Þjóðviljinn - 06.02.1981, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.02.1981, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Föstudagur 6. febrúar 1981 sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Sig- urftur Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorft og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr.). 8.35 Létt morgunlög Norska iltvarpshljómsveitin leikur létt lög frá Noregi, Oivind Bergh stj. 9.00 Morguntónleikar: Fró Bach-hátí&inni i Stuttgart s.L sumar Flytjendur: Arleen Auger, Adalbert Kraus, Wolfgang Schöne, Gachingerkórinn og Bach- hljómsveitin i Stuttgart, Helmuth Rilling stj. a. Sinfónia nr. 20 i B-dúr og b. „Vakna Sions veröir kalla” móttetta eftir Johann Christoph Friedrich Bach. c. „Vakna, Sions verftir kalla”, kantata nr. 140 eftir Johann Sebastian Bach. 10.00 Fréttir. 10.10 Ve&urfregnir. 10.25 Út og suöur:,,Svona á ekki a& feröast” Dr. Gunn- laugur Þóröarson hrl. segir frá. Umsjón: Fri&rik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Reyöarfjaröar- kirkju Prestur: Séra Daviö Baldursson. Organleikari: Pavel Smid. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Alfred Wegener, fram- hald aldarminningar Dr. Siguröur Steinþórsson jarö- fræöingur flytur hádegiser- indi. 14.00 Tónskáldakynning Guö- mundur Emilsson ræöir viö Gunnar Reyni Sveinsson og kynnir verk eftir hann, — fjóröi og siöasti þáttur. 15.10 Hvaö ertu aö gera? Böövar Guömundsson ræöir viö Svanlaugu Löve for- mann Kattavinafélagsins. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Um suöur-amerískar bókmenntir, sjötti þáttur Guöbergur Bergsson les „Þjóösöguna um Tatóönnu” eftir Miguel Angel Astúrias i eigin þyöingu og flytur for- málsorö. 16.45 Kvöldstund á Hala I Suöursveit. (Aöur útv. fyrir 15 árum). Steinþór bóndi Þóröarson á tali viö Stefán Jónsson. 17.25 NUvistlngimar Erlendur Sigurösson les birt og óbirt trúarljóö, frumort. 17.40 Drengjakórinn í Regens- burg syngur þýsk þjóölög meö hljómsveit, Theobald Schrems stj. 18.00 Fílhar moniusveitin I tsrael leikur balletttónlist úr óperum, Istvan Kertesz stj. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti, sem fer fram samtímis í Reykjavik og á Akureyri. í tólfta þætti keppa Baldur Slmonarson i Reykjavik og Valdimar Gunnarsson á Akureyri. Dómari: Haraldur ólafsson dósent. SamstarfsmaÖur: Margrét Lúöviksdóttir. Samstarfsmaöur nyröra: Guömundur Heiöar Fri- mannsson. 19.50 Harmonikuþáttur Sig- uröur Alfonsson kynnir. 20.20 Innan stokks og utan Endurtekinn þáttur, sem Sigurveig Jónsdóttir stjórn- aöi 6. þ.m. 20.50 Þýskir píanóleikarar leika sa mtimatónlist. svissneska — Guömundur Gilsson kynnir. Fyrri hluti. 21.30 „Byggingarvinna”, smásaga eftir Jón frá Pálmholti Höfundur les. 21.50 Aö tafli.Jón Þ. Þór flytur skákþátt og birtir lausnir á jólaskákdæmum þáttarins. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sumar- feröá lslandi 1929" Kjartan Ragnars les þýöingu sina á feröaþáttum eftir Olive Murray Chapman (6). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Haraídur Blöndal kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. Séra Arni Bergur Sigurbjörnsson flytur. 7.15 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiöar Jónsson og Birgir Sigurösson. 8.10 Fréttir. 8.15 VeÖurfregnir. For- ustugr. landsmálabl. (útdr ). Dagskrá. Morgunorö: Séra Karl Sigurbjörnsson talar. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jóna Þ. Vernharösdóttir helduráfram aölesa söguna „Margt er brallaö” eftir Hrafnhildi ValgarÖsdóttur (4). 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. : ótt- ar Geirsson. Rætt viö hér- aösráöunautana Hjalta Gestsson og Steinþór Run- ólfsson um starfsemi Bún- aöarsambands Suöurlands. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 10.40 tslenskt mál. Dr. Guö- rún Kvaran talar (endur- tekn. frá laugardegi). 