Þjóðviljinn - 29.10.1980, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 29.10.1980, Qupperneq 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 29. október 1980 Við úrlausn verkefna mun reyna á innviði stj órnarinnar Rikisstjórnin sem nú hefur starfaó á 9. mánuð hefur haft fjölmörg mikilvæg mál til úr- lausnar, jafnhliöa undirbúningi að þeim mörgu og þýóingarmiklu stefnumiöum, sem um var samiö viö myndum stjórnarinnar og for- sætisráöherra hefur. aö nokkru gert grein fyrir. Sitthvað hefur áunnist begar á fyrstu mánuöum starfstima sins lagöi rikisstjórnin fram og fékk samþykkt hér á Al- þingi mörg mikilvæg lagafrum- vörp, auk fjárlaga og heimilda til lánsfjáröflunar. Ber þar ekki sist aö nefna lög um ýmsar mikils- verðar félagslegar réttindabætur svo sem um aðbúnaö, hollustu- hætti og öryggi á vinnustöðum, lög um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lifeyrisréttinda og lög um lifeyrissjóö bænda. Þá ber ekki siður aö nefna hin nýju lög um Húsnæöismálastofnun rlkisins, sem viötæk reglugerö hefur veriö byggö á og gefin út nýlega. Meö þessum lögum er brotiö blaö varöandi ibúöarhúsa- byggingar i landinu á félags- legum grundvelli og áhrifa þeirra Ur rœðu Hjörleifs Guttormssonar við útvarpsumrœður frá Alþingi 23. 10. mun væntanlega gæta um land allt á næstu árum I stórbættri aöstööu launafólks i húsnæöis- málum og þá ekki sist ungs fólks, sem er að stofna heimili. Ekki þarf aö rifja hér upp tilburöi stjórnarandstööunnar til aö stööva þessa lagasetningu hér i þinginu sl. vor. Eftir henni var vissulega tekiö. Efling Iðnrekstrarsjóðs. A sviöi iönaöarmála tel ég mikilverðust ný lög um Iön- rekstrarsjóö, sem fela i sér mikla eflingu sjóösins á næstu árum, en hlutverk hans er aö veita lán og styrki til margháttaöra iön- þróunarverkefna. Tengist þaö þeim viötæku aögeröum sem aö er unniö til aö auka framleiðslu og framleiöni almenns iðnaöar i landinu jafnhliöa þvi sem lagt er út á nýjar brautir. Frá siðustu áramótum aö telja býr islenskur framleiösluiönaöur og hluti J)jón- Þingsályktunartillögur: Járnbraut austur fyrir fjall Nokkrir þingmenn Sjálfstæöis- fiokksins hafa lagt fram I samein- uöu þingi tiiiögu tii þingsálykt- unar um stefnumótun i stóriöju- málum. í tillögunni er gert ráö fyrir að Alþingi stofni nefnd sjö manna til aö: 1. Kanna hagkvæmni framleiösiugreina sem til álita koma á sviöi orkufreks iönaöar með tilliti til orkuverðs, flutn- ingskostnaöar og markaösmögu- leika. 2.Kanna möguleika á sam- vinnu við erlenda aðila á sviöi tækni, markaösmála og fjár- mögnunar stóriöju. 3. Gera tillög- ur um stóriöjuframkvæmdir sem hagkvæmt þykir að stofna til. Skal þar kveöiö á um eignaraöild fyrirtækja, fjármögnun, orkuöfl- un og orkuverð og önnur rekstrarskilyrði og staösetningu iðjuvera. Þórarinn Sigurjónsson. (íuömundur G. Þórarinsson og Jóhann Einvarösson hafa lagt fram i sameinuöu þingi tillögu til þingsályktunar um aö könnun þingsjá veröi látin fara fram á hagnýtu gildi rafknúinnar járnbrautar til notkunar á mestu þéttbýlis- svæðum suðvestanlands og austur fyrir fjall. Tillagan var flutt á siöasta þingi. Hinrik Guömundsson fra m kv æ m dast jóri Verk- fræðingafélags tslands