Þjóðviljinn - 02.12.1980, Page 15
Þriöjudagur 2. desember 1980 ÞJöÐVILJINN — SIÐA 15
Hringió í síma 81333 kl. 9-5 alla virka
daga, eða skrifið Þjóðviljanum,
lesendum
Ll meðferð á bömum
Móðir hringdi:
—- Getur þaB veriö að engin
lög nái yfir sjónvarpsauglýs-
endur — mega þeir auglýsa
einsog þeir gera? Stundum
heyrir maöur aö einstakar
auglýsingar hafi verið bannaðar
eöa ritskoöaöar, þannig aö ein-
hver hlýtur aö hafa afskipti af
þessu. En þær auglýsingar sem
ég hef mestar áhyggjur af eru
þær sem beinlinis eru ætlaðar
börnum.
Þetta veröur þvi verra sem
tæknikunnáttunni fleygir fram
og auglýsingarnar eru betur
geröar, þvi þar meö eykst
áhrifamáttur þeirra að sjálf-
sögöu. Svo er auglýsingatimun-
um stööugt aö fjölga. Astandið
hefur auðvitaö allt-
af veriö verst i jólamánuö-
inum, en aldrei man ég þó eftir
ööru eins flóöi af auglýsingum
um leikföng og barnabækur,
einsog núna. Leikföngin sem eru
auglýst eru rándýr og langt fyr-
ir ofan kaupgetu venjulegs
fólks, og flestar barnabækurnar
eru litrikt rusl sem maður er
eftir bestu getu aö reyna aö
halda frá börnunum.
Sumir segja að maöur eigi
bara að slökkva á kassanum, en
allir sem eiga börn vita aö þaö
er ekki svo auðvelt. Og
auglýsendurnir eru svo út-
smognir aö þeir senda þessar
auglýsingar sinar út einmitt á
þeim tima sem krakkarnir eru
aö biöa eftir barnatimum,
Tomma og Jenna osfrv.
Mér finnst ég ekki búa i
frjálsu þjóðfélagi meöan ég get
ekki verndaö börnin min fyrir
þessu brjálaða kaupæöi sem hér
ræður rikjum. Mér finnst þetta
flokkast undir illa meöferð á
börnum.
Af
hverju Mogginn?
Þekktirdu þau
Litli sakleysislegi drengurinn
breyttist dálitiö meö aldrinum |
og varö einn sérviskulegasti
listamaður okkar tima, — Slva-
dor Dali.
Tvei ungir og röskir blaösölu-
strákar litu inn hjá okkur og
sögöust eiga erindi við lesendur
Þjóðviljans. Þeir settust niður
viö eitt skrifborðiö og skrifuðu
lesendabréf það sem hér fer á
eftir, og skiluðu þvi mynd-
skreyttu eftir andartak. Höf-
undur bréfsins heitir Bjarni H.
Þórsson, en teiknarinn heitir
Kristinn.
Það sem ég hef upplifaö við að
bera út blöö er mjög skemmti-
legt. Ég sel lika ef ég á aukablöð
og þá græöi ég pening, og það er
gott, þvi ég er aö safna mér fyr-
ir hjóli.
En ég fer lika inn i verslanir
og reyni að selja, og þá segja
allir: „Ertu meö Moggann?”
En mér finnst aö fólk eigi að
styrkja Þjóðviljann vegna þess
að þeir eiga ekki verksmiðju til
þess að prenta blaðið. Þess-
vegna eiga menn að styrkja
blaðið til þess aö það geti komiö
út á hverjum degi. Og ef til
dæmis verksmiðjan gerir verk-
fall þá getur blaöið ekki komið
út i marga daga. Og sjá siðan_
feitu kallana sem ganga úti með
finu vindlana sina og eru meö
Moggann i hendinni — og svo
náttúrulega i finu bilunum sin-
um.
Barnahornid
Gátur
Umsjón: Ingunnog Kristín
R R
U F R
V U
M A y l
G K I A
p „ M
R v R
u R L R
T T
K 6 1=
Hvaða íþróttafélög eru þetta? '
Hér eru nöfn á 6 íþróttafélögum, sem allir ættu að
kannast við. En stafirnir hafa ruglast svolítið, og nú
eigið þið að raða þeim rétt saman.
1. Hvaða kvæði er það
sem flestir greiða, en
enginn nennir að lesa
nema einu sinni?
2. Hvað er það sem þú
kaupir og kaupir og verð-
ur að kaupa í þriðja sinn
til að fá að sjá það?
