Þjóðviljinn - 29.11.1980, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 29.11.1980, Blaðsíða 21
Helgin 29. — 30. nóvember 1980. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 21 um helgina Jólasveinar í Leikbrúðuland Leikbrúðuland sýnir á morgun og alla sunnudaga fram að jólum brúðuleikinn ,, Jólasveinar einn og átta” sem Jón Hjartarson samdi eftir kvæði Jóhannesar úr Kötlum. Þetta er sjötta og siöasta árið sem jólasveinarnir vinsælu skemmta börnunum aö Fri'- kirkjuvegi 11. Jólastemning rikir á sýningunum: kertaljós og jóla- epliog allir I jólaskapi. Tekiö er á móti pöntunum eftirkl. 13 i sima Æskulýösráös. —ih Óvitar af fjölunum Nú um helgina verða siöustu sýningar á hinu geysivinsæla barnaleikriti Guörúnar Helga- dóttur „óvitum”. Rétt ár er nú liöiö frá frumsýn- ingu óvita og hefur ekkert annaö i'slenskt barnaleikrit oröiö svo langlift á fjölum Þjóöleik- hússins. Aöeins tvö önnur barna- leikrit hafa verið sýnd oftar: Kardimommubærinn og Dýrin i Hálsaskógi, bæöi eftir Torbjörn Egner. Sýningar á óvitum veröa 56 alls. Uppselt hefur verið á sýningarnar aö undanförnu. Leikstjóri óvita er Brynja Benediktsdóttir, en leikmynd og búninga teiknaöi Gylfi Gislason. Leikritiö veröur sýnt kl. 15 i dag og á morgun. —ih Kóngs- dóttirin í Lindarbæ Sýning Alþýöuleikhússins á finnska barnaleikritinu „Kóngs- dóttirin sem kunni ekki að tala” hefur vakið athygli, enda bæði nýstárleg og skemmtileg . Leik- ritiö veröur sýnt i dag, á morgun og á mánudaginn, og hefjast allar sýningar kl. 15 I Lindarbæ. Leikritiö er ætlaö bæöi heyrn- arlausum og þeim sem heyra og er táknmál notaö samhliöa tal- máli, en auk þess byggir leikur- inn mikiö á látbragösleik. At- buröarás er ekki yfirmáta hröö og áhersla lögð á aö allt komist til skila, enda eiga yngstu áhorfend- urnir auövelt meö aö skilja sög- una. HUsfyllir hefur verið á nær allar sýningar fram til þessa, og mikiö um aö foreldrar komi meö börnum slnum. Miöasalan 1 Lindarbæ er opin daglega kl. 17—19, en sýningar- dagana frá kl. 13. Simi í Lindarbæ er 21971. —ih Háskólafyrirlestur A morgun, sunnudag, kl. 14 flytur Charles Taylor, heimspek- ingur og prófessor i stjórnmála- fræöum I All Souls College i Oxford, opinberan fyrirlestur I boöi Heimspekideildar Háskóla Stúdentar fagna fullveldi Alþýðumenning — alþýöu- menntun er þema dagsins hjá stúdentum á mánudaginn, 1. desember. Að venju standa nemendur HI fyrir hátfðahöldum og dtvarpsdagskrá I tilefni full- veldisdagsins. Skemmtun hefst f Félagsstofn- un.stúdenta kl. 14 á mánudaginn. Þar flytur fulltrúi farandverka- manna ávarp, Tryggvi Emilsson les úr verkum sinum og Frysti- húsadisir taka lagið. Einnig munu nokkrir irskir tónlistar- menn flytja alþýöutónlist frá heimalandi sinu og sýnt veröur úr leikritum, m.a. úr leikriti Val- garös Egilssonar Dags hríöar spor, sem gerist einmitt 1. des. 1980. Um kvöldiö veröur útvarpaö klukkutima þætti, sem geröur var aö tilhlutan 1. des.—nefndar og fjallar um þema dagsins: alþýöu- menningu — alþýöumenntun. Kl. 21.30 hefst svo dansleikur I Fullveldis- samkoma SHAað Hótel Borg Samtök herstöðvaandstæöinga minnast fullveldisdagsins með samkomu að Hótel Borg I dag kl. 14. Þar munu 9 skáld og rithöf- undar lesa Ur verkum sinum og 10 tónlistarmenn flytja sigilda tón- list. Böövar Guömundsson rithöf- undur mun ávarpa gesti, og kynn- ir veröur Silja Aöalsteinsdóttir. Skáldin sem lesa Ur verkum sln- um eru Einar Bragi, Ingibjörg Haraldsdóttir, Nina Bjöm