Þjóðviljinn - 02.12.1980, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 2. desember 1980
ÞJÓDLEIKHÚSID
Smalastúlkan
og útlagarnir
miövikudag ki. 20
40. sýning íostudag kl. 20
Tvær sýningar eflir.
Nótt og dagur
4. sýning fimmtudag kl 20
Könnusteypirinn
laugardag kl. 20
Litla sviöiö:
Dags hriöar spor
i kvöld kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Miftásala 13.15—20. Simi 11200.
l.l.lKlíl-V .
KI^KIAVÍM'K
Ofvitinn
i kvöld kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Rommi
miövikudag kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
Aö sjá til þin/ maður!
25. svn. föstudag kl. 20.30
Siöasta sinn.
Miöasala i lönó kl. 14—20.30.
Sími 10020.
Nemendaleikhús
Leiklistarskóla
íslands
Islandsklukkan
21. sýning miövikudagskvöld
kl. 20.
22. sýning fimmtudagskvöld
kl. 20
Siöustu sýningar.
Upplýsingar og miöasala i
Lindarbæ alla daga nema
laugardaga kl. 16—19. Simi
21971.
SMIDJUVEGI 1. KÓP. 3IMI 43500
LAUQARÁ8
B I O
Símsvari 32075
Partíiö
Sýnum i örfáa daga hina
sprellfjörugu mynd Partiiö.
Skelltu þér i partiiö i tima.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Undrahundurinn
Ht:s h supercaninecomputei
the world’s tjreatest crime Ojhtéi
Sýnd kl. 5.
Árásin á Galactica
bandarisk mynd, um ótrúlegt
striö milli siÖustu eftiriifendur
mannkyns viö hina krómhúö-
uöu Cyiona.
Aöalhiutverk: Kichard llatch,
I)irk Benedict, Lorne Cireene
og Lloyd Bridges.
Islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Leiktu Misty fyrir mig
Endursýnum þessa einstöku
mynd meö Clint Kastwood I
aöalhlutverki.
Sýnd ki. 11.
Sniildarvel gerö mynd um
kreppuárin. Myndin fjallar
um farandverkamenn — syst-
kin sem ekki hafa átt sjö dag-
ana sæla, en bera sig ekki verr
en annaö fólk. Myndin hlaut
óskarsverölaun fyrir kvik-
myndatöku 1978.
Leikstjóri: Terrence Malick.
Aöalhlutverk: Richard Cere,
Brooke Adams og Sam Shep-
ard. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HASKDL ABIU
Slmi 11475
Gömlu kærastarnir
(Old Boyfriends)
Sæludagar
Ný, bráöskemmtileg. vel leik-
in bandar*isk kvikmynd gerö
af Joan Tewkesbury 'Taxi
Driver).
Aöaihlutverkin leika:
Talia Shire (lék i „Rocky”),
Richard Jordan (iék i „Flótti
Logans”), Keith Carradine
(lék i „Nashville ”) og John
Belushi (lék i „Deltaklikan").
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Risa kolkrabbinn
(Tentacles) ^
lslenskur texti.
Afar spennandi, vel gerö
amerisk kvikmynd i litum, um
óhuggulegan risa kolkrabba
meö ástriöu i mannakjöt. Get-
ur þaö i raun gerst aö slfk
skrímsli leynist viö sólglaöar
strendur? Aöalhiutverk: John
Huston, Shelly Winters, Henry
Fonda. Bo Hopkins.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sama verö á allar sýninar.
Bönnuö innan 12 ára.
Sími 11544
Dominique
Guess who
Ný dularfull og kynngimögnuöl
bresk-amerlsk mynd. 95'
mlnútur af spennu og i lokin
óvæntur endir.
Aöahlutverk:
Cliff Robertson og Jean
Simmons.
Bönnuö börnum yngri en 14
#ua.
: Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■GNBOGII
TÓMABÍÓ
Q19OOO
-------salur
A__
i faðmi dauðans.
(Last embrace)
Trylltir tónar
Viöfræg ný ensk-bandarisk
músik-og gamanmynd gerö af
ALLAN CARR, sem geröi
„Grease”. — Litrík, fjörug og
skemmtileg meö frábærum
skemmtikröftum.
lslenskur texti.— Leikstjóri:
NANCY WALKER
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15.
Hækkaö verö
Æsispennandi „thriller” i
anda Alfreds Hitchcock.
Leikstjóri: Jonathan Demme
Aöalhlutverk: Roy Scheider,
Janet Margolin.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sama verö á allar sýningar.
Sfmi 11384
i Besta og frægasta mynd Steve
; McQuinn
Bullitt
! Hörkuspennandi og mjög vel
! geröog leikin, bandarisk kvik-
j mynd i litum. sem hér var
1 sýnd fyrir 10 árum viö metaö-
sókn.
