Þjóðviljinn - 14.11.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.11.1980, Blaðsíða 3
Föstudagur 14. növember 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIDA 3 Jólafargjöldin: Aðeins helming- ur endurgreidaur! Öllum sétfargjöldum fylgir einhver hali, sagði Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi Þvi miður, — þú færð aðeins helminginn endurgreiddan, var svariðsem kona nokkur fékk þeg- ar I ljós kom að hún gat ekki vegna óviðráðaniegra orsaka nýtt sér farmiða sem hún hafði keypt hjá ferðaskrifstofu til Kaup- mannahafnar i desember. Hér var um að ræða sérstakt jólafar- gjald Flugleiða sem mikið hefur veriðauglýst og kostar aðeins um 70% af venjulegu fargjaldi. Engu að siður, nemur upphæðin sem konan tapar um 70 þúsund krón- um. Eftir þvi sem Þjóðviljinn komst næst i gær er ekkert við þennan viðskiptamáta að athuga, þvi samkvæmt upplýsingum sam- gönguráðuneytisins eru engin takmörk fyrir þvi hvaða skilmála flugfélög geta sett við sölu sérfar- Dagvistarmál í Þorlákshöfn Enginniður- greiðsla á einkagæslu Einstæð móðir i Þorlákshöfn kom að máli við Þjóðviljann og bar sig iila vegna ástands dag- vistarmála þar i þorpinu. Konan býr ein með barn sitt og stendur i ibúðakaupum. Hún vinnur i fiski og hefur I fastakaup 78 þús. kr. á viku, en hefur aðeins einu sinni komist upp i 120 þús. fyrir viku. Hún borgar 81 þús. fyrir barnagæslu hálfan daginn og 25 þús. fyrir pláss á leiksköla, einnig hálfan daginn. Alls 106 þús. kr. á mánuði. Hún fór þess á leit við yfirvöld aö barnagæslan yrði greidd niður fyrir einstæðar mæður á staðnum einsog gert er i fjölmörgum öðrum sveitarfélög- um, en beiðni hennar var synjað. Þjóðviljinn ræddi við Þorstein Garðarsson sveitarstjóra i Þor- lákshöfn og spurði hann um ástand dagvistarmála i þorpinu. Þorsteinn sagöi að þar væri einn leikskóli sem rúmaði 30 börn og væri hvert þeirra hálfan dag- inn, en ekkert dagheimili. I bi- gerö er að reisa annan leikskóla og getur útboð farið fram innan skamms. Leikskólinn er á fjár- hagsáætlun hreppsins og ríkisins. Hann á aö taka við 40 börnum á aldrinum 2-6 ára. Þorsteinn sagði að það væri ljóst að þörfin fyrir dagvistun væri mikil og það væri Nýr prestur á Eyrarbakka Prestskosning fór fram sl. sunnudag, 9. nóvember, i Eyrar- bakkaprestakalli. Einn prestur var i kjöri, séra Úlfar Guðmunds- son sóknarprestur á ólafsfirði. Atkvæði voru talin i gærmorgun á skrifstofu biskups. 792 voru á kjörskrá. 407 kusu og hlaut um- sækjandinn 398 atkvæöi, en auöir seðlar voru 9. Kosningin var lög- mæt. Ólafur farinn á Madridráöstefnu Ólafur Jóhannesson utanrikis- ráðherra og Höröur Helgason ráöuneytisstjóri héldu utan i gær á Madridráðstefnuna um öryggi og samvinnu i Evrópu. Aðrir fulltrúar tslands á ráð- stefnunni eru Niels P Sigurðsson sendiherra og Ólfur Egilsson sendiherra. umtalsverður biðlisti eftir plássum nú. Þorsteinn var spurður hvort ætlunin væri að greiða niður einkagæslu fyrir börn einstæðra foreldra og sagði hann að slik beiðni hefði komið fram, en aöstæöur hefðu ekki þótt þannig aö slik aðstoð væri nauðsynleg. Hugmyndir um niðurgreiðslu væru ekki á döfinni. —ká. gjalda'.Hins vegar gildir um