Þjóðviljinn - 17.12.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.12.1980, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 17. desember 1980 Umboðsmenn Happdrættis Þ j óðvil j ans ) Happdr Reykj s 1980. Skrá yfir umboösmenn. mi: MosfellssveM|MnMtiorrason, Brekkukoti, s. 66614 KdpavogunBWraHnándalagsfélagiö. Garöabær: WOTjf Helgadóttir.Faxatúni 3, sfmi 42998. Hafnarf jöröuf: AÍftýöubandalagsfélagiö. Alftanes: frausti Finnbogason, Birkihliö, s. 54251 vs. 32414 Seltjarnarnes: Þórhallur Sigurösson Tjarnarbóli 6, s. 18986. Keflavik: Alma Vestmann, Faxabraut 34c, vs. 92-1450. Njarövikur: Sigmar Ingason, Þórustig 10, s. 92-1786 vs. 92-1696 Geröar: Siguröur Hallmansson, Heiöarbraut 1, s. 92-7042 Grindavlk: Ragnar Agústsson, Vikurbraut 34, vs. 92-8020. Sandgeröi: Elsa Kristjánsd., Holtsgötu 4, s. 92-7680. Vesturland: Akranes: Sigrún Gunnlaugsd. Vallholti 21. s. 93-1656 vs. 93-1938 Borgarnes: Halldór Brynjúlfsson, Böðvarsgötu 6. Simi 93-7355. Borgarfjörður: Haukur Júliusson, Hvanneyri, s. 93-7011. Hellissandur: Hólmfriöur Hólmgeirsd, Báröarási 1, s. 93-6721. Ólafsvik: Ragnhildur Albertsd, Túngötu 1, s. 93-6395. Grundarfjörður: Matthildur Guömundsd. Grundargötu 26, s. 93-8715. Stykkishólmur: Ólafur Torfason, Skólastig 11, s. 93-8426. BUÖardalur: Gisli Gunnlaugsson, Sólvöllum, s. 93-4142 vs. 93- 4129. Vestfirðir. Patreksfjöröur: Bolli Ólafsson, Sigtúni 4, s. 94-1433, vs. 94-1477. Tálknafjöröur: Lúövik Th. Helgason, Miötúni 1, s. 94-2587. Bfldudalur: Smári Jónsson, Lönguhliö 29, Þingeyri: Daviö Kristjánsson, Aöalstræti 39, s. 94-8117. Flateyri: Guövaröur Kjartansson, Ránargötu 8, s. 94-7653 vs. 94- 7706 Suðureyri: Þóra Þórðardóttir, Aöalgötu 51, s. 94-6167. ísafjöröur: Elisabet Þorgeirsd. Túngötu 17, s. 94-3109. Bolungarvik.-Kristinn Gunnarsson, Vitastig 21, s. 94-7437. Hólmavik: Höröur Asgeirsson, Skólabraut 18, s. 95-3123. Borðeyri.Strand: Guöbjörg Haraldsd. s. 95-1116. Norðurland vestra. Hvammstangi: Orn Guðjónsson, Hvammstangabraut 23, s. 95- 1467. Blönduós:Sturla Þórðarson, Hliöarbraut 24, s. 95-4357. Skagaströnd:Eövarö Hallgrlmsson, Fellsbraut 1, s. 95-4685 Hofsós:GIsli Kristjánsson, Kárastig 16, s. 95-6341. Sauöárkrókur: Friörikka Hermannsd. Hólmagrund 22, s. 95- 5245. Siglufjöröur: Kolbeinn Friöbjarnarson, Hvanneyrarbraut 2, s. 96- 71271 vs. 96-71404 Norðurland eystra. ólafsfjörö\ir;.Agnar Viglundsson, Kirkjuvegi 18, s. 96-62297 vs. 96-62168. Daivik:H4 Akureyrl^ Hrisey.Gí Húsavlk: Nj Mývatnssv Raufarhöf sson, Stórhólsvegi 3, s. 96-61237. ^ son, Norðurgötu 36, s. 96-24079. ;on, Sólvallargötu 3, s. 96-61739. Máisijánsd. Arholti 8, s. 96-41381. “tiNrgrimur Starri Björgvinsson, Garöi Ang^ntýr Éinarsson, Aöalbraut 33, s. 96-5H25. Þórshöfn: Arnþór Karlsson Austurland. Neskaupstaður: Guðmundur Bjarnason, Melagötu 11, s. 97-7255, vs. 97-7500. Vopnaf jöröur: Agústa Þorkelsdóttir, Refsstaö. Egilsstaöir: Ófeigur Pálsson, Artröö 8, s. 97-1413. __ Seyöisfjöröur: Guölaugur Sigmundsson, Austurvegi 3, s. 97-2374. Reyöarfjöröur: Ingibjörg Þóröard. Grimsstööum, s. 97-4149. Eskifjöröur: Þorbjörg Eirifcsdóttir, Strandgötu 15, simi 97-6494. Fáskrúösf jöröur: Þorsteinn Bjarnason, Skólavegi 138, simi 97- 5270. Stöövarfjörður: Ingimar Jónsson, Túngötu 3, . 