Þjóðviljinn - 02.12.1980, Page 11

Þjóðviljinn - 02.12.1980, Page 11
Þriðjudagur 2. desember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 ibróttir® íþróttir íþróttirg) Njarðvíkingar gefa ekki eftir í slagnum Þeir sigruðu Val 87-84 og eru enn ósigraðir í úrvalsdeildinni „Þetta var erfiðasti leikurinn okkar hingað til, Valur gerði okkur svo sannarlega erfitt fyrir. Þeir tóku hressilega á mdti mér í seinni hálfleiknum, þannig að ég varð aö vinna mun meira en ég gcrði venjulega,” sagðihinn frá- bæri Danny Shouse eftir að hann og strákarnir I Njarðvikurliðinu höfðu lagt að velli Islands- meistara Vals, 87-84 eftir spenn- andi leik i Höllinni i gærkvöldi. Valsararnirvoru hreinlega eins og tréhestar i byrjun leiksins á meðan sunnanmenn léku við hvern sinn fingur. UMFN skoraði lOfyrstu stig leiksins, 10-0. Smám saman dró þó saman með liðun- um, Valsararnir fóru að sækja i sig veðrið. 16-4, 22-16 Og 28-25. Nokkru seinna komust Valsararnir yfir 33-32 og þar með var tónninn gefinn fyrir hnifjafna baráttu, sem stóð leikinn á enda. Njarðvikingarnir voru meö 1 stig yfir i hálfleik, 49-48. Fyrstu 8 stig seinni hálfleiks voru Vals, 56-49 . en innan tiðar var UMFN komið yfir aftur, 59- 58. Það sem eftir liföi leiksins munaði sjaldnast nema 1-3 stig- um á liðunum, 64-61,72-75 og 79-78 fyrir UMFN. Þegar 2—3 min. voru til leiksloka tóku sunnan- menn örli'tinn sprett og náöu 5 stiga forskoti, sem i rauninni dugði þeim til sigurs, 85-80. Þarna slökuðu Valsmennirnir á i eina minútu og það reyndist þeim dýr- keypt. Lokatölurnar urðu siðan 87-84 fyrir UMFN. Miley átti frábæran leik i liði Vals, skoraði grimmt framanaf og hirti aragrúa frákasta. Torfi, Jóhannes og Jón voru þokkalegir. * staöan Staðan i úrvalsdeildinni er þessi: UMFN.............9 9 0 889:631 18 KR ..............7 5 2 639:552 10 Valur............9 5 4 809:778 10 1R.............. 9 4 5 773:785 8 1S...............8 1 7 633:723 2 Arniann..........8 1 7 630:764 2 Bikarkeppni í sundi Fjögur íslandsmet Inga Þórs báru hæst Jdnsson. A-sveit Ægis varð yfirburða- sigurvegari í Bikarkeppni Sund- sambands íslands, 1. deild, sem haldin var I Sundhöll Reykjavikur um siðustu helgi. Lið Ægis fékk 251 stig. Akurncsingar (1A) komu næstir með 159 stig, bá HSK með 98 stig, siðan B-sveit Ægis Spennandi keppni hjá stelpunum með 87 stig og loks UBK (Breiða- blik) með 47 stig. Hæst á mótinu bar afrek Akurnesingsins Inga Þórs Jóns- sonar. Hann setti fjögur islands- met. Hann synti 100 m skriösund á 53.7 sek, 100 m flugsund á 59,7 sek, 200 m flugsund á 2:15.5 min og íoks 100 m baksund á 1:03.3 min. Allt glæsileg Islandsmet. h'élagi Inga Þórs, Ingólfur Gissurarson, setti Isiandsmet i 200 m ljórsundi á 2:16.0 min og sveit Ægis bætti metið i 4x100 m skriðsundi um 2sek. Sveitin synti á 3:46.8 min (Bjarni Björnsson, Hafliði