þetta eins og önnur viðskipti, að gera verðurkaupanda grein fyrir þeim skilmálum sem settir eru en viö- mælanda okkar var ekki sagt frá þessu atriði við kaupin. Aðeins var tekið fram að hún yrði að vera Uti i minnst 10 daga og mest 45, — að ferðina yrði að hefja I desembermánuði og að ef verðið hækkaði yrði hún krafin um viö- bótargjald á flugvellinum. Sveinn Sæmundsson blaða- fulltrúi Flugleiöa sagði i gær að öllum sérfargjöldum fylgdi ein- hver hali af þessu tagi, og að i fréttatilkynningu sem send var út 9. september s.l. heföu allir skil- málar jólafargjaldanna verið tiundaðir, m.a. að endurgreiðsla gæti aðeins farið fram tveimur vikum fyrir brottfarardag og að einungis helmingur miðans yrði endurgreiddur. Sveinn sagði skýringuna á þessum miklu tak- mörkunum á rétti kaupanda vera þá, að búið væri að taka frá sæti semekkiværitryggt aðhægt væri aðfylla og útgáfu miðans, bókun- um og öðru fylgdi viss kostnaður sem yrði að greiðast meö þessum hætti. Mikil ásókn hefur verið i þessi fargjöld og sagöi Sveinn aö aðal- kosturinn viö þau væri að menn gætu ákveðið brottfarardag og komudag eftir vild innan ákveð- ins ramma, en ef menn færu á ódýru sérfargjaldi með leiguflugi væru þeir bundnir viö ákveðna daga bæði með brottför og heim- komu. Hvað upplýsingaskyldu sölu- aðilans varðar, itrekaði Sveinn að Flugleiöir hefðu sent nákvæma fréttatilkynningu frá sér I septemberbyrjun og sagöi að þvi Framhald á bls. 13 Anders Hansen (t.v.) og Hreinn Loftsson, höfundar bókarinnar „Valdatafl f Vaihöll”. Ljósm. —gei— Valdatafl í Valhöll: Baktjaldamakk og m'ossakaup örn og örlygur hafa sent frá sér bók sem eflaust á eftir að vekja mikia athygii og umtal: Valdatafl i Vaihöll, eftir Anders Hansen og Hrein Loftsson. Höfundarnir, sem báðir eru .flokksbundnir Sjáfstæðismenn, sögðu á blaðamannafundi sem haldinn var i tilefni af útkomu bókarinnar, að þeir hefðu „ekki dregið f jöður yfir neitt” og að þvi færi fjarri að þeir hölluðu á Gunnar Thoroddsen fremur en Geir Hallgrimsson i bókinni. Gunnar og Geir eru að sjáifsögðu fyrirferðarmestu persónur bókarinnar, enda var stjórnar- myndun Gunnars tilefni þess að þeir Anders og Hreinn tóku sér fyrir hendur að semja hana. — 1 bókinni er fjallaö mjög opinskátt um hluti sem hingaðtil hefur verið erfitt að fá upplýs- ingar um, — sögðu höfundarnir og bættu þvi við að enginn utan- flokksmaður hefði getað náð i allar þessar upplýsingar. Heimildarmenn þeirra eru á sjöunda tug talsins, en nafna þeirra er ekki getið. Auk þess hafa höfundarnir haft aðgang að ýmsum skjölum og plöggum sem að jafnaöi liggja ekki á lausu. I Valdatafli I Valhöll eru „raktar áratuga deilur og átök striöandi fylkinga i Sjálfstæöis- flokknum, hulunni svipt af bak- tjaldamakki og hrossakaupum sem að lokum leiddu til stjórnar- myndunar Gunnars Thorodd- senn” segir á bókarkápu. Höfundarnir sögðu að hér væri ekki um að ræða sögu S jálfstæðis- flokksins sem slfka, til þess væri stiklaö á of stóru. En, sögöu þeir, það þýðir ekkert annað en að viðurkenna að menn hafa skipst i fylkingar innan flokksins, og að ágreiningurinn kristallast i þeim Gunnari og Geir. Annað væri að stinga höfðinu i sandinn. Bókin