Þjóðviljinn - 30.10.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.10.1980, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 30. október 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 í þrótti r (a íþróttír Haukamaðurinn og fyrrum FH-ingurinn, Július Pálsson, reyndir linusendingu Ileiknum I gærkvöldi. jSteinuim Sæmundsd. j íþróttamaður jReykjavikur 1980 ■ 1 fyrrakvöld tilkynnti stjórn Itþróttabandaiags Reykja- vikur úrslit i kjöri um fþrötta- mann Reykjavikur áriö 1980. * Fyrir valinu varð skiöadrottn- Iingin Steinunn Sæmunds- dóttir, sem einnig hefur getiö sér gott orö i golfiþróttinni. ■ Þetta er i annaö sinn sem Ilþróttamaöur Reykjavikur er tilnefndur af IBR og fylgir sæmdarheitinu veglegur bikar frá Austurbakka hf. í fyrra varö lyftingamaöurinn Guö- mundur Sigurösson kjörinn. Verölaunaafhendingin fór fram aö Höföa og voru þar jafnframt bikarmeistarar Fram og íslandsmeistarar Vals i' knattspyrnu, sem borgarstjóm sá ástæöu til þess aö heiöra fyrir unnin afrek I sumar. 1 Keith Yow og hinir KR-ingarnir sigruöu Ármann meö 43ja stiga mun i gærkvöldi. Auðvelt HjáKR KR-ingarnir voru ekki i vand- ræöum meö aö næla sér i 2 stig i úrvalsdeildinni i gærkvöldi þegar þeir léku gegn Kanalausum Ar- menningum. Reyndar voru Ar- menningarnir nokkuö hressir framan af og i hálfleik var staöan 42-36 fyrir KR. I seinni helmingn- um komu yfirburöir Vestur- bæjarliösins mjög vel i ljós og munurinn á liöunum jókst hrööum skrefum, 52-36, 62-42, 70-- 45, 84-62, og loks 105-62. Yow skoraöi mest fyrir KR eöa 26 stig og Agúst skoraði 20 stig. Hann átti marga góöa spretti. Daviö var stighæstur Armenn- inga meö 18 stig. —IngH * Úifar Þóröarson afhendir Steinunni Sæmundsdóttur bikarinn sem I ! fylgirsæmdarheitinuiþróttamaðurReykjavIkurl980. * fil / \ / A / |____________________________________________Mynd^—gel—J SkOiamOt 1 köifubolta Stórlelkur í handboltanum Tvö efstu iiöin i 1. deiid hand- boltans reyna meö sér i Laugar- dalshöliinni I kvöid. Hér er um aö ræöa efsta liöiö. Þrótt og Viking, sem er i ööru sæti. Leikurinn hefst kl. 20. Aö mati margra handbolta- áhugamanna mun koma i ljós „hvað Þróttararnir geti i raun- inni”, hvort sigrar þeirra i mót- inu hingaö til hafi veriö „gris”. Þarna er vafalitið of djúpt i árinni tekiö, en óhætt er að lofa miklum baráttuleik. KKt hefur ákveöiö aö efna til meistaramóts grunnskóla I körfu- knattieik I vetur. Keppt veröur fyrst f riðlum, sem bundnir eru viö landshluta og I 3 flokkum: piltar 13-14 ára, piltar 14-15 ára og stúlkur 12-15 ára. Þátttökutilkynningar berist simleiöis eða bréflega, til skrif- stofu KKI fyrir 5. nóvember nk. Siðastliöinn vetur var haldiö slikt mót og þótti þaö takast nokkuö vel. Nú hafa þó veriö sniönir af mestu agnúarnir sem þá voru. Haukar 18 - FH 18 í æsispennandi leik Gelr og Viðar stálu senunni Þaö var sannkölluö „Gafiarastemmning” f iþróttahúsinu viö Strand- götu f gærkvöldi þegar leikur erkifjendanna Hauka og FH fór fram. Leikurinn var reyndar ekki ýkja velleikinn.en æsispennandi allan tfm- ann. Bæöi liöin áttu