Þjóðviljinn - 06.02.1981, Blaðsíða 13
Kreppukarlar
Framhald af 7. siöu
Mariassyni yfirverkfræðingi
1977, segir svo: „Við yfirvofandi
eða rikjandi orkuskort, hvort sem
hann stafar af vatnsleysi eða bil-
unum, er orkusala skylt að bæta
úr þvi meö hverjum þeim tiltæk-
um ráðum sem meö nokkurri
sanngirni er hægt að krefjast aö
beitt verði” tilvitnun likur.
Það gefur þvi augaleiö að það
er Landsvirkjun sem greiða á
oliuí-eikninga i þetta sinn, alla-
veganna er ljóst að með engri
sanngirni er hægt að kref jast þess
að Rafveita Reykjavikur, RARIK
og Rafveita Hafnarfjarðar greiði
Járnblendifélaginu reikninginn.
Það er algjör fjarstæða.
Ég tek þvi undir með Alberti
Guðmundssyni, það verður að
veita þessum stjórnum og nefnd-
um Ut I bæ nauðsynlegt aðhald frá
Alþingi, rikisstjórn, borgarstjórn
Reykjavikur og hinum ýmsu
sveitarstjórnum hringinn i kring-
um landið.
Innstungan hjá
Landsvirkjun
Byggðali'nur, segir Jónas, voru
byggðar til að leysa oliurafhita-
vanda og fjárhagsvanda RARIK,
og þeim siðan stungiö i samband
við innstungur Landsvirkjunar án
þess að nokkuð hafi veriö samið
um það áður.
Hér er augsýnilegt að taka þarf
prófessorinn i skóla — Vandamál
RARIK við að sinna þvi hlutverki
að sjá notendum borgiö með næga
orku, við sem mest öryggi og við
sem lægst verð hafa fyrst og
fremst verið, fyrir það fyrsta
dýrasta lánsfé sem notað hefur
verið til framkvæmda hérlendis
til allra framkvæmda RARIK frá
upphafi og engin eigin fjármögn-
un eigandans fyrr en 1978, og i
öðru lagi að RARIK hefur ekki
fengið að virkja á sinum orku-
veitusvæðum i takt við þörf.
Astæðan fyrir þessu var áhuga-
leysi sérfræðinga og embættis-
manna við að túlka þessa stöðu
rétt fyrir stjórnmálamönnum,
einfaldlega vegna þess að allt var
nógu gott fyrir dreifibýlisbilann
og öllu stjórnað af „Arnarhóls-
strákum” en ekki þolendum
þjónustu fyrirtækisins.
Stjórnendur Landsvirkjunar
eru engir englabassar, þeir hafa
markvisst hólkað sálina i RARIK
og hafa allt gert til að ná
verðmætum markaði enda veitir
ekki af upp i hallabUskapinn hjá
þeim sem gefa helming orku-
framleiðslu sinnar erlendum
furstum.
En meðan ég man, er rétt að
minna menn á að Laxárvirkjun
fær að selja sina orku eftir Lands-
virkjunarverði, og samkvæmt
fjárlögum 1981 gætu þeir komist
mjög vel af með 50% verö til
almenningsveitna, þeir græða á
tá og fingri enda hafa þeir enga
stóriðju, en virkjuðu dýrast, enn
sem komið er á landi hér, fyrir
aðeins nokkrum árum. Meö
öðrum oröum Landsvirkjunar-
prfsinn er 50% of hár til almenn-
ingsveitna.
Betri sönnun á rangri orku-
stefnu á liðnum árum er vart
hægt að fá.
Ég þarf vart að minna á að það
var fyrir hörku baráttu að virkj-
aðar voru þrjár smávirkjanir á
Vestfjörðum og Austurlandi á
siöasta áratug — hörkubaráttu
RARIK og heimamanna við ráðu-
nauta og ýmsa sérfræðinga i
Reykjavik — hvernig væri
ástandið niina ef það hefði ekki
tekist að sigra þetta afturhald,
áður en oliukreppan skall á 1973?
NU er svo komið að söluaukning
á raforku milli ára er minni en
nokkurn tima áður, miðað við
siðasta áratug, á öllum orku-
veitusvæðum RARIK, höfuð-
ástæðan er að orkan er oröin svo
dýr i þessu landi að allur almenn-
ingur verður að gæta ýtrustu hóf-
semi i notkun orkunnar, þá sér-
staklega notendur RARIK sem
kaupa dýrustu orku sem eld er i
þessu eindæma raforkukerfi
sköpuðu af skammsýnum stýri-
mönnum orkugeirans, sem hafa
borið okkur af leið.
