonandi hægt ab
fjölga þeim feröum fremur en
hitt. En með þvi aö stórauka
tækjabúnaö I heilsugæslustöövum
landsbyggöarinnar og sérmennta
starfsfólk þar, bæði i heyrnar-
rannsóknum og meöferö mæli-
tækja, ætti i framtiöinni aö reyn-
ast unnt aö „fjarstýra” fyrir-
byggjandi meöferö og léttari
sjúkdómsgreiningu út um allt
land þannig, aö feröalög sérfræð-
inga frá stofnuninni veröi einkum
til þess aö sinna erfiðustu til-
fellum. Þykir sýnt, aö sérfræöi-
og tal-
íslands
Frœðslu- og umræðudagskrá:
Hvers má vænta
af hjartavernd?
I framhaldi af aöalfundi
Hjartaverndar, landssamtaka
hjarta- og æöaverndarfélaga,
sem haldinn veröur i Domus
Medica fimmtudaginn 30. þ.m.,
veröur fræöslu- og umræöudag-
skrá um spurninguna: Hvers má
vænta af hjartavernd? Jafnframt
veröur leitast viö aö svara spurn-
Utanrikisráðherra
tii Búlgariu
Ólafur Jóhannesson, utanrikis-
ráðherra, mun fara I opinbera
heimsókn til Búlgariu I byrjun
nóvember n.k. I boöi utanrikis-
ráöherra Búlgariu, Petar
Mladenov. 1 fylgd meö ráöherr-
anum veröa frú Dóra Guöbjarts-
dóttir, kona hans, og Höröur
Helgason, ráöuneytisstjóri og frú
Sarah Helgason.
ingunni: Eru hjarta- og æöa-
sjúkdómar á undanhaldi?
Dagskrá þessa málþings um
hjarta- og æöasjúkdóma og
hjartavernd veröur meö þeim
hætti aö læknar og sérfræöingar
flytja stutt erindi umákveöna
þætti viöfangsefnisins en siöan
hefja ræöumenn pallborösum-
ræöur um efni erindanna.
Fundarmönnum verður þá gefinn
kostur á aö taka þátt i umræðum
og fá svör viö spurningum.
Þeir sem tala eru dr. Siguröur
Samúelsson prófessor, dr. Bjarni
Þjóöleifsson læknir, dr. Gunnar
Sigurösson læknir, dr. Jón Óttar
Ragnarsson matvælafræöingur,
Nikulás Sigfússon yfirlæknir og
Magnús Karl Pétursson læknir.
Umræöustjóri er dr. Þóröur
Haröarson yfirlæknir.
Dagskráin hefst kl. 16 og stend-
ur I tvær klukkustundir. öllum er
heimill aðgangur meöan húsrúm
leyfir.
þjónusta út um land verði alltaf,
aö meira eöa minna leyti, bundin
viö stutt feröalög.
Allir, sem eiga viö aö etja
heyrnar- eöa talvandræöi, geta,
meö einu simtali við stööina,
pantað sér tima til rannsóknar.
—mhg
Kynning á tækjum hinnar nýju Heyrnar- og tal-
meinastöövar. Mynd: —eik.