Þjóðviljinn - 02.12.1980, Side 6

Þjóðviljinn - 02.12.1980, Side 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 2. desember 1980 Svavar Gestsson félagsmálaráðherra: Leggjum friðarins Bann við kjarnorkuvopnum og friðlýsing NA-Atlamtshafsins Benedikt Gröndal Alþingis- maöur mæiti i siftustu viku fyrir þingsályktunartillögu sinni um takmarkaftan aftgang erlendra herskipa og herflugvéla aft land- helgi islands og færfti m.a. þau rök fyrir þvi; aft þar sem þessi striftstól væru oft búin kjarnorku- vopnum þá gæti siíkt haft vissa hættu i för meft sér fyrir okkur ef slys yrftu um borft i þessum vigvélum. Svavar Gestsson félagsmála- ráftherra tók til máls i þessum umræöum og kynnti stefnumál Alþýftubandalagsins tengd þess- um atriftum, þ.e. staftsctning kjarnorkuvopna verði bönnuft á islensku yfirráftasvæöi, Norö- austur Aitantshafift verfti gert aft friftlvstu svæfti og stofnaft vcrfti kjarnorkuvopnalaust svæði á Norfturlöndum. Hæfta Svavars fer hér i heild á eftir: Fyigjandi tillögunni Ég tel aö sú tillaga sem hér er flutt af Benedikt Gröndal, sé góftra gjalda verft og hreyfi at- hyglisverftu máli, og ég legg á það áherslu sem mina skoftun og revndar okkar þingflokks, að það sé eðlilegt að þessi tillaga fái mjög vandlega athugun i utanrik- ismálanefnd og að það verfti stuðlaft að þvi aft þangaft komi all- ar hinar bestu upplýsingar sem nauftsynlegar eru til aft geta glöggvaft sig á málinu. I fram- haldi af þvi yrði unnift aft setningu þeirrar reglugerðar eða annarra stjórnvaldaákvarftana, sem kann aft þurfa i þessum efnum. Þaft kann aft vera, aft þaft þurfi einnig lagaatbeina til. Nefndin þarf aft átta sig á þvi... Vandiokkar vegna veru hersins Ég vil i þessu sambandi minna á það meginatrifti, að vitaskuld stafar vandi þjóftarinnar i þess- um efnum fyrst og fremst af þvi aft vift erum hér meft i landinu er- lent bandariskt herlið. Þetta bandariska herlift skapar hættu fyrir þjóðina á hverjum tima og eykur þann vanda sem við er að glima fyrir þessa þjóð, m.a. varðandi meftferð mála eins og þeirra, sem hreyft er hér af Benedikt Gröndal. Þaft er nauftsynlegt i þessu sambandi aft hugleifta, hvort ekki væri hugsanlegt aft ná um þaft samkomulagi, — ef Alþ. áttar sig á þvi, að hér sé stigift rétt skref, — hvort ekki væri unnt aft ganga lengra og ákvefta það hér á Alþingi meft meiri hluta Skólafulltrúi Staða skólaíulltrúa i Kópavogi er laus til umsóknar. Umsóknum sé skilað á umsóknareyðu- blöðum sem tast á bæjarskrifstofum Kópavogs. Umsóknarfrestur er til 15. des. n.k. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Bæjarritarinn í Kópavogi. Höfum til afgreiðslu strax SUZUKI TS-50 og GT-50EL létt vélhjól. Hagstætt verð — Hagstæðir greiðsluskilmálar SUZUKI-UMBOÐIÐ Ölafur Kr. Sigurðsson Tranavogi 1. S: 83499. lóð á vogarskál þingsjá samþykkt, aft Alþingi tslendinga vilji að tsland og landhelgi tslands verði lýst kjarnorku- vopnalaust svæfti, aö þaft verfti tekin um þaft ákvörftun af hálfu Alþingis islendinga, að tsland verfti lýst kjarnorkuvopnalaust svæöi og hér sé bönnuft í landhelg- ínni og á landinu umferft meft kjarnorkuvopn meft þeirri hættu, sem slikt veldur. Bann viö kjarnorku- vopnum á Islandi Ég held a'ð i rauninni hljóti allir alþingismenn aö átta sig á þvi, hvilik hætta er fólgin i þvi fyrir tilvist þessarar þjóöar, ef hér eru ekki settar strangar skoröur vift meftferð og flutningi kjarnorku- vopna um þetta land. Ég vil einnig leggja á það áherslu. aft ég held aft allir þingmenn hljóti aft gera sér þaft vel ljóst, að ef Alþingi tslendinga lýsti þvi yfir, aö tsland hlyti að vera kjarnorku- vopnalaust svæöi og landhelgi ts- lands, þá væri þaft stórkostlegt innlegg i baráttu þjóða heimsins fyrir afvopnun og frifti. Eins og sakir standa þá er ekki vanþörf á sliku framlagi. Lóð á vogarskáI friöarins Staftreyndin er sú, aft stórveldin viröast um þessar mundir vera að magna sinn striftsæsingaáróftur. Þær yfirlýsingar sem fram komu hjá einstökum aftilum, t.d. i for- setakosningunum i Bandarikjun- um, voru ákaflega iskyggilegar, svo aft ekki sé meira sagt, i þessum efnum. Þar virtust þeir menn helst fá hljómgrunn, sem hvöttu til mestra striðsæsinga. Astandið i Sovétrikjunum i þess- um efnum er einnig mjög hrika- legt, þar sem innrásin i Afgan- istan er