Vonandi tekst skipstjórn-
armönnum nú að rétta stefnuna
áður en siglt verður i strand.
Erling G. Jónasson.
Lyfsala
Framhald af 6. siðu
bættisverkum i ráðuneyti einskis.
Hinsvegar væri um það að ræða
hvort sú reynsla ætti að veita
forgang til lyfsöluleyfis á Dalvik
umfram reynslu af fjölþættum
lyfjabUðarrekstri i Reykjavik, i
sjávarplássum og á sjUkrahUs-
um. Um það snérist málið og til
þessa atriðis hefði hann tekiö af-
stöðu með veitingunni.
1 svari til Ólafs Þórðarsonar
minnti ráðherra á að samkvæmt
nUgildandi jafnréttislögum væri
ekki lagaskylda að taka konu
fram yfir karl, þegar bæði væru
dæmd jafnhæf til embættis. Hefði
hinsvegar löggjafinn kosið að
skylda ráðherra meö lögum til
þessað taka konu framyfir þegar
þau væru að öðru leyti Urskurðuð
jafnhæf, þá hlyti ráöherra að fara
eftir þeim vilja hver sem i hlut
ætti.
Kynferði
Framhald af bls. 3
ar i ónæmisíræðum i London og
mikla kennslureynslu. Það er rétt
að hann hefur ekki doktorspróf en
hann hefur m.a. kennt doktors-
efnum og sýnir það nokkuð hvaða
trausts hann hefur notið.
óljóst álit umsagnaraðila
Samkvæmt dómnefndaráliti
voru báðir umsækjendur taldir
hæfir og af þvi varð ekki ráðið að
dómnefnd mælti frekar með
einum en öðrum. Atkvæða-
greiðslan i læknadeild var óljós.
Það er rétt að Helga fékk einu at-
kvæði fleira en það er margt
annað sem ráðherra verður að
taka til athugunar áður en hann
tekur ákvörðun um stöðuveit-
ingar.
Ég vil ekkert frekar segja um
þettamál nú, en vil þó ekki liggja
undirámæli um mismunun vegna
kynferðis án mótmæla, sagði
Ingvar að lokum.
—AI
Frumsýning
Framhald af bls. 3
Sigrun Edda Björnsdóttir, og
Hilde Helgason. Leikstjóri er höf-
undurinn Kjartan Ragnarsson,
Magnus Pálsson gerir leikmynd,
og búninga, David Walters sér
um lýsingu og Fjóla ólafsdóttir
hefur útsett og æft söngva, Guð-
rún Þorvarðardóttir sér um hár-
greiðslu, en saumaskap annaðist
Anna Jóna.
Frumsýning verður sem áður
segir i Lindarbæ á manudags-
kvöld kl. 20.30. —ká
Sænski vísnasöngvarinn
THORSTEIN BERGMAN
heldur visnastund i Norræna húsinu
laugardaginn 7. febr. kl. 16:00, og syngur
visur eftir Dan Andersson, Nils Ferlin og
Emil Hagström.
Aðgöngumiðar á kr. 20- i kaffistofu og við
innganginn.
Norrænahúsið NORRÆNA
Menningar- og fræðslusamb. alþýðu. H USIÐ
Föstudagur 6. febrúar 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
ALÞVPUBANDALAGIP
Viðtalstimar þingmanna og borgarfulltrúa
Næstu viðtalstímar verða laugardaginn 14. febrúar kl. 10—12
Stjórn ABR
Áskorun frá stjórn ABR
Stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik skorar á þá félaga sem enn
skulda gjaldfallin árgjöld að greiða þau nú um mánaðamótin.
. Stjórn ABR.
Alþýðubandalagið á Akranesi
Opið húsverður i Rein laugardaginn 7. febrúar frá kl. 13.30.
Gisli Sigurkarlssonkennari les Ur ljóðum sinum og situr fyrir svörum.
Hjálmar Þorsteinsson leikur tónlist milli atriða.
Alþýðubandalagið Selfossi
og nágrenni
Garðar Sigurðsson alþingismaður verður með viðtals
tima að Kirkju vegi 7, laugardaginn 7. febrúar kl. 14,—
Stjórnin.