97-5894. Breiödalsvlk: Guöjón Sveinsson, Mánabergi, s. 97-5633. Djúpivogur: Þórólfur Ragnarsson, Hraunprýöi, s. 97-8913. Höfn I Hornafiröi: Benedikt Þorsteinsson, Ránarslóö 6, s. 97-8243. Suðurland. Vestmannaeyjar: Edda Tegeder, Hrauntúni 35. Simi 98-1864. Hverageröi: Þórgunnur Björnsdóttir, Þórsmörk 9, s. 99-4235. Selfoss: Iöunn Gisladóttir, Vallholti 18, s. 99-1689. Laugarvatn: Torfi Rúnar Kristjánsson, s. 99-6153. Þorlákshöfn: Þorsteinn Sigvaldason, Reykjabraut 5, s. 99-3745. Eyrarbakki: Auöur Hjálmarsd. Háeyrarvöllum 30. s. 99-3388 Stokkseyri: Margrét Frfmannsd. Eyjaseli 7, s. 99-3244. Hella: Guömundur Albertsson, Geitasandi 3, s. 99-5909 VS. 99-5830. Vik I Mýrdal: Magnús Þóröarson, Austurvegi 23, s. 99-7129 vs. 7173 og 7176. Kirkjubæjarklaustur:HilmarGunnarssons. 99-7041 vs. 99-7028. Maður ársins Maður ársins Fyrir hver áramót hefur þátt- urinn valið mann ársins I bridge. Sl. 3 ár hafa eftirtaldir hlotið þennan sæmdartitil; áriö 1977: Asmundur Pálsson. 1978: Skúli Einarsson ; og 1979: Þórarinn Sigþórsson. Þátturinn átti i dulitlum erfiöleikum aö gera upp á milli tveggja manna nú I ár, en I upphafi setti umsjónarmaður þær reglur, að aldrei yröi sami maður valinn oftar en einu sinni og aldrei nema einn i einu. Óneitanlega þröngar skoröur. Iþessu sinni hefur sjónarmaöur ákveöiö aö láta istarastigin skera úr um un. Fyrir valinu varö þvi n maöur ársins örn íþórsson. Hinn kosturinn var sjálfsögöu félagi hans Guö- gurR. Jóhannsson. Árangur rra félaga skýrir sig sjálfur, in er I einu orði sagt frábær. rn er ekki gamall að árum, menn geta verið sammála aö fáir eru betri en strákurinn frá Siglufirði. Sveit Hjalta bikarmeistari Sveit Hjalta Eliassonar varð bikarmeistari i sveitakeppni 1980. Hun sigraði sveit Óðals i úrslitum sl. laugardag, með 15 stiga mun I 64 spila leik. Sveit Hjalta hafði forystu i leiknum, þartil alveg undir lokin, er sveitirnar skiptust á aö leiða leikinn. Sveit Hjalta er þannig skipuö, auk hans: Þórir Sigurðsson, Asmundur Pálsson, örn Arnþórsson og Guðlaugur R. Jóhannsson. Þátturinn óskar liösmönnum Hjalta-sveitarinnar til hamingju’meö enn eina ró«i 'a I hnappagatiö. Boðsmót Bridgef^la^s Kópavogs Helgina 6. og 7. desember var efnt til boðsmóts i tvimenning I tilefni af 20 ára afmæli Bridge- félags Kópavogs. í mótinu tóku þátt 16 pör frá Bridgefélagi Umsjón: Ólafur Lárusson Kópavogs og 16 pör frá öðrum félögum, þ.e. Bridgefélagi Reykjavikur, Hafnarfjarðar, Suðurnesja, Selfoss og Asanna I Kóapvogi, alls 32 pör. Spiluö voru tölvugefin spil og voru spilaðar 11 setur á laugardegi og22seturi 2lotum á sunnudegi meö stuttu kvöldmatarhléi. Veitt voru þrenn vegleg pen- ingaverðlaun. Bæjarstjórinn i Kópavogi Bjarni Þór Jónsson setti mótið meö stuttri ræöu. Þegar spilaöar höföu veriö 11 setur alls 33 spil var barátta efstu para mjög tvisýn. Rööin var þá þessi: Helgi Jóhannsson— stig Einar Jónsson 112 Oli M. Andreasson — Guömundur Gunnlaugsson 101 Guömundur Arnarsson — Sverrir Arm an nsson 92 Jón Baldursson — Valur8igurösson 88 Jón Andrésson — Garöar Þóröarson 86 Kl. 13.30 á sunnudag var tekiö til viö spilin aö nýju og þegar spilaöar höföu veriö 22 umferðir eöa alls 66 spil og gert var kvöldverðarhlé var mjög farið að teygjast á toppnum. Guömundur og Sverrir og Jón og Valur höfðu tekiö ákveöna forystu. Rööin var þá þannig: Guömundur Arnarson— stig SverrirÁrmannsson 201 Jón Baldursson — ValurSigurösson 167 Þórarinn Sigþórsson — HjaltiEliasson 118 Helgi Jóhannsson — EinarJónsson 101 Rúnar Magnússon — GeorgSverrisson 94 Guðmundur og Sverrir spil- uðu af miklu öryggi og héldu áfram að skora I þriðju lotunni Framhald á bis. 13 Tækni- heimurinn, ný fjöl- frædibók Bókaútgáfan örn og örlygur hf. hefursent frá sér bókina TÆKNI- HEIMURINN, sem er fyrsta bókin i bókaflokknum: Heimur