Maggason, Halldór Krist- inssonog Þorsteinn Gunnarsson). Eins og áður sagði sigraði sveit Ægis, en UBK varð i neösta sæti og fellur i 2. deild. i 1. deild aö ári keppir lið ÍBV. — Ingll Þrir leikir voru i 1. deild kvennahandboltans um siðustu helgi. Valur sigraði KR, 12-10, Krain rótburstaði Hauka 23-15 og loks sigraði Vikingur FII mjög óva'nt með 13 mörkum gegn 12. Staðan er nú þannig hjá stelpunum: Frain 5 4 0 1 90-67 8 FH...............5 3 1 1 91-64 7 Valur 5 3 1 1 69-63 7 Vikingur 5 3 1 1 69-63 7 KR í 5 2 0 3 64-72 4 Akrjnes 4 1 1 2 50-64 3 Þór'’ 5 1 0 4 71-89 2 Haukar 4 0 0 4 49-71 0 Eins og sjá má stefnir allt i hörkukeppni og verður gaman að fylgjast með framvindu mála. EUert var endurkjörinn Þing Knattspyrnusambands lslands var haldið um siðustu helgi og fór þar allt hið besta fram. Reyndar var rekstrarhalli á sambandinu á siðasta starfsári og olli það þingfulltrúum tals- verðum áhyggjum. Ellert B. Schram var endurkjörinn formaður KSl. Botnbaráttan í algleymingi 1 Haukar nældu 2 dýrmæt stig llaukar tryggðu mjög stöðu sina I 1. deild handknattleiksins á sunnudaginn þegar þeir sigruðu Fylki með 22 mörkum gegn 17. Sigur Ilaukanna var fvllilega verðskuldaður og er vonandi þeim gott vegarnesti i slaginn gegn vestur-þýsku bikarmeisturunum Nettelstedt annaö kvöld. Dortmund gefur eftlr Borussia Dortmund, með Atla Eðvaldsson innanborðs, tapaði leik sinum gegn Köln I vestur- þýsku Bundesligunni á laugar- daginn 1-2. Engels og Woodeock skoruðu mörk Köln, En Bergs- muller skoraði eina mark Dortmund. Hamburger er i efsta sætinu eftir 3-1 sigur gegn Karlsruhe. Bayern Munchen mátti sætta sig við tafntefli gegn Fraknfurt. Keiserslautern (sem Standard Liege ,sló útúr UEFA-keppninni) er i miklu stuði þessa dagana og á iaugardaginn sigraði liðið fortuna Dusseldorf 3-0. Hamburger er efst með 24. stig og sama stigafjölda hefur Bayern. Keiserslautern er með 21 stig, Frankfurt með 18 stig og Dortmund og Stuttgart með 17 stig hvortfélag. Strax i byrjun leiksins i Höllinni á sunnudaginn tóku Haukar öll völd i sinar hendur, og innan skamms var staðan orðin þeim i vil, 6-2. 1 hálfieik höfðu Haukar 4 mörk yfir, 10-6. Þessi munur hélst lengst af i seinni hálfleiknum, 17-13, en þá tóku Haukarnir aftur góðan sprett og komust i 21-13. Fylkismönnum tókst siðan aðeins að laga stöðuna áöur en flautað var til leiksloka, 22-17. Haukaliðið lék þokkalega vel að þessu sinni, enda var mótstaðan ekki mikil. Gunnar Einarsson varði markiö af stakri prýði og lék loks al' „eðlilegri getu”. Um Fylkis- iiðið er best að hafa sem tæst orð, það getur leikið mun betur en það geröi aö þessu sinni.' Markahæstir i liði Fvikis voru: Einar o, Gunnar 4 og Stefán 3. Fyrir Hauka skoruðu mest: Hörður 7, Árni 5 og Lárus Karl 3. —M/Ingll KA í efsta sæti 2. deildar Atli Eðvaldsson á fullri ferö. KA frá Akureyri skaust I efsta sæti 2. deildar i handbolta sl. föstudagskvöld með þvi að sigra erkifjendurna Þór, 23-16. Gunnar Gilsason átti stórleik með KA, skóraði 12 mörk. Sigurður Sigurösarson skoraði 5 marka Þórs. A sunnudaginn voru 2 leikir i Laugardalshöllinni. 