Þjóðviljinn - 02.12.1980, Síða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 2. desember 1980
Öðru vlsi mér áður brá! Flokks-
ráðs- og formannaráðstefna
Sjálfstæðisflokksins fdr fram
j um helgina og var lokuð öllu-.n
I fréttamönnum og fjölmiðla-
i pakki. Voru þeir þá að kasta
i steinum úr glerhúsinu við
Austurstræti, þegar Moggi for-
dæmdi komnia fj rir að loka að
sér á Loftleiðum?
Kærleiksheimilid
vidtalid
Mamma, mig vantar reglustikuna mína og
hún heldur glugganum opnum.
Sællífsseggir sækja
í sig veðrið:
Hand-
bók
gegn
hlaupum
Hreyfing sú sem á siðari árum
hefur náð mestum vinsældum i
^Ameriku er skokkið. Menn hlaupa
út um allar trissur, i almennings-
görðum.á götum og gangstéttum
og I örtröðinni á miöri Manhatt-
an-eyju i Nýju Jórvik. Hillurnar i
bókabúðunum eru yfirfullar af
bókuin um ánægjuna af skokkinu,
skokk til heilsubótar og fegurðar-
auka, um að hlaupa til aö halda i
sér liflórunni, hlaupa af sér horn-
in og svo framvegis.
Nú er komin út fyrsta bókin
sem skrifuð er gagngert til mót-
vægis við þessar bókmenntir
allar. Tveir blaðamenn, Lewis
Grossberger og Vic Ziegel, skrif-
uðu þessa bók og nefna hana
„And-skokkara bókina” iThe
Non-Hunners Book). Þeir félagar
gera stólpagrin aö hreyfingariðn-
aðinum og lýsa af dýrlegri hæðni
stöðum sem heppilegir eru fyrir
and-skokkara, hvaða fæðu and-
skokkarar eigi aö leggja sér til
munns, hvernig best sé aö komast
hjá því að taka þátt i maraþon-
hlaupinu mikla og öörum óþarfa.
Þetta er þörf handbók fyrir
kyrrsetumenn sem vantar rök-
semdir fyrir lifsmáta sinum!
Þekkirdu þau?
Alltaf er jaín gaman að fletta
myndaalbúmum, ekki sist þeg
ar uni er að ra-ða gamlar mynd
ir a f þekktum persónum. Skyldi
lesendur geta imvndað sér al
hverjum myndirnar eru i þess-
ari seriu? Sjá nýrri myndir i
Lesendadálki á siöu 15.
Rætt við Sturlu
Þórðarson,
Blönduósi
Erfið-
leikar
bænda
bitna á
þjónustu
fyrir-
tækjum
Einn af fulltrúunum á
nýafstöönum Landsfundi
Alþýðubandalagsins var Sturla
Þórðarson, tannlæknir og
hreppsnefndarmaöur á Blöndu-
ósi. í örstuttu fundarhléi rakst
blaðamaður á Sturlu og átti við
hann, — raunar á hlaupum, —
það spjall, sem hér fer á eftir:
— Ert þú ekki ánægður meö
atvinnuástandið hjá ykkur á
Blönduósi, Sturla?
— Jú, ég hefi a.m.k. veriö það
að undanförnu. Atvinna hefur
verið jöfn og næg og atvinnu-
leysis hefur ekki oröið vart hjá
okkur i háa herrans tið.
Hinu er ekki að neita, að
nokkuö virðist nú vera að syrta i
álinn. Ég held aö það hafi verið
Dagblaöiö, sem um daginn þuldi
upp nöfn á einum fimm fyrir-
tækjum, sem væru i þann
veginn að hætta störfum. Þessi
fregn mun nú, aö einhverju leyti
a.m.k., hafa verið borin til
baka. Hitt er rétt, að byggingar-
fyrirtækið Fróði hefur verið
auglýst til sölu og er taliö aö það
muni hætta um áramót.
Fleiri fyrirtæki hafa átt og
eiga i erfiöleikum eins og t.d.
Steypuverkstæöið. Eigendur
þess eru byggingarfyrirtæki,
Blönduóshreppur, Búnaðar-
sambandið og Kaupfélagið.
Astæöan fyrir erfiöleikum
Steypustöðvarinnar mun vera
sá samdráttur sem orðiö hefur i
byggingu . Dregið hefur og úr
vinnu hjá vélsmiðjum og
bifreiöaverkstæðum.
— Og hver er orsökin?
— Já, hver er orsökin,
segirðu? Þaö er nú þannig, aö
afkoma svona þjónustufyrir-
tækja er mjög háð þvi hvernig
sveitabúskapurinn gengur. Þar
á sér stað talsverður samdrátt-
ur. Núna i okt. er t.d. mjólkur-
framleiðslan hér á framleiðslu-
svæöinu um 30% minni en i
saman mánuöi i fyrra, minnkar
um fast að 1/3. Um leið og
veltan minnkar hjá bændum
bitnar það á þjónustufyrirtækj-
unum.
— Hvað er að frétta af
Ósplasti?
— Þvi fyrirtæki hefur vegnað
alveg með eindæmum illa.