11.20 Morguntónleikar. Ilja Hurnik og Pavel Stépán leika fjórhent á pianó Til- brigöi op. 23 eftir Johannes Brahms um stef eftir Schu- mann/ Ornulf Boye Hansen og Benny Dahl-Hansen leika Fiölúsónötu I d-moll op. 99 eftir Christian Sinding. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Þor- geir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.20 Miödegissagan: „Dans- mærin frá Laos" eftir Louis Charles Royer. Þýöandinn, Gissur Ó. Erlingsson, byrj- ar lesturinn. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15. Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Sergio og Eduardo Abreu leika meö Ensku kammer- sveitinni Konsert fyrir tvo gitara og hljómsveit eftir Castelnuovo-Tedesco, En- rique Garcia Asensio stj / Filadelfiuhljómsveitin leik- ur Sinfóníu nr. 3 I a-moll op. 44 eftir Sergej Rakhamin- off, Eugene Ormandy stj. 17.20 Skólabókasöfn. Barna- tlmi I umsjá Kristinar Unn- steinsdóttur og Ragnhildar Helgadóttur. Kynnt er markmiö skólabókasafna og starfsemi þeirra. Skóla- bókasafniö i Laugarnes- skóla heimsótt og rætt viö kennara og nemendur þar. (Aöur útv. 1974). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál.Böövar Guömundsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn. Sigurjón Sigurbjörnsson talar. 20.00 Hljómsveit Lennards Backmans leikur gamla og nýja dansa. 21.15 Fróöleiksmolar um i 11- kvnja æxli. Dagskrárþáttur aö tilhlutan Krabbameins- félags Reykjavikur. Þátt- takendur: Hrafn Tulinius, Jónas Hallgrimsson og Þór- arinn Gu&nason. (AÖur útv. 16. febrúar 1979). 20.40 Lög unga fólksins. Hild- ur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Utvarpssagan: „Rósin rjóö" eftir Ragnheiöi Jóns- ddttur. Sigrún Guöjónsdótt- ir les (2). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Hreppamál, — þáttur um málefni sveitarfélaga. Stjórnendur: Kristján Hjaltason og Arni Sigfús- son. 23.00 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar islands I Há- skólabíói 5. þ.m. Siöari hluti. Stjórnandi: Jean- Pierre Jacquillat. Einleik- ari: Maurice Bourgue. a. Konsert fyrir óbó eftir Richard Strauss. b. „Rósa- riddarinn”, svlta eftir Richard Strauss. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun orö: Sigurveig GuÖmunds- dóttir talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böövars Gu&munds- sonar frá kvöldin áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jóna Þ. Vernharösdóttir heldur áfram aölesa söguna „Margt er brallaö” eftir Hrafnhildi Valgarösdóttur (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjdri Guömundur HallvarÖsson. 10.40 Söngkvartettar eftir Franz Schubert. Elly Ame- ling, Janet Baker, Peter Schreier og Dietrich Fischer-Dieskau syngja kvartettlög eftir Franz Schubert. Gerald Moore leikur á pianó. 11.00 „Aöur fyrr á árunum" Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Fjallaö um reim- leika I sæluhúsum. Lesari auk umsjónarmanns: Sverrir Kr. Bjarnason. 11.30 Morguntónleikar Steven Staryk og „The National Arts Centre” hljómsveitin leika Fiölukonsert nr. 5 i A- dúr (K219) eftir Mozart, Mario Bernardi stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.20 Miödegissagan: „Dans- mærin frá Laos” eftir Louis Charles Royer Þýöandinn, Gissur ó. Erlingsson les. (2). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sinfóniuhljómleikar Sinfóniuhljómsveit ' Lundúna leikur „La Valse”, hl jómsveitarverk eftir Maurice Ravel, André Previn stj. / James Galway og Finharmoniusveitin i Lundúnum leika Flautukon- sert eftir Jacques Ibert, * Charles Dutoit stj. / Sinfóniuhljómsveitin i Boston leikur „Hafiö”, sinfóniska svltu eftir Claude Debussy, Charles Munch stj. 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Gullskipiö" Höfundurinn, Hafsteinn Snæland, les (8). 17.40 Litli barnatiminn Stjórn- andi: Finnborg Scheving. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 A vettvangi stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.15 Kvöldvakaa. Einsöngur: Agústa Agústsdóttir syngur íslenzk lög Jónas Ingi- mundarson leikur á pianó. b. Hestar, örlagavaldar I Njáls sögu Arni Þóröarson fyrrum skólast jóri flytur erindi. c. Skagafjöröur Andrés Björnsson útvarps- st jóri les úr kvæöaflokki eft- ir Jónatan Jónsson. d. Úr minningasamkeppni aldr- aöra Arni Björnsson þjóöháttafræöingur les þátt eftir Einar Sigurfinnsson fyrrum bónda á Efri-Steins- mýri i Meöallandi. e. Kvæöalög Andrés Valberg kveöur nokkrar stemmur viö eigin lausavisur. 21.45 Útvarpssagan: „Rósin rjóö" eftir Ragnheiöi Jóns- dótturSigrún GuÖjónsdóttir les (3) 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Nú er hann enn á noröan” Umsjón: GuÖbrandur Magnússon blaöamaöur. Fjallaö veröur um málefni myndlistar á Akureyri og rætt viö Helga Bergs bæjarstjóra, Helga Vilbergs skólastjóra Mynd- listaskólans á Akureyri, Valgarö Stefánsson og örn Inga myndlistarmann. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónarmaöur: Bjöm Th. Björnsson listfræöingur. „She Stoops to Conquer” — eöa „A Mistake of a Night”, gleöileikur eftir Oliver Goldsmith, fyrri hluti. Meö aöalhlutverk fara Alastair Sim, Claire Bloom, Brenda de Banzie, Alan Howard, Tony Tanner og John Moffat. Leikstjóri: Howard Sackler. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá Morgunorö: Gunnlaugur A. Jónsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jóna Þ. Vernharösdóttir les söguna „Margt er brallaö” eftir Hrafnhildi Valgarösdóttur (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. „Missa Solemnis” i d-moll eftir Joseph Haydn. Teresa Stich-Randall, Anton Dermota, Elisabeth Hohng- en, Frederick Gutrie og Tónlistarskólakórinn i Vin syngja meö hljómsveit Ríkisóperunnar I Vin, Mario Rossi stj. 11.00 Nau&syn kristniboös Benedikt Arnkelsson les þýöingu sína á bókarköflum eftir Asbjörn Aavik, — fjóröi og siöasti lestur. 11.25 Morguntónleikar t Musici-kammersveitin leik- ur Oktett I Es-dúr op. 20 eft- ir Felix Mendelssohn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. M iövikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.20 Miödegissagan: „Dansmærin frá Laos" eftir Louis Charles Royer. Þýöandinn, Gissur Ó. Erlingsson, les (3). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar: tónlist eftir Ludwigvon Beethoven. Filharmóniusveitin i Berlin leikur „Leónóru”, forleik nr. 2 op. 72, Eugen Jochum stj./Josef Suk og St. Martin- in-the-Fields hljómsveitin leika Rómönzu nr. 2 I F-dúr op. 50 fyrir fiölu og hljóm- sveit, Neville Marriner stj./FIlharmóniusveitin I Berlin leikur Sinfóniu nr. 4 i B-dúr op. 60, Herbert von Karajan stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Gullskipiö" Höfundurinn, Hafsteinn Snæland, lýkur lestri sögu sinnar (9). 17.40 Tónhorniö, ólafur ÞórÖarson stjómar þættin- um. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Ve&urfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. 20.00 Úr skólalifinu. Kristján E. Guömundsson stjórnar þætti um nýtingu skóla- húsnæöis 20.35 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 21.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Rósin rjdö” eftir Ragnheiöi Jóns- dóttur. Sigrún Guöjóns- dóttir les (4). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskfa morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Umræöuþáttur. Umsjónarmaöur: Geir Viöar Vilhjálmsson. FjallaÖ veröur um stefnuna I þjóömalum næsta áratug og afdrifarlkar ákvaröanir sem taka þar. á næsta ári. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orö: Maria Pétursdóttir talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jóna Þ. Vemharösdóttir les söguna „Margt er brallaö” eftir Hrafnhildi Valgarös- dóttur (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Einsöngur I útvarpssal: Hólmfrlöur S. Benedikts- dóttir syngur tékknesk þjóö- lög og íög eftir Arna Thor- steinsson og Pál Isólfsson. Guörún A. Kristinsdóttir leikur á pianó. 