1R og HK geröu jafntefli, 20-20 og Armann KA. HK Afturelding 1R Ármann Breiðablik Týr Þór Ak 0 1 0 1 110-89 97-76 101-96 97-81 94-95 105-115 86-91 "1 m I lagði Aftureldingu að velli með 21 marki gegn 20. Kom sá sigur nokkuð á óvart. Sfaðan i 2. deild er nú þessi: 95-124 1 Danny Shouse átti i gærkvöldi enn einn stdrleikinn og skoraði 41 stig. 1 rauninni má segja, að Valsliðið leiki undir getu þessa dagana. Shouse var sem fyrr yfir- burðamaður i UMFN-liðinu, en Guðsteinn, Gunnar, Valur og Július skoruöu dýrmæt stig og böröust vel i vörninni. Stigahæstir i liði Vals voru: Miley 23, Torfi 14, og Jóhannes 14. Fyrir UMFN skoruöu mest: Shouse 41, Gunnar 16 og Guðsteinn 12. — IngH Úr einu í annað • Einvigi Fram og IBK Allt stefnir i mikið einvigi á milli Fram og IBK (Keflvikinga) i 1. deildinni i körfubolta. Um helgina sigraði Fram Þór frá Akureyri með miklum yfir- burðum, 102-68 og IBK sigraði Skallagrim 106-94. IBK er ósigrað i 1. deildinni, en Framarar hafa tapaðeinum leik. • Þróttur marserar áfram Þróttur heldur áfram sigur- göngu sinni i 1. deild karlablaks- ins. Um helgina sigruðu Þróttar- arnir Fram 3-0, 15:4, 15:3 og 15:12. Þá sigraði Vikingur UMFL 3-1, 15:5, 10:15, 15:11 og 15:11. • IS og Vikingur ósigruð í kvennablakinu Keppnin er öllu jafnari hjá konunum en körlunum i blakinu. IS sigraði um helgina IMA 3-1 og Þróttur sigraði UBK 3-2. Tvö lið eru ósigruð i kvennablakinu, Vik- ingur og IS. • Einvigi um áhorfendur Við minntumst á einvigi hér að framan, einvigi á leikvelli. I uppsiglingu er stóreinvigi á áhorfendapöllunum eða öllu heldur um að fá sem flesta á þá palla. Haukar og Vikingur leika bæði annað kvöld i Evrópukeppn- um og byrja leikirnir á sama tima, kl. 20. Haukar leika gegn Nettelstedt i Hafnarfirði og Vik- ingur leikur gegn Tatabanya i Höllinni... • Trausti hinkrar Trausti Haraldsson, lands- liðsmaður i knattspyrnunni, hefur verið undanfarnar vikur að þreifa fyrir sér með að komast i at- vinnumennsku. Þær þreyfingar hafa ekki gengið of vel hjá honum og nú siðast hætti hann við að ganga til liðs i 2. deild i Vestur- Þýskalandi, Stuttgart Kiekers. Honum leist ekki á aðstöðuna hjá félaginu. • Víkingar hræddir viö útileikina Vikingarnir eru hvergi bangnir viö ungverska liðið, Tatabanya, sem þeir leika gegn i Höllinni á morgun. Ollu kviðnari eru þeir fyrir seinni leiknum i Ungverjalandi innan skamms. Þar er Tatabanyaliðið geysi- sterkt. Það tapaði t.d. fyrir Fredricia KFUM frá Danmörku úti með 11 marka mun, en sigraði heima meö 16 marka mun.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.