; Aöalhlutverk:
Steve McQuinn
Jacqueline Bisset
Alveg nýtt eintak.
lslenskur texti.
Bönnuö innan 12 ára
Sýndkl. 5, 7.10 og 9.15
Lifðu hátt/ —
| og steldu miklu
| Hörkuspennandi litmynd, um
l djarflegt gimsteinarán, meö
j Robert Conrad (Pasquel i
I Landnemar). Bönnuö innan 12
I ára
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05
i Hjónaband Mariu Braun
; Spennandi —
i hispurslaus, ný
i þýsk litmynd
gerö af RAIN-
i ER WERNER
i FASSBINDER.
I Verölaunuö á
j Berlinarhátiö-
inni, og er nú
; sýnd i Banda-
j rikjunum og
j Evrópu viö
; metaö-
i sókn. „Mynd
i sem sýnir aö
enn er hægt aö
í gera listaverk”
New York
Times
Sfmi 16444
ABBY
óhugnanlega duiarfuii og
spennandi bandarisk iitmynd,
um allvel djöfulóöa konu.
WILLIAM MARSHALL —
CAROLSPEED
Bönnuö innan 16 ára.
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
ÍHANNA SCHYGULLA -
| KLAUS LöWITSCH
' Bönnuö innan 12 ára
! lslenskir texti. Hækkaö verö
| Sýnd kl. 3, 6. 9 og 11 15.
------ salur ID>----
Galdrahjúin
Spennandi og hrollvekjandi
litmynd meö Boris Karloff.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
apótek
Vikuna 28. nóv. — 4. des.
veröur nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna i Laug-
arnesapóteki og Ingólfsapó-
teki. Næturvarsla er i
Ingólfsapóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogsapótck er opiö alia
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9—12, en lokaö á
sunnudögum.
ilafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá ki. 9—18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13 og
sunnudaga ki. 10—12. Upplýs-
ingar í sima 5 16 00.
lögreglan
unn Asgeirsdóttir) Tösku og
hanskabúöin, Skólavöröustig 7.
(Ingibjörg Jónsdóttir) og hjá
prestkonunum : Elisabet
s.18690. Dagný s. 16406. Dag-
björt s.33687 og’Saiome s. 14928.
Bílnúmerahappdrætti
Styrktarfélags vangefinna
biöur þá bifreiöaeigendur,
sem ekki hafa fengiö senda
happdrættismiöa heim á bil-
númer sin, en vilja gjarnan
styöja félagiö i starfi, aö hafa
samband viö skrifstofuna,
siminn er 15941. Forkaups-
réttur er til 1. desember n.k.
Dregiö veröur i happdrætt-
inu á Þorláksmessu um 10
skattfrjálsa vinninga og er
heildarverömæti þeirra
rúmar 43 milljónir.
tilkynningar
Lögregla:
Reykjavlk —
Kópavogur—
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
Garöabær —
Slökkviliö og
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes. —
Hafnarfj. —
Garöahær —
simi 1 1166
simi 4 12 00
simi 1 11 66
simi 5 1166
simi 5 1166
sjúkrabílar:
simi 1 11 00
sími 1 11 00
simi 1 11 00
simi 5 11 00
simi 5 11 00
sjúkrahús
lleimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspital-
ans:
Framvegis veröur heimsókn-
artiminn mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30.
Landspitalinn— alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og kl.
19.30— 20.00.
Barnaspitali Ilringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00, laug-
ardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspltali — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Keykjavík-
ur— viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30.
Einr.ig eftir samkomuiagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eiriksgötu daglega kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspitalinn — aila daga
kl. 15.00-16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00—17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsslaöaspltalinn — alla
daga ki. 15.00—16.0C og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitaians laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tima og veriö hef-
ur. Simanúmer deiidarinnar
veröa óbreytt, 16630 og 24580.
læknar
K\öld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitaians, simi 21230.
Slysavarðsstofan, sími 81200,
opin aiian sóiarhringinn. Upp-
lýsingar um iækna og lyfja-
þjónustu i sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00—18.00, slmi 2 24 14.
minningarkort
Landsssamtökin
Þroskahjálp
DregiÖ hefur veriö i al-
manakshappdrætti Þroska-
hjálpar i nóv. Upp kom núm-
eriö 830. Númera i jan. 8232,
fe'br. 6036, april 5667, júli 8514,
okt. 7775 hefur enn ekki veriö
vitjaö.
Hvaö er Bahái-trúin?
Opiö hús á óöinsgötu 20 öll
fimmtudagskvöld frá kl. 20.30.
Allir veikomnir. — Baháíar 1
Reykjavik
Frá Sjálfsbjörgu félagi fatl-
aöra í Reykjavlk og nágrenni,
Fyrirhugaö er aö halda leik-
listarnámskeiö eftir áramótin,
i Félagsheimili Sjálfsbjargar
aö Hátúni 12.
