Þjóðviljinn - 06.02.1981, Page 14

Þjóðviljinn - 06.02.1981, Page 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJtNN Föstudagur 6. febrúar 1981 ÞJÓDLEIKHÚSID Könnusteypirinn pólitiski i kvöld kl. 20, sunnudag kl. 20. Næst síftasta sinn. Oliver Twist laugardag kl. 15, sunnudag kl. 15. Dags hríöar spor laugardag kl. 20. Litla sviðið: Líkaminri/ annað ekki þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. lkikfliac; KEYKJAVlKUR Ofvitinn i kvöld UPPSELT þriðjudag kl. 20.30. Rommi laugardag kl. 20.30, miövikudag kl. 20.30. ótemjan 6. sýn. sunnudag UPPSELT. Græn kort gilda. 7. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Hvit kort gilda. Miöasala i Iönó kl. 14—20.30. Simi 16620. Austurbæjarbiói laugardag kl. 23.30. Miöasala í Austurbæjarbíói kl 16—23. Slmi 11384. Breiðholts- leikhúsið Gleðileikurinn PLÚTUS i Feliaskóla 6. sýn. sunnudag kl. 20.30 7. sýn. miðvikudag kl. 20.30 Miöapantanir alla daga frá kl. 13—17, slmi 73838. Miðasalan opin sýningardaga frá kl. 17 i Fellaskóla. Leiö 12 frá Hlemmi og leiö 13 (hraöferö) frá Lækjartorgi stansa viö skólann. ■BORGAFW DfiOið SMIDJUVEOI 1. KÓP **« Börnin Ný amerlsk geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem veröa fyrir geisla- virkni úr kjarnorkuveri. Þessi mynd er alveg ný af nálinni og sýnd um þessar mundir á áttatiu stööum samtimis I New York viö metaösókn. Leikarar: Marlin Shakar, Gil Rogers og Gala Garnett. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. i Sími 11544. La Luna J I L L CLAYBURGH A FILM BY BERNARDO BERTOLUCCI Stórkostleg og mjög vel leikin Itölsk-amerisk mynd eftir Bernardo Bertolucci. Mynd sem viöa hefur valdiö upp- námi vegna lýsinga á mjög sterkum böndum milli sonar og móöur. Aðalhlutverk: Jill Clayburgh og Matthew Barry. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ SImi31182 Manhattan hefur hlotiö verðlaun, sem besta erlenda mynd ársins vlöa um heim, m.a. i Bretlandi, Frakklandi, Danmörku og Italiu. Einnig er þetta best sótta mynd Woody Allen. Leikstjóri: Woody Allen. Aöalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný og sérstaklega spennandi mynd um eitt fullkomnasta strlösskip heims. Háskólabió hefur tekið I notkun DOLBY STEREO hljómtæki sem njóta sin sérstaklega vel i þessari mynd. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Katharine Ross, Martin Sheen. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Midnight Express (Miönæturhraölestin) EYJAFLUG Brekkugötu 1 — Slmi 98-1534 A flugvelli 98-1464 LAUQARA8 B I O Símtvari 32075 Munkurá glapstigu Þetta er bróöir Ambrose leiöiö hann ekki I freistni, þvl hann er vis til aö fylgja yöur.” Ný bráöfjörug bandarisk gamanmynd. Aöalhlutverk: Marty Feld- man, Peter Boyle og Louise Lasser. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Á sama tíma að ári Ný, bráöfjörug og skemmtileg bandarisk mynd gerö eftir samnefndu leikriti sem sýnt var viö miklar vinsældir I Þjóöleikhúsinu fyrir nokkrum árum. Aðalhlutverkin eru i höndum úrvalsleikaranna: ALAN ALDA (sem nú leikur i Spitalalif) og ELLEN BURSTYN. lslenskur texti. Sýnd kl. 7. Hin viöfræga bandariska stór- mynd um dæmda afbrota- menn, sem voru þjálfaðir till skemmdarverka og sendir á bak viö viglinu Þjóöverja I siöasta striöi. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Islenskurtexti. Heimsfræg ný amerlsk verö- launakvikmynd i litum, sann- söguleg og kyngimögnuö, um martröö ungs bandarisks há- skólastúdents I hinu alræma tyrkneska fangelsi Sagmal- cilar. Hér sannar enn á ný aö raunveruleikinn er imyndun- araflinu sterkari. Leikstjóri Alan Parker. Aöalhlut: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Sýnd k4. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. Hækkað verð ISTORBtjffif Sfml 11384 Tengdapabbarnir (The In-Laws) ...