Þjóðviljinn - 17.12.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 17.12.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 17. desember 1980 Slmi 11384 SMIDJUVEGI 1. KÓP SIMI 43500 Refskák Ný mynd frá Warner Bros. Ný spennandi amerísk leyni- lögreglumynd meö kempunni Gene Hackman i aöalhlut- verki (úr French connection 1 og 2). Harry Mostvy (Gene Hackman) fær þaö hlutverk aö finna týnda unga stúlku en áöur en varir er hann kominn i kast viö eiturlyf jasmyglara og stórglæpamenn. Þessi mynd hlaut tvenn verölaun á tveim- ur kvikmyndahátiöum. Gene Hackman aldrei betri. Leikarar: Gene Hackman, Susan Clark Leikstjóri: Arthur Penn. lslenskur texti. Bönnuö innan 15 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Köngulóarmaðurinn birtist á ný íslenskur texti. Afarspennandi og bráö- skemmtileg ný amerisk kvik- mynd i litum um hinn ævin- týralega Kóngulóarmann. Leikstjóri. Rön Satlof. Aöalhlutverk: Nicholas Hammond, JoAnna Cameron. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dæmdur saklaus . Hörkuspennandi sakamála- mynd i litum meö úrvalsieik- urunum Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford. Endursýnd kl. 11. Bönnuö börnum. LAUQARÁ8 B I O Símsvari 32075 Jólamyndin 80 //Xanaduy/ Xanadu er viöfræg og fjörug mynd fyrir fólk á öllum aldri. Myndin er sýnd meö nýrri hljómtækni: ÐOLBY STEREO sem er þaö full- komnasta i hljómtækni kvik- myndahúsa i dag. Aðalhlutverk: Olivia Newton- John, Gene Kelly, og Michael Beck. Leikstjóri: Robert Green- wald. Hljómlist: Electrick Light Orchestra. (ELO) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. í Nautsmerkinu (I Tyrens Tegn) Sprenghlægileg og mjög djörf, dönsk gleöimynd i litum. Aðalhlutverk: OLE SöLTOFT, OTTO, BRANDENBURG og fjöldi af fallegu kvenfólki. ÞETTA ER SO ALLRA- BESTA. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. ísl. texti. ÍÞJÓÐLEIKHÚSIB Blindleikur Ballett viö tónlist Jóns Asgeirssonar Höfundur dansa: Jochen Ulrich Hljómsveitarstjóri: Ragnar Björnsson Leikmynd: Sigurjón Jóhanns- son . Lýsing: KristinnDaníelsson. Frumsýning 2. jóladag 2. sýning laugard. 27. desem- ber 3. sýning þriöjudag 30. desem- ber. Nótt og dagur 7. sýning sunnudag 28. desem- ber. Miöasala 13.15—20. Simi 1- 1200. TÓNABÍÓ Enginn er fullkominn (Some like it hot) Leikstjóri: Billy Wilder. Aöalhlutverk: Marilyn Monroe, Tony Curtis og Jack Lemmon. Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Bönnuö börnum innan 12 ára. óheppnar hetjur Spennandi og bráöskemmtileg gamanmynd um óheppna þjófa sem ætla aö fremia eim- steinaþjóf naö aldarinnar. Mynd meö úrvalsleikurum svo sem Robert Redford, George Segalog Ron (Katz) Leibman. Tónlist er eftir Quinsy Jones og leikin af Gerry Mulligan og fl. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Urban Cowboy Ný og geysivinsæl mynd meö átrúnaöargoöinu Travolta, sem allir muna eftir úr Grease og Saturday Night Fever. Telja má fullvist aö áhrif þessarar myndar veröa mikil og jafnvel er þeim likt viö Grease-æöið svokallaöa. Leikstjóri: James Bridges. Aöalhlutverk: John Travolta, I)ebra Winger og Scott Glenn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Engar kvikmyndasýningar i dag. Rokktónleikar Utangarösmenn, Fræbbblarnir og Þeyr kl. 9. Ð 19 OOO — salur — Trylltir tónar VILLAGE PEOPLE VALERIE PERRINE BRUCEJENNER Viöfræg ný ensk-bandarisk músik-og gamanmynd gerö af ALLAN CARR, sem geröi „Grease”. — Litrik, fjörug og skemmtileg meö frábærum skemmtikröftum. tslenskur texti,— Leikstjóri: NANCY WALKER Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. Hækkaö verö apótek Vikuna 12.—18 des., veröur nætur- og helgidagavarsla apótekanna i Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Nætur- varsla i Holtsapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i ^sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á fArASr sunnudögum. ICI un Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar i sima 5 16 00. gáfu Arnar og örlygs). Opiö veröur: kl. 10—22 um helgar, og kl. 17—22 virka daga. A boöstölum eru jólatré, greinar og skreytingar. Viöskiptavinum er boöiö uppá ókeypis geymslu á trjánum og heimsendingu á þeim tíma, sem þeir óska eftir. — Reykvikingar — styöjið eigin björgunarsveit. . lögreglan Aramótaferðir i Þórsmörk: 1. Miövikudag 31. des.