10.45 Iönaöarmál. Umsjón: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. Fjallaö um ástandiö i gosdrykkja- iönaöi. 11.00 Tónlista rra bb Atla Heimis Sveinssonar. Endurtekinn þáttur frá 7. þ.m. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Fim mtudagssy rpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.20 Miödegissagan: „Dans- mærin frá Laos" eftir Louis Charles Royer. Þýöandinn, Gissur O. Erlingsson, les (4). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.20 útvarpssaga barnanna: „Hundurinn, sem var ööru- vlsi" eftir Dale Everson i þýöingu Jökuls Jakobs- sonar. Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir les. 17.40 Litli barnatlminn. Dóm- hildur Siguröardóttir stjórnar barnatima frá Akureyri. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Bö&var Guömundsson flytur þátt- inn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Samleikur i útvarpssal. 20.40 Hvaö svo? Helgi Péturs- son rekur slóö gamals fréttaefnis. 21.15 Frá tónlistarhátiöinni I Ludwigsborg s.l. sumar. Brahms-trióiÖ leikur Trló i Es-dúr fyrir pianó, fiölu og horn op. 40 eftir Johannes Brahms. 21.45 „Litli Kútur", smásaga eftir Terjei Vesaas. Þýö- andinn, Valdis Halldórs- dóttir, les. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launa- fdlks, réttindi þess og skyldur. Umsjónarmenn: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorö: Hilmar Baldursson talar. Tónleik- ar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böövars Guömunds- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jóna Þ. Vernharösdóttir lýkur lestri sögunnar „Margt er brallaö” eftir Hrafnhildi Valgarösdóttur (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 tslensk tónlist. Sinfóniu- hljómsveit tslands leikur „Lýriska ballööu” eftir Herbert H. Agústsson og „Helgistef” eftir Hallgrim Helgason; Páll P. Pálsson og Walter Gillesen stj. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær" Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn, þarsem uppistaöan er frásögn Valgeröar á Hólnum i viötali viö Vilhjálm S. Vilhjálmsson. 11.30 Morguntónleikar. Hljómsveitin Philharmonia Hungarica leikur Sinfóniu nr. 54 I G-dúr eftir Joseph Haydnf Antal Dorati stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. A frí- vaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Innan stokks og utan, Sigurveig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson stjórna þætti um heimiliö og fjölskylduna. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. Vladi- mír Ashkenazy leikur á planó Húmoresku op. 20 eft- ir Robert Schumann / Nicanor Zabaleta og Spænska rikishljómsveitin leika Hörpukonsert i g-moll op. 81 eftir Parish-Alvars; Rafael FrÖbeck de Burgos stj. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Ve&urfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.35 Kvöldskammtur.Endur- tekin nokkur atriöi úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tónleikum Norræna hússins 22. sept. s.l. Strokkvartett Kaupmanna- hafnar leikur Kvartett nr. 15 i a-moll op. 132 eftir Ludwig van Beethoven. 21.45 Vinnuvernd; siöari þátt- ur: Efnamengun. Umsjónarmenn: Gylfi Páll Hersir og Sigurlaug Gunnlaugsdóttir. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sumar- feröá lslandi l929"Kjartan Ragnars les þýöingu slna á feröaþáttum eftir Olive Murray Chapman (7). 23.00 Djassþáttur-I umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veöqrfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorö: Unnur Halldórsdóttir talar. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Gagn og gaman. Gunn- vör Braga stjórnar barna- tima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.45 tþróttir. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 t vikulokin. Umsjónar- menn: Asdls Skúladóttir, Askell Þórisson, Björn Jósef Arnviöarson og óli H. Þóröarson. 15.40 tslenskt mál. Jón AÖal- steinn Jónsson cand.mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb, — XVIII. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 Leikiö og lesiö. Jónina H. Jónsdóttir stjórnar barnatima. Meöal efnis: Dagbók, klippusafn og fréttir utan af landi. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Fljótin geta ekki talaö", saga eftir Nlgeríu- manninn Obi B. Egbuna. Þýöandinn, Jón Þ. Þór, les. 20.00 Hlö&uball. Jónatan Garöarsson kynnir ameriska kiireka- og sveita- söngva. 20.30 Haflsinn — „landsins forni fjandi”. Þáttur i umsjá Tómasar Einars- sonar, sem ræöir viö Sturlu Friöriksson og Pál Berg- þórsson veöurfræöing. — Lesari: óskar Halldórsson og Sverrir Jónsson. 21.15 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson stjórnar. 22.00 Gleymd Ijóö. Séra Arelius Nielsson les úr nýrri ljóöabók sinni. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags. Orö kvöidsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sumar- feröá tslandi l929”.Kjartan Ragnars les þýöingu sina á feröaþáttum eftir Olive Murray Chapman (8). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sponni og Sparöi Nýr teiknimy ndaflokkur i þrettán þáttum frá tékkneska sjónvarpinu um kaninurnar Sponna og Sparöa sem búa i hatti töframanns. Fyrsti þáttur. 20.40 lþróttir Umsjónarmaöur Jón B. Stefánsson. 21.15 Leöurblakan Óperetta i þremur þáttum eftir Meilhac og Halevy viö tón- list eftir Johann Strauss. Annar og þriöji þáttur. Flytjendur Lucia Popp, Erich Kunz, Brigitte Fass- bander, Josef Hop- ferwieser, Walter Berry, Edita Gruberova, Karin Goettling, Helmut Lohner, Karl Caslavsky, hljómsveit og ballettflokkur Rikisóper- unnar i Vinarborg. Hljóm- sveitarst jóri Theodor Guschlbauer. Þýöandi óskar Ingimarsson. (Evróvision — Austurriska sjónvarpiö) 23.20 Dagskrárlok þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sponni og Sparöi Annar þáttur. Þýöandi og sögu- maöur Guöni Kolbeinsson. 20.40 Styrjöldin á austurvlg- stöövunum. Annar hluti. Vfgvöllurinn Hersveitir Hitlers geystust inn i Rúss- land og mættu litilli mót- stööu ífyrstu. En siöan gekk í garö haröasti vetur i manna minnum, Rússar sóttu I sig veöriö og þá tók aö siga á ógæfuhliöina fyrir Þjóöverjum. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.30 óvænt endalok Lista- verkiö. Þý&andi Krist- manna Eiösson. 21.55 Innrásin Leikin, bresk heimildamynd um innrás sovéska hersins I Tékkó- slóvakiu áriö 1968. Handrit David Boulton. Leikstjóri Leslie Woodhead. Aöalhlut- verk Paul Chapman, Julian Glover, Paul Hardwick og Ray McAnally. Myndin er byggö á frásögn Zdenek Mlynars, sem var ritari miöstjórnar tékkneska kommúnistaflokksins og náinn samstarfsmaöur Dubceks, þegar innrásin var gerö. Þýöandi Jón O. Edwald. Aöur á dagskrá 15. desember 1980. 23.50 Dagskrárlok miðvikudagur 18.00 Herramenn Herra Skjálfti Þýöandi Þrándur Thoroddsen. Lesari Guöni Kolbeinsson. 18.10 Börn I mannkynssögunni Fyrstu alþýöuskólarnir Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 18.30 Vetrargaman Curiing og ishokki. Þýöandi Eirikur Haraldsson. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vaka. Fjallaö um lista- söfn og hlutverk þeirra. Umsjónarmaöur Magdalena Scram. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 21.05 VændisborgSjötti þáttur. Efni fimmta þáttar: Fitz er boöin verkstjórastaöa I verksmi&junni vegna áhrifa frú Bradshaw, en hann er jafnframt hvattur til aö ganga úr verkalýösfélaginu. Sr. O’Connor gengur illa aö sætta sig viö framkomu yfirmanns sina. Mulhall losnar úr fangelsinu og hef- ur vinnu á ný, en veröur fyrir slysi og missir fæt- urna. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 21.55 Ný fréttamynd frá El Salvador. Tilraunir Carters til aö koma á hófsömu stjórnarfari i E1 Salvador fóru út um þúfur, og nú hef- ur Ronald Reagan lýst yfir þvi, aö hann muni efla stjórnina gegn liössveitum vinstri manna. Þýöandi og þulur Sonja Diego. 