Þjóðviljinn - 29.11.1980, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.11.1980, Blaðsíða 7
Helgin 29. — 30. nóvember 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 HAPPDRÆTTI ÞJOÐVILJANS Dregið á mánudag Dregið verður í Happ- drætti Þjóðviljans n.k. mánudag/ þann 1. des. Skrifstofa ' Happdrættis- ins er að Grettisgötu 3. Opin í dag og næstu daga: i dag laugardág klukk- an 10—17. Á sunnudag klukkan 13—17. Aðalvinningurinn í Happdrætti Þjóðviljans að þessu sinni er bifreið af gerðinni Daihatsu Charade. Af stöðum úti á landi hefur Diúoivoaur orðið fyrstur til að gera fulln- aðarskil. Miðasalan þar nam 100% af útsendum miðum. Umboðsmaður á Djúpavogi er Þórólfur Ragnarsson. Aðeins með samhjálp f jöldans tryggjum við út- komu Þjóðviljans. GERIÐ SKIL Tillaga uppstillingamefndar samþykkt: Ný miðstjóm ASÍ Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn fengu tvo fuiltrúa frá krötum og Alþýðubandalagi Tillaga uppstillingarnefndar um fulltrúa i miöstjórn Alþýöu- sambandsins var samþykkt á þinginu f fyrrinótt og náöi enginn þeirra þriggja, sem stungiö var uppá utanúr sal/ kjöri. Aöeins tvær konur voru I tillögu uppstill- ingamefndar en i fyrri miöstjórn voru þijár konur og þotti ýmsum aö ekki mætti minna vera I 15 18 manna sambandsstjórn Alþýöusambands Islands var kosin aöfaranótt föstudagsins. Aður hafði tillaga um að vara- menn i miðstjórn ættu sæti i sam- bandsstjórninni og i henni yrði fjölgað sem þvi næmi, veriö felld. Sambandsstjórnina næsta kjör- timabil skipa: Bárður Jensson Vlf. Jökull, Ólafsvik Birgir Hinriksson Vlf. Vikingur Dagbjört Höskuldsdóttir Versl.m.fél. Stykkish. Einar Karlsson Vlf. Stykkishólms Friðrik Jónsson Versl.m.fél. Hafnarfj. Guðrún ólafsdóttir Verkakv.fél. Keflav. og Njarðv. Gunnar Þórðarson Sjómannafél. Isafj. manna hópi. Alþýðubandalagiö á 5 fulltrúa (áöur 6), Alþýðuflokk- urinn 3, (áöur 4), Sjálfstæðis- flokkurinn 3, (áöur 2), Fram- sóknarflokkurinn 2 (áöur 1) og óháöir teljast tveir fulltrúar eins og i fyrri miöstjórn. Nýja miðstjórn Alþýðusam- bands Islands skipa þvi, auk As- mundar Stefánssonar forseta Hákon Hákonarson Sveinafél. jámiðnaðar- manna Akureyri Jóhanna Friðriksdóttir Snót Vestm. Jón Ingimarsson Iðja Akureyri Jón Karlsson Fram Sauðárkróki Magnús E. Sigurðsson Hið isl. prentarafélag Kristján Asgeirsson Vlf. Húsavikur Kristján Ottósson Félag blikksmiða Sigfinnur Karlsson Vlf. Norðfjarðar Pétur Sigurðsson Vlf. Baldur tsaf. Siguröur Sigmundsson Fél. lfnumanna Skúli Guðjónsson Vörubifr.stjóra- félagið Mjölnir sambandsins og Björns Þórhalls- sonar varaforseta: Aöalheiöur Bjarnfreösdóttir, Sókn, 52.675 atkvæði, Benedikt Daviösson, Trésmiða- félag Rvik, 48.475, (AB) Guöjón Jónsson, Félag járn- iðnaðarmanna, 51.950, (AB) Guðmundur J. Guömundsson, Dagsbfún, 48.025, (AB) Guömundur Hallvarösson, Sjó- mannafél. Rvik, 35.375, (S) Guðmundur Þ. Jónsson, Iðja, 48.800, (AB) Hilmar Jónasson, Verkalýðsfél. Rangæingur, 44.500 (S) Jón Helgason, Eining. Akureyri, 49.875, (A) Jón Agnar Eggertsson, Verka- lýðsfél. Borgarness 51.200 (F) Karvel Pálm ason, Verkal .fél. Bolungav. 