—1. jan. salur Systurnar Sérlega spennandi, sérstæö og vel gerö bandarisk litmynd, gerö af BRIAN DE PALMA meö MARGOT KIDDER og JENNIFER SALT. lslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Hjónaband Maríu Braun ápennandi — hispurslaus, ný þýsk litmynd gerö af RAIN- ER WERNER FASSBINDER. Verölaunuö á Berlinarhátiö- inni, og er nú sýnd i Banda- rikjunum og Evrópu viö metaö- sókn. ,,Mynd sem sýnir aö enn er hægt aö gera listaverk” New York Times HANN4 SCHYGULLA - KLAUS LÖWITSCH Bönnuö innan 12 ára lslenskir texti. Hækkaö verö Sýnd kl. 3, 6 og 11.15. -------salur D----------- Flóttinn frá Víti Hörkuspennandi og viöburöa- rlk litmynd um flótta úr fangabúðum Japana, meö JACK HEDLEY — BARBARA SHELLY. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Hygainn lætur sér segjast SPENNUM BELTIN! yUMFERÐAR RÁO Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— GarÖabær — Slökkviliö og Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garöabær — slmi 11166 sími 4 12 00 slmi 11166 simi 5 1166 simi5 1166 sjúkrabflar: slmi 11100 slmi 111 00 sími 111 00 sími 5 1100 slmi 5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspftal- ans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. —föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.06—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 119.30—20.00. ‘ Barnaspitali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00—16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitaii — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Bamadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur— viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggíngarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Slmanúmer de>ldarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, sími 21230. Slysavarösstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tanniæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá ki. 17.00-18.00, slmi 2 24 14. tilkynningar Frá Sjálfsbjörgu félagi fatl- aöra i Reykjavik og nágrenni, Fyrirhugaö er aö halda leik- listarnámskeiö eftir áramótin, I Félagsheimili Sjálfsbjargar aö Hátúni 12. Námskeiö þetta innifelur: Framsögn, Upplestur, frjálsa leikræna tjáningu, spuna (im- provisation) og síökun. Hver fötlun þln er skiptir ekki máli: Leiöbeinandi veröur Guömundur Magnússon, leik- ari. Nauösynlegt er aö láta innrita sig fyrir 1. desember, á skrifstofu félagsins i slma 17868 og 21996. Slysavarnadeildin fngólfur í Reykjavik gengst fyrir jólatréssölu i Gróubúö, Grandagaröi 1 og viö Síðumúla 11 (hjá bókaút- ’81 kl. 07. 2.Miövikudag 31. des.—4. jan. ’81 kl. 07. . Sklðaferð — einungis fyrir vant skiöafólk. Allar upplýsingar á skrifstof- unni öldugötu 3, Reykjavik. Feröafélag íslands. minningarkort Minningarspjöld Llknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar Helga Angantýssyni. Ritfanga- verslunin Vesturgötu 3. (Þétri Haraldssyni) Bókaforlaginu Iöunn Bræöraborgastig 15. (Ing- Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, Slmi 83755. Reykjavikur Apótek, Austur- stræti 16. Skrifstofa D.A.S., Hrafnistu. Dvalarheimili aldraöra viö Lönguhliö. Garös Apótek, Sogavegi 108. Bókabúöin Embla, viö Norö- urfell, Breiöholti. Arbæjar Apótek, Hraunbæ 102a. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Kvenfélag Háteigssóknar. Minningaspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd I bókabúö Hllöar Miklubraut 68, slmi 22700, hjá Guörúnu Stangarholti 32 simi 22501, Ingibjörgu Drápuhlið 38 simi 17883, Gróu Háaleitisbr. 47 slmi 31339 og Úra- og skartgripaverslun Magnúsar Asmundssonar Ingólfsstræti 3, sími 17884. Minningarspjöld Hvita bandsins fást hjá eftirtöldum aöilum: Skartgirpaverslun Jóns Sig- mundssonar, Hallveigarstig 1 (Iönaðarmannahúsinu), s. 13383, Bókav. Braga, Lækjar- götu 2, slmi 15597, Arndlsi Þor- valdsdóttur Oldugötu 55, simi 19030, Helgu Þorgilsdóttur, Vlöimel 37, slmi 15138, og Stiórnprkonym. Hvita ba.ndsins. söfn w Listasafn Einars Jónssonar Lokaö i desember og janúar. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn— útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, slmi 27155 opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. laugardaga 13—16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnu- daga 14—18. Sérútlán — afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldraða. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, slmi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Búslaðasafn— Bustaöakirkju, simi 36270. Opið mánu- daga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—l. sept. Bókabílar — Bækistöö i Bú- staöasafni, slmi 36270. Viö- komustaöir vlösvegar um borgina. Vinsamlegast sendiö okkur tilkynningar I dagbók skrif- lega, ef nokkur kostur er. Þaö greiöir fyrir birtingu þeirra. ÞJÓÐVILJINN. úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdís óskarsdóttir les sögu sina „Skápinn hans Georgs frænda” (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. IQ.25 Kirkjutónlist. Helmut Walcha leikur orgelverk eftir Bach / Mormónakór- inn i Utah syngur jólalög. 11.00 Hver var Jesús? Bene- dikt Arnkelsson cand. theol. les þýöingu sina á grein eftir Ole C. Iversen. 11.30 A bókamarkaðinum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa. — Svavar Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Janos Starker og Julius Katchen leika Sellósónötu nr. 2 i F- dúr op. 99 eftir Johannes Brahms / BrUssel-tríóiö leikur Trió nr. 1 I Es-dúr eftir Ludwig van Beethoven. 17.20 útvarpssaga barnanna: ..Himnariki fauk ekki um koll” eftir Armann Kr. Einarsson. Höfundur les (9). 17.40 TónhorniÖ. Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 18.10 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Unglingar og jólaundirbúningur Kristján E. Guðmundsson sér um þáttinn. 20.35 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 21.15 Nútimatónlist. Þorkeil Sigurbjömsson kynnir. 21.45 Aldarminning ólafs- dalsskólans, eftir Játvarö Jökul Júliusson. Gils Guö- mundsson les (4). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins á jólaföstu. 22.35 Rikisútvarpiö fimmtiu ára 20. des.: Úr skreppu minningana. Vilhelm G. Kristinsson fyrrverandi fréttamaöur hjá útvarpinu talar viö nokkra starfsmenn meö langan feril aö baki. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. #sjjónvarp 18.00 Barbapabbi. Endur- sýndur þáttur úr Stundinni okkar frá siöastliönum sunnudegi. 18.05 öftruvfsi. Pólsk kvik- mynd fyrir unglinga. — í jólaleyfinu er nokkrum ung- lingum i Varsjá boöiö á skiöi til kunningja sins, sem á heima i fjallaþorpi. Þangaö er einnig boöiö stúlku af munaöarleysingjaheimili, og brátt kemur i ljós aö hún er ööruvisi en hinir ungl- ingarnir. Þýöandi er Þránd- ur Thoroddsen. 19.25 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veftur. 20.25 Auglvsingar og dagskrá. 20.40 Yaka. Siöari þáttur um bækur. M.a. veröur rætt viö rithöfundana Guöberg Bergsson. Guðlaug Arason, gengið Gunnar Gunnarsson og Þor- stein frá Hamri. Umsjónar- maöur: Arni Þórarinsson. Stjórn upptöku: Kristin Pálsdóttir. 21.25 Kona. Fimmti þáttur. Efni fjóröa þáttar: Antonio missir atvinnuna, en Linu býöst starf sem blaöakona i Róm. Nýr heimur opnast henni i höfuöborginni, og húnunir sér mjög vel. Faöir Llnu segir upp starfi verk- smiöjust jóra . Antonio er boöin staöan, og þau hjónin flytjast aftur suöur i land. Þýöandi Þuriöur Magnúsdóttir. 22.35 Samtal vift Deng.Frétta- maöur júgóslavneska sjónvarpsins fór nýveriö til Kina og ræddi þar viö Deng Xiaoping 23.15 Dagskrárlok. 1980 Kl. 13 00 ^i Bandarikjadollar................... 1 Sterlingspund .................... 1 Kanadadollar...................... 100 Danskar krónur ................... 100 Norskar krónur.................... 100 Sænskarkrónur..................... 100 Finnsk mörk....................... 100 Franskirfrankar................... 100 Beig. frankar..................... 100 Svissn. frankar................... 100 Gyllini .......................... 100 V-þýskmörk........................ 100 Lirur............................ 100 Austurr. Sch...................... 100 Escudos.......................... 100 Pesetar ......................... 100 Yen.............................. 1 Irskt pund....................... 1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 21/10 592,40 1372,45 490,05 9625.10 11397,35 13289,20 15147,05 12722,00 1832.10 32553,95 27124,50 29516,70 62,25 4163,00 1100.10 738,00 282,73 1097,70 748,61 594,00 1376,15 491,35 9651.10 11428,15 13325,10 15187,95 12756.40 1837,00 32641,85 27197,80 29596.40 62,41 4174,30 1103.10 740,00 283,50 1100,70 750,64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.