á köflum er þessi mynd sprenghlægileg. Gamanmynd, þar sem manni leiöist aldrei. GB Helgarpósturinn 30/1. Peter Falk er hreint frábær i hlutverkisinu og heldur áhorf- endum I hláturskrampa út alla myndina meö góöri hjálp Alan Arkin. Þeir sem gaman hafa aö góöum gamanmyndum ættu alls ekki aö láta þessa fara fram hjá sér. F.I. Tlminn 1/2. lsl. texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ROBðXPOW&L _magkkin or murcterer? Spennandi, vel gerB og mjög dularfull ný áströlsk Panavision-litmynd, sem hlot- Í6 hefur mikiö lof. ROBERT POWELL, DAVID HEMMINGS, CARMEN DUNCAN. Leikstjóri: SIMON WINCER. tslenskur texti. Bönnúö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og II. II. - salur CHARRO Hörkuspennandi „vestri” i litum og panavision, meö ELVIS PRESLEY — INA BALIN. lslenskur texti — bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salurG' Tataralestin Hörkuspennandi litmynd eftir sögu ALISTAIR MacLEAN, meö CHARLOTTE RAMP- LING og DAVID BIRNEY. tslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5,10, 7.10, 9.10 og 11.10. -solur D- Hjónaband Maríu Braun 3. sýningarmánuöur kl. 3, 6, og 9 .15. apótek 6.—12. febrúar Apótek Aust- urbæjar og Lyfjabúö Breiö- holts. Fyrrnefnda apótekiö annasi vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laug- ardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar i sima 5 15 00. lögreglan Slysavaröstofan, slmi 81200, opin alían sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. tilkynningar Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— GarÖabær — simil 11 66 simi4 12 00 slmil 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes — slmi 1 11 00 Hafnarfj.— slmi 5 11 00 Garðabær— simi5 11 00 sjukrahús Heimsóknartlmar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspltlans: Framvegis verður heimsokn- artlminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspltalinn—alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.0ÍH-19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur—viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — við Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, slmi 21230. Skiöalyftur i Bláfjöllum.Uppl. simsvara 25166-25582. Skagfiröingafélagiö I Reykjavik Félagsvist kl. 14 sunnudag 8. febr. i Drangey, félagsheim- ilinu aö Siöumúla 35. Athugiö, þá byrjar ný keppni. Allir vel- komnir. Mæðrafélagiö Fundur verður haldinn þriðjudaginn 10. febr. kl. 20 að Hallveigarstööum. Rætt verður um afmæli félagsins. Umræður um ár fatlaðra 1981. Félag einstæöra foreldra Fundur um skóladagheimilis- mál verður haldinn á Hótel Heklu viö Rauðarárstig laugardaginn 7. febr. kl. 14. Foreldrar barna á skóladag- heimilum eru sérstaklega hvattir til aö mæta og taka börnin meö. Gestir og nýir félagar velkomnir. —Stjórnin. Kvikmyndir I MÍR-salnum UNESCO, Menningarstofnun Sameinuðu þjóöanna, hefur lýst áriö 1981 Ar Dostoévskis, i tilefni þess að á þessu ári (9. febr.) er liðin rétt öld frá andláti hins fræga rússneska skálds og 160 ár frá fæðingu hans (11. nóvember). Laugar- daginn 7. febr. kl. 15 verður sýnd stutt heimildarkvikmynd um Dostoévski i MlR-salnum, Lindargötu 48. Einnig veröur sýnd kvikmynd um nokkra unga listamenn i Sovétrikjun- um sem hafa haslað sér völl I fremstu röö á sviöi tónlistar og danslistar. — Aögangur aö kvikmyndasýningum i MIR- salnum er ókeypis og öllum heimill. Atthagasamtök Héraösmanna halda árshátiö i Domus Medica laugardaginn 7. febrúar n.k. Húsiö veröur opnaö kl. 19.30. Miöasala i anddyrinu fimmtudag og föstudagkl. 17—19. — Nefndin. söfn Arbæjarsafn er opiö'• samkvæmt umtali. Upplýs- ingar i síma 84412 milli kl..9 og 10 árdegis. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155, op- iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga 13—16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugard. 9—18, sunnu- daga 14—18. Sérútlán — afgreiösla i Þing- holtsstræti. 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, slmi 36814. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 14—21, laugardaga 13—16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Bústaðasafn— Bústaöakirkju, slmi 36270. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 9—21, laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—l. sept.. Bókabllar — bækistöð i BústaÖasafni, slmi 36270. ViÖ- komustaöir viösvegar um borgina. ALÞYÐULEIKHUSIÐ HAFNARBÍÓI Stjórnleysingi ferst af slysförum Eftir Dario Fo. Leikstjóri: Lárus Ýmir ósk- arsson. Leikmynd og búningar: Þórunn Sigriður Þorgrimsd. Hljóðmynd: Leifur Þór- arinsson. 