Námskeiö þetta innifelur:
Framsögn, Upplestur, frjálsa
ieikræna tjáningu, spuna (im-
provisation) og slökun. Hver
fötlun þin er skiptir ekki
máli: Leiöbeinandi veröur
Guömundur Magnússon, ieik-
ari. NauÖsyniegt er aö láta
innrita sig fyrir 1. desember, á
skrifstofu félagsins i slma
17868 og 21996.
Foreldraráögjöfin (Barna-
vemdarráö lslands) — sál-
fræöileg ráögjöf fyrir foreldra
og börn. Uppl. i slma 11795.
Skrifstofa migrenisamtak-
anna
er opin á miövikudögum frá
kl. 5—7 aö Skólavöröustig 21.
Simi 13240. Póstgirónúmer
73577—9.
Frá Asprestakalli
Fyrst um sinn veröur sóknar-
presturinn, Arni Bergur
Sigurbjörnsson, til viötals aö
Hjallavegi 35 kl. 18—19 þriöju-
daga til föstudaga, simi 32195.
Kvenfélag Háteigssóknar.
Jólafundurinn veröur þriöju-
daginn 2. des. kl. 20.30 I Sjó-
mannaskólanum. Auk fundar-
starfa veröur uppiestur frú
Emmu Hansen, og hugvekja
séra Tómasar Sveinssonar.
Mætiö öll.
Stjórnin.
Kvennadeild Skagfiröingafé-
lagsins I Kvik
er meö jólafund i Drangey,
Siöumúla 35, sunnudaginn 7.
des. n.k. og hefst hann kl. 19.
Þar veröur margt skemmti-
legt á dagskrá. Félagskonur
eru beönar aö hafa samband
viö Sólveigu eöa Guörúnu
Sveinsdóttur fyrir fimmtu-
dagskvöld n.k. og tiikynna.
þátttöku. Heimilt er aö taka
meö sér gesti.
Batiksýning Sigrúnar Jóns-
dóllur
Kvenféiag Háleigssóknar.
Minningaspjöld Kveníélags
Háteigssóknar eru afgreidd i
bókabúö Hliöar Miklubraut 68,
simi 22700, hjá Guörúnu
Stangarholti 32 simi 22501,
Ingibjörgu Drápuhliö 38 simi
17883, Gróu Háaleitisbr. 47
slmi 31339 og úra- og
skartgripaverslun Magnúsar
Asmundssonar Ingólísstræti 3,
sími 17884.
er á Loftinu, Kirkjustræti 10.
Opin alla virka daga kl. 9-6 og
um helgar kl. 9-4.
Ailir velkomnir. ókeypis
aögangur.
Kvenfélag óháöa safnaöarins
Basarinn veröur n.k. laugar-
dag kl. 2. i Kirkjubæ Konur
eru góöfúslega beönar aö
koma munum og kökum föstu-
daginn kl. 4-6 og laugardaginn
kl. 10-12.
Minningarspjöld Llknarsjóös
Dómkirkjunnar eru afgreidd —————-
hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar Vinsamlegast sendiö okkur
Helga Angantyssyni. Ritfanga- tilkynningar i dagbók skrif-
verslunin Vesturgötu 3. (Pétri lega, ef nokkur kostur er. baö
Haraldssyni) Bókaforlaginu greiöir fynr birtingu þeirra.
Iöunn Bræöraborgastig 15. (Ing- ÞJÓÐVILJINN.
ii útvarp
þriðjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn.7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15.Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Guöna Koibeinsonar
frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir
9 20 Leikfimi. 9.30
Tilkynningar. Tónieikar.
9.45 þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25. Sjávarútvegur og sigl-
ingar. Um sjónarm aöur:
Ingóifur Arnason. Fjallaö
veröur um 39. fiski-
þing.
10.40 Yehudi Menuhin og
Stephane Grappelli leika
vinsæl lög.
11.00 „Aöur fyrr á árunum".
Agústa Björnsdóttir sér um
þáttinn. M.a. ies Guörún
Amundadóttir ævintýri eftir
H.C. Andersen 1 þýöingu
Steingrlms Thorsteinssonar
og Ijóö eftir Stejrfian G.
Stephansson.
11.30 III jóm ská.lam úsik.
Guömundur Gilsson kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónieikr.
Tiikynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tiik ynningar.
Þriöjudagssyrpa. Þorgeir
Astvaldsson og Pall
Þorsteinsson.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Slödegistónleikar.
Hljómsveitin P'ilharmónía
leikur „Söng næturgalans”
eftir Igor Stravinský,
Constantin Silvestri stj. /
Sin fóniuhi jóm sveitin I
Westfalenleikur Sinfóniu nr.