góöa möguleika á sigri, en þaö var vel viö hæfi aö jafntefli varö niðurstaöa aö leikslokum, 18—18. Ekkert mark var skoraö fyrstu 5 min, þaö var einhver tauga- strekkingur i leikmönnum beggja liða.FH komsti 1:0 en Haukarnir skoruðu 4 næstu mörk, 4:1. FH komstaftur yfir, 5:4, og 7:4, en þá fannst Haukunum nóg komið af svo góðu og breyttu stööunni i 9—7 sér i hag fyrir léikhlé. FH jafnaði snarlega i upphafi seinni hálfleiks, 9:9, en Haukarn- ir héldu samt frumkvæöi sinu næstu min, 13:11, og 14:12. FH jafnaöi, 15:15 og komst siöan yf- ir, 17:15ognúvirtistsem „týpiskt Haukatap” væri i uppsiglingu. Það fór þó á annan veg, Haukar jöfnuöu 17:17 og komust siðan yfir 18:17. Geir jafnaði fyrirFH, 18:18 og þrátt fyrir mikinn hamagang og læti siöustu minúturnar tókst hvorugu liðinu aö skora mark. Jafnteflið var sanngjarnt, 18:18. Viðar var potturinn og pannan i öllum leik Haukaliösins i gær- kvöldi, stjórnaöi sinum mönnum jafnt 1 sókn sem vörn. Þá má segja að Árnarnir tveir hafi „haldið haus”. Reyndar þekkjast þessi lið svo vel að vart er hægt að búast við góðum leik þegar þau eigast við. Þá veldur mestu að taugarnar séu i lagi. Geir stóð nokkuð uppúr i liði FH, sérstaklega var sóknarleikur hans skemmtilegur. Vörninni héldu þeir saman félagarnir Sæmundur og Kristján. Gunnar Einarsson meiddist snemma i leiknum og þurfti að fara útaf. Þaö var vissulega áfallt fyrir FH- liðiö. Markahæstir i liði Hauka voru: Hörður H 7/5, Arni Sv. 4, Sigur- geir 2 og Sigurður 2. Fyrir FH skoruðu mest Kristján 8/5, Geir 5 og Sæmundur 3. Talsvert ósamræmi var i dóm- um Arna Tómassonar og Jóns Friösteinssonar, en ekki er hægt að segja að slök dómgæsla þeirra hafi fremur bitnað á ööru liðinu. —lg/IngH Norðmenn sígruðu Norska knattspyrnulands- liöiö kom verulega á óvart I gærkvöldi meö því aö sigra Svisslendinga i landsleik I gærkvöldi I Bern i Sviss, 2-1. Leikurinn var i 4. riöli HM. Þaö voru Hareide og Mathe- son sem skoruöu mörkin fyrir Noreg. Landsliö Norömanna undir 21 árs geröi einnig garöinn frægan I gærkvöldi. Liöiö sigraöi Austur-Þjóöverja 4-0 i leik sem háöur var i Rostock i Austur-Þýskalandi. —IngH Góður sigur hjá City Nokkrir leikir voru á dagskrá ensku knattspyrnunnar i gær- kvöldi, og uröu úrslit þeirra helstu þessi: 1. deild: Norwich—C.Palace 1:1 Deildarbikarinn: Man. City—Notts C 5:1 WBA—Preston 0:0 Þessi sigur hjá Manchester City er mjög athygiisverður þvi Notts County er nú i efsta sæti 2. deildar. I fyrrakvöld uröu úrslit I enska deildarbikarnum þessi: Watford—Nott. Forest 4:1 Birmingham— Ipswich 2:2 Coventry—Cambridge 1:1 Liverpool—Portsmouth 4:1 West Ham—Barnsley 2:1 ÍS og ÍR leika í kvöld Einn leikur veröur i úrvalsdeild leika i iþróttahúsi Kennarahá- körfuboltans i kvöld. IR og IS skólans kl. 20. Þaö hefur nú veriö afráöiö aö lagt veröur nýtt slitlag á þann hluta hlaupabrautarinnar á Fögruvöllum I Laugardal sem skem mdur er. Hér er um aö ræöa 1. braut vallarins. Aörar brautir veröa einnig lagfæröar. — IngH Hlaupabrautin verður lagfærð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.