gleggst dæmi um. Þetta eru hlutir, sem litil þjóft eins og Islendingar verða aft glöggvá sig alveg sérstaklega á. Menn þurfa aft átta sig á ástæftun- um fyrir þvi, aft svo ófriðvænlega horfir i heiminum núna og menn skaka vopnin hver aö öörum. Astæftan er auðvitað sú, að auft- lindastriftift i heiminum, baráttan um skiptingu auftæfa heimsins,fer stööugt harðnandi og þaft kann að verða þröngt fyrir dyrum litillar þjóðar i þeim átökum um auft- lindir heimsins, átökum á milli stórvelda og aufthringa. Þá verður nauftsynlegt fyrir þjóö eins og tslendinga aft taka ákvörftun sem lýsir vilja friðar, en ekki ófriðar, i þeirri alþjóðlegu umræöu sem fram fer. Hér gæti verið um aft ræfta stórkostlegt fordæmi tslendinga, sem heffti áhrif um allan heim og gæti lýst öftrum þjóftum fram á veginn meft svipuðum hætti og fordæmi Is- lendinga gerfti, þegar landhelgi okkar var færð út i 12 milur, 50 milur og 200 milur. Stefnum aö friðlýsingu NA-Atlantshafsins Ég vil einnig i þessu sambandi minna hv. Alþingi á það aft fyrir nokkrum árum urðu hér á þinginu verulegar umræður um friölýs- ingu Norftur-Atlantshafsins. Jón- as Arnason flutti um þau mál ýtarlegar ræftur hér á Alþingi og þau voru rædd rækilega hér úr þessum ræðustól. Ég tel einnig, að friftlýsingarmálin ætti aft skofta einmitt i tengslum vift þá tillögu sem hér er flutt og ég er sannfærftur um, aö einnig þeir alþingismenn sem telja nauftsyn- legt fyrir tsland aft vera aöilar að Atlantshafsbandalaginu, hljóti aft vifturkenna, hvaö þaft væri jákvætt lóð á vogarskálar heims- friftarins, ef tsland og Norður-At- lantshafift væri friftlýst svæði undir eftirliti Sameinuðu þjóðanna. Ég taldi rétt aft koma þessum sjónarmiðum hér á framfæri um leið og ég ræfti um þessa tillögu og þaft er væntanlega alveg ljóst með flutningi þessarar tillögu, að tilgangur tillögugerftarinnar er sá aftskapa þjóðinni mikið öryggi og friftvænlegra umhverfi en ella væri. Ég tel, aft meft þvi aft stiga slikt skref gæti Alþingi i raun og veru, ef samstæfta yrfti um það, komifttilmóts vift þau sjónarmift, sem vift Alþýftubandalagsmenn höfum einkum staðið fyrir hér á Alþingi, þ.e. annars vegar aft lýsa tsland kjarnorkuvopnalaust svæði meft samþykkt og yfirlýs- ingu Alþingis og hins vegar að stuftla aft friftlýsingu Norftur- Atlantshafsins. Grásleppufrumvörpin í umræðu á Alþingi Fela í sér óþarfa skriffinnskukerfi llættan vift þetta frumvarp, ef aft lögum verftur, er, aft mcft þvi er vcrift aft skapa nýtt skrif- finnsku-og sjóftakerfi til viftbótar þvi sem þegar er starfandi. Þetta var tónninn i þeim athugasemd- um sem fram komu á stjórnar- frumvarp um aflatryggingarsjóft grásleppuveiftimanna og úlflutn- ingsgjald af grásleppuafurftum, sem mælt var fyrir á Alþingi i gær. Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráðherra mælti i gær fyrir tveimur stjórnarfrum- vörpum er varöa grásleppu- veiftar. en frá beim var greint i Þjóftviljanum i fyrri viku. Annað frumvarpiö gerir ráft fyrir stofnun sérstaks aflatrygg- ingarsjófts grásleppuveiöimanna, enhitt fjallar um útflutningsgjald af grásleppuveiftum sem m.a. verfti notaft til aö reka sérstaka útflutningsmiftstöö i Reykjavik. Þangaðyrfti öllum fullunnumgrá- sleppuafurftum safnaö saman, áftur en þær yrftu fluttar á erlend- an markaö, en sá háttur er hafftur ánú, aö flutt er út beint frá verk- unarstöðvunum. Guftmundur Karlsson tS) og Guftmundur Bjarnason (F) gagn- rýndu þau ákvæði írumvarpanna, sem lúta aft sjóftnum og dreif- ingarmiftstöftinni. Töldu þeir eftli- legast, að grásleppusjóðurinn yrfti sérstök deild innan Afla- tryggingarsjófts, þar sem þekk- ingin og reynslan er fyrir hendi. en ekki ætti aft stofna sérstakan sjóft og þar meft sérstakt kerl'i i kringum hann. Þá töidu þeir óeftlilegt aft safna saman grá- sleppuafuröunum hér i Reykjavik áður en til útflutnings kæmi, þar sem slilít myndi hafa i för með sér óþarfa kostnaft; auk þess lægi Reykjavik ljarri helstu grá- sleppuveiftisvæftunum. Að lokinni umræðu var frum- varpinu visaö til sjávarútvegs- nefndar. Steingrímur Ilermannsson Dagfinn Föllesdal prófessor frá flytur fyrirlestur i kvöld kl. 20:30 og nefnir hann: HOVEDSTRÖMNINGER I Noregi vAr tids filosofi. Verið velkomin NORRÆNA HÚSID

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.