3 op. 153 eftir Joachim Raff,
Richard Kapp stj.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
..llimnariki fauk ekki um
koll ** eftir Armann Kr.
Einarsson. Höfundur les
(2).
17.40 Litli barnatiminn.
Stjórnandi: Sigrún Björg
Ingþórsdóttir Þátturinn
fjallar um jólagjafir. Herdis
Egilsdóttir kemur i
heimsóknog segir sögu eftir
sig, „Jólasveinninn, sem
kunni ekki aö gefa”.
18.00 Tönleikar. Tilkynningar
18.45 Veöurfregnir Dagskrá
kvöldsin.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkvnningar.
19.35 A vettvangi. Stjórnandi
þáttarins. Sigmar B.
Hauksson. Sam-
starfsmaöur: Asta Ragn-
heiöur Jóhannesdóttir.
20.00 Poppmúsik.
20.20 Kvöldvaka. a.
Einsöngur: Guörún A.
Slmonar syngur fslensk lög.
Guöriln Kristinsdóttir leiur
á pianó. b. Hraungeröi og
Hraungeröishreppur. Jón
Gislason póstfulltrúi flytur
fjóröa erindi sitt. c.
Visnamál. Siguröur Jónsson
frá Haukagili fer meö stök-
ur eftir ýmsa hagyröinga . d.
.Vlinningabrot frá morgni
Iffsins. Hugrún skáidkona
flytur frásöguþátt. e. Meö
fjárrekstur yfir Fönn.
Siguröur ö PáJsson skóla
stjöri les siöari hluta frá-
söguþáttar eftir Stefán
Sigurösson bónda i Artúni i
Hjaltastaöaþinghá.
21.45 Ctvarpssagan: Egils
saga Skalla-G rim sonar.
Stefán Karlsson handrita-
fræöingur ies (16).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins á jólaföstu.
22.35 Aö vestan. Umsjón:
Finnbogi Hermannsson
kennari á Núpi I Dýrafiröi.
23.00 A hljóöbergi.
Umsjónarmaöur: Björn Th.
Björnsson listfræöingur.
Atburöurinn viö Ox-Bow,
„The Ox-Bow Incident
eftir Walter Van Tiiburg
Clak. Henry Fonda les.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjémrarp
þriðjudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.45 Llfiö á jöröinni. Attundi
þáttur L'm loftin blá. Ariö
1860 fannst i Þýskalandi
steingerö fjööur Hún var
af fugli, sem var aö hálfu
ieyti eöla, en frá honum
hafa þróast þær fjöibreyttu
f ugiategundir. sem nú
fijúga um loftin blá. Þýö-
andi óskar Ingimarsson.
Þuiur GuÖmundur Ingi
Kristjansson
21.50 óvænt endalok. Nýr.
breskur myndaflokkur i tólf
þáttum. byggöur sem fyrr á
smásögum eftir Roaid Dahi
Fyrsti þáttur Allt í skorö-
um hjá Appleby. Aöalhlut-
verk Robert Lang og Eliza-
beth Spriggs. ÞýÖandi
Kristmann Eiösson.
22.25 Munum viö ganga til
góös? Rætt um viöbrögö
þjóöféiagsins gagnvart
þeim breytingum, sem ný
tækni er likleg til aö valda á
næstu áratugum I menntun,
atvinnu og aupplýsinga-
streymi. Þátttakendur
Hannes Þ. Sigurösson, Jón
Erlendsson. Jón Torfi
Jónasson. Siguröur Guö-
mundsson o.fl. Stjórnandi
Magnús Bjarnfreösson
23.15 Dagskrárlok
Fgget ekkert sagt núna.elskan, égcr ekki cinn.
gengið
Nr. 230— 1. desember 1980. Kl. 13.00
1 Banaarikjadollar...................
1 Sterlingspund .....................
1 Kanadadollar.......................
100 Danskar krónur ...................
100 Norskar krónur....................
100 Sænskar krónur....................
100 Finnskmörk........................
100 Franskir frankar..................
100 Belg. frankar.....................
100 Svissn. frankar...................
100 Gyliini ..........................
100 V-þýsk mörk......................
100 Lirur............................
100 Austurr. Sch.....................
100 Escudos..........................
100 Pesetar .........................
100 Yen..............................
1 lrskt pund........................
1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 21/10
583.00 584.60
1369.15 1372.95
489.30 490.70
9755.25 9782.05
11457.25 11488.65
13365.40 13402.10
15258.35 15300.25
12918.20 12953.70
1865.60 1870.70
33206.15 33297.25
27623.80 27699.60
29939.65 30021.85
63.18 63.35
4220.05 4231.65
1109.45 1112.45
749.40 751.40
266.97 267.70
1118.90 1122.00
742.41 744.46