hefur afl- aö upplýsinga um þróun og viöhorf i þessum málum. Samkvæmt upplýsingum frá Deutsche Eisenbahn Consulting GmbH og Almennu verkfræöi- stofunnar hf. mun íullkomin hagkvæmnisathugun kosta um 450 þús. þýsk mörk. t efri deild hefur verið lögð fram breytingartillaga viö frumvarp til laga um breytingu á útvarpslögum nr. 19 frá 5. april 1971. Flutningsmaöur er Þorvaldur Garöar Kristjánsson. —gb. Frumvarp um Grænlandssjóð Þúsund ár frá upphafi norrænnar byggðar árið 1982 „Ljóst er, aö starfsemi hins fyrirhugaða Græniandssjóös yröi ekki aöeins Grænlendingum í v i I. Nánari kynni og samskipti okkar viö Grænlendinga yröu báðum aöilum til hags, bæöi á sviöi menningar- og efna- hagsmála. Margt bendir til aö íslendingar geti í framtíöinni fengið ýmis verkefni í tengslum við uppbygginguna í Grænlandi sem islensk at- vinnufyrirtæki nytu góös af." Þetta . . ndur i greinargerð meö frumvarpi sem lagt hefur veriö fyrir neöri deild um Grænlandssjóð. Flutningsmenn eru Matthias Bjarnason, Halldór Asgrimsson, Benedikt Gröndal og Garöar Sigurösson. Einnig segir i greinargeröinni: „Ariö 1982 veröa 1000 ár liðin frá fyrstu heimsókn Eiriks rauða til Grænlands. Vitaö er aö Grænlendingar ráögera hátiöa- höld sumariö 1982 i tilefni af 1000 ára afmælinu. Flutningsmenn telja aö sjóösstofnun sú sem hér er gert ráö fyrir, yröi vænlegt framlag til aö efla sambúö tslendinga og Grænlendinga og aö sjóöurinn yröi um leiö verðugur minnisvaröi um afrek Eiriks rauöa og islensku byggöina I Grænlandi.” -gb ustuiðnaðar viö fulla og óhefta samkeppni eftir 10 ára aölög- unartima frá þvi tekin var stefna á friverslun meö inngöngu i EFTA. Flestum ber nú saman um aö þann tima heföi þurft aö nota betur til aö bæta stööu einstakra greina, bæöi af hálfu fyrirtækj- anna sjalfra og varöandi hlut hins opinbera. Frá ýmsum aöilum i iönaði hafa komiö fram kröfur og óskirum tollvemdog lengdan aö- lögunartima vegna þess, aö is- lenskur iönaöur standi halloka gagnvart óheftum innflutningi. Iðnaðurinn þarf að geta boðið betri kjör A siöasta ári beitti þáverandi vinstri stjóm sér fyrir álagningu svonefnds aölögunargjalds sem nemur 3% og lagt er á innfluttar iönaöarvörur til loka þessa árs. Gömul og ný frumvörp Orlofs- sjóður aldraðra o.fl. Eftirfarandi frumvörp hafa verið lögö fram á Alþingi: Frumvarp um meinatækna. Það var lagt fyrir siöasta þing en hlaut ekki afgreiöslu. Frumvarpiö er flutt aö ósk Meinatækna- félags tslands og er byggt á tillögum þess. Þótt starfsréttindi meinatækna séu lögvernduö i reglugerö sem byggir á lög- um um tæknimenntaöar heilbrigðisstéttir er starfsheitið ekki lögverndað sem slikt. Þvi er þetta frumvarp lagt fram. Frumvarp til laga um sér- stakt timabundiö innflutn- ingsgjaid á sælgæti og kex. Frumvarp um breytingu á lögum nr. 29 29. april 1963 um Lifeyrissjóö starfsmanna rikisins sbr, lög nr. 49/1973 og nr. 21/1975. Frumvarp um álagningu opinberra gjaldaá árinu 1980 og innheimtu þeirra á siöari hluta þessa árs. Frumvarp um breytingu á og viðauka viö lög nr. 46 25. aprill973um kjarasamninga opinberra starfsmanna sbr lög nr. 23/1977,lög nr. 58/1977 og lög nr. 61/1977. Frumvarp um breytingu á og viðauka við lög nr. 