Þjóðviljinn - 28.02.1981, Side 13

Þjóðviljinn - 28.02.1981, Side 13
Helgin 28. febrúar til 1. mars 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Gamla hirð- leikhúsið Aftgöngumiði að grimudansleiknum fræga aðfararnótt 17. janúar 1772. í Kristjánsborgarhöl situr nú danska þingiö,en áður var þar konungssetur. Að vísu ekki í þeirri höll sem nú er, því að hún er ekki svo gömul. Gamla Krist jánsborgarhöll er brunnin, en þó urðu hliðar- álmurnar eftir. I einni þeirra hefur varðveist gamla hirðleikhúsið sem merka stof nun og segir hér frá henni. Hinn 30. janúar 1767 var hirð- leikhúsið opnað formlega i tilefni af 18 ára afmælisdegi Kristjáns sjöunda Danakonungs. Var þá sýnd franska óperan ,,Le roi et le fermier” eftir Sedaine og Mon- signy. Næstu áratugi og aldir var vagga leiklistarinnar i Danmörku t.d. á siðustu öld ungur, og feim- inn maður og bað um inngöngu og fékk að vera eitt af tröllunum i bellettinum Armida. Þetta var hr. Andersen eins og stóð i pró- gramminu, siðar þekktur sem ævintýraskáldið H.C.Andersen. Sjálfur hefur hann skrifað hvi- likur stórviðburður það var fyrir hann að sjá nafnið sitt á prenti i fyrsta sinn. Hann tók pró- grammið með sér i rúmið um kvöldið og starði á það langt fram á nótt. Og þetta minnir á að hér stóð vagga danska ballettsins. Ef ætti að rifja upp sögu þessa leikhúss og hverjir hafa komið þar upp á senu væri það til að æra óstöð- ugan. Þess vegna látum við staðar numið hér. — GFr Eitt af því sem Vigdís heimsótti í Danmörku l>etta rúmlega 200 ára gamla leikhús er nú leiklistarsafn Dana Stofnandi hirðleik- h ú s s i n s , g e g g j a ð i konungurinn Kristján \ II grimudansleikir við hirðina og meðan þeir stóðu sem hæst iðk- uðu drottningin og greifinn ástar- leiki sina i hliðarherbergi sem enn er varðveitt. Aðfararnótt 17. janúar dansaði drottningin i siðasta sinn i hirð- leikhúsinu. Þá fór fram grimu- dansleikur, en nóttina eftir var gerð hallarbylting. Struensee greifi var handtekinn i rúmi sinu og sömuleiðis leikhússtjórinn, vinur hans Brandt greifi. Þeir voru báðir dæmdir til dauða og teknir af lifi en drottningin gerð útlæg til Hannover. Þannig hefur þetta aldna leik- hús verið umgerð stórfenglegra atburða i sögu Danmerkur og þegar maður kemur inn i það andar allt af sögu. Hingað kom Ganili iniigaiigurinn i hirðleik- húsiö 1 þessu búningsherbergi átti Karólina Matthildur ástarfundi við Struonsee greifa meðan dansleikir fóru fram i sjálfu leikhúsinu. vígt var á öndverðu því herrans ári 1767. Þar er nú leiklistarsafn og var Víg- disi Finnbogadóttur, for- seta íslands sýnt það sl. fimmtudag. Skömmu áður var íslenskum blaðamönn- um i boðsferð sýnd þessi Hreinn Erlends- son forseti Al- þýðusambands Suðurlands llreinn Erlendsson var kjörinn forseti Alþýðusambands Suður- lands á þingi þess um siðustu helgi með meirihluta atkvæða á inóti Auði Guðbrandsdóttur. Meirihluti kjörnefndar lagði fram tillögu um Hrein, en tillagan um Auði kom fram á þingfundinunt. Samstaða varð i kjörnefnd um tilnefningu til varaforseta, Sigurð Óskarsson, og hlaut sú tillaga samþykki þingsins. Þá varð i kjörnefnd full sam- staða um Gunnar Kristmundsson sem ritara, Þorstein Bjarnason gjaldkera og Dagbjörtu Sigurðar- dóttur, Simon Gunnarsson og Hilmar Jónsson sem meöstjórn- endur. i hirðleikhúsinu i Kristjáns- borgarhöll. Undir þvi voru hest- hús konungs og hrossalyktin þaðan varð brátt órjúfanlegur þáttur i leikhússtemmningunni. Það var i anda tiskuheimspekings 18. aldar Rousseaus er boðaði afturhvarf til náttúrunnar. Kristján konungur sjöundi var snargeggjaður sem frægt var. Hann var svo áhugasamur leik- húsmaður að hann krafðist þess að fá að leika sjálfur. Þannig lék hann t.d. Orosman soldán i leik- ritinu Zaire eftir Voltaire árið 1768. Soldán þessi er menntaður einvaldur sem drepur sig og sina heittelskuðu vegna afbrýðisemi. Nútimalæknar hafa komist að þeirri niðurstöðu að þátttaka kon- ungs hafi ekki einungis stafað af einskærri ást á listum heldur voru viðtökurnar sem hann fékk á sviði til þess fallnar að bægja frá honum þunglyndi. í hlutverki soldánsins öðlaðist hann það sem lifið neitaði honum um. Drottning hans, Karolina Matthildur hélt nefnilega heiftar- lega framhjá með stórkostlegum afleiðingum fyrir hana sjálfa og allt Danaveldi. Viðhaldið var enginn annar en læknirinn Struensee greifi sem notfærði sér ástarsambandið við drottninguna til þess að gripa völdin og i raun gerast einvaldur yfir landinu um skeið. 1 hirðleikhúsinu fóru fram MANNFAGNAÐUR FERMING Kaldu boröit) frá Hlíóaremia er öðruvísi. Vid senilum þad heim á fötum og í skálum hönnudum af Hauki Dór. ^ Verð kr. %.— HLÍÐARENDI OPNARKL. 18.00 ÖLL KVÖLD. BORÐAPANTANIR FRÁKL. 14.00 Í SÍMA 11690. BRAUTARHOLTl 22. ÞARFT ÞÚAÐ HALDA: stjórnarfund, kokkteil- partí, blaðamannafund, aðalfund, brúðkaup, fermingu? Þá skaltu halda hann á HLÍÐARENDA í hádegi. Við leigjum út salinn frá kl. 10.00 fh.—17.00. Munið: Hjá okkur eru allar veitingar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.