3. Hversvegna nenna
Skotar ekki að spila?
4. Tvö systkini fædd á
sama dag og á sama ári
eiga sömu mömmu og
pabba en eru samt ekki
tvíburar.
Lausnir á
þrautum
Hvað heita bækurnar:
Fangarnir í Kiettavík,
Kötturinn sem hvarf og
Liðið hans Lúlla. Þessar
bækur eru eftir E.W.
Hildick.
Hjálpaðu kengúrunni:
Rétta leiðin er C.
.vC )a Sjónvarp
TF KL. 22.35
Þaö fer víst ekki framhjá
neinum —allra sist börnunum
— aö jólin eru á næsta leiti.
Kaupmennirnir minna á það
daglega f sjónvarpinu þangaö
til litlu angarnir standa á ónd-
inni meö ferköntuö augu og
æpa: kaupa, kaupa!
Það veitir ekki af einhverju
mótvægi gegn þessari sölu-
mennsku sem bitnar á börnum
fyrst og fremst. f Litla barna-
timanum verður i dag fjallaö
um jólagjafir. Umsjónarmaö-
ur er Sigrún Björg Ingþórs-
Jfc Útvarp
%/!# kl. 17.40
dóttir fóstra og gestur þáttar-
ins er Herdis Egilsdóttir kenn-
ari og rithöfundur sem segir
litlu hlustendunum sögu. Sag-
an heitir „Jólasveinninn sem
kunni ekki aö gefa”.
—ih
Ovænt
endalok
Sjónvarp
kl. 21.50
i kvöld hefst I sjónvarpinu
nýr, breskur myndaflokkur f
tólf þáttum, sem byggöur er á
smásögum eftir Roald Dahl:
Óvænt endalok
Þættir þessir ættu ekki að
koma áhorfendum ókunnug-
lega fyrir sjónir. Þeir eru
framhald af samnefndum
flokki sem sýndur var ekki
alls fyrir löngu við þónokkrar
vinsældir. Þættirnir eru flestir
byggðir á einfaldri formúlu
sem vel hefur gefist og felst i
þvi að spennan er mögnuð upp
■
Munum við ganga
— Það er enginn vafi á þvi
aö á næstu árum munu margir
þurfa aö skipta um starf
vegna þeirrar nýju tækni sem
nefnd hefur verið örtölvubylt-
ingin, — sagöi Magnús Bjarn-
freösson, stjórnandi umræöu-
þáttar um þessi mál i sjón-
varpinu i kvöld, — og við ætl-
um aö ræða um það vitt og
breitt hvernig þjóöfélagið er
undir þessar breytingar búiö.
— Þeir menn sem ég ræöi
við hafa ailir kynnt sér þessi
mál. Jón Torfi Jónsson er
lektor i uppeldisfræðum og
hefur stúderaö hvaöa not
kennarar geti haft af þessari
nýju tækni og þvi upplýsinga-
streymi sem hún hefur i för
með sér. Sigurður Guðmunds-
son er námsskeiösstjóri hjá
Iðntæknistofnun Islands,
Hánnes Þ. Sigurösson var i
nefnd þeirri sem ASI skipaöi
til að kanna þessi mál fyrir
siðasta ASt-þing og Jón
Erlendsson er forstöðumaður
upplýsingadeildar Rannsókn-
arráös rikisins.
Spurningin er: hvað er hægt
að gera, hvernig er hægt að
gera fólki kleyft að skipta um
starf? Verður þvi einfaldlega
sagt upp, eða verður þvi boðið
Magnús Bjaröfreösson stjórn-
ar umræðum um atvinnumál
framtiðarinnar I sjónvarpinu i
kvöld.
upp á endurmenntun? Við er-
um þá svo bjartsýnir að
reikna með þvi að einhver at-
vinna veröi fyrir hendi. En við
vitum að menn eru vanir að
kenna sig við atvinnugrein
sina, segja t.d. „Ég er smið-
ur”, og það fer mikið af
persónuleikanum þegar menn
hætta að geta sagt þetta, þurfa
að breyta til og aðlaga sig nýju
starfi, — sagði Magnús. —ih
Bráðum koma
blessuð jjólin
og svo alltieinu höggvið á
fléttuhnútinn með óvæntum
hætti.
Fyrsti þátturinn að þessu
sinni heitir Allt i skorðum hjá
Appleby. Aðalhlutverkin leika
Robert' Lang og Elizabeth
Spriggs.
___________________________