29 26. mai 1976 um kjarasamninga Bandalags starfsmanna rikis og bæja. Frumvarp sem lagt er fyrir neöri deild um rétt manna til aö kalla sig viöskiptafræöinga eöa hag- fræöinga. Frumvarpiö er lagt fram aö ósk Félags viöskipta- og hagfræðinga og var flutt á siöasta þingi en varö eigi útrætt. Frumvarp um orlofssjóö aldraöra. Flutningsmenn eru Sighvatur Björgvinsson og Magnús H. Magnússon. Tilgangurinn meö flutningi . frumvarpsins er aö benda á leiö til þess aö auövelda öldruöu fólki aö njóta þeirrar tilbreytingar sem orlofsdvöl getur veitt. — gb. Veitir þaö nokkra vernd fyrir iönaö okkar á þessu timabili en hitt er mikilsverðara, aö fjár- magn hefur fengist til marghátt- aöra þróunaraögera til aö búa ýmsar iðngreinar betur istakk til aö mæta harönandi samkeppni jafnframt til aö efla þjónustu af opinberri hálfu viö iönaö i land- inu. Þessar aögeröir varöa m.a. fata-, ullar- og skinnaiönaö og nú siöast sælgætisiönaö, jafnframt þvi sem sú iðngrein fékk tima- bundna tollvernd. Aö þessum málum er unniö i samvinnu hins opinbera og samtaka I viö- komandi greinum. Erfitt getur reynst aö mæla meö nákvæmni árangur slikra þróunaraögeröa, en fullyrt er aö á vissum sviöum sé aö vænta mjög verulegrar framleiöniaukningar, m.a. i tengslum viö bætt skipulag og fræöslu, svo og breytt launakerfi. Ég legg áherslu á, aö I þeim málum er varöa starfsfólkiö meö beinum hætti, svo sem vinnuálag og starfstilhögun, sé haft gott samráö á undirbúningsstigi. Fátt er brýnna en aö styrkja samkeppnisstööu islensks iön- aöar meö aukinni framleiöni, og bæta kjör þeirra er viö hann starfa. tslenskt iðnverkafólk hefur um langt skeiö veriö I hópi hinna lægst launuöu I þjóö- félaginu. A þvl þarf að veröa breyting og af þeim sökum er brýnt aö efla iönað, er boöiö geti hliöstæö kjör og annar atvirinu- rekstur I landinu. Alefling innlendra at- vinnuvega Fyrirhugaö er aö leggja fram hér á Alþingi innan skamms stefnumarkandi tillögu um iön- þróun. Aö hliöstæöri stefnumörk- un er unniö á vegum ráöuneyta annarra atvinnuvega og rlkis- stjórnarinnar i samræmi viö þá áherslu sem lögö er á málefni at- vinnulifsins I stjórnarsáttmála. I þeim efnum má engin einsýni ráða, heldur ber aö greina þá kostisem lifvænlegir eru til fram- búöar á grundvelli skynsam- legrar hagnýtingar islenskra auðlinda. Ástæöa er til aö vara viö þeim röddum, sem nú gerast býsna háværar, að þróunarmögu- leikar I heföbundnum atvinnu- vegum, og þá öðru fremur i land- búnaöi og sjávarútvegi, séu þverrandi og jafnvel þrotnir, og sumir ganga svo langt aö vilja stefna aö stórfelldum samdrætti I landbúnaði. Ekki skal litiö gert úr nauösyn þess aö skipuleggja betur en veriö hefur framleiðslu i landbúnaöi og ná samræmi milli veiöa, vinnslu og markaöar i sjávarútvegi. Þetta er brýnt verkefni og þá einnig meö tilliti til verndunar og viðgangs fiski- stofna oggróöurlenda. En á sama hátt og I iönaöi þarf aö hyggja að fjölbreytni og sem mestri verö- mætasköpun i þessum atvinnu- vegum, einnig meö þvi aö draga úr tilkostnaöi. Efnahagsaðgerðir mega ekki bitna á atvinnuör- ! yggi né kjörum lág- I launafólks. Sjávarútvegurinn hefur átt 1 undir högg aö sækja i rekstri aö : undanförnu, eins og