er 317 bls og þaraf eru ljósmyndir á 64 siöum. Margar ljósmyndanna hafa ekki birst opinberlega áður. —ih 1980 erfiðasta ár í sögu farþegaflugsins Flogið með 17 þúsund auð sœti dag- lega yfir Norður-Atlantshaf í sumar . A hinum árlega fundi aiþjóða- sambands fiugfélaga, IATA, sem haldinn var i Montreai i Kanada dagana 27. tii 30. október sl., kom m.a. fram að árið 1980 yrði fiug- félögum heims það erfiðasta frá iokum siðari heimsstyrjaldar. Félög innan alþjóðasambandsins mundu tapa 1,4 miljörðum bandarikjadoliara. Tilkostnaður allur hefðiaukist svohirkaiega að til þess að ná greiðslujöfnuði yrði hleðslunýting féiganna aðná 80%. 1 ræðu Knut Hammarskjöld framkvæmdastjóra IATA kom fram, að 80% hleðslunýting næð- ist alls ekki á Norður-Atlantshafi og væri þvi augsýnilegt að allt flug þar yrði rekið með tapi á yfirstandandi ári. Eldsneytisverð hefur tvöfaldast á árinu og lend- ingargjöld i Bretlandi hafa t.d. hækkað um 35%. I fréttatilkynningu frá Flug- leiðum segir, aö orsakir þessara erfiöleika flugfélaga séu margar, enfyrst sé þar að nefna stórfellda hækkun á þotueldsneyti. Þá hafi gjörbreytt stefna Carter-stjórnar Bandarikjanna i flugmálum kippt fótum undan arðbæru flugi yfir Norður-Atlantshaf. 1 sumar var. flogið með 17 þúsund auð sæti daglega yfir N-Atlantshaf. SAS, sem um árabil hefur haft ágóða af flugstarfsemi sinni og öörum atvinnurekstri, býst við 60 miljón dollara tapi á næsta ári. Pan American hefur tapað 116,7 miljtoum dollara á fyrstu 9 mánuðum yfirstandandi árs og hefur selt stórhýsi sitt á Manhatt- an til þess að afla rekstrarfjár. Belgiska flugfélagiö Sabena býst við 87 miljón dollara tapi á þessu ári og hyggst félagið leggja niður margar flugleiöir á N-Atlantshafi og til fjarlægari Austurlanda. Israelska flugfélagiö E1 A1 tapaði nær 100 miljónum dollara á sl. fjárhagsári og írska flugfélagið Aer Lingus hefur hætt starfsemi i Chicago eftir aö hafa orðið fyrir stórtapi á flugleiðinni þangað.eös Vestur-Baröastrandarsýsla: Þrjú ný Alþýðubandalagsfélög Nýlega hafa verið stofnuð þrjú Alþýðubandalagsfélög i Vestur-Baröastrandar sýslu, eitt á Patreksfirði og nær félags- svæði þess yfir Patreksfjörð, Rauðasandshrepp og Barða- strönd, annað á Bildudal og nær félagssvæði þess yfir Suöur- fjarðarhrepp og Ketildala- hrepp. og hiö þriðja I Tálkna- firði. Þessi þrjú félög koma i stað eldra Alþýðubandalagsfélags, sem náði yfir Vestur-Barða- strandarsýlsur alla. APatreksfirði var Bolli Ölafs- Bolli ólafsson Halldór G. Jónsson son kjörinn formaöur og aðrir i stjórn þau Guðbjartur Ölafsson og Birna Jónsdóttir, en vara- Lúðvik Th. Helgason menn I stjórn Gunnar össurar- son og Bjarghildur Guðmúnds- dóttir. Á Bildudal var Halldór G. Jónsson. kjörinn formaður, en aörir i stjórn Gunnar Valdi- marsson og Sigriður Björns- dóttir, til vara Smári Jónsson. Á Tálknafirði var Lúövik TH. Helgason kjörinn formaður, en aðrir I stjórn Steindór Halldórs- son og Jóhanna Guðrún Þórðar- dóttir, en varamenn Gunnar Armannsson og Gunnbjörn Ölafsson. I Alþýðubandalagsfélögunum þremur i Vestur-Barðastranda-_ rsýslu eru alls um 60 félags- menn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.