þekkingar. Bækur þessar hafa komiö Ut viða um lönd og fengið hinarbestu viötckur, enda i þeim brugöiöuppgreinargóörimynd af afrekum manna bæöi á tæknisviði og eins i hugvisindum. t fyrstu bókinni: TÆKNI- HEIMURINN, er varpaö ljósi á tækniafrek mannsins, uppgötv- anir og þrotlausar tilraunir frá örófi alda fram til okkar daga. öll fjölskyldan getur haft ánægju af bók þessari. A hverri blaösiöu er mýndefni og lesefni komiö fyrir meö þeim hætti aö nota má bók- ina hvort sem menn vilja til skemmtilestrar eöa til fróöleiks. Um 250 litmyndir eru i bókinni og auk þess fjöldi svart-hvitra mynda, sem skýra efni hennar. Bókin TÆKNIHEIMURINN skiptist i 15 kafla, og gefa kafla- heitin nokkra mynd um hve yfir- Freyr Nitjánda tbl. Freys hefur borist biaðinu. Hefst þaö á forystugrein Matthiasar Eggertssonar rit- stjóra: Staöa náms i búfræöum. Töninn tekur aö þessu sinni Bjöm S. Stefánsson og skrifar um óþurrka af völdum bindivéla. Sig- tryggur Björnsson á Hólum i Hjaltadal ræðir um smjörsýru- gerla, fóður og fjósverk. Ragnar Eiriksson ritar um rafgirðingar, Guðbrandur Hliðar dýralæknir um júgurbólgurannsóknir 1979 og Kjartan Ólafsson ráöunautur um skjólbelti i landbúnaöi. Byggöum jörðum á Othéraöi er aö fækka, gripsmikiö efniö er en þeir eru: Upphaf tækninnar, Jaröyrkju- maöurinn, Tákn og tölustafir, Menning og tæknin, Visinda- byltingin, Læknar og gullgeröar- menn, Uppfinningar og iönaöur, Nútimaheimur i mótun, Striös- kerrur og vagnar, Úthafssigl- ingar, Bilar, Skipaskuröir, Járn- brautir, Flug, Svifnökkvar og ski'ðabátar. I bókinni er svo aö auki nafna- og atviksoröaskrá, sem auövelda noktunn hennar sem fjölfræöibókar. TÆKNIHEIMURINN er eftir RonTaylor og Mark Lambert, en þýöing er eftir Boga Amar Finn- bogason. nefnist viötal þeirra Sigfúsar Þorsteinssonar bónda i Fossgerði ogMatthiasar ritstjóra. Sigurgeir Ólafsson hjá Rannsóknarstofnun landbúnaðarins ritar greinina Kartöflubændur fá kaldar kveðjur. Sigtryggur Björnsson skrifar um nýskipan búnaðar- fræðslu. Egill Gústafsson Rauða- felli i Bárðardal og Guðbjartur Gunnarsson á Hjarðarfelli segja frá reynslu sinni af námskeiða- haldinu á Hólum i Hjaltadal á sl. vetri. Greint er frá búvélaprófun- um BUtæknideildar á Hvanneyri. Óttar Geirsson ráðunautur ritar um áburöarkalk frá áburöar- verksmiöjunni og loks eru kynntir nokkrir starfsmenn bænda. — mhg Þegar for- eldrar skilja Hjá Máliog menninguer komin út bók sem fjallar um börn og skilnaði ogerfyrst og fremst ætl- uð börnunum sjálfum svo og for- eldrum þeirra og nefnist hún BÖK BARNANNA UM SKILNAÐ. Bókina skrifar Richard A. Gar- dner m.a. til þess að leiðbeina börnum i umgengni við fráskilda foreldra og ræða við þau um al- gengustu vandamál bama sem eiga fráskilda foreldra. I formála fyrir bókinni segir Sigrún Július- dóttir, félagsráögjafi, m.a.: ,,Þaö er ómetanlegt að geta nú loksins bent almenningi á aðgengilega bók á islensku um málefni sem litið eöa ekkert hefur verið ritað um hór á landi... Aö minu áliti iiggur styrkur bókarinnar um börn og skHnaði í einfaldri og hispurslausri umræöu um viö- kvæm mál. En ekki siöur þykja mér gagnlegar hugmyndir höf- undarins um mögulegar lausnir eöa viöbrögö sem eru uppbyggi- leg fyrir barniö og raunhæf miöað við forsendur foreldranna.” BÓK BARNANNA UM SKILNAÐ er 181 bls.. Fjöldi mynda er i bók- inni. Þýðinguna geröi Heba Júliusdóttir. Richard A. Gardner Bók barnanna um skilnað Bók handa börnum og fráskildum foreldrum þeirra

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.