Þjóðviljinn - 31.10.1980, Side 6

Þjóðviljinn - 31.10.1980, Side 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 31. október 1980 Sjávarútvegsráðherra um loðnulöndun: Engar beinar aðgerð- ir til skipulagningar Loðnuaflinn i haust hef- ur dreifst mjög misjafnt á hafnir, og sjávarútvegs- ráðherra hefur ekki gert né hyggst gera neinar beinar ráðstafanir til jöfn- unar eða breytinga í þess- um efnum. Þetta kom fram i máli sjávarútvegs- ráðherra á þingi fyrir nokkrum dögum, þegar hann svaraði fyrirspurn þingsjá * frá Helga Seljan um þetta efni. Helgi Seljan spuröist fyrir um þaö, hvaö sjávarútvegsráöherra hygöist gera til aö loönuaflinn i vetur dreiföist þannig á löndunar- hafnir aö sunnarveröir Austfiröir Stóriðjudraumur Alþýðuflokksins: Hvað er stoð og hvað er hola? Draumar þeirra Alþýöuflokks- manna um stóriöju erlendra auö- hringa voru enn til umræöu á þingi i gær og uröu fyrir haröri gagnrýni af hálfu fulltrúa Fram- sóknar og Alþýöubandalags. Stefán Jónsson benti á þá vantrú á Islenskum atvinnuvegum og oftrú á erlendri stóriöju sem Al- þýöuflokkstillagan ber meö sér. Staöreyndin væri hins vegar sú aö hagur fslendinga stæöi nú á margan hátt betur en stdriöju- þjóöanna vegna lífmagns is- lensku atvinnuveganna, en þau sporsem stigin heföu veriö i stór- iöjumálum heföu ekki reynst gæfuspor. Guömundur G. Þórarinsson sagöi aö mál- flutningur krata sýndi aö þeir heföu ekki áhuga á samstööu flokka, heidur deilum viö Alþýöu- bandalagiö. Tillaga þeirra um mjög aukna orkusölu til stóriöju væri vanhugsuö og tæki ekki tillit til næstu skrefa i virkjunarmál- um. Islendingum bæri aö hafa forræöi fyrir stóriöjufyrirtækjum og endurskoöa þyrfti orkusölu- samninginn viö álbræösluna. Stefán Jónsson lagöi áherslu á, hvaö þvi færi fjarri aö stóriöju- fyrirtækin heföu reynst islensku atvinnulffi stoö, eins og áróöurs- mennirnir væru þó alltaf aö full- yröa. Þegar járnblendisamning- arnir gagnvart Union Carbide voru á dagskrá, var okkur sagt aö 1. ofn gæfi ágætisarö og 2. ofn þó mun meiri. Á þessu voru siöar reistir samningarnir viö Elkem Spigerverket, sem Grundar- tangaverksmiöjan tengist. Nú hef ég fyrir satt, aö tapiö af fyrri ofni Grundartangasmiöjunnar sé hátt i 3 miljaröa króna, og er þá aö sjálfsögöu reiknaö meö kostnaöi af hafnargeröinni og hálfri Sig- ölduverkjun. Enn meira tap yröi af ofni niímer 2. Þvi spuröi Stefán: ,,Ef þetta er stoö, hvaö er þá hola?”. Sannleikurinn er sá, sagöi Stefán.aösjávarútvegur og aðrir Þjóölegir atvinnuvegir hafa tryggt okkur fulla atvinnu og öran hagvöxt á sama tima sem at- vinnuleysi eykst i stóriöjulönd- unum og samdráttur veröur i efnahagslifi. Fjárfesting á hvern vinnandi mann er um 750 miljónir króna á Grundartanga, og þá verður nú snautt um atvinnu á Norðurlandi ef leggja þarf slika upphæö á borðiö meö hverjum þeim sem upp vex til starfa — og var þetta sagt i tilefni af ummælum Arna Gunnarssonar um þörf nýrra at- vinnutækifæra. Hvert virkjað hestafl I orkuveri hefur um það til 30-falt gildi ef þaö er haft til smáiðnaðar fremur en stóriöju. Meö núverandi fram- haldi á orkunýtingu i landinu, en án nýrra orkufrekra fyrirtækja, veröa fallvötn Islands fullnýtt á næstu40árum. Þaöereinsgott aö orkufrekur iönaöur geri okkur ekki atvinnulaus! Stefán benti á lærdómsrik dæmi þess hvernig verkfræöingar mis- reiknuöu sig á náttúru tslands þegar um virk junarfram- kvæmdir væri aö ræöa. Bjartsýni þeirra ættiaö taka meö fyrirvara. Hins vegar hefur okkur reynst vel aötreystaá matvælaauðlindir ts- lands til lands og sjávar. Fróöustu menn telja aö Is- lendingar geti séö fyrir eggja- hvituþörf 36 miljóna manna. Og eftirmatvælum er eftirspurn sem ekki linnir. Víkingur Heiðar Arnórsson, yfirlæknir: ------------------------------------------ f Minningargjöf um OM Stephensen, barnala'kni Nýlega gaf Kvenfélagiö Hringurinn barnadeild Land- spitalans eöa Barnaspitala Hringsins, eins og hann heitir réttu nafni, myndsegulband til minningar um Ólaf Stephensen barnalækni sem þar haföi unniö i mörg ár en lést i júni sl. sumar. Meö tækinu fylgdu 20 spólur til að safna á efni. Á barnaspitölum er reynt aö gera sjúklingum lifið sem bæri- legast meöan á dvölinni stendur með þvi aö skapa sem bestar aöstæöur til leikja, föndurs, afla bókakosts viö hæfi barna, hljómflutningstækja og veröa sér úti um hvað annaö sem gæti oröiö þeim til afþreyingar. Myndsegulbandstæki hefur ver- iö ofarlega á óskalista barna- deildar en fjárskortur veriö þar fjötur um fót, þvi þetta er dýr búnaöur. Gjöf Hringskvenna kom sér þvi sérstaklega vel og siöan tækiö var tekiö I notkun hafa börnin aldeilis notið þess og ekki einungis þau heldur lika þeir fullorönu á öörum deildum Landspitalans enda þótt um efni fyrir börn sé aö ræöa. Þetta er ekki i fyrsta skiptiö sem konurnar sýna rausn sina gagnvart barnadeild Land- spitalans. Þær áttu sinn hlut I stofnun hennar áriö 1957 og hafa ætiö látiö sér annt um aö hún gæti sem best þjónaö hlutverki c.. sinu. Þær hafa gefiö stórfé til kaupa á leikföngum, bókum og rannsóknatækjum. Til dæmis gáfu þær, i tilefni af 75 ára af- mæli félagsins, Barnaspitalan- um mörg, dýr tæki á síðasta ári sem nauösynleg eru til umönn- unar veikra, nýfæddra barna og leikfangabirgöir sem endast til nokkurra ára. Andviröi þessara gjafa ásamt myndsegulbands- tækinu nemur 7—8 milj. króna. Konurnar eru ekki gefnar fyrir aö flika góögeröarstarfsemi sinni en ég tel rétt og skylt aö þetta sé gert heyrin kunnugt. Raunar hefur þaö oft vakiö furöu hvaö konurnar eru dug- legar og geta lagt mikiö á sig I starfi sinu aö mannúöarmálum. Nú ætla Hringskonur aö halda sinn árlega basar iaugardaginn 1. nóvember i Iönskólahúsinu viö Vitastig til ágóöa fyrir starf- semi sina. Þar veröa á boöstól- um margs konar handunnir munir, kökur sem geyma má til jólanna og fleira og fleira. Ef aö likum lætur veröur þar aö sjá margt eigulegra og girnilegra hiuta. Vikingur Heiöar Arnórsson yfirlæknir yröu ekki afskiptir. Helgi benti jafnframt á að hiö sama gilti um hafnir á Miöausturlandi og Suö- urlandi. Fyrrum var stuölaö aö dreifingu loönunnar meö sérstök- um flutningasjóöi, og þaö átti sinn þátt I uppbyggingu og rekstri verksmiðjanna. A þessu varö mikil breyting i fyrra, og margar verksmiöjur fengu enga eöa nær enga loönu. Þá voru málin rædd á þingi i lok veiöitimabilsins, sem ekki gátu breytt neinu á þeirri vertiö, en nú ættu enn aö vera möguleikar á þvi aö leita lausnar. Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráöherra sagöi aö ekki heföi náöst nein samstaða um aö endurvekja flutningasjóö, og gegn andstööu heföi hann ekki treyst sér til slikra ráðstafana, enda afkoma loönuveiöanna oröiö lakari með minnkandi afla. Reynt væri aö hafa áhrif til stýr- ingar meö óbeinum aögeröum, svo sem þegar ráöherrann lét það hafa áhrif á sig til aö leyfa frekari veiöar sl. vor, aö loönan var þá gengin all langt suöur á bóginn. Ráöhera sagöi aö loönuaflinn heföi 18. október veriö aöeins orö- inn 124 þúsund lestir, 22 þús. lest- um minni en á svipuöum tima i fyrra, og stefndi þessi mikli sam- dráttur afkomu flotans i voöa. 52 bátum var úthlutað leyfum til samtals 660 þúsund lesta afla, en vegna nýjustu mælinga fiskifræö- inga, sem sýna minni loðnugegnd isjónum.heföumennneyðst til aö fresta veiöum á 30% aflans fram yfir áramót. Aflinn hefur til þessa deifst svo á hafnir: Siglurfjöröur 45 þús. lestir, Krossanes 10 þús., Raufar- höfn 17 þús., Bolungarvik 10 þús. lestir, Þórshöfn 1000, Seyöisfjörö- ur 2000, Neskaupstaöur 