Alþýðubandalagið Selfossi
og nágrenni — Félagsvist
Þriggja kvölda keppni hefst aö Kirkjuvegi 7, Selfossi, föstudaginn 6.
febrUar kl. 20.30
Góð verðlaun. Félagar mætið vel og stundvislega og takið með ykkur
gesti! — Hin kvöldin veröa auglýst siðar. — Stjórnin.
Alþýöubandalagiö Kópavogi
Arshátíö
verður haldin laugardaginn 7. febrúar og hefst hún á þorramat kl.
19.30. Þá verða skemmtiatriði og dans. Nokkrir miðar til sölu hjá Hug-
rúnu Gunnarsdóttur s. 41477 eða i Þinghól frá kl. 19 annað kvöld.
Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin
Alþýðubandalagið Akureyri
ÁRSHÁTÍÐ
Arshátið Alþýðubandalagsins á Akureyri verður haldin i Alþýðuhúsinu
laugardaginn 14. febrúar.
Húsið opnað kl. 10. Borðhald hefst kl. 20.
Miðasala við innganginn. Einnig er hægt að panta miða i sima 25363
(Ingibjörg), 21740 (Hildigunnur) eða 23871 (Katrin). Arshátíðarnefnd,
Æskulýösfélag sósíalista
Fundur um stefnuskrá Alþýðubandalagsins verður haldinn á morgun,
laugardaginn kl. 14 að Grettisgötu 3 (rishæð). Nánar i blaðinu á morg-
un.
Stjórnin
Blaðberar
ÞjóðvUjans!
Vegna Kvikmyndahátiðar verður þvi mið-
ur ekki hægt að sýna Blaðberabió um
þessa helgi. Vonandi verður hægt að bæta
ykkur upp missinn siðar !
D/OÐVIU/m Siðumúla 6 s. 81333.
Sími 86220
Föstudagur: Opið kl. 19—03.
Hljómsveitin Glæsir og diskó ’74.
Laugardagur: Opið kl. 19—03.
Hljómsveitin Glæsir og diskó ’74.
Sunnudagur: Opið kl. 19—01.
Stefán I LUdó með sextett.
ýjubiiunnn
Borgartúni 32
Símj. 35355.
Klúbburinn
FÖSTUDAGUR: Opið frá kl.
22.30—03. Hin vinsæla hljómsveit
'Lóló frá Seyðisfirði.
LAUGARDAGUR: Opið frá kl.
22.30—03. Hin vinsæla hljómsveit
Lóló frá Seyðisfirði.
SUNNUDAGUR: Opið frá kl.
21—01. Diskótek.
HÓTEL
LOFTLEIÐIR
Simi 22322
BLÓMASALUR: Opið alla daga
vikunnar kl. 12—14.30 og
19—23.30.
VÍNLANDSBAR: Opið alla daga
vikunnar, 19—23.30, nema um
helgar, en þá er opið til kl. 01. Op-
ið i hádeginu kl. 12—14.30 á laug-
ardögum og sunnudögum.
VEITINGABÚÐIN : Opið alla
daga vikunnar kl. 05.00—21.00.
íSkálafell simi 82200
Áskrift
kynning
FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—01.
Organleikur.
LAUGARDAGUR: Opið kl
12—14.30 og 19—23.30. Organleik-
ur.
SUNNUDAGUR: Opið kl.
12—14.30 og kl. 19—01. Órganleik-
ur. Tiskusýningar alla fimmtu-
daga.
ESJUBERG: Opið alla daga kl.
8—22.
vió bjóóum nýjum lesendum okkar
ÓKEYPIS ÁSKRIFT til næstu mánaóamóta.
Kynnist blaóinu af eigin raun, látió ekki
aóra segja ykkur hvaó stendur í
Þjóóviljanum.
sími 81333
PlOm/UINN
Sigtún
FÖSTUDAGUR: Opið frá kl.
22—03. Hljómsveitin Brimkló,
diskótek og „Video-show”. Grill-
borinn opinn.
LAUGARDAGUR: Opið frá kl.
22—03. Hljómsveitin Brimkló,
diskótek og „Video-show”. Grill-
barinn opinn.
Bingó kl. 14.30 laugardag.
Hótel Borg
FöSTUDAGUR: Einkasam-
kvæmi.
LAUGARDAGUR: Einkasam-
kvæmi.
SUNNUDAGUR: Gömlu
dansarnir frá kl. 21—01.