22.15 Vinnuslys Hin siöari tveggja mynda um vinnu- slys, orsakir þeirra og af- leiöingar. Rætt er viö fólk, sem slasast hefur á vinnu- sta&, öryggismálastjóra, trúnaöarlækni, lögfræöing, verkstjóra og trúnaöar- menn á vinnustööum. Umsjónarmaöur Haukur Már Haraldsson. Stjórn upptöku Valdimar Leifs- son. Aöur á dagskrá 13. mai 1979. 22.45 Dagskrárlok föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A dðfinni 20.50 Fréttaspegill Þáttur um innlend og erlend málefni á líöandi stund. Umsjónar- menn Ogmundur Jónasson og Ingvi Hrafn Jónsson. 22.00 Morögátan (The Detective) Bandarlsk bió- mynd frá árinu 1968. Leik- stjóri Gordon Douglas. Aöalhlutverk Frank Sinatra og Lee Remick. Lögreglu- manninum Joe Leland er faliö aö rannsaka morö á syni au&ugs borgara. Flest bendir til aö moröinginn sé kunningi piltsins sem búiö haföi hjá honum um skeiö. Þýöandi Kristmann EiÖs- son. 23.30 Dagskrárlok sjónvarp laugardagur 16.00 íþróttir Keppni I lyfting- um fatlaöra i sjónvarpssal. Bein útsending. 18.30 Ley nda rdómurinn Breskur myndaflokkur I sex þáttum fyrir unglinga. ÞriÖji þáttur. Efni annars þáttur: Prestinum berast þær fregnir aö eitt sinn hafi veriö mikill dýrgripur i kirkjunni — kaleikur úr gulli, en hann hvarf endur fyrir löngu. Getur kaleikur- inn forni veriö á leyndum staö I kirkjunni? Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og d^jskrá 20.35 Spltalallf Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýö- andi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Söngvakeppni Sjón- varpsins Þriöji þáttur undanúrslita. Kynnt veröa sex lög. Tíu manna hljóm- sveit leikur undir stjórn Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar Björgvin Halldórsson, Haukur Morthens, Helga Möller, Jóhann Helgason, Pálmi Gunnarsson og Ragnhildur Gisladóttir. Kynnir Egill Olafsson. Umsjón og stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.40 Tengdasynir óskast s/h (Hobson’s Choice) Bresk gamanmynd frá 1953. Leik- stjóri David Lean. Aöalhlut- verk Charles Laughton, Brenda de Banzie og John Mills. Henry Hobson er eig- andi skóverslunar og kom- inn vel i' álnir. Hann á þrjár dætur og sér sú elsta um viöskiptin fyrir hann. Yngri dæturnar eru orönar gjaf- vaxta og Hobson hyggst velja fyrir þær eiginmenn, en þá tekur elsta dóttir hans ráöin i' sinar hendur. Þýö- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.05 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Valgeir Astráösson, prestur i Seljasókn, flytur 16.10 HúsiÖ á sléttunni VorferÖ — siöarihluti. Þýöandi ósk- ar Ingimarsson. 17.05 ósýnilegur andstæ&ingur Leikinn heimildamynda- flokkur i sex þáttum um menn, sem á slöustu öld grundvölluöu nútlma- læknisfræöi meö upp- götvunum sínum. Þriöji þáttum fjallar um baráttu Pasteurs og Kocks viö miltisbrandinn og uppgötv- un bóluefnis gegn honum. Þýöandi Jón O. Edwald. 18.00 Stundin okkar FariÖ er i heimsókn i álveriö I Straumsvík, flutt atriöi úr sýningu Brúöubilsins I Reykjavík sl. sumar og tal- aö viö Sigríöi Hannesdóttur og Pétur páfagauk. Krakk- ar úr Arbæjarskóla flytja leikþátt um bónorö fyrr og nú. Fluttur veröur seinni hluti teiknisögunnar um Tomma og snæálfana eftir Jónu Axfjörö. Herra Latur og Binni láta lika ljós sín sklna. Umsjónarmaöur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Andrés IndriÖason. 18.50 Sklöaæfingar Sjötti þátt- ur endursýndur. 19.20 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Leiftur úr listasögu Myndfræösluþáttur. Umsjónarma&ur Björn Th. Björnsson. 21.05 Tónlistarmenn Egill Friöleifsson ræöir viö Jón Asgeirsson tónskáld. Auk þeirra kom fram I þættin- um: HamrahlIÖarkórinn stjórnandi Þorgeröur Ingólfsdóttir. 21.45 Broddborgarar Nýr breskur framhaldsmynda- flokkur I átta þáttum, byggöur á sögum eftir Nancy Milford. Fyrsti þátt- • ur. Sagan gerist á árunum 1924-1941, og lýsir breskri aöalsfjölskyldu, Hfstíl henn- ar og viöhorfum. Þýöandi Rannveig Tryggvadóttir. 22.40 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.