5000, Eskifjöröur 1000, Vestmannaeyj- ar 2000, Grindavik 1500, Sand- geröi 1200, Keflavik 7600, Hafnar- fjöröur 3000, Reykjavik 9000, Akranes 550, Patreksfjöröur 700 lestir. Ráöherra sagöi aö ætla megi aö loöna sem veidd veröi síöar i vetur veröi þá gengin nær landi og nær þeim stööum sem fyrir- spyrjandi heföi i huga. Mál sitt tók Steingrimur saman svo: „Svarið er að engar beinar að- geröir hafi verið geröar til þess aö koma loönu á hina fjarlægari staöi, þótt þaö hafi veriö skoöaö, en ekki náöst samstaöa um þaö. óbeinar aðgeröir hafa veriö ákveönar til þess aö eitthvaö af loðnuveiöinni frestist, svo meira komi á slika staöi. En i málinu i dag er algjör óvissa af þessu al- varlega ástandi sem hefur skap- ast”. — Ef svo illa fer aö ekki veröi unnt aö veiöa meira en 70% af þvi sem aö var stefnt, erum við meö stórkostlegan vanda”. Helgi Seljan þakkaöi ráöherra svörin, en kvaöst óttast aö vand- inn ætti enn eftir að aukast. ,,Ég held það sé ljóst aö þvi minni sem veiöin verður og leyft veröur a veiöa, þeim mun meiri sé þörf aukinnar skipulagningar varö- andi löndum og dreifingu loönu”. Nokkrir aörir þingmenn tóku til máls og lýstu áhyggjum yfir af- komu veiðiskipa og vinnslu- stööva. Þorbjörg Arnórsdóttir á Alþingi Nú i vikunni tók Þorbjörg Arnórsdóttir húsfreyja á Hala i Suðursveit sæti á Alþingi sem varamaður Hjörleifs Guttorms- sonar, iönaöarráöherra, sem er á förum utan i opinberum erinda- gjöröum. Þorbjörg hefur áður setiö á þingi sem varamaöur, en hún er nú annar varaþingmaöur Alþýöubandalagsins á Austur- landi. Mjög margir varamenn sitja nú á Alþingi. Smjorið a 2000 kr. Útsalan hefst á mánudag A mánudaginn byrjar út- sala á smjöri. Smásöluverö á smjöri verður þá kr. 2000 fyrir 1 kg af 1. flokks smjöri, en kr. 1502 fyrir kilóið af 2. flokks smjöri. Smjörið hefur fram aö þessu veriö niðurgreitt um 2685 kr. hvert kg, en nú bæt- ast 1760 kr. við þá upphæð á kflóiö. Allt smjörið verður sér- merkt, á hverju stykki verður limmiði með áletrun- inni „útsala”. Gert er ráö fyrir þvi aö selja 300 tonn af smjöri á þessu útsöluveröi. Framleið- endur taka á sig helming kostnaðar viö útsöluna, en rikissjóður hinn helminginn, samkvæmt upplýsingum Agnars Guðnasonar, blaöa- fuiltrúa landbúnaöarins. —eös Kennsla í laxeldi að Hólum Noröur á Hólum i Hjaita- dal er aö risa laxeldisstöö i eigu rikisins og nokkurra aðila sem eiga veiöiréttindi i ám á Norðurlandi. Stööin verður ein hin stærsta sinnar tegundar hér á iandi og þaö telst til tiðinda að hún verður notuö sem kennslustofnun i laxeldi. Laxeldisstööin sem heitir Hólalax h.f. veröur formlega tekin i notkun hinn 8, nóv. næstkomandi, en þann dag veröur hitaveitan á staönum einnig opnuð við hátiölega athöfn. —ka Ráðstefna á morgun: Stjórnun og kennslu- hættir Háskólans Dagana 1. og 2. nóvember n.k. verður haldin ráðstefna um stjórnun og kennsluhætti i Háskóla íslands. Að ráð- stefnunni standa mennta- málanefnd Stúdentaráðs og Samtök stundakennara viö skóiann. Undirbúningur ráöstefn- unnar hefur staöiö frá þvi s.I. vetur og starfshópar stúd- enta og stundakennara unniö að söfnun efnis. Einnig er veriö að vinna aö könnun á stundakennslu i Háskóla ts- lands. Veröa niöurstöður úr starfi hópanna og niður- stööur könnunarinnar birtar fyrir eöa á ráöstefnunni. Setning ráöstefnunnar veröur á morgun ki. 13 i Há- tiöasal H.I. Halldór Guðjóns- son, kennslustjóri H.t., Olafur Jónsson, stundakenn- ari og Stefán Ólafsson, stundakennari, flytja erindi og aö fyrirspurnum loknum hefst starf i hópum sem fjalla um stöðuráöningar, námsnefndir, stjórnun, kennsluform, námsmat, stundakennslu og aðbúnaö kennslu og rannsókna. Ráöstefnan er öllum opin sem áhuga hafa.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.