2. sýning laugardag kl. 20.30. KONA Eftir Dario Fo i kvöld kl. 20.30 Kóngsdóttirin sem . kunni ekki að tala Sýn. laugardag kl. 15. Sýn. sunnudag kl. 15. Pæld'í'ðí og UTANGARÐSMENN Leiksýning og hljómleikar sunnudag.kl. 20. Aðeins þetta eina sinn. Miðasala daglega kl. 17—20.30. Laugardag og sunnudag kl. 13—15. Simi 16444. sjónvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni 20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.20 Fréttaspegill Þáttur um innlend og erlend málefni á liöandi stund. Umsjónar- menn Bogi Agústsson og Guöjón Einarsson. 22.30 Merki tlgursins og drek- ans (Kung Fu) Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1971. Leikstjóri Jerry Thorpe. Aöalhlutverk David Carradine, Barry Sullivan og Keye Luke. Caine, sem er eftirlýstur maöur I Klna gerist verkamaöur viö lagn- ingu járnbrautar i „villta vestrinu”. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 23.40 Dagskrárlok. útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orö: Hilmar Baldursson talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böövars Guömunds- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir 9.05 Samræmt grunnskóla- prtíf I ensku 9.35 Tilkynningar 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöúr- fregnir. 10.25 Barokk-ttínlist. „Ancient Music”-skólahljómsveitin leikur forleik nr. 5 I D-dúr eftir Thomas Arne / Franz Briiggen, Nikulaus Harnon- court og Herbert Tachezi leika tvær flautusónötur, i E-diir og e-moll, eftir Jo- hann Sebastian Bach. 11.00 „Ég man þaö enn” Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn, þar sem Þor- valdur Sæmundsson kenn- ari fjallar um bækur bernsku sinnar — og flutt sönglög, sem tengjast þeim. 11.30 Morguntónleikar: Tón- list eftir Jón Leifs.Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur „Endurskin úr noröri” op. 40, og „Hinztu kveöju” op. 53: Páll P. Pálsson og Kar- - sten Andersen stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni.Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.00 Innan stokks og utan Sigurveig Jónsdóttir stjórnar þætti um fjölskyld- una og heimiliö. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegisttínleikar.Melos- kvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 1 I D-dúr eftir Franz Schubert / Lynn Harrell og Sinfónluhljóm- sveit Lundúna leika Selló- konsert I b-moll op. 104 eftir Anttínin Dvorák. 17.20 Lagiö mitt.Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.05 Nýtt undir nálinni Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.35 Kvöldskammtur.Endur- tekin nokkur atriöi úr morgunjjösti vikunnar. 21.00 Frá ttínlistarhátföinni I Ludwigsburg s.l. sumar Clifford Curzon og Medici-- kvartettinn leika Pianó- kvintett i f-moll eftir César Franck. 21.45 Vinnuvernd: —fyrri þáttur.Fjallaö um vinnu- álag, hávaöa og streitu. Umsjónarmenn: Gylfi Páll Hersir og Sigurlaug Gunn- laugsdóttir. 22.15. Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. OrÖ kvöldsins 22.35. Kvöldsagan: „Sumar- feröá islandi l929”.Kjartan Ragnars les þýöingu slna á feröaþáttum eftir Olive Murray Chapman (4). 23.00 Djass.Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. minningarkort Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum : A skrifstofu félagsins Laugavegi 11, Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9, Bókaverslun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfiröi. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aö tekiö er á móti minningargjöfum I slma skrif- stofunnar 15941, en minningarkortin siöan innheimt hjá send- anda meö giróseöli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóös Skálatúnsheimilisins. gengið Bandarikjadollar ........... Sterlingspund ....... Kanadadollar ......... Dönskkróna ........ Norskkrtína ....... Sænsk króna ....... Finnsktmark ....... Franskur franki ............ Belgiskur franki ........... Svissneskur franki ......... Hollensk florina ........... Vesturþýsktmark ............ ltölsk líra ........ Austurr. Schillingur ....... Portug. Escudo ............. Spánskurpeseti ............. Japansktyen ....... lrsktpund ........ SDR (sérstök dráttarréttindi) . 6.230 6.248 . 14.865 14.908 . 5.211 5.226 . 0.9570 0.9598 . 1.1414 1.1447 . 1.3612 1.3651 . 1.5594 1.5640 1.2793 1.2830 . 0.1838 0.1843 . 3.2423 3.2516 . 2.7146 2.7224 2.9548 . 0.00621 0.00623 . 0.4157 0.4170 • 0.1119 0.1123 Ö.0756 • 0.03028 0.03037 • 10.979 11.011 7.7920 7.8145

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.