36.825, (A) Óskar Vigfússon, Sjómannafél. Hafnanj. 52.800, Þóröur ólafsson, Verkalýðsfél. Hverageröis, 50.725, (F) Þórunn Valdimarsdóttir, Fram- sókn, 50.125 (A) Utan úr sal kom tillaga um Bjarnfriöi Leósdóttur 24.900 at- kvæði, Magnús Geirsson, 27.175 atkvæði og Ólaf P. Emilsson, 27.275 atkvæði. Auð og ógild voru 1600 atkvæði. Varamenn eru: Bjarnfriður Leósdóttir, Vfl. Akraness, Bjarni Jakobsson, Iðja, Reykjavik, Guðmundur M. Jónsson, Vlf. Akraness, Guðriður Eliasdóttir, Verkakvennafél. Framtiðin, Halldór Björnsson, Verkamannafél. Dagsbrún, Karl Steinar Guönason, VI. og sjóm fél. Keflavikur og nágr., Magniís Geirsson, Fél. isl. rafvirkja, Ólaf ur Emilsson, Hiö isl prentarafel Sigurður Guðmundsson, Fél starfsfólks i veitingah. —A Hverju játar íslensk kírkja? Bókaútgafan Salt hf. hefur sent frá sér bókina Kirkjan játar, játningarrit islensku þjóðkirkj- unnar, með inngangi og skýring- um eftir dr. Einar Sigurbjörns- son. A þessu ári eru liðin 450 ár frá þvi að Agsborgarjátningin var lögð fram og er þess minnst með ýmsum hætti um hinn lútherska heim. Bókin ætti að vera öllum, þeim, sem vilja kynna sér játn- ingargrundvöll islensku kirkj- unnar, nauðsynleg lesning og inniheldur hún auk þess aðgengi- legar skýringar á textum játning- anna. „Bók þessa leyfi ég mér að tileinka islensku þjóðkirkjunni . Það er hennar játning, sem hér birtist. Skýringarnar eru tilraun min sem barns hennar að skilja þá játningu,” segir höfundur meðal annars i formála bókarinn- ar. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalag Akraness og nágrennis Bókmenntakynning Bókmenntakynning verður i Rein miðvikudagskvöldið 3. des. kl. 20.30. Guðlaugur Arason rithöfundur les úr verkum sinum m.a. nýutkominni bók sinni Pelastik. Almennar umræður. Allir velkomnir. Stjórnin Frá Alþýðubandalagi Selfoss og nágrennis Opiðhús á Kirkjuvegi 7, sunnudaginn 30. nóv. kl. 20.30. Auður Haralds les úr verkum sinum. Kaffiveitingar. Félagar hvattir til að fjölmenna. — Stjórnin. Laus staða deildarstjóra bókhaldsdeildar við Tryggingastofnun ríkisins Staða deildarstjóra bókhaldsdeildar Tryggingastofnunar rikisins er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og störf sendist ráðuneytinu fyrir 27. desember n.k. Staðan veitist frá 15. janúar 1981. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 28. nóvember 1980. Sambandsstjórn ASÍ Ármúla 5, Reykjavík, sími 82833 og 86020 Ullarúlpa Stærðir: 36-44 Litir: Dökkblátt, svart, camel, Ijósdrapp og grátt. Fæst um land allt. Blaðberabíó Hviti nashyrningurinn, æsispennandi ævintýramynd um dýraveiðar i Afriku. íslenskur texti og auðvitað i litum. Sýnd i Hafnarbiói á laugardag kl. 1. Góða skemmtun! DJÚÐVUHNN S. 81333 Siðumúla 6 Þjóðviljann vantar blaðbera í þessi hverfi frá 1. des. nk. Rauðilækur — Bugðulækur Langahlið — Skaftahlið Þið munið eftir 10% vetrarálaginu? DJÚÐVIUINN Síðumúla 6 S. 81333.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.