Samband islenskra samvinnu-
félaga gerðist á sinum tima aðili
aö Ósplasti. Gerðu sér allir von-
ir um að sú aðild yröi fyrirtæk-
inu mjög til framdráttar, mundi
m.a. hafa i för með sér stórauk-
in viðskipti. Svo hefur þó ekki
reynst að neinu ráði til þessa,
hvað sem veldur.
Annars þýöir ekkert að horfa
framhjá þvi, að vextirnir eru
alveg óbærilegir og blátt áfram
að sliga með öllu ýmis atvinnu-
fyrirtæki. Menn tala um raun-
vexti. En hver hefur gagn af
þeim vöxtum ef þeir leiöa til
þess að fyrirtæki leggi upp
laupana og fólk verði atvinnu-
laust i stórum stil?
— Og nú eruö þið komnir i
útgerð á Blönduósi.
— Já, við vinnum hér rækju
og svo skel að sumrinu. Hins-
vegar erum við óánægðir með
þann rækjukvóta, sem okkur er
úthlutaður. Viö teljum, að þar
njótum við ekki jafnréttis við
aðra staöi hér við Flóann.
En þegar talað er um útgerð
frá Blönduósi þá kemur manni
auðvitað höfnin, eða réttara
sagt hafnleysið, i hug. Hér er
nefnilega nákvæmlega engin
höfn, aðeins bryggjustubbur út i
opið haf. Þess er ekki að vænta
að útgerö geti hafist héðan aö
ráði á meðan svo er. Við höfum
nú verið að nauða i fjárveitinga-
nefndinni um að fá einhverja
peninga til hafnargerðar. Hver
aflinn verður úr þeim róðri
skýrist á næstu mánuðum.
— Er ekki allt i himnalagi
með hitaveituna núna?
— Hitaveitan, jú, hún gengur
vel siðan dælurnar voru settar
niður.
— Og eigum við svo kannski
að enda þetta með þvi að vikja
örlitið að Blönduvirkjuninni?
— Blönduvirkjunin hlýtur að
koma. Við höfum mikinn áhuga
á henni, Blönduósingar, ekki
sist vegna þess, að hún kallar
ekki á erlenda stóriðju. Orkan
frá virkjuninni nýtist öll án þess
að slik fyrirtæki þurfi að koma
til. Og ef við á Blönduósi eigum
að byggja afkomu okkar á iðn-
aði og þjónustustörfum og
aðgerðaleysið i hafnarmálum
afsakað með þvi, þá ætti ráða-
mönnum að vera það ljóst, að
við þurfum mjög á aukinni raf-
orku að halda. — mhg
Munurinn á
körlum og konum
Eru karlmenn og konur virki-
lega ölikar geröir frá hendi
inóður náttúru? Þetta hefur
vafist fyrir mörgum inætum
manninum, ekki sist eftir að
rauðsokkar liófu upp sina raust.
Og að hvaða leyti eru þessi
kynjadýr frábrugðin hvort öðru,
ef ég mætti spyrja?
Rithöfundurinn Erica Jong
(„Fear of Flying”) svaraði a
þessa leið: — Eini munurinn á
körlum og konum er sá, aö
konur geta fóstrað nýjar mann-
verur i kroppi sér samtimis þvi
sem þær skrifa bækur, keyra
dráttarvélar, vinna á skrifstofu
eöa sá i akra — sem sagt á
meðan þær gera allt þetta sem
karlmenn bardúsa viö frá degi
til dags. Karlkynið hefur aldrei
getað fyrirgefið kvenkyninu
þessa uppreisn gegn alræöi
karla og stafar af þvi fjand-
skapur karla gegn konum um
aldir alda.
— Hvort karlar og konur séu
ólik? Þaðerá hreinu. Karlmenn
. voga meiru, segir Sylvester
„Kocky ” Stallone, en tennis-
stjarnan Jimmy Connors hló
við og svaraði að bragöi: —
Mismunurinn er mjög greini-
legur! Og hann gleður mig
sýknt og heilagt!
Siöast en ekki sist skal vitnaö i
svar bandariska dálka-
höfundarins Art Buchwald: —
Ég þekki engan mun á körlum
og konum. Þau eru svo lik að ég
get ekki með nokkru móti séð
mun á þeim. Ég get setiöilstrætó
eða neðanjaröarlest án þess aö
hafa minnstu hugmynd um
hvort ég sit á móti karlmanni
eða kvenmanni. Ég held að Guö
hafi viljað hafa þetta svona. Ef
hann heföi viljaö hafa þetta
öðruvisi, þá heföi hann gefið
öðru kyninu brjóst og hann hefði
lika séö til þess aö hitt kynið
yrði neytt til þess að raka sig
tvisvar á dag ....
Erica Jong: Konur hafa eitt
arnir ckki getaö fyrirgefiö
framyfir karla.og þaö hala karl-
þeim.
, Ekki nóg með það! J
Ég er viss um að meirihluti þeirra er
ekki fátækur bara til að láta vorkenna
sér.
Þeir þurfa hjálp
og skilning.
- 7,
/
v