Árna- dóttir, Ólafur Haukur Simonar- son, Siguröur A. Magnússon, Svava Jakobsdóttir, Vilborg Dag- bjartsdóttir, Þórarinn Eldjám og Þorsteinn frá Hamri. Mörg þeirra munu flytja efni sem ekki hefur áöur birst opinberlega. Tónlistin verður fjölbreytt. M.a. mun kvartett flytja sigilda útsetningu á bitlalögum. I kvartettinum eru Helga Hauks- dóttir, Helga Þórarinsdóttir, Laufey Siguröardóttir og Nora Kornblueh. Auk þesser á dagskrá klassískur gitarleikur, samleikur á fiðlu og pianó ofl. Sigtúni. Tvær hljómsveitir koma þar fram: sextett Jóhönnu Þór- hallsdóttur — ööru nafni Nýja Sænskur vísnasöngur Sænski visnasöngvarinn Jerker Engblom kemur fram I Norræna húsinu á morgun, sunnudagkl. 17, og syngur m.a. lög eftir Bellman , Evert Taube og Birger Sjöberg. Jerker Engblom býri Karlstad og kennir sænsku viö mennta- skóla þar. Hann var lengi lektor I sænsku við háskólann i Penn- sylvani'u. En jafnframt starfi sfnu sem kennari hefur hann lengi komiö fram sem visnasöngvari og er þekktur i heimalandi sinu og erlendis sem ágætur Bellman - og Birger Sjöberg-túlkandi. Hann hefursungiö inn á hljómplötur og oft komið fram I útvarpi og sjón- varpi I Sviþjóö. Miöar veröa seldir viö inngang- ínn. kompaniiö — og Utangarösmenn meö Bubba Morthens I farar- broddi. —ih tslands, i hátiöarsal háskólans. Fyrirlesturinn nefnist: ,,On the Concept of a Person” og veröur fluttur á ensku. Ollum er heimill aögangur. Sýning Sig- rúnar opin Sigrún Eldjárn opnaöi sýningu á teikningum meö vatnslita fvafi I Galleri Langbrók 14 þ.m., og hefur hún veriö vel sótt. Nú hefur veriö ákveöiö að sýningin veröi opin um helgina, kl. 14-18 i dag og á morgun. Gallerliö er aö öllum jafnaöi lokaö um helgar, en opiö virka daga kl. 12-18. Margir hafa kvartaö undan þessu, enda eru helgarnar yfirleitt eini timinn sem fólk hefur til aö sækja sýn- ingar. Sýningu Sigrúnar lýkur 6 desember. —ih Dönsku gullsmiðirnir Thor Selzer og Ole Bent Petersen. Skartgripir í Norræna húsinu t dag, laugardag, verður opnuö i bókasafni Norræna hússins sýning á skartgripum eftir dönsku gullsmiöina THOR SELZER (1925) og OLE BENT PETERSEN (1938). Báöir hafa þeir getiö sér góöan oröstir á alþjóölegum vettvangi bæöi hvaö snertir frábæra tækni og óvenju- mikla hugmyndaauðgi við mótun og gerð skartgripanna. Þeir hafa báðir haldiö sýningar á fjöl- mörgum stööum viösvegar um heiminn. A sýningunni i Norræna húsinu, sem Thor Selzer hefur sett upp, koma sérkenni lista- mannanna tveggja vel i ljós. Thor Selzer vinnur mikiö meö steina, einkum opala, en Ole Bent Petersen hefur sérhæft sig i gerö eins konar skúlptúra úr gulli og silfri. Sýningin er opin á venjulegum opnunartima bókasafnsins, mánudaga—iaugardaga kl. 13—19, sunnudaga kl. 14—17. Jón E. Guðmundsson og Skugga— Sveinn. Síðasta helgin hjá Jóni Jón E. Guðmundsson hefur undanfarnar tvær vikur sýnt myndverk og leikbrööur aö Kjar- valsstöðum, og hefur sýningin verið mjög vel sótt. Sýningunni lýkur annaö kvöld, sunnudags- kvöld. Nemendur úr Leiklistarskóla rikisins hafa sýnt kafla úr Skugga-Sveini á sýningunni, og veröa siöustu sýningar hjá þeim nú um helgina. Sýningin er opin kl. 14-22 i dag og á morgun. —ih Skákæfingar unglinga Taflfélag Reykjavikur gengst fyrir skákæfingum fyrir unglinga 14ára ogyngri aö Grensásvegi 46 á hverjum laugardegi kl. 14—18. t dag mun Jóhannes GIsli Jóns- son.landsliösmaöur i skák, koma á æfinguna og tefla fjöltefli. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.