Þjóðviljinn - 30.10.1980, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.10.1980, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 30. október 1980 ráöuneyti sem fer með sveita- stjórnarmál móti stefnu i húsnæöismálum og lánastoöi- anir geri ráö fyrir annars konar byggingum, húsum sem bjóöa upp á alls konar sambýlisform. Gert veröi ráö fyrir kommúnum i skipulagi borga og bæja og viö lóöaiithlutun. Þá er lögö áhersla á aö heimili njóti jafnréttis gagnvart lögum, hvernig sem þaö er samsett. Sé rsta kle ga er vikiö a ö konu m sem vinna viö landbUnaðar- störf,en þaö vill brenna viö að störf þeirra séu ekki metin á viö önnur störf sem unnin eru i sveitum. Sveitakonur i Noregi standa í mörgum tilfellum utan við tryggingakerfiö, og fá hvorki sjUkrapeninga né fæðingarorlof. Þá eru þeim skammtaöar tekjur upp að vissu marki og greiöa skatt af þeim, afgangurinn er skrifaöur á karlinn. Tillaga SV er sú aö tekjur bUsins skiptist jafnt milli hjóna og þau greiði skatta sitt i hvoru lagi. Þá leggur nefndin mikla áherslu á kröfur um stytt- ingu vinnutimans í 6 stundir á dag.tilþess aöfólk hafi tfma til að sinna heimili sinu (bæöi karlar og konur) og njóti sam- vista viö börnin, vini og kunn- ingja. Tal um jafnrétti er óraunhæftnema öllum sé gefinn kostur á timatil að sinna sér og sinum. „Okkur finnst þetta vera sósíallsk fjölskyldupólitik. HUn er auövitað ekki gallalaus, en við fjöllum um sviösem hingaö til hefur talist til einkamála, vandmál sem einstaklingar veröa aö leysa, en sem viö vilj- um leysa á félagslegum grund- velli, mál sem eiga langt i land”, segir Anne Marie Berg félagi I SV. Eins og sjá má eru umræö- urnar á vinstri vængnum i Noregi á allt ööru stigi en hér, þar eru stjórnmálaflokkarnir löngu bUnir aö móta stefnu I fjöiskyldumdlum i'samræmi viö sinar borgaralegu eða sósi'al- isku hugmyndir og flokkur eins og SV tekur miö af auknum félagslegum samskiptum, frelsi ikynferöismálum og aö fólk geti valiö um eitthvaö annað en kjarnafjölskylduna. — ká. (byggtá Ny Tidnr. 38 24. sept. 1980)_ myndir eik Hópur í SV leggur fram tillögur um fjölskyldupóltík Meö siaukinni iönvæöingu og þátttöku kvenna i atvinnulifinu hafa oröiö miklar breytingar á stööu fjölskyidunnar. Hér á landi hafa yhrvöld ekki mótaö neina heiidarstefnu I málefnum fjölskyldunnar, og kröfur um bættar aöstæöur barna og foreldra fá litinn hljomgrunn. Hér er þaö atvinnulifið sem hef- ur forgang, manniifiö situr á hakanum. Það er gripið til fálmkenndra aögeröa, án þess að markmiöin séu skilgreind, barnaheimili geta hvergi nærri sinnt þörfinni fyrir dagvistun, sumar konur fá þriggja mánaöa fæöingarorlof aörar mun minna, feöur ekki neitt, þaö er unniö ,og unniö, börnin ganga laus og uppeldiö i molum. Þaö þarf aö ræöa mál- efni fjölskyldunnar, ný sambýl- isform og hvert skuli stefna i uppbyggingu samfélagsins, áður en allt veröur komiö í óefni. 1 Noregi fjallar eitt ráöuneytí um fjölskyldumál og þar i landi hefureitt og annaö veriö gert til aö koma til móts viö breyttar þarfir og kröfur um jafnrétti kynjanna — þar er fjölskyldan ekki talin neitt einkamál kvenna. Nýlega lagöi nefnd sU sem fjallar um kvennabaráttu innan SV (Sosialistisk Vestreparti) fram tillögur um fjölskyldu- pólitik og veröa þær lagöar til grundvallar á landsfundi flokksins næsta vor. Nefndin leggur til grundvallar aö allir eigi aö sitja viö sama borö (I sósialiskum anda), jafnt venjulegar kjarnafjölskyldur sem kommdnur, karlmenn sem eru i sambýli og konur sem bUa saman. Þarna er um þaö aö ræöa aö samfélagiö viöurkenni rétt fólks til aö bUa meö og elska þann sem þeim er hjarta næst, hvort sem hann tilheyrir sama kyni eöa hinu kyninu. Hingaö til hefur alltaf veriö gengiö Ut frá kjarnafiölskvld- unni, hvort sem um er að ræöa húsbyggingar, lagasetningar eöa greiðslur Ur tryggingunum. Á siöari árum hefur þaö færst mjög f vöxt á Noröurlöndunum (og viöar) aöfólk velji sér önnur sambýlisform en þau sem rikt hafaumaldir, fólk vill búa sam- an margir fullorönir meö bömin sin, í hentugu hUsnæöi sem bæöi þjónar persónulegum þörfum hvers og eins og gefur færi á samverustundum. Samfélagið hefur litíö þessa þróun horn- auga, kommUnur fengu óorö á sig, vegna sögusagna um „stóð- lifi” og fleira i þeim dúr, siö- feröinu þótti hætta bUin. Reynslan sýnir aö sambýli af þessu tagi er mun hagkvæmara, neyslan er minni, þaö er alltaf einhver heima til aö passa börn- in, verkaskipting veröur réttlát- ari og þaö veröur enginn ein- mana eöa einangraöur. Þaö er krafa SV aö tillit veröi tekiö tU þessarar þróunar og aö f jölskyldupólitikin veröi viötækari. „HUn á aö fjalla um daglegt lif fólks, þar meö taliö vinnuna og skattana” segir AnneMarie Bergiviötali viöNy Tid i Noregi. Tillögur SV eru i fimm köflum: Sambýli, hUsnæöi og nánasta umhverfi, umönnun (m.a. barna og gamalmenna), skattar og tryggingar, og at- vinna. I tiliögunum er lögö áhersla á byggingu hdsnæöis sem tekur tillit til sameiginlegra þarfa margra, kommUnuhUs. Bent er á þörfina á ráöleggingum sem sýna fólki fram á aö þaö er ýmislegt annaö hægt en aö stofna sina litlu kjarnafjöi- skyldu og hola sér niður I liiilli ibUÖ i stórri blokk. Einnig er lögöáherslaá „hæli” eöa heim- iiifyrir fólk sem flýr aö heiman undan ofbeldi. Slik heimili eru starfandi viöaum lönd, t.d. eitt i Osló, en SV-nefndin vill aö sllk hæli risi um allan Noreg, enda fer ofbeldi vaxandi, einkum gegn konum. SV leggur einnig til aö þaö ' '

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.