útflutnings- | iönaöur. Þar eru á ferö margar 1 samverkandi ástæöur, sem þegar ' hefur verið fjallaö um hér I um- ræöunum. Flestar eiga þær upp- tök sin I þróun erlendis, I gifur- legri hækkun oliuverös og lækk- andi raunviröi fyrir mikilvægar útflutningsafuröir. Hin mikla veröbólga hér innanlands, ásamt óraunhæfri vaxtastefnu, sem lög- fest var á siöasta ári, bæta ekki úr 1 skák viö úrlausn á timabundnum í vanda. Af hálfu rikisstjörnar- Hjörleifur Guttormsson innarhefurmargtveriögert til aö draga úr erfiöleikum i atvinnu- lifinu og forðast rekstrarstöövun. Frekari aögeröa er þó þörf á þvi sviöi, samhliöa ráöstöfunum til aö hamla gegn verðbólgu. Slíkar ráöstafanir mega þó hvorki bitna á viðunandi atvinnuöryggi né kjörum þess fólks, sem fyllirhinn stóra hóp láglaunamanna i land- inu, svo ekki sé minnst á ellilíf- eyrisþega og öryrkja. Frekari verðjöfnunar á orku er þörf Nátengd kjörum fólks, og stööu og þróun atvinnulifs I landinu, eru orkumálin. Ekkert eitt sviö hefur valdið jafn miklum breytingum I viöhorfum og aðstæöum á al- þjóöavettvangi eins og marg- földun verölags á oliuafuröum undanfarin 8 ár, og hækkun á al- , mennu verölagi og öörum orku- gjöfum i kjölfariö. Þessi þróun hefur ekki farið fram hjá Is- lenskum þjóöarbúskap, sem enn byggir á innfluttri orku, að jöfnu á viö innlenda orkugjafa. Þessi veröþróun hefur bitnaö m jög mis- jafnlega á landsmönnum, sem kunnugt er, þannig aö I reynd jafngildir þaö stórfelldri kjara- skeröingu hjá þeim er lakast eru settir og búa viö oliu til húshit- unar og um leiö hátt raforkuverö. Þær veröjöfnunaraögeröir, sem stjórnvöld hafa beitt sér fyrir slö- ustu tvö ár meö margföldun á olíustyrk og jöfnun á raforku- veröi, hafa vissulega mildaö þetta högg verulega, en frekari aðgeröa er þörf i þessu efni. Ekki skiptir þó minna máli aö vinna sig út dr vandanum meö þvi aö koma innlendum orkugjöfum sem fyrst i gagniö I húshitun og lækka til- kostnaö meö samræmdum hætti. (Hér er sleppt kafla úr ræöunni, en sá kafli birtist sl. föstudag). Einhuga rikis- stjórn — sundruð stjórnarandstaða Sú rikisstjórn sem mynduö var viö óvenjulegar aöstæöur á sl. vetrihefur mörg verk aö vinna og eölilega eru geröar til hennar kröfur af stuðningsmönnum jafnt sem andstæöingum. Alþýöu- bandalagiö gekk einhuga til þessa stjórnarsamstarfs á grundvelli þess sáttmála, sem aöilar aö rikisstjórninni náöu samstööu um. Innan rikisstjórnarinnar hefur rikt góöur samstarfsvilji á meöan stjórnarandstaöan hefur staðiö sundruö og sumpart i hjaöningavlgum. Ég hef ekki séð ástæöu til aö fjalla um málflutn- ing stjórnarandstööunnar, ráö- leysi hennar og sundurþykkju i þessari stuttu ræöu. Fréttum af heimavigstöðvum sinum kemur hún vel til skila sjálf. Jafn ljóst er þaö, aö viö sem aö rikisstjórn stöndum, höfumviömörg brýn og vandasöm verkefni aö fást. Viö úrlausn þeirra mun reyna á inn- viöi stjórnarinnar og þá sem næst henni standa. Þar skiptir góö samstaöa og heilindi máli og vilji tilaö láta gott af sér leiöa fyrir al- þýöu þessa lands. í von um aö þaö vegarnesti endist sem lengst i þessu stjórnarsamstarfi skulum viö ótrauö heilsa vetri.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.